Fleiri fréttir Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiðin í Elliðaánum hefur verið afbragðsgóð þar sem af er sumri. Á hádegi í fyrradag fór veiðin yfir 300 laxa að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 9.7.2012 18:30 Love hótar að fara frá Úlfunum Bandaríska körfuboltalandsliðið á ÓL er afar vel mannað. Leikmenn liðsins hafa samtals unnið sjö meistaratitla og leikið yfir 700 leiki í úrslitakeppninni. Aðeins einn leikmaður liðsins hefur ekki spilað í úrslitakeppninni. 9.7.2012 16:15 Fiorentina vill kaupa Chamakh Svo gæti farið að framherjinn Marouane Chamakh yfirgefi herbúðir Arsenal á næstunni en ítalska félagið, Fiorentina, er búið að gera tilboð í hann. 9.7.2012 09:30 Tafir á smíði veiðihúss við Miðá Tafir hafa orðið á smíði veiðihúss við Miðá í Steingrímsfirði sem Lax-á hóf að bjóða veiðileyfi í fyrir þetta sumar. Að því er segir á vef fyrirtækisins ætti húsið þó að verða tilbúið í viikunni. 9.7.2012 08:00 Vösk sveit á afmælisárinu 27 íslenskir íþróttamenn keppa fyrir hönd þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum sem hefjast eftir rúmar tvær vikur, jafnmargir og á leikunum í Peking árið 2008. Keppnislið Íslands verður formlega kynnt til sögunnar í dag. 9.7.2012 00:01 Í beinni: Borgunarmörkin | Átta liða úrslitin gerð upp Borgunarmörkin, þar sem 8-liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp, eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 22. 9.7.2012 17:17 Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8.7.2012 21:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8.7.2012 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3 Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum. 8.7.2012 18:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur í undanúrslit Oddur Björnsson var hetja Þróttara þegar liðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Selfossi. Oddur skoraði tvö mörk auk þess að eiga stóran þátt í því þriðja. 8.7.2012 18:36 Tilboði Chelsea í Schürrle hafnað Evrópumeistarar Chelsea munu hafa boðið 20 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle, en án árangurs. 8.7.2012 23:30 Choi fagnaði sigri á Opna bandaríska Choi Na-yeon vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í golfi kvenna sem fór fram í Wisconsin-fylki um helgina. Þetta er hennar fyrsti sigur á stórmóti. 8.7.2012 22:48 Wenger: Ég mun ekki breytast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins. 8.7.2012 20:30 Forlan: Ég var notaður vitlaust hjá Inter Diego Forlan, segir ástæðuna fyrir döpru gengi sínu hjá Inter Milan vera að liðið hafi aldrei notað sig í sinni uppáhalds stöðu. Forlan var á dögunum seldur til brasilíska félagsins Internacional frá Inter Milan, eftir aðeins eitt tímabil hjá ítalska stórliðinu. 8.7.2012 19:45 Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins. 8.7.2012 19:00 Gunnar Heiðar hetja Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping í dag en hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. 8.7.2012 18:56 Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. 8.7.2012 18:32 Murray réði ekki við tilfinningarnar Andy Murray átti mjög erfitt með sig í viðtali við BBC eftir að hafa tapað úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis. 8.7.2012 17:38 Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. 8.7.2012 17:30 Federer vann Wimbledon-mótið | Bið Breta lengist Roger Federer vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. Hann vann heimamanninn Andy Murray í úrslitum og þurfa því Bretar að bíða enn lengur eftir breskum sigurvegara í einliðaleik karla. 8.7.2012 17:22 Sveinbjörg bætti sinn besta árangur Sveinbjörg Zophaníasdóttir bætti um helgina sinn besta árangur í sjöþraut þegar hún varð í öðru sæti á móti í Belgíu. 8.7.2012 17:09 Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. 8.7.2012 16:45 Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. 8.7.2012 15:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins. 8.7.2012 15:08 Klitschko varði titlana sína Wladimir Klitschko er enn handhafi fimm heimsmeistaratigna í þungavigt eftir sigur á Bandaríkjamanninum Tony Thompson í gær. 8.7.2012 15:00 Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. 8.7.2012 14:38 Giggs fyrirliði Bretlands í sumar Ryan Giggs, leikmanni Manchester United og velska landsliðsins hefur verið úthlutuð fyrirliðastaðan í sameiginlegu liði Bretlands á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í sumar. 8.7.2012 14:15 Webber stal sigrinum á síðustu hringjunum Mark Webber náði fyrsta sæti af Fernando Alonso þegar aðeins sjö hringir voru eftir af kappakstrinum. Red Bull-bíllinn fór betur með dekkin en Ferrari bíll Alonso. 8.7.2012 14:01 Strákarnir töpuðu öllum leikjunum Íslenska U-20 landsliðið í handbolta hefur lokið keppni á EM í Tyrklandi en strákarnir töpuðu öllum sínum leikjum í riðlakeppninni. 