Fleiri fréttir

Bein útsending: Pepsi-mörkin

Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi.

Ranger lét húðflúra nafn sitt á andlitið

Nile Ranger, fyrrverandi leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hefur að undanförnu oft komið upp á yfirborð fjölmiðla og þá yfirleitt fyrir misgæfulega hluti.

ÍR varð meistari félagsliða

ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða.

Þróttarar sluppu úr fallsætinu

Þróttur Reykjavík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á BÍ/Bolungarvík á Valbjarnarvellinum. Eftir þessi úrslit sitja Völsungur og KF í tveimur neðstu sætum deildarinnar.

Lentu 0-2 undir en unnu leikinn 4-2

Arnór Smárason og félagar í Helsingborg styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 útisigur í Íslendingaslag á móti IFK Gautaborg. Eftir leiki dagsins er Helsingborg með fimm stiga forskot í efsta sætinu.

Tímabilið byrjar ekki vel hjá FCK

Tímabilið byrjar ekki vel hjá dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn en Íslendingaliðið er stigalaust eftir tvær fyrstu umferðirnar í dönsku úrvalsdeildinni.

Indriði skoraði beint úr aukaspyrnu

Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu 3-0 heimasigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Indriði skoraði fyrsta mark Viking-liðsins sem komst upp í þriðja sætið með þessum sigri. Það gekk ekki eins hjá Íslendingaliðunum Hönefoss og Brann.

Birgir Leifur: Eiginkonan hvatti mig til að spila

Birgir Leifur Hafþórsson varð Íslandsmeistari í höggleik í dag eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli og harða baráttu við Harald Franklín Magnús, Íslandsmeistara síðasta árs.

Fjórða gullið hjá Kolbeini

Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1

Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1

Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli.

Mark reyndi við Íslandsmetið

ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m.

Hafdís náði ekki Íslandsmetinu

Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að.

Óðinn Björn vann öruggan sigur

Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri.

Soldado á leið til Tottenham

Spænski sóknarmaðurinn Roberto Soldado, sem spilar með Valencia á Spáni er á leið til Tottenham eftir að liðið virkjaði kaupréttsákvæði í samningi leikmannsins sem er upp á þrjátíu milljónir evra.

Moyes ætlar sér að kaupa leikmenn

David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist handviss um að félaginu takist að bæta við fleiri leikmönnum í sumar. Hann sagðist jafnframt óviss um hvort að hann hygðist bjóða aftur í Spánverjann Cesc Fabregas.

Birgir Leifur og Sunna Íslandsmeistarar

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, og Sunna Víðisdóttir, GR, urðu í dag Íslandsmeistarar í höggleik eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli.

Wenger: Getum barist um titillinn án þess að kaupa

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni segir liðið nægilega sterkt til þess að keppast um meistaratitilinn á næsta tímabili, án þess að fá inn nýja leikmenn til félagsins.

Anton bætti Íslandsmet sitt á HM

Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona.

Röyrane genginn til liðs við Fram

Fram hefur fengið norska miðjumanninn Jon Andre Röyrane í sínar raðir. Leikmaðurinn hefur verið á reynslu að undanförnu hjá félaginu en samningar náðust við hann í gær.

Pellegrini: Hef mikla trú á Dzeko

Manuel Pellegrini, hinn nýráðni knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa mikla trú á Edin Dzeko, leikmanni liðsins og að hann muni spila stóra rullu hjá félaginu í vetur.

Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM

Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu.

Bates farinn frá Leeds

Hinn umdeildi Ken Bates er hættur sem forseti enska B-deildarfélagsins Leeds. Því fagna sjálfsagt margir stuðningsmenn liðsins.

Guðmundur átti besta afrek dagsins

Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag.

Nash fær að æfa með Inter Milan

Körfuboltakappinn Steve Nash er þekktur fyrir áhuga sinn á knattspyrnu en hann fær á næstu dögum að æfa með stórliði Inter frá Ítalíu.

Zaha vill freista gæfunnar hjá United

Sóknarmaðurinn Wilfried Zaha hjá Manchester United hefur ekki áhuga á því að spila sem lánsmaður hjá öðru liði á næsta keppnistímabili.

Setti tappann í flöskuna og er í dag heimsmeistari

Helgi Sveinsson greindist með krabbamein í hægri fæti aðeins sautján ára gamall. Handboltastrákurinn efnilegi missti fótinn og um leið tengslin við það sem veitti honum mesta ánægju. Eftir áratug sem einkenndist af vitleysu fór flaskan upp í hillu og við tóku betri tímar.

Barcelona skoraði sjö gegn Vålerenga

Barcelona fór á kostum þegar að liðið mætti norska liðinu Vålerenga á Ullevall-vellinum í Ósló í kvöld. Lionel Messi skoraði eitt markanna.

Dortmund hafði betur gegn Bayern

Pep Guardiola tapaði í kvöld sínum fyrsta stóra leik sem þjálfari Bayern München en liðið tapaði fyrir Dortmund í þýska ofurbikarnum.

Austria Vín tapaði stórt í Austurríki

Næsti andstæðingur FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu mátti þola pínlegt tap í austurrísku deildinni í kvöld. Liðíð mætti Red Bull Salzburg og tapaði 5-1 á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir