Fleiri fréttir Webber endurnýjar samninginn við Red Bull Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur endurnýjað saming sinn við heimsmeistaraliðið. Hann skrifaði undir árslangan samning. Liðsfélagi Webbers verður áfram Sebastian Vettel. 10.7.2012 17:00 Loks sigur hjá 20 ára landsliði Íslands Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann í dag eins marks sigur 24-23 á Serbíu á Evrópumeistaramótinu í Tyrklandi. 10.7.2012 16:30 Elia valdi Werder Bremen Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve. 10.7.2012 16:15 Chico Flores til liðs við Swansea Spænski miðvörðurinn Jose Manuel Flores er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea frá ítalska félaginu Genoa. 10.7.2012 15:47 Ótrúleg endurkoma FH-inga gegn Blikum | Ashley og Harpa með þrennu Nýliðar FH komu heldur betur á óvart og unnu 3-2 sigur á Breiðabliki í viðureign liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna á Kaplakrikavelli í kvöld. 10.7.2012 15:40 Solo féll á lyfjaprófi en fer samt á ÓL Bandaríski kvennalandsliðsmarkvörðurinn Hope Solo má teljast heppin að fá að spila á ÓL í London eftir að hún féll á lyfjaprófi. Bandaríska lyfjaeftirlitið lét sér nægja á slá á puttana á henni. 10.7.2012 15:30 Bronckhorst vildi ekki verða aðstoðarlandsliðsþjálfari Giovanni van Bronckhorst, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, hefur hafnað boði hollenska landsliðsþjálfarans, Louis van Gaal, um að verða hluti af þjálfarateymi hollenska liðsins. Hann vill frekar vera unglingaþjálfari hjá Feyenoord. 10.7.2012 14:45 NFL-leikmaður setti allt í uppnám á hóteli Dion Lewis, hlaupari Philadelphia Eagles í NFL-deildinni, var handtekinn um helgina eftir að hafa sett brunakerfið á hóteli í gang. 10.7.2012 14:00 Cameron líklega á leiðinni til Stoke Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Stoke City nálægt því að ganga frá kaupum á Geoff Cameron, varnarmanni Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni. 10.7.2012 13:15 Howard gæti farið til Nets eftir allt saman Skrípaleikurinn í kringum framtíðaráform Dwight Howard er enn í fullum gangi og körfuboltaáhugamenn flestir komnir með upp í kok af fréttum af Howard. 10.7.2012 12:30 Lloris líklega á leið til Spurs Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn. 10.7.2012 11:45 Guðmundur: Mjög erfitt að velja hópinn "Það var gríðarlega erfitt að velja hópinn og ekki síður erfitt að tjá þeim leikmönnum sem ekki fara með frá ákvörðun minni," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, en hann tilkynnti í morgun hvaða 15 leikmenn hann tekur með sér á ÓL í London. 10.7.2012 11:02 Guðmundur búinn að velja hópinn | Guðjón og Ingimundur með Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið 15 manna hóp sinn fyrir Ólympíuleikana í London. 10.7.2012 10:37 Bolt búinn að ná fullri heilsu Umboðsmaður Usain Bolt segir að fljótasti maður heims verði tilbúinn í að verja titla sína í 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í London en efasemdir eru um ástand hlauparans þessa dagana. 10.7.2012 10:15 Nýtt Íslandsmet hjá Anítu á HM unglinga Hin stórefnilega hlaupakona, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi í morgun á HM unglinga í Barcelona. 10.7.2012 10:13 PSG ekki á eftir Van Persie og Pirlo Menn bíða enn eftir því að hið nýríka franska félag, PSG, rífi almennilega upp veskið en þjálfari félagsins, Carlo Ancelotti, heldur merkilega fast um budduna þó þykk sé. 10.7.2012 09:30 Rodgers útilokar ekki að lána Andy Carroll Gengi framherjans Andy Carroll í herbúðum Liverpool hefur ekki gengið sem skildi síðan hann var keyptur á væna fjárhæð, 35 milljónir punda, frá Newcastle. 10.7.2012 08:58 Bielsa áfram hjá Athletic Bilbao eftir allt saman Marcelo Bielsa verður áfram knattspyrnustjóri Athletic Bilbao í efstu deild spænska boltans. Argentínumaðurinn sagði starfi sínu lausu fyrir helgi. 10.7.2012 07:00 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá 10.7.2012 16:18 Stangveiði skilar þremur milljörðum í Borgarbyggð Byggðaráð Borgarbyggðar hyggst láta kanna umfang og samfélagsleg áhrif stangveiða í sveitarfélaginu. Efnahagslegt virði laxveiðanna í Borgarbyggð; bein, óbein og afleidd áhrif, eru áætluð 3,2 milljarðar króna. 10.7.2012 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 2-1 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta skipti síðan 1994 eftir 2-1 sigur á Fram í Garðabænum í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun. 9.7.2012 12:34 Rússneskur sjónvarpsupptökurmaður flýgur á hausinn Skondið atvik átti sér stað í aðdraganda leiks Yenisey Kasnoyarsk og Shinnik Yaroslavl í b-deild rússneska boltans í dag. 9.7.2012 23:30 Stjarnan í undanúrslit í fyrsta sinn í 18 ár | Myndasyrpa Karlalið Stjörnunnar úr Garðabæ tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld í fyrsta skipti í 18 ár er liðið lagði Fram að velli 2-1 í Garðabænum. 9.7.2012 23:06 Glæsimörk Alfreðs og Pálma Rafns Alfreð Finnbogason og Pálmi Rafn Pálmason voru á skotskónum með liðum sínum í sænsku og norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 9.7.2012 22:45 Unglingalandsliðskonur Íslands gáfu eiginhandaráritanir í Noregi Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri beið í dag lægri hlut gegn Finnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer í Alta í Noregi. 9.7.2012 22:00 Bardagi Gunnars við þýska skriðdrekann staðfestur Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. 9.7.2012 21:46 Afturelding skellti bikarmeisturum Vals Afar óvænt úrslit urðu í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna þegar Afturelding lagði bikarmeistara Vals að velli á Hlíðarenda 1-0. 9.7.2012 21:05 Shaqiri og Xhaka ekki í Ólympíuhópi Sviss Zherdan Shaqiri og Granit Xhaka, skærustu ungu stjörnur svissenskrar knattspyrnu, voru ekki í 18 manna Ólympíhópi Svisslendinga sem tilkynntur var í dag. 9.7.2012 20:59 Landsliðshópur Íslands ekki tilkynntur fyrr en í fyrramálið Ekkert verður af því að 14 manna landsliðshópur Íslands fyrir Ólympíuleikana í London verði tilkynntur í kvöld. Þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, fyrir stundu. 9.7.2012 20:40 Tíu Fjölnismenn náðu í stig gegn Þór Fjölnismenn styrktu stöðu sína í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Þór. Fjölnismenn léku manni færri stærstan hluta leiksins. 9.7.2012 20:25 Gylfi Þór mættur til æfinga hjá Tottenham André Villas-Boas stýrði sinni fyrstu æfingu sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í London í dag þangað sem Gylfi Þór Sigurðsson var að sjálfsögðu mættur. 9.7.2012 19:15 Björn Bergmann og Pálmi Rafn í aðalhlutverkum í sigri Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson komu mikið við sögu í 4-3 sigri Lilleström á Fredrikstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. 9.7.2012 18:59 Alfreð tryggði Helsingborg stig gegn Hirti Loga Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark á leiktíðinni þegar hann tryggði Helsingborg 1-1 jafntefli á útivelli gegn IFK Gautaborg. Mark Alfreðs var af glæsilegri gerðinni, beint úr aukaspyrnu á 85. mínútu. 9.7.2012 18:57 Peterson handtekinn fyrir að slást við lögreglumenn Einn besti hlaupari NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, hjá Minnesota Vikings, hefur verið handtekinn fyrir að vera með mótþróa við handtöku eins sérkennilega og það hljómar. 9.7.2012 17:45 Rodgers: Launakröfur Gylfa voru ekki vandamálið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar með því að ganga frá samningi við nýjan leikmann í vikunni. 9.7.2012 17:30 Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. 