8.7.2012 13:44 Kristján vann í Hvaleyrinni eftir dramatískan bráðabana | Ólafur Björn á -25 Meistaramótum golfklúbba lauk víða í gær. Kristján Þór Einarsson vann hjá GK eftir bráðabana og vallarmet. Úrslit í meistaraflokki karla hjá GR réðust einnig í bráðabana. 8.7.2012 13:31 Helga Margrét fer ekki á Ólympíuleikana Helga Margrét Þorsteinsdóttir náði sínum besta árangri í sjöþraut á árinu en það dugði henni engu að síður ekki til að vinna sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 8.7.2012 12:44 LeBron og Kobe á Ólympíuleikana Í gær var tilkynnt hvaða leikmenn munu skipa bandaríska körfuboltalandsliðið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum í sumar. Tvær stærstu stjörnur NBA-deildarinnar, LeBron James og Kobe Bryant, verða með á leikunum. 8.7.2012 12:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8.7.2012 11:30 Murray með væntingar bresku þjóðarinnar á herðunum Andy Murray verður í dag fyrsti Bretinn síðan 1936 sem keppir til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Búist er við að meira en 20 milljónir Breta muni horfa á viðureignina í sjónvarpi í dag. 8.7.2012 11:00 Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. 8.7.2012 08:00 Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. 8.7.2012 06:00 100 sentímetra lax í Breiðdalsá Stórlax veiddist í Breiðdalsá í fyrradag. Þetta var nýrunninn hængur sem mældist 100 sentímetrar og vó 11 kíló. Þessi lax ásamt öðrum jafn löngum, sem veiddist í Víðidalsá fyrir helgi, eru þeir stærstu sem komið hafa á land það sem af er sumri, samkvæmt heimildum Veiðivísis. 8.7.2012 08:00 Fluga dagsins: Skæð laxafluga 8.7.2012 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Borgunarbikar karla samtímis. 8.7.2012 18:42 Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. 7.7.2012 23:15 Williams-systur unnu í tvíliðaleiknum Serena Williams vann líka síðari úrslitaleikinn sinn á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hún bar þá sigur úr býtum í tvíliðaleik kvenna ásamt systur sinni, Venus. 7.7.2012 22:19 Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið. 7.7.2012 22:15 Loksins breskur sigur á Wimbledon Jonathan Marray varð í dag fyrsti Bretinn í 76 ár til að vinna sigur í tvíliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. 7.7.2012 21:15 Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. 7.7.2012 21:11 Nani: Ronaldo heimtaði að fá að taka síðustu spyrnuna Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo hafi krafist þess að fá að taka síðustu spyrnuna í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum EM 2012. 7.7.2012 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiðin í Elliðaánum hefur verið afbragðsgóð þar sem af er sumri. Á hádegi í fyrradag fór veiðin yfir 300 laxa að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 9.7.2012 18:30
Love hótar að fara frá Úlfunum Bandaríska körfuboltalandsliðið á ÓL er afar vel mannað. Leikmenn liðsins hafa samtals unnið sjö meistaratitla og leikið yfir 700 leiki í úrslitakeppninni. Aðeins einn leikmaður liðsins hefur ekki spilað í úrslitakeppninni. 9.7.2012 16:15
Fiorentina vill kaupa Chamakh Svo gæti farið að framherjinn Marouane Chamakh yfirgefi herbúðir Arsenal á næstunni en ítalska félagið, Fiorentina, er búið að gera tilboð í hann. 9.7.2012 09:30
Tafir á smíði veiðihúss við Miðá Tafir hafa orðið á smíði veiðihúss við Miðá í Steingrímsfirði sem Lax-á hóf að bjóða veiðileyfi í fyrir þetta sumar. Að því er segir á vef fyrirtækisins ætti húsið þó að verða tilbúið í viikunni. 9.7.2012 08:00
Vösk sveit á afmælisárinu 27 íslenskir íþróttamenn keppa fyrir hönd þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í Lundúnum sem hefjast eftir rúmar tvær vikur, jafnmargir og á leikunum í Peking árið 2008. Keppnislið Íslands verður formlega kynnt til sögunnar í dag. 9.7.2012 00:01
Í beinni: Borgunarmörkin | Átta liða úrslitin gerð upp Borgunarmörkin, þar sem 8-liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp, eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 22. 9.7.2012 17:17
Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8.7.2012 21:00
Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8.7.2012 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3 Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum. 8.7.2012 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur í undanúrslit Oddur Björnsson var hetja Þróttara þegar liðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Selfossi. Oddur skoraði tvö mörk auk þess að eiga stóran þátt í því þriðja. 8.7.2012 18:36
Tilboði Chelsea í Schürrle hafnað Evrópumeistarar Chelsea munu hafa boðið 20 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle, en án árangurs. 8.7.2012 23:30
Choi fagnaði sigri á Opna bandaríska Choi Na-yeon vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í golfi kvenna sem fór fram í Wisconsin-fylki um helgina. Þetta er hennar fyrsti sigur á stórmóti. 8.7.2012 22:48
Wenger: Ég mun ekki breytast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins. 8.7.2012 20:30
