ÍR varð meistari félagsliða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 22:24 Mynd/Alma Ágústsdóttir ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. ÍR fékk samtals 37.903 stig og vann með miklum yfirburðum. FH kom næst með 28.140 stig og UFA varð í þriðja sæti með 21.873 stig. FH sigraði í kvennaflokki en ÍR fékk langflest stig í karlaflokki. Eitt Íslandsmet var jafnað á mótinu en það gerði Hafdís Sigurðardóttir í langstökki. Hún var þó með aðeins of sterkan meðvind í stökkinu. Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti Íslandsmet 18-19 ára í 100 m grindahlaupi og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 100 m hlaupi í sama aldursflokki. Jófríður Ísdís Skaftadóttir sigraði í kringlukasti og bætti um leið 21 árs gamalt Íslandsmet 15 ára. Bestu afrek mótsins voru langstökk Hafdísar í kvennaflokki og risakast Guðmundar Sverrissonar í spjótkasti, 80,66 m. Enginn Íslendingur hefur kastað yfir 80 m í 21 ár.Neðst í fréttinni má sjá hlekki á fréttir Vísis af Meistaramótinu um helgina.Stigakeppni félagsliða:Kvennaflokkur: 1. FH 16.736 2. ÍR 13.853 3. UFA 12.871Karlaflokkur: 1. ÍR 24.050 2. FH 11.404 3. UFA 9.002 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. ÍR fékk samtals 37.903 stig og vann með miklum yfirburðum. FH kom næst með 28.140 stig og UFA varð í þriðja sæti með 21.873 stig. FH sigraði í kvennaflokki en ÍR fékk langflest stig í karlaflokki. Eitt Íslandsmet var jafnað á mótinu en það gerði Hafdís Sigurðardóttir í langstökki. Hún var þó með aðeins of sterkan meðvind í stökkinu. Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti Íslandsmet 18-19 ára í 100 m grindahlaupi og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 100 m hlaupi í sama aldursflokki. Jófríður Ísdís Skaftadóttir sigraði í kringlukasti og bætti um leið 21 árs gamalt Íslandsmet 15 ára. Bestu afrek mótsins voru langstökk Hafdísar í kvennaflokki og risakast Guðmundar Sverrissonar í spjótkasti, 80,66 m. Enginn Íslendingur hefur kastað yfir 80 m í 21 ár.Neðst í fréttinni má sjá hlekki á fréttir Vísis af Meistaramótinu um helgina.Stigakeppni félagsliða:Kvennaflokkur: 1. FH 16.736 2. ÍR 13.853 3. UFA 12.871Karlaflokkur: 1. ÍR 24.050 2. FH 11.404 3. UFA 9.002
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10
Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18
Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30
Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25
Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18