Fleiri fréttir Hafdís fór á kostum á Landsmótinu | Aldrei verið í betra formi Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet 7.7.2013 18:03 Helgi Valur spilaði allan leikinn í sigri AIK Íslenski landsliðsmaðurinn, Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri AIK á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Það voru þeir Henok Goitom og Robert Ahman Persson sem gerðu mörk AIK í leiknum. 7.7.2013 17:17 Paulinho þráir velgengni með Tottenham Brasilíumaðurinn Paulinho, sem nýverið var keyptur frá Corinthians til Tottenham á Englandi, segist þrá velgengi með sínu nýja félagi. 7.7.2013 15:32 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Breiðablik 1-5 Breiðablik var því miður of stór biti fyrir Víking í Borgunarbikarnum í kvöld. Heimamenn í Víkingi byrjuðu fyrri hálfleikinn þó af nokkrum krafti og héldu lengi vel í vonina um að komast í undanúrslitin. 7.7.2013 14:55 Mignolet til í slaginn við Reina Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Simon Mignolet, sem gekk til liðs við Liverpool á dögunum segist vera tilbúinn að berjast við Pepe Reina um stöðu aðalmarkvarðar hjá félaginu. 7.7.2013 14:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 0-3 | KR í undanúrslit Eyjamenn og KR-ingar áttust við í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í Vestmannaeyjum á Hásteinsvelli í dag. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik þar sem oft er heitt í hamsi þegar þessi tvö lið mætast. 7.7.2013 14:05 PSG leggur fram tilboð í Cavani Yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í Frakklandi hefur staðfest það að félagið hafi lagt fram tilboð í úrúgvæann Edinson Cavani sem leikur með Napoli á Ítalíu. 7.7.2013 14:02 Moyes: Ætla að stýra liðinu á minn hátt David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist ætla að stýra félaginu á sinn hátt. Moyes tók við af Sir Alex Ferguson í sumar og er pressan á honum í samræmi við það. 7.7.2013 13:07 Bolt náði besta tíma ársins í 200 metrunum Jamaíka-búinn Usain Bolt náði í gærdag besta tíma ársins í 200 metra spretthlaupi á Demantamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins sem haldið er í París. 7.7.2013 12:34 Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili. 7.7.2013 11:45 Bojan Krkic til Ajax Knattspyrnumaðurinn Bojan Krkic hefur gengið til liðs við Ajax í Hollandi og mun veita Kolbeini Sigþórssyni samkeppni um framherja stöðuna hjá liðinu. 7.7.2013 10:00 Ég væri búinn að ná í Cavani Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að hann væri nú þegar búinn að klófesta Edison Cavani frá Napoli ef hann væri enn við stjórnvölin hjá Manchester City. 7.7.2013 08:00 Weidman sigraði kónginn í UFC Bandaríkjamaðurinn Chris Weidman gerði sér lítið fyrir og sigraði Brasilíumanninn Anderson Silva í titilbardaga í millivigt í UFC í nótt. Weidman rotaði Silva í annari lotu og þar við sat. 7.7.2013 04:19 Fannst sofandi á æfingasvæði Liverpool Menn geta gert ráð fyrir því að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar noti nú sumarfríið til að hvíla sig og hlaða batteríin fyrir komandi átök í deildarkeppninni sem hefst í ágúst. 6.7.2013 23:45 Campagnaro til Inter Milan Leikmaðurinn Hugo Campagnaro hefur gert tveggja ára samning við Inter Milan en samningur leikmannsins við ítalska félagið Napoli rann út í sumar. 6.7.2013 23:00 Bolt kom í mark á besta tíma ársins Spretthlauparinn Usain Bolt bar sigur úr býtum í 200 metra hlaupi á Demantamóti í París sem fram fór í kvöld. 6.7.2013 22:24 Sektaðir fyrir að klæðast fatnaði frá Nike Mario Gomez, Mario Götze og Jan Kirchhoff hafa verið sektaðir af þýska knattspyrnuliðinu FC Bayern fyrir það eitt að klæðast Nike fatnaði opinberlega. 6.7.2013 22:15 Marquinhos ekki til sölu Brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos er gríðarlega vinsæll hjá stórliðum í Evrópu en hann er á mála hjá ítalska félaginu Roma. 6.7.2013 21:30 Eiður Smári gerði tvö fyrir Club Brügge Eiður Smári Guðjohnsen kom heldur betur við sögu hjá liði sínu Club Brügge í dag en hann gerði tvö marka liðsins í 4-0 sigri á Roeselare í æfingaleik en liðið undirbýr sig nú fyrir komandi átök í belgísku úrvalsdeildinni. 6.7.2013 20:45 Zoran og félagar í Þrótti fyrstir að leggja KF af velli fyrir norðan Zoran Miljkovic byrjar gríðarlega vel með Þróttara en liðið bar sigur úr býtum gegn KF í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Ólafsfirði. 6.7.2013 20:00 U-17 landslið kvenna hafnaði í neðsta sæti Íslenska U-17 ára landsliðið kvenna hafnaði í neðsta sæti á Opna Norðurlandamótinu sem hefur farið fram hér á landi síðastliðna daga. 6.7.2013 19:15 Kjær genginn til liðs við Lille Daninn Simon Kjær er genginn til liðs við franska knattspyrnuliðið Lille en hann hefur verið á mála hjá Wolfsburg undanfarinn ár. 6.7.2013 18:30 Aníta kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna á Landsmóti UMFÍ sem fer fram á Selfossi. 6.7.2013 17:15 Elfsborg tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Åtvidaberg vann fínan sigur, 1-0, á Skúla Jóni Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Borås, heimavelli Elfsborg. 6.7.2013 16:30 Haukar unnu Djúpmenn í ótrúlegum sjö marka leik Haukar og BÍ/Bolungarvík mættust í mögnuðum leik að Ásvöllum í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn endaði 4-3 fyrir Hauka. Sigurmarkið koma í uppbótartíma eftir að Haukar höfðu lent 3-1 undir. 6.7.2013 16:00 Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6.7.2013 15:30 Elísabet: Maður vill ekki rugga bátnum rétt fyrir mót Það kom mörgum á óvart þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi ekki Eddu Garðarsdóttir í landsliðið fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 6.7.2013 14:45 Gascoigne handtekinn fyrir líkamsárás Englendingurinn Paul Gascoigne var handtekinn fyrir líkamsárás í Stevenage á Englandi en Gascoigne á að hafa ráðist á fyrrverandi konu sína á lestarstöð. 6.7.2013 14:00 Dómari og leikmaður myrtir á knattspyrnuleik Ótrúlegur atburður átti sér stað í knattspyrnuleik í Brasilíu í vikunni sem hafði þær afleiðingar að tveir menn létust. 6.7.2013 13:15 Paulinho hefur skrifað undir hjá Tottenham Brassinn Paulinho hefur formlega gengið til liðs við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en leikmaðurinn skrifaði í gær undir samning við félagið. 6.7.2013 12:30 Djokovic: Ég verð klár fyrir Murray Serbinn Novak Djokovic fór heldur betur erfiða leið í úrslitin á Wimbledon mótinu í Englandi en hann bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Juan Martin del Potro í gær. 6.7.2013 11:45 Pique: Rooney myndi passa vel í Barca Spænski varnarmaðurinn Gerard Pique, leikmaður Barcelona, virðist sannfærður um það að fyrrum liðsfélagi hans Wayne Rooney myndi passa vel inn í lið Barcelona. 6.7.2013 11:00 Kvennalandsliðið er í lægð "Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson. 6.7.2013 10:00 Mikið púsluspil Parið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs. Einar Ingi mun leika með ØIF Arendal sem hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar í fyrra en komst alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Elverum. Arendal keppir því í EHF-bikarnum á næstu leiktíð. 6.7.2013 08:00 Heldur sigurganga KR áfram í bikarnum í Eyjum á morgun? Bikarmeistarar KR mæta út í Eyjar á morgun þar sem ÍBV-liðið getur endað tólf leikja sigurgöngu Vesturbæinga í bikarnum. Tveir aðrir leikir átta liða úrslita Borgunarbikarsins fara þá einnig fram en sá fjórði og síðasti er spilaður á mánudaginn. 6.7.2013 06:00 Dwight Howard ætlar að semja við Houston Rockets Miðherjinn öflugi Dwight Howard hefur tekið ákvörðun um hvar hann spilar á næsta tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Kappinn ætlar að segja skilið við Los Angeles Lakers og semja þess í stað við Houston Rockets. Howard hefur látið hin félögin sem voru á eftir honum, Lakers, Dallas, Golden State og Atlanta, vita að hann ætli að semja við Houston. Þetta kom fram í bandarískum fjölmiðlum í kvöld. 