Forlan: Ég var notaður vitlaust hjá Inter Diego Forlan, segir ástæðuna fyrir döpru gengi sínu hjá Inter Milan vera að liðið hafi aldrei notað sig í sinni uppáhalds stöðu. Forlan var á dögunum seldur til brasilíska félagsins Internacional frá Inter Milan, eftir aðeins eitt tímabil hjá ítalska stórliðinu. 8.7.2012 19:45
Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins. 8.7.2012 19:00
Gunnar Heiðar hetja Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping í dag en hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. 8.7.2012 18:56
Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. 8.7.2012 18:32
Murray réði ekki við tilfinningarnar Andy Murray átti mjög erfitt með sig í viðtali við BBC eftir að hafa tapað úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis. 8.7.2012 17:38
Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. 8.7.2012 17:30
Federer vann Wimbledon-mótið | Bið Breta lengist Roger Federer vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. Hann vann heimamanninn Andy Murray í úrslitum og þurfa því Bretar að bíða enn lengur eftir breskum sigurvegara í einliðaleik karla. 8.7.2012 17:22
Sveinbjörg bætti sinn besta árangur Sveinbjörg Zophaníasdóttir bætti um helgina sinn besta árangur í sjöþraut þegar hún varð í öðru sæti á móti í Belgíu. 8.7.2012 17:09
Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. 8.7.2012 16:45
Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. 8.7.2012 15:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins. 8.7.2012 15:08
Klitschko varði titlana sína Wladimir Klitschko er enn handhafi fimm heimsmeistaratigna í þungavigt eftir sigur á Bandaríkjamanninum Tony Thompson í gær. 8.7.2012 15:00
Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. 8.7.2012 14:38
Giggs fyrirliði Bretlands í sumar Ryan Giggs, leikmanni Manchester United og velska landsliðsins hefur verið úthlutuð fyrirliðastaðan í sameiginlegu liði Bretlands á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í sumar. 8.7.2012 14:15
Webber stal sigrinum á síðustu hringjunum Mark Webber náði fyrsta sæti af Fernando Alonso þegar aðeins sjö hringir voru eftir af kappakstrinum. Red Bull-bíllinn fór betur með dekkin en Ferrari bíll Alonso. 8.7.2012 14:01
Strákarnir töpuðu öllum leikjunum Íslenska U-20 landsliðið í handbolta hefur lokið keppni á EM í Tyrklandi en strákarnir töpuðu öllum sínum leikjum í riðlakeppninni. 8.7.2012 13:44
Kristján vann í Hvaleyrinni eftir dramatískan bráðabana | Ólafur Björn á -25 Meistaramótum golfklúbba lauk víða í gær. Kristján Þór Einarsson vann hjá GK eftir bráðabana og vallarmet. Úrslit í meistaraflokki karla hjá GR réðust einnig í bráðabana. 8.7.2012 13:31
Helga Margrét fer ekki á Ólympíuleikana Helga Margrét Þorsteinsdóttir náði sínum besta árangri í sjöþraut á árinu en það dugði henni engu að síður ekki til að vinna sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum. 8.7.2012 12:44
LeBron og Kobe á Ólympíuleikana Í gær var tilkynnt hvaða leikmenn munu skipa bandaríska körfuboltalandsliðið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum í sumar. Tvær stærstu stjörnur NBA-deildarinnar, LeBron James og Kobe Bryant, verða með á leikunum. 8.7.2012 12:00
Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8.7.2012 11:30
Murray með væntingar bresku þjóðarinnar á herðunum Andy Murray verður í dag fyrsti Bretinn síðan 1936 sem keppir til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Búist er við að meira en 20 milljónir Breta muni horfa á viðureignina í sjónvarpi í dag. 8.7.2012 11:00
Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. 8.7.2012 08:00
Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. 8.7.2012 06:00
100 sentímetra lax í Breiðdalsá Stórlax veiddist í Breiðdalsá í fyrradag. Þetta var nýrunninn hængur sem mældist 100 sentímetrar og vó 11 kíló. Þessi lax ásamt öðrum jafn löngum, sem veiddist í Víðidalsá fyrir helgi, eru þeir stærstu sem komið hafa á land það sem af er sumri, samkvæmt heimildum Veiðivísis. 8.7.2012 08:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Borgunarbikar karla samtímis. 8.7.2012 18:42
Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. 7.7.2012 23:15
Williams-systur unnu í tvíliðaleiknum Serena Williams vann líka síðari úrslitaleikinn sinn á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hún bar þá sigur úr býtum í tvíliðaleik kvenna ásamt systur sinni, Venus. 7.7.2012 22:19
Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið. 7.7.2012 22:15
Loksins breskur sigur á Wimbledon Jonathan Marray varð í dag fyrsti Bretinn í 76 ár til að vinna sigur í tvíliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. 7.7.2012 21:15
Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. 7.7.2012 21:11
Nani: Ronaldo heimtaði að fá að taka síðustu spyrnuna Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo hafi krafist þess að fá að taka síðustu spyrnuna í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum EM 2012. 7.7.2012 20:30