Fleiri fréttir Katrín Ýr tryggði Selfyssingum stig KR-ingar voru sekúndum frá því að landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna er liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld. Katrín Ýr Friðgeirsdóttir jafnaði metin fyrir gestina í viðbótartíma. 18.7.2012 21:34 Íslensku liðunum ekki gengið vel gegn AIK FH mætir sænska félaginu AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Råsunda leikvanginum í Solna annað kvöld. Þrívegis áður hafa íslensk lið reynt sig gegn sænska liðinu í Evrópukeppni án árangurs. 18.7.2012 20:45 Fulham kannast ekki við tilboð Liverpool í Dempsey Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham neitar því að félagið hafi fengið nokkuð tilboð í Bandaríkjamanninn Clint Dempsey. Liverpool sýnir kappanum mikinn áhuga. 18.7.2012 20:40 Gylfi skoraði í sínum fyrsta leik með Tottenham | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur í kvöld. Tottenham mætti C-deildarliðinu Stevenage á útivelli og hafði að lokum 2-0 sigur. 18.7.2012 20:21 Dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumótinu Íþróttasamband fatlaðra birtir á heimasíðu sinni í dag dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumóti fatlaðra sem hefst í London 31. ágúst. 18.7.2012 19:45 Kovalainen hugsanlega á förum frá Caterham Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen hjá Caterham hefur lýst því yfir að taki liðið ekki framförum á seinni hluta tímabilsins muni hann ekki aka þar á næsta ári. Samningur hans við liðið rennur út í lok árs. 18.7.2012 19:15 Logi Gunnarsson þarf að taka á sig launalækkun vegna undankeppni EM Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson segir í samtali við Karfan.is að hann þurfi að taka á sig launalækkun hjá franska liðinu Angers vegna leikjanna með íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í ágúst og september. 18.7.2012 18:30 Sao Paulo hafnaði risatilboði Man Utd í Lucas Moura Forráðamenn Sao Paulo í Brasilíu eru sagðir hafa hafnað 30 milljóna punda tilboði Manchester United í brasilíska undrabarnið Lucas Moura sem er aðeins 19 ára og mjög eftirsóttur. 18.7.2012 17:45 Stærstu styrktaraðilar AG Kaupmannahafnar standa við gerða samninga Fjárhagsstaða danska meistaraliðsins AG Kaupmannahafnar hefur verið mikið til umræðu undanfarnar daga og vikur. 18.7.2012 16:55 Suarez: Man Utd er með pólítíska valdið í enska boltanum Luis Suarez er er ekki með Liverpool liðinu í Bandaríkjunum þar sem hann undirbýr sig fyrir þáttöku á Ólympíuleikunum með landsliði Úrúgvæ. Suarez opnaði sig fyrir sjónvarpsstöð í heimalandinu og talaði um átta leikja bannið sem hann fékk fyrir kynþáttaníð í garð Patrice Evra hjá Manchester United. 18.7.2012 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-2 | Myndir úr Garðabænum Þór/KA er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsí deildar kvenna eftir ótrúlegan 2-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í kvöld. Stjarnan fékk mun fleiri færi og var mikið sterkari aðilinn í leiknum en það er ekki spurt að því. Þór/KA nýtti sín fáu færi. 18.7.2012 15:31 Fulham neitar því að Dempsey sé á förum til Liverpool Fulham neitar því að félagið hafi komist að samkomulagi við Liverpool um sölu á bandaríska framherjanum Clint Dempsey fyrir tíu milljónir punda en hávær orðrómur er um að Dempsey sé á leiðinni til Bítlaborgarinnar. Leikmenn Liverpool eru í Boston í Bandaríkjunum og leika þrjá leiki gegn ítölsku liðununm Toronto og Roma. Fulham mun einnig mæta enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í þessu ferðalagi. 18.7.2012 15:30 Fréttum það í gegnum fjölmiðla að Gary væri á leiðinni til okkar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segist fyrst hafa heyrt það frá fjölmiðlum að ÍA hefði samþykkt tilboð félagsins í Gary Martin og að leikmaðurinn væri við það að ganga til liðs við þá. Þetta kom fram í viðtali við formanninn í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. 