9.7.2012 17:00 Kobayashi og Maldonado þurfa að borga 5,5 milljónir í sekt Pastor Maldonado og Kamui Kobayashi hafa verið sektaðir fyrir óhöpp sín í breska kappakstrinum á Silverstone í gær. Þeir aka fyrir Williams og Sauber. 9.7.2012 17:00 Mancini hjá City til 2017 | Tekur ekki við landsliði Rússa Roberto Mancini hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City. Sky sports greinir frá þessu. 9.7.2012 16:42 Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum. 9.7.2012 16:30 AC Milan í viðræðum við Man. City vegna Dzeko Það er fátt sem bendir til þess að Edin Dzeko verði enn í herbúðum Man. City er tímabilið hefst í Englandi í næsta mánuði. 9.7.2012 15:30 Cavani og Suarez með Úrúgvæ í London Framherjarnir Luis Suarez hjá Liverpool og Edinson Cavani, leikmaður Napoli, verða skærustu stjörnur knattspyrnulandsliðs Úrúgvæ á Ólympíuleikunum í London í sumar. 9.7.2012 15:25 Dinart gengur í raðir Paris Handball Félag þeirra Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, Paris Handball, heldur áfram að styrkjast en nú hefur franska varnartröllið Didier Dinart ákveðið að semja við liðið. 9.7.2012 14:45 Handboltalandsliðið ekki tilkynnt fyrr en síðar í vikunni Ekkert varð af því að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, tilkynnti Ólympíuhóp sinn í dag þegar kynnt var hvaða aðrir íslenskir keppendur verða á leikunum. 9.7.2012 14:23 Rúmlega fimmtíu manna hópur á leið til London Ólympíuhópur Íslands var tilkynntur í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag en. Alls fara 27 íþróttamenn á leikana í London ásamt góðu fylgdarliði sem einnig eru 27. Eru það fararstjórar, liðsstjórar, læknar og fleiri. 9.7.2012 14:13 Fyrrum leikmaður Raiders kærður fyrir fjögur morð Anthony Wayne Smith, fyrrum leikmaður Oakland Raiders í NFL-deildinni, er í afar vondum málum efir að hafa verið ákærður fyrir fjögur morð. 9.7.2012 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Webber endurnýjar samninginn við Red Bull Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur endurnýjað saming sinn við heimsmeistaraliðið. Hann skrifaði undir árslangan samning. Liðsfélagi Webbers verður áfram Sebastian Vettel. 10.7.2012 17:00
Loks sigur hjá 20 ára landsliði Íslands Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann í dag eins marks sigur 24-23 á Serbíu á Evrópumeistaramótinu í Tyrklandi. 10.7.2012 16:30
Elia valdi Werder Bremen Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve. 10.7.2012 16:15
Chico Flores til liðs við Swansea Spænski miðvörðurinn Jose Manuel Flores er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea frá ítalska félaginu Genoa. 10.7.2012 15:47
Ótrúleg endurkoma FH-inga gegn Blikum | Ashley og Harpa með þrennu Nýliðar FH komu heldur betur á óvart og unnu 3-2 sigur á Breiðabliki í viðureign liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna á Kaplakrikavelli í kvöld. 10.7.2012 15:40
Solo féll á lyfjaprófi en fer samt á ÓL Bandaríski kvennalandsliðsmarkvörðurinn Hope Solo má teljast heppin að fá að spila á ÓL í London eftir að hún féll á lyfjaprófi. Bandaríska lyfjaeftirlitið lét sér nægja á slá á puttana á henni. 10.7.2012 15:30
Bronckhorst vildi ekki verða aðstoðarlandsliðsþjálfari Giovanni van Bronckhorst, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, hefur hafnað boði hollenska landsliðsþjálfarans, Louis van Gaal, um að verða hluti af þjálfarateymi hollenska liðsins. Hann vill frekar vera unglingaþjálfari hjá Feyenoord. 10.7.2012 14:45
NFL-leikmaður setti allt í uppnám á hóteli Dion Lewis, hlaupari Philadelphia Eagles í NFL-deildinni, var handtekinn um helgina eftir að hafa sett brunakerfið á hóteli í gang. 10.7.2012 14:00
