Fleiri fréttir Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. 14.1.2014 19:47 Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. 14.1.2014 19:40 Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. 14.1.2014 19:13 Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. 14.1.2014 19:03 Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. 14.1.2014 18:56 Federer ekki í neinum vandræðum á Opna ástralska Tenniskappinn Roger Federer var ekki í vandræðum með að fara áfram í aðra umferð á Opna ástralska meistaramótinu í nótt en hann lagði heimamanninn James Duckworth 6-4, 6-4 og 6-2. 14.1.2014 18:00 Aron og Arnór tæpir fyrir Ungverjaleikinn Tveir leikmenn Íslands mæta ekki heilir heilsu til leiksins gegn Ungverjalandi. Þeir taka þó báðir þátt í upphitun íslenska liðsins. 14.1.2014 16:27 Messudrengirnir í leðurhönskum til heiðurs Vincent Tan Það var slegið á létta strengi í Messunni í gærkvöld en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 14.1.2014 15:45 Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ. 14.1.2014 15:30 Seedorf ráðinn stjóri AC Milan Clarence Seedorf hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri AC Milan en félagið rak í gær Massimiliano Allegri. 14.1.2014 15:27 „Tapið á Ólympíuleikunum situr í mér“ Félagarnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru léttir þegar blaðamaður Vísis ræddi við þá eftir æfingu landsliðsins í gær. 14.1.2014 15:00 Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. 14.1.2014 14:51 Ronaldo og Messi gáfu ekki hvor öðrum atkvæði Cristiano Ronaldo var í gær valinn besti knattspyrnumaður í heiminum og fékk hann gullboltann eftirsótta. 14.1.2014 14:30 Gaupi lýsir leik Íslands og Ungverja á Bylgjunni Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Ungverjalands á Bylgjunni í kvöld. 14.1.2014 14:15 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. 14.1.2014 14:14 Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. 14.1.2014 13:50 Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu „Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 14.1.2014 13:30 Serbar dæma leik Íslands í dag Það eru Serbar sem halda utan um flauturnar í leik Íslands og Ungverjalands í dag. Þeir heita Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic. 14.1.2014 13:27 Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. 14.1.2014 13:10 Moyes ætlar að reyna fá Pogba til baka David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar greinilega að styrkja leikmannahópinn í janúar en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi á tímabilinu. 14.1.2014 12:45 Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður "Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum. 14.1.2014 12:00 Fimm flottustu mörk helgarinnar Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 14.1.2014 11:15 Eiður hafnaði tilboði frá Zulte-Waregem Eiður Smári Guðjohnsen mun hafa neitað samningstilboði frá belgíska liðinu Zulte-Waregem um að ganga í raðir félagsins frá Club Brugge í janúar en þetta kemur fram á vefsíðu Het Laaste Nieuws í dag. 14.1.2014 10:30 San Antonio Spurs á sigurbraut San Antonio Spurs vann sinn fimmta leik í röð gegn New Orleans Pelicans á útivelli, 101-95, í NBA-deildinni í nótt. 14.1.2014 09:45 Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag. 14.1.2014 09:40 Kostar níu þúsund krónur að fylgjast með Anítu Þrjár af fljótustu ungu hlaupakonum heimsins leiða saman hesta sína á Millrose-leikunum í New York þann 15. febrúar. Aníta Hinriksdóttir er ein hinna þriggja en miðasala á mótið stendur yfir. 14.1.2014 09:00 Ætlum ekki að leyfa þeim að stela þessum draumi frá okkur líka Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segir að íslenska liðið muni nýta sér tapið gegn Ungverjum á ÓL á jákvæðan hátt í dag. Ungverjar fái ekki að stela þessum draumi líka frá Íslandi. Guðjón Valur varar við því að menn gleymi sér í hólinu eftir Noregsleikinn. 14.1.2014 07:00 Vignir: Hef ekki verið svona góður í bakinu í rúman mánuð Vignir Svavarsson átti frábæran leik í vörn Íslands gegn Norðmönnum. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki en þau virtust ekki há honum í fyrsta leik EM. 14.1.2014 06:00 Jörðin skalf þegar Lynch skoraði snertimark Jarðskjálftafræðingar vestanhafs telja að áhorfendur á leik Seattle Seahawks og New Orleans Saints hafi framkallað smávægilegan jarðskjálfta á leik liðanna í úrslitakeppninni í NFL-deildinni á laugardaginn. 