18.7.2012 14:45 Kobe Bryant blæs á hugmyndir NBA um aldurstakmörk Kobe Bryant er ekki hrifin af hugmyndum NBA deildarinnar þess efnis að setja aldursmörk á þá leikmenn sem valdir verða í bandaríska ólympíulandsliðið í nánustu framtíð. Bryant undirbýr sig af krafti með liðsfélögum sínum fyrir titilvörnina á ÓL í London sem hefjast eftir rúmlega viku. 18.7.2012 14:00 Steven Lennon ósáttur með vinnubrögð forráðamanna Fram Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram segist ósáttur með að hafa ekki fengið að vita af áhuga KR á að fá sig til liðs við félagið og vill burt úr Safamýrinni. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni, umsjónarmanni þáttarins. 18.7.2012 13:30 Rafael van der Vaart er ekki á förum frá Tottenham Rafael van der Vaart hefur ekki hug á því að fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Hinn 29 ára gamli hollenski landsliðsmaður hefur verið sterklega orðaður við mörg félög í Evrópu en hann segir sjálfur að hann vilji vera áfram í herbúðum Tottenham. 18.7.2012 13:00 Zlatan fær hærri laun en Ronaldo og Messi Zlatan Ibrahimovic mun leika með PSG í Frakklandi á næstu leiktíð en hann var seldur til liðsins frá AC Milan á Ítalíu. Sænski landsliðsframherjinn var ekki sáttur við að vera seldur til PSG í París en hann getur ekki kvartað yfir laununum sem hann fær á nýja vinnustaðnum. 18.7.2012 12:15 Ekki búið að ganga frá vistaskiptum Gary Martin í KR Kristinn Kjærnested formaður knattspyrnudeildar KR sagði í samtali við Hjört Hjartarson á Boltanum á X-inu 977 í dag að ekki væri búið að ganga frá vistaskiptum Gary Martin leikmanns ÍA. Eins og fram hefur komið hafa Skagamenn samþykkt tilboð KR-inga í enska framherjann en Kristinn segir að ekkert sé frágengið í þessu má 18.7.2012 11:35 Steven Lennon vill fara frá Fram í KR Steven Lennon, framherji Fram í Pepsi-deild karla, sagði í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í morgun að hann óski þess að komast í herbúðir KR. Lennon er ósáttur við forráðamenn Fram að hann hafi ekki fengið að vita af því að félögin hafi rætt formlega um vistaskipti hans. Lennon sagði að Fram hafi nú þegar hafnað tilboði KR. Viðtalið við Lennon mun birtast í heild sinni á Vísi síðar í dag. 18.7.2012 11:29 Lokomotiv frá Moskvu hefur áhuga á Adebayor Rússneska knattspyrnuliðið Lokomotiv frá Moskvu hefur áhuga á að fá Emmanuel Adebayor í sínar raðir samkvæmt frétt Telegraph á Englandi. Adebayor lék sem lánsmaður hjá Tottenham á síðustu leiktíð en hann er enn samningsbundinn Englandsmeistaraliði Manchester City. 18.7.2012 11:00 Jeremy Lin endar líklega í Houston Leikstjórnandinn Jeremy Lin vakti gríðarlega athygli á síðustu leiktíð með liði New York Knicks í NBA deildinni í körfuknattleik. Algjört æði greip um sig í New York og víðar þegar nýliðinn sýndi snilldartakta með liði sínu eftir að hafa fengið óvænt tækifæri í byrjunarliðinu vegna meiðsla lykilmanna. 18.7.2012 10:30 Phil Mickelson á enn eftir að landa sigri á opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. 18.7.2012 10:00 Óvíst hvort Robin van Persie fari með Arsenal til Asíu Robin van Persie mun á næstu dögum ræða formlega við forráðamenn Arsenal um framtíð hans hjá félaginu. Hollenski landsliðsframherjinn hefur ekki viljað skrifað undir samning við félagið en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta keppnistímabils sem hefst um miðjan ágúst. 18.7.2012 09:30 LA Lakers vilja klófesta Dwight Howard Miðherjinn sterki, Dwight Howard, er einn stærsti "bitinn“ á leikmannamarkaðinum í NBA deildinni í körfubolta. Howard hefur ekki áhuga á að semja við Orlando Magic að nýju og flest NBA lið vilja klófesta leikmanninn sem er á meðal bestu varnarmanna deildarinnar. 