Fleiri fréttir

64 mörk í 16 heimaleikjum Manchester City á tímabilinu

Leikmenn Manchester City hafa boðið upp á stanslausa markaveislu á Etihad leikvanginum á þessu tímabilið en City-menn unnu enn einn stórsigurinn í kvöld þegar þeir slógu b-deildarlið Blackburn Rovers út úr ensku bikarkeppninni.

Negredo, Dzeko og Aguero skoruðu allir i bikarsigri City

Manchester City er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-0 sigur á b-deildarliði Blackburn Rovers á Etihad-leikvanginum í kvöld í endurteknum leik í 3. umferðinni en liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Blackburn.

Jón Arnór kominn aftur til baka - spilaði með CAI í kvöld

Jón Arnór Stefánsson er kominn af stað á ný en hann lék með CAI Zaragoza í Evrópuleik í Tyrklandi í kvöld. Endurkoma Jóns Arnór dugði þó ekki spænska liðinu til sigurs en það er mikið fagnaðarefni að sjá okkar mann aftur á vellinum.

Stórir sigrar hjá Haukum og Val - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni

Haukar og Valur unnu bæði stóra sigra í 18. umferð Domnios-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur sóttu tvo stig til KR í DHL-höllinni í enn einum stórsigri Hafnarfjarðarliðsins á árinu 2014 og Valskonur unnu 33 stiga sigur á Grindavík á Hlíðarenda.

Hálfleiksræða Andy fór vel í Keflavíkurstelpurnar

Keflavíkurkonur sóttu tvö stig í Hveragerði í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á heimastúlkum í Hamar, 75-71. Keflavíkurliðið lagði grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 20-8.

Snæfellskonur á svaka siglingu í kvennakörfunni

Snæfellsliðið er á svaka siglingu í Domnios-deild kvenna í körfubolta en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.

Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM

Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna.

Bryan Ruiz lánaður til PSV

Hollenska knattspyrnufélagið PSV Eindhoven hefur fengið Bryan Ruiz á láni frá Fulham út tímabilið.

AC Milan sló Hörð Björgvin og félaga út úr bikarnum

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Spezia eru úr leik í ítalska bikarkeppninni eftir 3-1 tap á móti AC Milan á San Siro í kvöld en þetta var fyrsti leikur AC síðan að Massimiliano Allegri var rekinn.

Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram

Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi.

Anders Eggert kemur inn í danska hópinn

Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld.

Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum!

Það styttist í að það komi í ljós hvaða daga hver félagsmaður SVFR fær úthlutaða en mesta spennan er þó yfirleitt í kringum Elliðaárnar og þá helst hvort maður hafi fengið þar dag.

Helga María hafnaði í 40. sæti í Austurríki

Skíðakappinn Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig best meðal íslenskra keppanda á stórsvigsmóti í Hinterreit í Austurríki í gær en hún hafnaði í 40. sæti á mótinu.

Mikill áhugi á veiði í Elliðaánum

Umsóknir og eftirspurn eftir veiðileyfum fyrir næsta sumar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur voru framar vonum, segir í tilkynningu frá félaginu.

Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið

Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur.

Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn

BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna.

Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir

Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær.

Arnór: Mun spila eins mikið og ég get

„Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn.

Róleg æfing hjá strákunum okkar

Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni.

Guðjón Valur næst markahæstur á EM

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er næst markahæsti leikmaður Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Danmörku um þessar mundir.

Hamfarir LA Lakers halda áfram

Indiana Pacers heldur áfram á sigurbraut en liðið bar sigur úr býtum gegn Sacramento Kings, 115-92, í NBA-deildinni í nótt.

Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson.

Kristinn Torfa mætir Dana og Breta

FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn.

Ásgeir Örn: Þetta var lélegt hjá mér

Ásgeir Örn Hallgrímsson var sjálfsgagnrýninn þegar hann talaði um lokaskot sitt í jafnteflinu á móti Ungverjum á EM í handbolta í Danmörku í gærkvöldi.

Haltrandi inn í milliriðilinn

Strákarnir okkar eru búnir að tryggja sig áfram inn í milliriðil á EM í handbolta eftir dramatískt jafntefli gegn Ungverjum í gær. Meiðslum hrjáð lið Íslands sýndi mikinn karakter og var ekki fjarri sigri í lokin.

Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir

Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku.

Messan: Fallegustu mörkin á fyrri hluta tímabilsins

Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi en þeir félagar sýndu í gær nokkur af fallegustu mörkum fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Messan: Markið sem átti alltaf að standa

Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi og ræddu þeir félagar meðal annars um markið sem var dæmt af Newcastle gegn Manchester City.

Ólafur Björn í góðum gír í Orlando

Seltirningurinn Ólafur Björn Loftsson lék fyrsta hringinn á NCA mótaröðinni í Orlando í Flórída í dag á 68 höggum eða á þremur höggum undir pari. Hann deilir 11. sæti fjórum höggum á eftir efsta manni.

Eins og að dansa á steikarpönnu - myndir

Opna ástralska tennismótið er nú í fullum gangi og mótshaldarar keyra mótið áfram þrátt fyrir mikla hitabylgju í Melbourne. Tennisfólkið þarf því að glíma við mjög krefjandi aðstæður.

Sjá næstu 50 fréttir