6.7.2013 00:16 Hvernig var hægt að klúðra þessu? | Myndband Portúgal féll úr leik á HM U-20 ára í vikunni er liðið tapaði 3-2 gegn Gana í sextán liða úrslitum keppninnar. 5.7.2013 23:15 Murray þakkaði Sir Alex fyrir góð ráð Andy Murray tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í tennis en þetta verður annað árið í röð sem þessi 26 ára gamli Skoti spilar til úrslita á þessu virta móti. Murray sló Jerzy Janowicz frá Póllandi út í undanúrslitunum og mætir Novak Djokovic í úrslitaleiknum. 5.7.2013 22:40 Fyrrum þjálfari Real Madrid tekur við landsliði Kanada Knattspyrnulandslið Kanada er komið með nýjan landsliðsþjálfara en Spánverjinn Benito Floro tók við liðinu í dag. 5.7.2013 22:30 Knapi í lífshættu Alvarlegt slys varð á veðreiðum um daginn þegar knapinn Brian Toomey féll af baki með skelfilegum afleiðingum. 5.7.2013 21:45 Andy Murray mætir Djokovic í úrslitaleiknum Andy Murray og Novak Djokovic mætast í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en heimamaðurinn Murray tryggði sér leik á móti Djokovic með öruggum 3-1 sigri á Pólverjanum Jerzy Janowicz í kvöld. 5.7.2013 21:34 Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. 5.7.2013 21:00 Dragan Stojanovic rekinn sem þjálfari Völsungs Stjórn knattspyrnuráð Völsungs hefur gengið frá starfslokum hjá Dragan Stojanovic sem aðalþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. 5.7.2013 20:29 Rodgers: Það þurfa allir samkeppni, líka markverðir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk markvörðinn Simon Mignolet til liðsins til að veita Pepe Reina, núverandi markverði Liverpool, ákveðna samkeppni um stöðuna. 5.7.2013 20:15 Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. 5.7.2013 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hafdís fór á kostum á Landsmótinu | Aldrei verið í betra formi Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet 7.7.2013 18:03
Helgi Valur spilaði allan leikinn í sigri AIK Íslenski landsliðsmaðurinn, Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri AIK á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Það voru þeir Henok Goitom og Robert Ahman Persson sem gerðu mörk AIK í leiknum. 7.7.2013 17:17
Paulinho þráir velgengni með Tottenham Brasilíumaðurinn Paulinho, sem nýverið var keyptur frá Corinthians til Tottenham á Englandi, segist þrá velgengi með sínu nýja félagi. 7.7.2013 15:32
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Breiðablik 1-5 Breiðablik var því miður of stór biti fyrir Víking í Borgunarbikarnum í kvöld. Heimamenn í Víkingi byrjuðu fyrri hálfleikinn þó af nokkrum krafti og héldu lengi vel í vonina um að komast í undanúrslitin. 7.7.2013 14:55
Mignolet til í slaginn við Reina Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Simon Mignolet, sem gekk til liðs við Liverpool á dögunum segist vera tilbúinn að berjast við Pepe Reina um stöðu aðalmarkvarðar hjá félaginu. 7.7.2013 14:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 0-3 | KR í undanúrslit Eyjamenn og KR-ingar áttust við í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í Vestmannaeyjum á Hásteinsvelli í dag. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik þar sem oft er heitt í hamsi þegar þessi tvö lið mætast. 7.7.2013 14:05
PSG leggur fram tilboð í Cavani Yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í Frakklandi hefur staðfest það að félagið hafi lagt fram tilboð í úrúgvæann Edinson Cavani sem leikur með Napoli á Ítalíu. 7.7.2013 14:02
Moyes: Ætla að stýra liðinu á minn hátt David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist ætla að stýra félaginu á sinn hátt. Moyes tók við af Sir Alex Ferguson í sumar og er pressan á honum í samræmi við það. 7.7.2013 13:07
