Fleiri fréttir

Kolbeinn ögn hraðari en Ívar

Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi.

Hafdís vann baráttuna gegn Anítu

Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur.

Steinþór hetja Sandnes Ulf

Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði sínum mönnum í Sandnes Ulf dramatískan sigur á Álasundi á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira

Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar.

Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars

Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun.

Hilmar með yfirburði í sleggjukasti

Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun.

Arna Stefanía vann á nýju meti

Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri.

Hamilton óvænt á ráspól

Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Úrslitin komu honum sjálfum á óvart.

Wenger ætlar að bíða eftir Suarez

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af leikmannahópi sínum og segist reiðubúinn að bíða eftir þeim leikmönnum sem félagið hefur áhuga á að kaupa.

Bale falur fyrir metfé

Slúðurpressan á Englandi og Spáni slær ekki slöku við í umfjöllun dagsins um áhuga Real Madrid á Gareth Bale, leikmanni Tottenham.

Gylfi lagði upp mark

Tottenham vann öruggan sigur á liði Suður-Kína í æfingaleik, 6-0, nú í morgun. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn og lagði upp eitt mark sinna manna.

KR fær lánsmann frá Brann

Jonas Grönner, leikmaður Brann í Noregi, er á leið til Íslands þar sem hann mun spila sem lánsmaður með KR til loka tímabilsins.

Bolt að nálgast fyrra form

Usain Bolt hljóp á 9,85 sekúndum á Demantamóti sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í gær.

Liverpool er ekki til sölu

The Sun heldur því fram í dag að eigendur Liverpool séu reiðubúnir að selja félagið. Því neitar John Henry staðfastlega.

Fannar Ingi stendur sig vel

Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis er í sjöunda sæti af 124 keppendum í flokki 14 ára og yngri að loknum fyrsta hring á Teen World Championship-mótinu.

Reyna að fylla í skarð Bjarka

Benedikt Reynir Kristinson á í viðræðum við sína gömlu félaga í FH um endurkomu í Hafnarfjörðinn. Fyrir þessu hefur Fréttablaðið öruggar heimildir.

Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða

Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð.

"Ég er búin að vera með hnút í maganum“

Hafdís Sigurðardóttir sér fram á mikla baráttu við Anítu Hinriksdóttur um gullverðlaunin í 400 m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Flest okkar besta frjálsíþróttafólk verður með.

Fabregas fer ekki fet

Gerardo Marino, þjálfari Barcelona, segir ekki koma til greina að selja Cesc Fabregas til Manchester United.

Kayla Grimsley var borin af velli

Sigur Þórs/KA á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld gæti reynst dýru verði keyptur.

"Bikarinn er á leiðinni norður"

Maður verður að vera ánægður með þetta. Við spiluðum vel allan leikinn og megum vera stoltar.“ sagði hetja Þórs/KA, Sandra María Jessen eftir leik gegn Stjörnunni í kvöld.

"Við breytum ekki vatni í vín"

"Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld.

Aftur lágu Danir

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan 87-67 sigur á kollegum sínum frá Danmörku í síðari æfingaleik liðanna í Keflavík í kvöld.

Spilaði verr en jók forskotið

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK hefur fjögurra högga forystu að loknum öðrum hring á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli.

Haraldur Franklín óstöðvandi

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Haraldur Franklín Magnús úr GR verji Íslandsmeistaratitil sinn í höggleik að loknum tveimur hringjum.

Óvissa með David James

Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag.

Vallarmet hjá Ólafi Birni

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var heldur betur í stuði í dag á öðrum hring Íslandsmótsins í höggleik sem leikið er á Korpúlfsstaðavelli.

FH fær að spila í Kaplakrika

FH hefur fengið leyfi til að spila heimaleik sinn gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín á heimavelli sínum í Kaplakrika eftir að hafa fengið undanþágu frá Knattspyrnusambandi Evrópu til þess.

Matthildur sjöunda í langstökki

Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir hafnaði í sjöunda sæti í langstökki á HM fatlaðra í Lyon í Frakklandi er hún stökk 3,87 m.

Frábær troðsla Kristófers | Myndband

Í meðfylgjndi myndbroti frá Leikbrot.is má sjá frábæra takta Kristófers Acox í leik U-22 liðs Íslands gegn jafnöldrum sínum frá Danmörku í gær.

Sjá næstu 50 fréttir