Cameron líklega á leiðinni til Stoke Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Stoke City nálægt því að ganga frá kaupum á Geoff Cameron, varnarmanni Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni. 10.7.2012 13:15
Howard gæti farið til Nets eftir allt saman Skrípaleikurinn í kringum framtíðaráform Dwight Howard er enn í fullum gangi og körfuboltaáhugamenn flestir komnir með upp í kok af fréttum af Howard. 10.7.2012 12:30
Lloris líklega á leið til Spurs Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn. 10.7.2012 11:45
Guðmundur: Mjög erfitt að velja hópinn "Það var gríðarlega erfitt að velja hópinn og ekki síður erfitt að tjá þeim leikmönnum sem ekki fara með frá ákvörðun minni," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, en hann tilkynnti í morgun hvaða 15 leikmenn hann tekur með sér á ÓL í London. 10.7.2012 11:02
Guðmundur búinn að velja hópinn | Guðjón og Ingimundur með Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið 15 manna hóp sinn fyrir Ólympíuleikana í London. 10.7.2012 10:37
Bolt búinn að ná fullri heilsu Umboðsmaður Usain Bolt segir að fljótasti maður heims verði tilbúinn í að verja titla sína í 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í London en efasemdir eru um ástand hlauparans þessa dagana. 10.7.2012 10:15
Nýtt Íslandsmet hjá Anítu á HM unglinga Hin stórefnilega hlaupakona, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi í morgun á HM unglinga í Barcelona. 10.7.2012 10:13
PSG ekki á eftir Van Persie og Pirlo Menn bíða enn eftir því að hið nýríka franska félag, PSG, rífi almennilega upp veskið en þjálfari félagsins, Carlo Ancelotti, heldur merkilega fast um budduna þó þykk sé. 10.7.2012 09:30
Rodgers útilokar ekki að lána Andy Carroll Gengi framherjans Andy Carroll í herbúðum Liverpool hefur ekki gengið sem skildi síðan hann var keyptur á væna fjárhæð, 35 milljónir punda, frá Newcastle. 10.7.2012 08:58
Bielsa áfram hjá Athletic Bilbao eftir allt saman Marcelo Bielsa verður áfram knattspyrnustjóri Athletic Bilbao í efstu deild spænska boltans. Argentínumaðurinn sagði starfi sínu lausu fyrir helgi. 10.7.2012 07:00
Stangveiði skilar þremur milljörðum í Borgarbyggð Byggðaráð Borgarbyggðar hyggst láta kanna umfang og samfélagsleg áhrif stangveiða í sveitarfélaginu. Efnahagslegt virði laxveiðanna í Borgarbyggð; bein, óbein og afleidd áhrif, eru áætluð 3,2 milljarðar króna. 10.7.2012 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 2-1 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta skipti síðan 1994 eftir 2-1 sigur á Fram í Garðabænum í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun. 9.7.2012 12:34
Rússneskur sjónvarpsupptökurmaður flýgur á hausinn Skondið atvik átti sér stað í aðdraganda leiks Yenisey Kasnoyarsk og Shinnik Yaroslavl í b-deild rússneska boltans í dag. 9.7.2012 23:30
Stjarnan í undanúrslit í fyrsta sinn í 18 ár | Myndasyrpa Karlalið Stjörnunnar úr Garðabæ tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld í fyrsta skipti í 18 ár er liðið lagði Fram að velli 2-1 í Garðabænum. 9.7.2012 23:06
Glæsimörk Alfreðs og Pálma Rafns Alfreð Finnbogason og Pálmi Rafn Pálmason voru á skotskónum með liðum sínum í sænsku og norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 9.7.2012 22:45
Unglingalandsliðskonur Íslands gáfu eiginhandaráritanir í Noregi Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri beið í dag lægri hlut gegn Finnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer í Alta í Noregi. 9.7.2012 22:00
Bardagi Gunnars við þýska skriðdrekann staðfestur Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. 9.7.2012 21:46
Afturelding skellti bikarmeisturum Vals Afar óvænt úrslit urðu í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna þegar Afturelding lagði bikarmeistara Vals að velli á Hlíðarenda 1-0. 9.7.2012 21:05
Shaqiri og Xhaka ekki í Ólympíuhópi Sviss Zherdan Shaqiri og Granit Xhaka, skærustu ungu stjörnur svissenskrar knattspyrnu, voru ekki í 18 manna Ólympíhópi Svisslendinga sem tilkynntur var í dag. 9.7.2012 20:59
Landsliðshópur Íslands ekki tilkynntur fyrr en í fyrramálið Ekkert verður af því að 14 manna landsliðshópur Íslands fyrir Ólympíuleikana í London verði tilkynntur í kvöld. Þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, fyrir stundu. 9.7.2012 20:40
Tíu Fjölnismenn náðu í stig gegn Þór Fjölnismenn styrktu stöðu sína í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Þór. Fjölnismenn léku manni færri stærstan hluta leiksins. 9.7.2012 20:25
Gylfi Þór mættur til æfinga hjá Tottenham André Villas-Boas stýrði sinni fyrstu æfingu sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í London í dag þangað sem Gylfi Þór Sigurðsson var að sjálfsögðu mættur. 9.7.2012 19:15
Björn Bergmann og Pálmi Rafn í aðalhlutverkum í sigri Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson komu mikið við sögu í 4-3 sigri Lilleström á Fredrikstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. 9.7.2012 18:59
Alfreð tryggði Helsingborg stig gegn Hirti Loga Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark á leiktíðinni þegar hann tryggði Helsingborg 1-1 jafntefli á útivelli gegn IFK Gautaborg. Mark Alfreðs var af glæsilegri gerðinni, beint úr aukaspyrnu á 85. mínútu. 9.7.2012 18:57
Peterson handtekinn fyrir að slást við lögreglumenn Einn besti hlaupari NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, hjá Minnesota Vikings, hefur verið handtekinn fyrir að vera með mótþróa við handtöku eins sérkennilega og það hljómar. 9.7.2012 17:45
Rodgers: Launakröfur Gylfa voru ekki vandamálið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar með því að ganga frá samningi við nýjan leikmann í vikunni. 9.7.2012 17:30
Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. 9.7.2012 17:00
Kobayashi og Maldonado þurfa að borga 5,5 milljónir í sekt Pastor Maldonado og Kamui Kobayashi hafa verið sektaðir fyrir óhöpp sín í breska kappakstrinum á Silverstone í gær. Þeir aka fyrir Williams og Sauber. 9.7.2012 17:00
Mancini hjá City til 2017 | Tekur ekki við landsliði Rússa Roberto Mancini hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City. Sky sports greinir frá þessu. 9.7.2012 16:42
Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum. 9.7.2012 16:30
AC Milan í viðræðum við Man. City vegna Dzeko Það er fátt sem bendir til þess að Edin Dzeko verði enn í herbúðum Man. City er tímabilið hefst í Englandi í næsta mánuði. 9.7.2012 15:30
Cavani og Suarez með Úrúgvæ í London Framherjarnir Luis Suarez hjá Liverpool og Edinson Cavani, leikmaður Napoli, verða skærustu stjörnur knattspyrnulandsliðs Úrúgvæ á Ólympíuleikunum í London í sumar. 9.7.2012 15:25
Dinart gengur í raðir Paris Handball Félag þeirra Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, Paris Handball, heldur áfram að styrkjast en nú hefur franska varnartröllið Didier Dinart ákveðið að semja við liðið. 9.7.2012 14:45
Handboltalandsliðið ekki tilkynnt fyrr en síðar í vikunni Ekkert varð af því að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, tilkynnti Ólympíuhóp sinn í dag þegar kynnt var hvaða aðrir íslenskir keppendur verða á leikunum. 9.7.2012 14:23
Rúmlega fimmtíu manna hópur á leið til London Ólympíuhópur Íslands var tilkynntur í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag en. Alls fara 27 íþróttamenn á leikana í London ásamt góðu fylgdarliði sem einnig eru 27. Eru það fararstjórar, liðsstjórar, læknar og fleiri. 9.7.2012 14:13
Fyrrum leikmaður Raiders kærður fyrir fjögur morð Anthony Wayne Smith, fyrrum leikmaður Oakland Raiders í NFL-deildinni, er í afar vondum málum efir að hafa verið ákærður fyrir fjögur morð. 9.7.2012 13:15