Bolt náði besta tíma ársins í 200 metrunum Jamaíka-búinn Usain Bolt náði í gærdag besta tíma ársins í 200 metra spretthlaupi á Demantamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins sem haldið er í París. 7.7.2013 12:34
Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili. 7.7.2013 11:45
Bojan Krkic til Ajax Knattspyrnumaðurinn Bojan Krkic hefur gengið til liðs við Ajax í Hollandi og mun veita Kolbeini Sigþórssyni samkeppni um framherja stöðuna hjá liðinu. 7.7.2013 10:00
Ég væri búinn að ná í Cavani Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að hann væri nú þegar búinn að klófesta Edison Cavani frá Napoli ef hann væri enn við stjórnvölin hjá Manchester City. 7.7.2013 08:00
Weidman sigraði kónginn í UFC Bandaríkjamaðurinn Chris Weidman gerði sér lítið fyrir og sigraði Brasilíumanninn Anderson Silva í titilbardaga í millivigt í UFC í nótt. Weidman rotaði Silva í annari lotu og þar við sat. 7.7.2013 04:19
Fannst sofandi á æfingasvæði Liverpool Menn geta gert ráð fyrir því að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar noti nú sumarfríið til að hvíla sig og hlaða batteríin fyrir komandi átök í deildarkeppninni sem hefst í ágúst. 6.7.2013 23:45
Campagnaro til Inter Milan Leikmaðurinn Hugo Campagnaro hefur gert tveggja ára samning við Inter Milan en samningur leikmannsins við ítalska félagið Napoli rann út í sumar. 6.7.2013 23:00
Bolt kom í mark á besta tíma ársins Spretthlauparinn Usain Bolt bar sigur úr býtum í 200 metra hlaupi á Demantamóti í París sem fram fór í kvöld. 6.7.2013 22:24
Sektaðir fyrir að klæðast fatnaði frá Nike Mario Gomez, Mario Götze og Jan Kirchhoff hafa verið sektaðir af þýska knattspyrnuliðinu FC Bayern fyrir það eitt að klæðast Nike fatnaði opinberlega. 6.7.2013 22:15
Marquinhos ekki til sölu Brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos er gríðarlega vinsæll hjá stórliðum í Evrópu en hann er á mála hjá ítalska félaginu Roma. 6.7.2013 21:30
Eiður Smári gerði tvö fyrir Club Brügge Eiður Smári Guðjohnsen kom heldur betur við sögu hjá liði sínu Club Brügge í dag en hann gerði tvö marka liðsins í 4-0 sigri á Roeselare í æfingaleik en liðið undirbýr sig nú fyrir komandi átök í belgísku úrvalsdeildinni. 6.7.2013 20:45
Zoran og félagar í Þrótti fyrstir að leggja KF af velli fyrir norðan Zoran Miljkovic byrjar gríðarlega vel með Þróttara en liðið bar sigur úr býtum gegn KF í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Ólafsfirði. 6.7.2013 20:00
U-17 landslið kvenna hafnaði í neðsta sæti Íslenska U-17 ára landsliðið kvenna hafnaði í neðsta sæti á Opna Norðurlandamótinu sem hefur farið fram hér á landi síðastliðna daga. 6.7.2013 19:15
Kjær genginn til liðs við Lille Daninn Simon Kjær er genginn til liðs við franska knattspyrnuliðið Lille en hann hefur verið á mála hjá Wolfsburg undanfarinn ár. 6.7.2013 18:30
Aníta kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna á Landsmóti UMFÍ sem fer fram á Selfossi. 6.7.2013 17:15
Elfsborg tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Åtvidaberg vann fínan sigur, 1-0, á Skúla Jóni Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Borås, heimavelli Elfsborg. 6.7.2013 16:30
Haukar unnu Djúpmenn í ótrúlegum sjö marka leik Haukar og BÍ/Bolungarvík mættust í mögnuðum leik að Ásvöllum í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn endaði 4-3 fyrir Hauka. Sigurmarkið koma í uppbótartíma eftir að Haukar höfðu lent 3-1 undir. 6.7.2013 16:00
Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6.7.2013 15:30
Elísabet: Maður vill ekki rugga bátnum rétt fyrir mót Það kom mörgum á óvart þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi ekki Eddu Garðarsdóttir í landsliðið fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 6.7.2013 14:45
Gascoigne handtekinn fyrir líkamsárás Englendingurinn Paul Gascoigne var handtekinn fyrir líkamsárás í Stevenage á Englandi en Gascoigne á að hafa ráðist á fyrrverandi konu sína á lestarstöð. 6.7.2013 14:00
