Fleiri fréttir Gylfi: Það ætti ekki að breyta liðinu núna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur ekki tekið þátt í undanförnum leikjum með liði sínu og hefur leikmaðurinn verið að glíma við meiðsli. 16.1.2014 22:30 Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku. 16.1.2014 22:09 Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16.1.2014 21:56 "Hvernig fór boltinn ekki inn?“ Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum. 16.1.2014 21:45 Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16.1.2014 21:19 Stjarnan endaði sigurgöngu Þórsara - úrslit kvöldsins í karlakörfunni Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16.1.2014 21:06 Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16.1.2014 21:06 Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16.1.2014 21:01 KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16.1.2014 20:55 Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16.1.2014 20:54 Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16.1.2014 20:51 Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16.1.2014 20:22 Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16.1.2014 20:18 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16.1.2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16.1.2014 20:02 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16.1.2014 19:55 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16.1.2014 19:48 Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16.1.2014 19:39 Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16.1.2014 19:03 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16.1.2014 19:03 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16.1.2014 18:55 Ísland stendur í stað á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í 49. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. 16.1.2014 15:45 Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið. 16.1.2014 15:08 Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. 16.1.2014 15:07 Ný síða um fluguhnýtingar Það er mikið hnýtt af flugum þessa dagana enda ekki ýkja langur tími í að næsta veiðitímabil hefjist eða rétt um tvær og hálfur mánuður. 16.1.2014 14:57 Mickelson í vandræðum í Abu Dhabi Spánverjinn Rafael Cabrera-Bello, Frakkinn Romain Wattel og Englendingurinn Matthew Baldwin eru efstir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. 16.1.2014 14:51 Þjálfari Spánverja: Verðum að stöðva Aron Pálmarsson Montanes Cadenas, landsliðsþjálfari Spánar, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu og býst við erfiðum leik í Álaborg í kvöld. 16.1.2014 14:31 Phillips til liðs við Leicester Kevin Phillips er gengin til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni og mun leika með liðinu út tímabilið. 16.1.2014 14:15 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16.1.2014 13:57 Ólafur: Verð klár ef kallið kemur Skyttan unga, Ólafur Andrés Guðmundsson, byrjaði EM utan hóps en kom svo inn eftir fyrsta leik. Hann fær væntanlega tækifæri gegn Spánverjum í dag. 16.1.2014 13:57 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16.1.2014 13:47 Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. 16.1.2014 13:30 Ólympíu- heims og Evrópumeistari á Reykjavíkurleikunum Júdókappinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi verður meðal keppanda á Reykjavíkurleikunum. 16.1.2014 12:45 Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. 16.1.2014 12:00 Sjúkraþjálfarinn lá kylliflatur í upphitunarboltanum Íslenska landsliðið í handknattleik leikur þriðja leik sinn á Evrópumótinu í Danmörku í dag þegar það mætir Spánverjum. 16.1.2014 11:15 WBA hefur samþykkt tilboð Hull í Shane Long WBA hefur samþykkt tilboð frá Hull í írska leikmanninn Shane Long og mun hann að öllu óbreyttu ganga til liðs við félagið á næstu dögum. 16.1.2014 11:06 Ísskápurinn verður ekki með Spánverjum gegn Íslendingum Julen Aguinagalde, leikmaður Spánverja, verður ekki með liðinu gegn Íslendingum í dag en liðin mætast á Evrópumótinu í lokaleik riðilsins í Álaborg í dag. 16.1.2014 10:30 Bulls með sigur á Magic eftir þríframlengdan leik Chicago Bulls vann frábæran sigur á Orlando Magic, 128-125, eftir þríframlengdan leik. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 101-101 og framlengja þurfti leikinn. 16.1.2014 09:45 Sverre: Þriðja stríðið á nokkrum dögum Sverre Jakobsson bíður spenntur eftir að slást við spænsku tröllin í kvöld en hann sleppur við Aguinagalde. 16.1.2014 08:30 Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna. 16.1.2014 08:00 Mikil gleði og kraftur í kringum Floru Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn. 16.1.2014 07:30 Aron Pálmars: Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna Aron Pálmarsson verður í stöðugri meðhöndlun fram að leik í kvöld. 16.1.2014 07:00 Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. 16.1.2014 06:30 Færri Íslendingar í höllinni í kvöld Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag. 16.1.2014 06:00 Bein útsending: Makedónía - Austurríki | Kemst Patrekur áfram? Austurríki og Makedónía mætast í lokaumferð A-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en í boði er sæti í milliriðli auk þess að það er afar líklegt að stigin úr þessum leik fylgi liðunum áfram í milliriðilinn. 16.1.2014 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi: Það ætti ekki að breyta liðinu núna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur ekki tekið þátt í undanförnum leikjum með liði sínu og hefur leikmaðurinn verið að glíma við meiðsli. 16.1.2014 22:30
Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku. 16.1.2014 22:09
Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16.1.2014 21:56
"Hvernig fór boltinn ekki inn?“ Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum. 16.1.2014 21:45
Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16.1.2014 21:19
Stjarnan endaði sigurgöngu Þórsara - úrslit kvöldsins í karlakörfunni Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16.1.2014 21:06
Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16.1.2014 21:06
Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16.1.2014 21:01
KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16.1.2014 20:55
Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16.1.2014 20:54
Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16.1.2014 20:51
Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16.1.2014 20:22
Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16.1.2014 20:18
Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16.1.2014 20:09
Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16.1.2014 20:02
Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16.1.2014 19:55
Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16.1.2014 19:48
Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16.1.2014 19:39
Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16.1.2014 19:03
Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16.1.2014 19:03
Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16.1.2014 18:55
Ísland stendur í stað á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í 49. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. 16.1.2014 15:45
Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið. 16.1.2014 15:08
Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. 16.1.2014 15:07
Ný síða um fluguhnýtingar Það er mikið hnýtt af flugum þessa dagana enda ekki ýkja langur tími í að næsta veiðitímabil hefjist eða rétt um tvær og hálfur mánuður. 16.1.2014 14:57
Mickelson í vandræðum í Abu Dhabi Spánverjinn Rafael Cabrera-Bello, Frakkinn Romain Wattel og Englendingurinn Matthew Baldwin eru efstir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. 16.1.2014 14:51
Þjálfari Spánverja: Verðum að stöðva Aron Pálmarsson Montanes Cadenas, landsliðsþjálfari Spánar, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu og býst við erfiðum leik í Álaborg í kvöld. 16.1.2014 14:31
Phillips til liðs við Leicester Kevin Phillips er gengin til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni og mun leika með liðinu út tímabilið. 16.1.2014 14:15
Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16.1.2014 13:57
Ólafur: Verð klár ef kallið kemur Skyttan unga, Ólafur Andrés Guðmundsson, byrjaði EM utan hóps en kom svo inn eftir fyrsta leik. Hann fær væntanlega tækifæri gegn Spánverjum í dag. 16.1.2014 13:57
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16.1.2014 13:47
Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. 16.1.2014 13:30
Ólympíu- heims og Evrópumeistari á Reykjavíkurleikunum Júdókappinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi verður meðal keppanda á Reykjavíkurleikunum. 16.1.2014 12:45
Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. 16.1.2014 12:00
Sjúkraþjálfarinn lá kylliflatur í upphitunarboltanum Íslenska landsliðið í handknattleik leikur þriðja leik sinn á Evrópumótinu í Danmörku í dag þegar það mætir Spánverjum. 16.1.2014 11:15
WBA hefur samþykkt tilboð Hull í Shane Long WBA hefur samþykkt tilboð frá Hull í írska leikmanninn Shane Long og mun hann að öllu óbreyttu ganga til liðs við félagið á næstu dögum. 16.1.2014 11:06
Ísskápurinn verður ekki með Spánverjum gegn Íslendingum Julen Aguinagalde, leikmaður Spánverja, verður ekki með liðinu gegn Íslendingum í dag en liðin mætast á Evrópumótinu í lokaleik riðilsins í Álaborg í dag. 16.1.2014 10:30
Bulls með sigur á Magic eftir þríframlengdan leik Chicago Bulls vann frábæran sigur á Orlando Magic, 128-125, eftir þríframlengdan leik. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 101-101 og framlengja þurfti leikinn. 16.1.2014 09:45
Sverre: Þriðja stríðið á nokkrum dögum Sverre Jakobsson bíður spenntur eftir að slást við spænsku tröllin í kvöld en hann sleppur við Aguinagalde. 16.1.2014 08:30
Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna. 16.1.2014 08:00
Mikil gleði og kraftur í kringum Floru Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn. 16.1.2014 07:30
Aron Pálmars: Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna Aron Pálmarsson verður í stöðugri meðhöndlun fram að leik í kvöld. 16.1.2014 07:00
Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. 16.1.2014 06:30
Færri Íslendingar í höllinni í kvöld Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag. 16.1.2014 06:00
Bein útsending: Makedónía - Austurríki | Kemst Patrekur áfram? Austurríki og Makedónía mætast í lokaumferð A-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en í boði er sæti í milliriðli auk þess að það er afar líklegt að stigin úr þessum leik fylgi liðunum áfram í milliriðilinn. 16.1.2014 16:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn