Fleiri fréttir

Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir

Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku.

"Hvernig fór boltinn ekki inn?“

Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum.

Ísland byrjar á lærisveinum Patreks

Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu.

Danir unnu og Patti komst áfram

Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig.

Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi

Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta.

KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla

KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld.

Ísland með eitt stig í milliriðilinn

Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland.

Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana

Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík.

Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð

Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum.

Rúnar: Ég veit að ég get betur

"Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni.

Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen

"Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni.

Guðjón: Erum að spila frábærlega

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn.

Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki

Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til.

Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik

Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum.

Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg

Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið.

Ný síða um fluguhnýtingar

Það er mikið hnýtt af flugum þessa dagana enda ekki ýkja langur tími í að næsta veiðitímabil hefjist eða rétt um tvær og hálfur mánuður.

Mickelson í vandræðum í Abu Dhabi

Spánverjinn Rafael Cabrera-Bello, Frakkinn Romain Wattel og Englendingurinn Matthew Baldwin eru efstir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni.

Phillips til liðs við Leicester

Kevin Phillips er gengin til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni og mun leika með liðinu út tímabilið.

Ólafur: Verð klár ef kallið kemur

Skyttan unga, Ólafur Andrés Guðmundsson, byrjaði EM utan hóps en kom svo inn eftir fyrsta leik. Hann fær væntanlega tækifæri gegn Spánverjum í dag.

Glódís á reynslu til FC Rosengård

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö.

Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna.

Mikil gleði og kraftur í kringum Floru

Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn.

Færri Íslendingar í höllinni í kvöld

Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag.

Sjá næstu 50 fréttir