13.1.2014 23:30 Íslenska liðið eina liðið á EM sem gaf ekki stoðsendingu Fyrstu umferðinni er nú lokið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku og eins og vaninn er þá bjóða mótshaldarar upp á tölfræði í leikjunum. Það er hinsvegar spurning hversu mikið mark er hægt að taka á henni á þessu Evrópumóti. 13.1.2014 22:58 Allar sænsku goðsagnirnar spá Dönum EM-gullinu Sænska Aftonbladet gerði könnun meðal þrettán goðsagna úr sænska landsliðinu í handbolta á tíunda áratugnum og fékk þá til að spá hvaða þjóð verði Evrópumeistari í Danmörku. Þeir voru allir sammála. 13.1.2014 22:45 Wilshere: Þetta eru þrjú risa stig Jack Wilshere skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í kvöld en með sigrinum komst Arsenal aftur á toppinn. 13.1.2014 22:15 Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. 13.1.2014 21:10 Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.1.2014 21:01 Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik. 13.1.2014 20:48 Nathan Baker skotinn niður Aston Villa leikmaðurinn Nathan Baker var borinn af velli í leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa orðið fyrir þrumuskoti Arsenal-mannsins Serge Gnabry. 13.1.2014 20:32 Mancini vill fá Vidic Tyrkneska liðið Galatasaray mun að öllum líkindum reyna að klófesta serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, næstkomandi sumar. 13.1.2014 20:30 Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. 13.1.2014 19:32 Tvö mörk á mínútu komu Arsenal á toppinn Arsenal endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Aston Villa á Villa Park í kvöld. Arsenal hefur nú eins stigs forskot á Manchester City og tveggja stiga forskot á Chelsea sem bæði höfðu unnið sína leiki um helgina. 13.1.2014 19:30 Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. 13.1.2014 19:22 Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. 13.1.2014 19:07 Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa. 13.1.2014 18:44 Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. 13.1.2014 18:31 Aron: Ökklinn lítur ágætlega út Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins. 13.1.2014 18:02 Neymar komst ekki í FIFA lið ársins Brasilíumaðurinn Neymar komst ekki í FIFA-lið ársins sem var tilkynnt á árlegri verðlaunaathöfn FIFA þar sem alþjóðasambandið gerir upp knattspyrnuárið. 13.1.2014 17:51 Sjá næstu 50 fréttir
Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. 14.1.2014 19:47
Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. 14.1.2014 19:40
Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. 14.1.2014 19:13
Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. 14.1.2014 19:03
Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. 14.1.2014 18:56
Federer ekki í neinum vandræðum á Opna ástralska Tenniskappinn Roger Federer var ekki í vandræðum með að fara áfram í aðra umferð á Opna ástralska meistaramótinu í nótt en hann lagði heimamanninn James Duckworth 6-4, 6-4 og 6-2. 14.1.2014 18:00
Aron og Arnór tæpir fyrir Ungverjaleikinn Tveir leikmenn Íslands mæta ekki heilir heilsu til leiksins gegn Ungverjalandi. Þeir taka þó báðir þátt í upphitun íslenska liðsins. 14.1.2014 16:27
Messudrengirnir í leðurhönskum til heiðurs Vincent Tan Það var slegið á létta strengi í Messunni í gærkvöld en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 14.1.2014 15:45
Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ. 14.1.2014 15:30
Seedorf ráðinn stjóri AC Milan Clarence Seedorf hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri AC Milan en félagið rak í gær Massimiliano Allegri. 14.1.2014 15:27
„Tapið á Ólympíuleikunum situr í mér“ Félagarnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru léttir þegar blaðamaður Vísis ræddi við þá eftir æfingu landsliðsins í gær. 14.1.2014 15:00
Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. 14.1.2014 14:51
Ronaldo og Messi gáfu ekki hvor öðrum atkvæði Cristiano Ronaldo var í gær valinn besti knattspyrnumaður í heiminum og fékk hann gullboltann eftirsótta. 14.1.2014 14:30
Gaupi lýsir leik Íslands og Ungverja á Bylgjunni Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Ungverjalands á Bylgjunni í kvöld. 14.1.2014 14:15
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. 14.1.2014 14:14
Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. 14.1.2014 13:50
Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu „Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 14.1.2014 13:30
Serbar dæma leik Íslands í dag Það eru Serbar sem halda utan um flauturnar í leik Íslands og Ungverjalands í dag. Þeir heita Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic. 14.1.2014 13:27
Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. 14.1.2014 13:10
Moyes ætlar að reyna fá Pogba til baka David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar greinilega að styrkja leikmannahópinn í janúar en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi á tímabilinu. 14.1.2014 12:45
Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður "Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum. 14.1.2014 12:00
Fimm flottustu mörk helgarinnar Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 14.1.2014 11:15
Eiður hafnaði tilboði frá Zulte-Waregem Eiður Smári Guðjohnsen mun hafa neitað samningstilboði frá belgíska liðinu Zulte-Waregem um að ganga í raðir félagsins frá Club Brugge í janúar en þetta kemur fram á vefsíðu Het Laaste Nieuws í dag. 14.1.2014 10:30
San Antonio Spurs á sigurbraut San Antonio Spurs vann sinn fimmta leik í röð gegn New Orleans Pelicans á útivelli, 101-95, í NBA-deildinni í nótt. 14.1.2014 09:45
Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag. 14.1.2014 09:40
Kostar níu þúsund krónur að fylgjast með Anítu Þrjár af fljótustu ungu hlaupakonum heimsins leiða saman hesta sína á Millrose-leikunum í New York þann 15. febrúar. Aníta Hinriksdóttir er ein hinna þriggja en miðasala á mótið stendur yfir. 14.1.2014 09:00
Ætlum ekki að leyfa þeim að stela þessum draumi frá okkur líka Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segir að íslenska liðið muni nýta sér tapið gegn Ungverjum á ÓL á jákvæðan hátt í dag. Ungverjar fái ekki að stela þessum draumi líka frá Íslandi. Guðjón Valur varar við því að menn gleymi sér í hólinu eftir Noregsleikinn. 14.1.2014 07:00
Vignir: Hef ekki verið svona góður í bakinu í rúman mánuð Vignir Svavarsson átti frábæran leik í vörn Íslands gegn Norðmönnum. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki en þau virtust ekki há honum í fyrsta leik EM. 14.1.2014 06:00
Jörðin skalf þegar Lynch skoraði snertimark Jarðskjálftafræðingar vestanhafs telja að áhorfendur á leik Seattle Seahawks og New Orleans Saints hafi framkallað smávægilegan jarðskjálfta á leik liðanna í úrslitakeppninni í NFL-deildinni á laugardaginn. 13.1.2014 23:30
Íslenska liðið eina liðið á EM sem gaf ekki stoðsendingu Fyrstu umferðinni er nú lokið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku og eins og vaninn er þá bjóða mótshaldarar upp á tölfræði í leikjunum. Það er hinsvegar spurning hversu mikið mark er hægt að taka á henni á þessu Evrópumóti. 13.1.2014 22:58
Allar sænsku goðsagnirnar spá Dönum EM-gullinu Sænska Aftonbladet gerði könnun meðal þrettán goðsagna úr sænska landsliðinu í handbolta á tíunda áratugnum og fékk þá til að spá hvaða þjóð verði Evrópumeistari í Danmörku. Þeir voru allir sammála. 13.1.2014 22:45
Wilshere: Þetta eru þrjú risa stig Jack Wilshere skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í kvöld en með sigrinum komst Arsenal aftur á toppinn. 13.1.2014 22:15
Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. 13.1.2014 21:10
Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.1.2014 21:01
Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik. 13.1.2014 20:48
Nathan Baker skotinn niður Aston Villa leikmaðurinn Nathan Baker var borinn af velli í leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa orðið fyrir þrumuskoti Arsenal-mannsins Serge Gnabry. 13.1.2014 20:32
Mancini vill fá Vidic Tyrkneska liðið Galatasaray mun að öllum líkindum reyna að klófesta serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, næstkomandi sumar. 13.1.2014 20:30
Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. 13.1.2014 19:32
Tvö mörk á mínútu komu Arsenal á toppinn Arsenal endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Aston Villa á Villa Park í kvöld. Arsenal hefur nú eins stigs forskot á Manchester City og tveggja stiga forskot á Chelsea sem bæði höfðu unnið sína leiki um helgina. 13.1.2014 19:30
Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. 13.1.2014 19:22
Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. 13.1.2014 19:07
Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa. 13.1.2014 18:44
Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. 13.1.2014 18:31
Aron: Ökklinn lítur ágætlega út Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins. 13.1.2014 18:02
Neymar komst ekki í FIFA lið ársins Brasilíumaðurinn Neymar komst ekki í FIFA-lið ársins sem var tilkynnt á árlegri verðlaunaathöfn FIFA þar sem alþjóðasambandið gerir upp knattspyrnuárið. 13.1.2014 17:51