Dómari og leikmaður myrtir á knattspyrnuleik Ótrúlegur atburður átti sér stað í knattspyrnuleik í Brasilíu í vikunni sem hafði þær afleiðingar að tveir menn létust. 6.7.2013 13:15
Paulinho hefur skrifað undir hjá Tottenham Brassinn Paulinho hefur formlega gengið til liðs við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en leikmaðurinn skrifaði í gær undir samning við félagið. 6.7.2013 12:30
Djokovic: Ég verð klár fyrir Murray Serbinn Novak Djokovic fór heldur betur erfiða leið í úrslitin á Wimbledon mótinu í Englandi en hann bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Juan Martin del Potro í gær. 6.7.2013 11:45
Pique: Rooney myndi passa vel í Barca Spænski varnarmaðurinn Gerard Pique, leikmaður Barcelona, virðist sannfærður um það að fyrrum liðsfélagi hans Wayne Rooney myndi passa vel inn í lið Barcelona. 6.7.2013 11:00
Kvennalandsliðið er í lægð "Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson. 6.7.2013 10:00
Mikið púsluspil Parið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs. Einar Ingi mun leika með ØIF Arendal sem hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar í fyrra en komst alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Elverum. Arendal keppir því í EHF-bikarnum á næstu leiktíð. 6.7.2013 08:00
Heldur sigurganga KR áfram í bikarnum í Eyjum á morgun? Bikarmeistarar KR mæta út í Eyjar á morgun þar sem ÍBV-liðið getur endað tólf leikja sigurgöngu Vesturbæinga í bikarnum. Tveir aðrir leikir átta liða úrslita Borgunarbikarsins fara þá einnig fram en sá fjórði og síðasti er spilaður á mánudaginn. 6.7.2013 06:00
Dwight Howard ætlar að semja við Houston Rockets Miðherjinn öflugi Dwight Howard hefur tekið ákvörðun um hvar hann spilar á næsta tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Kappinn ætlar að segja skilið við Los Angeles Lakers og semja þess í stað við Houston Rockets. Howard hefur látið hin félögin sem voru á eftir honum, Lakers, Dallas, Golden State og Atlanta, vita að hann ætli að semja við Houston. Þetta kom fram í bandarískum fjölmiðlum í kvöld. 6.7.2013 00:16
Hvernig var hægt að klúðra þessu? | Myndband Portúgal féll úr leik á HM U-20 ára í vikunni er liðið tapaði 3-2 gegn Gana í sextán liða úrslitum keppninnar. 5.7.2013 23:15
Murray þakkaði Sir Alex fyrir góð ráð Andy Murray tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í tennis en þetta verður annað árið í röð sem þessi 26 ára gamli Skoti spilar til úrslita á þessu virta móti. Murray sló Jerzy Janowicz frá Póllandi út í undanúrslitunum og mætir Novak Djokovic í úrslitaleiknum. 5.7.2013 22:40
Fyrrum þjálfari Real Madrid tekur við landsliði Kanada Knattspyrnulandslið Kanada er komið með nýjan landsliðsþjálfara en Spánverjinn Benito Floro tók við liðinu í dag. 5.7.2013 22:30
Knapi í lífshættu Alvarlegt slys varð á veðreiðum um daginn þegar knapinn Brian Toomey féll af baki með skelfilegum afleiðingum. 5.7.2013 21:45
Andy Murray mætir Djokovic í úrslitaleiknum Andy Murray og Novak Djokovic mætast í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en heimamaðurinn Murray tryggði sér leik á móti Djokovic með öruggum 3-1 sigri á Pólverjanum Jerzy Janowicz í kvöld. 5.7.2013 21:34
Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. 5.7.2013 21:00
Dragan Stojanovic rekinn sem þjálfari Völsungs Stjórn knattspyrnuráð Völsungs hefur gengið frá starfslokum hjá Dragan Stojanovic sem aðalþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. 5.7.2013 20:29
Rodgers: Það þurfa allir samkeppni, líka markverðir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk markvörðinn Simon Mignolet til liðsins til að veita Pepe Reina, núverandi markverði Liverpool, ákveðna samkeppni um stöðuna. 5.7.2013 20:15
Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. 5.7.2013 19:30