Webber endurnýjar samninginn við Red Bull Birgir Þór Harðarson skrifar 10. júlí 2012 17:00 Mark Webber mun aka fyrir Red Bull á næsta ári eins og hann hefur gert síðan árið 2007. nordicphotos/afp Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur endurnýjað saming sinn við heimsmeistaraliðið. Hann skrifaði undir árslangan samning. Liðsfélagi Webbers verður áfram Sebastian Vettel. Talið var að Webber hefði fengið nóg af takmarkaðri athygli frá liðinu sem í fyrra einblíndi á Vettel þegar hann raðaði upp mótsigrum hvað eftir annað. Yfirburðir Vettels hafa hins vegar dvínað í ár og Webber er nú í sterkri stöðu til að berjast við Fernando Alonso um heimsmeistaratitilinn. Vegna þess hve óánægður Webber var talinn héldu spekingar að hann væri í þann mund að skrifa undir samning við Ferrari. Þar mundi hann verða liðsfélagi Alonso og taka sæti Felipe Massa sem, fram til breska kappakstursins um liðna helgi, hefur ekki staðið sig vel. Webber hefur ekið fyrir Red Bull síðan árið 2007 þegar hann kom frá Williams-liðinu. Hann ók sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur fyrir Minardi á heimavelli í Melbourne í Ástralíu árið 2002. Í sínu fyrsta móti endaði hann í sjötta sæti og náði einu stigi. Frá Minardi fór þessi 35 ára gamli ökuþór til Jaguar, sem síðar varð Red Bull. Webber segist vera ánægður með nýja samninginn. Formúla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur endurnýjað saming sinn við heimsmeistaraliðið. Hann skrifaði undir árslangan samning. Liðsfélagi Webbers verður áfram Sebastian Vettel. Talið var að Webber hefði fengið nóg af takmarkaðri athygli frá liðinu sem í fyrra einblíndi á Vettel þegar hann raðaði upp mótsigrum hvað eftir annað. Yfirburðir Vettels hafa hins vegar dvínað í ár og Webber er nú í sterkri stöðu til að berjast við Fernando Alonso um heimsmeistaratitilinn. Vegna þess hve óánægður Webber var talinn héldu spekingar að hann væri í þann mund að skrifa undir samning við Ferrari. Þar mundi hann verða liðsfélagi Alonso og taka sæti Felipe Massa sem, fram til breska kappakstursins um liðna helgi, hefur ekki staðið sig vel. Webber hefur ekið fyrir Red Bull síðan árið 2007 þegar hann kom frá Williams-liðinu. Hann ók sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur fyrir Minardi á heimavelli í Melbourne í Ástralíu árið 2002. Í sínu fyrsta móti endaði hann í sjötta sæti og náði einu stigi. Frá Minardi fór þessi 35 ára gamli ökuþór til Jaguar, sem síðar varð Red Bull. Webber segist vera ánægður með nýja samninginn.
Formúla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira