Fleiri fréttir

Ásmundur aðstoðar Frey

Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum.

Löw framlengir við Þjóðverja

Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw.

Stefán Darri handarbrotnaði

Hinn ungi og efnilegi leikmaður Fram, Stefán Darri Þórsson, varð fyrir því óláni að meiðast illa í tapleiknum gegn FH í gær.

Allir klárir í bátana hjá Arsenal

Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun.

Ronaldo var kallaður grenjuskjóða

Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar.

Hodgson hundfúll út í fjölmiðla

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins.

„Það gaus úr hverunum á Íslandi“

Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða.

Annaðhvort er maður til í slaginn eða ekki

Guðmundur Guðmundsson tekur við danska landsliðinu næsta sumar en liðið er með betri handknattleiksliðum í heiminum. Þjálfarinn hræðist ekki þær kröfur sem danska þjóðin mun gera til hans.

Ómar framlengdi við Keflvíkinga

Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag.

Rose fór á kostum í endurkomu sinni í United Center

Aðdáendur Chicago Bulls tóku gleði sína á ný í nótt er Derrick Rose spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í langan tíma. Þá voru liðnir 537 dagar síðan hann spilaði síðast í United Center.

Ince réðst á dómara

Gamla kempan Paul Ince er að stýra liði Blackpool þessa dagana. Hann á oft erfitt með að hemja skap sitt rétt eins og áður er hann var að spila.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 96-83

Í kvöld fór fram Reykjavíkurslagur milli KR og ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferð en KR-ingar tóku sannfærandi sigur í kvöld 96-83.

Hewson samdi við FH

Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH.

Kagawa: Ég verð að spila meira

Japaninn Shinji Kagawa hefur ekki fengið að spila mikið með Man. Utd í vetur og við það er Japaninn eðlilega ekki sáttur.

Gefðu boltann á apann

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur neyðst til þess að biðjast afsökunar ef hann móðgaði einhvern með óheppilegum ummælum inn í klefa í leikhléi á leik Englands og Póllands á þriðjudag.

England ekki í efsta styrkleikaflokki í HM-drættinum

Línur eru farnar að skýrast fyrir dráttinn í riðlakeppni HM eftir að nýr styrkleikalisti FIFA var gefinn út í morgun. England verður ekki í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla.

Eyjamenn í viðræðum við Sigurð Ragnar

„Við erum í viðræðum við Sigurð Ragnar [Eyjólfsson] en í raun hafa þær ekki náð langt. Það er enn verið að spjalla um málin,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Misstum hausinn við fyrsta markið

Þór/KA féll í gær úr leik í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap, 4-1, gegn Zorkiy í Rússland. Þór/KA tapaði rimmunni því samanlagt 6-2.

Húsið gæti fokið til Færeyja

Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, og félagar fá það verðuga verkefni að halda Laugardalsvelli leikhæfum einn mánuð í viðbót. Margar hugmyndir eru á lofti.

Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan

Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila.

Rúmur milljarður í húfi fyrir KSÍ

Tækist íslenska karlalandsliðinu hið ótrúlega, að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins, myndi rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands breytast til muna.

Sjá næstu 50 fréttir