18.7.2012 09:00 Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ 18.7.2012 14:30 Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. 18.7.2012 14:13 Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. 18.7.2012 08:15 Strákarnir okkar í auglýsingu frá Arion banka Strákarnir í íslenska landsliðinu í handknattleik lék á dögunum í auglýsingu sem Arion banki, styrktaraðili Handknattleikssambands Íslands, lét gera á dögunum. 17.7.2012 23:30 Sala á knattspyrnuleikina í London gengur illa | Miðunum fækkað Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í London hafa ákveðið að fækka miðum til sölu á knattspyrnuleikina vegna dræmrar sölu. Tíu dagar eru í að leikarnir hefjist formlega þann 27. júlí en keppni í knattspyrnu hefst þó degi fyrr. 17.7.2012 22:45 Þrjú mörk á fimm mínútum tryggðu Valskonum sigur á ÍBV | Myndasyrpa Valskonur skoruðu þrjú mörk á fimm mínútna kafla í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-0 sigur á ÍBV í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 17.7.2012 22:17 Fjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla. 17.7.2012 22:08 Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. 17.7.2012 22:03 Rakel skoraði þrennu gegn Fylki | Jafntefli í Kaplakrika Rakel Hönnudóttir skoraði þrennu í 4-0 stórsigri Breiðabliks á Fylki í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þá skildu FH og Afturelding jöfn 2-2 í fallslag í Kaplakrika. 17.7.2012 21:45 Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. 17.7.2012 20:13 Gummi Torfa: Vísar umræðu um eftirmenn Þorvalds á bug Guðmundur Torfason, stjórnarmaður hjá Fram, vísar á bug vangaveltum um mögulega eftirmenn Þorvalds Örlygssonar, þjálfara meistaraflokks Fram. Þorvaldur sé þjálfari liðsins. 17.7.2012 19:31 Versti ósigur KR í Evrópukeppni í 43 ár KR-ingar steinlágu 7-0 gegn HJK frá Helsinki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í dag. Um er að ræða versta tap KR í Evrópukeppni í 43 ár og þann þriðja versta í sögunni. 17.7.2012 18:52 Ólympíuleikvanginum hugsanlega breytt í F1 braut Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. 17.7.2012 17:00 Zlatan semur við PSG Sky Sport Italia greinir frá því að Zlatan Ibrahimovic hafi samþykkt að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Samningurinn, sem er til þriggja ára, er talinn vera 39 milljóna evra virði eða sem nemur um sex milljörðum íslenskra króna. 17.7.2012 16:49 Gullbjörninn hefur enn trú á því að Tiger jafni metið Bandaríski kylfingurinn Jack Nicklaus á met sem margir telja að verði aldrei bætt. Nicklaus sigraði á 18 stórmótum á löngum ferli sínum og hann var 46 ára þegar hann náði þeim 18. á Mastersmótinu árið 1986. Nicklaus segir að samkeppnin sé mun meiri hjá bestu kylfingum heims í dag og það verði erfitt fyrir Tiger Woods að ná að jafna metið, en hann hefur sigrað á 14 stórmótum á ferlinum. 17.7.2012 16:30 Björn Bergmann: Draumur orðinn að veruleika Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er formlega genginn í raðir Wolves í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu. 17.7.2012 16:27 Doninger á leið frá ÍA Enski miðjumaðurinn Mark Doninger er á leið frá Skagamönnum. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net í dag. 17.7.2012 16:04 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-0 | Pepsi-deild kvenna Valskonur sýndu styrk sinn á fimm mínútna kafla þegar þær gerðu út um leik sinn gegn ÍBV á Vodafone vellinum í Pepsi deild kvenna í kvöld. 17.7.2012 15:34 HJK kjöldró KR í Helsinki | 7-0 sigur finnska liðsins HJK frá Helsinki vann stórsigur 7-0 gegn KR í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Finnlandi í dag. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og bættu við fimm mörkum áður en yfir lauk í síðari hálfleiknum. 17.7.2012 15:25 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr elleftu umferð Keppni er hálfnuð í Pepsi-deild karla en elleftu umferð lauk í gærkvöld með þremur leikjum. Umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær, og þar voru öll mörkin sýnd í þessari markasyrpu. 17.7.2012 15:15 Hrafn verður ekki áfram þjálfari KR-liðsins Körfuknattleiksdeild KR og Hrafn Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að slíta samningaviðræðum varðandi endurnýjun samnings Hrafns við deildina fyrir komandi keppnistímabil og mun hann því ekki sjá um þjálfun meistaraflokks karla næstu leiktíð. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem KR-ingar sendu frá sér í dag. 17.7.2012 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín Ýr tryggði Selfyssingum stig KR-ingar voru sekúndum frá því að landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna er liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld. Katrín Ýr Friðgeirsdóttir jafnaði metin fyrir gestina í viðbótartíma. 18.7.2012 21:34
Íslensku liðunum ekki gengið vel gegn AIK FH mætir sænska félaginu AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Råsunda leikvanginum í Solna annað kvöld. Þrívegis áður hafa íslensk lið reynt sig gegn sænska liðinu í Evrópukeppni án árangurs. 18.7.2012 20:45
Fulham kannast ekki við tilboð Liverpool í Dempsey Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham neitar því að félagið hafi fengið nokkuð tilboð í Bandaríkjamanninn Clint Dempsey. Liverpool sýnir kappanum mikinn áhuga. 18.7.2012 20:40
Gylfi skoraði í sínum fyrsta leik með Tottenham | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur í kvöld. Tottenham mætti C-deildarliðinu Stevenage á útivelli og hafði að lokum 2-0 sigur. 18.7.2012 20:21
Dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumótinu Íþróttasamband fatlaðra birtir á heimasíðu sinni í dag dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumóti fatlaðra sem hefst í London 31. ágúst. 18.7.2012 19:45
Kovalainen hugsanlega á förum frá Caterham Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen hjá Caterham hefur lýst því yfir að taki liðið ekki framförum á seinni hluta tímabilsins muni hann ekki aka þar á næsta ári. Samningur hans við liðið rennur út í lok árs. 18.7.2012 19:15
Logi Gunnarsson þarf að taka á sig launalækkun vegna undankeppni EM Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson segir í samtali við Karfan.is að hann þurfi að taka á sig launalækkun hjá franska liðinu Angers vegna leikjanna með íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í ágúst og september. 18.7.2012 18:30
Sao Paulo hafnaði risatilboði Man Utd í Lucas Moura Forráðamenn Sao Paulo í Brasilíu eru sagðir hafa hafnað 30 milljóna punda tilboði Manchester United í brasilíska undrabarnið Lucas Moura sem er aðeins 19 ára og mjög eftirsóttur. 18.7.2012 17:45
Stærstu styrktaraðilar AG Kaupmannahafnar standa við gerða samninga Fjárhagsstaða danska meistaraliðsins AG Kaupmannahafnar hefur verið mikið til umræðu undanfarnar daga og vikur. 18.7.2012 16:55
Suarez: Man Utd er með pólítíska valdið í enska boltanum Luis Suarez er er ekki með Liverpool liðinu í Bandaríkjunum þar sem hann undirbýr sig fyrir þáttöku á Ólympíuleikunum með landsliði Úrúgvæ. Suarez opnaði sig fyrir sjónvarpsstöð í heimalandinu og talaði um átta leikja bannið sem hann fékk fyrir kynþáttaníð í garð Patrice Evra hjá Manchester United. 18.7.2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-2 | Myndir úr Garðabænum Þór/KA er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsí deildar kvenna eftir ótrúlegan 2-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í kvöld. Stjarnan fékk mun fleiri færi og var mikið sterkari aðilinn í leiknum en það er ekki spurt að því. Þór/KA nýtti sín fáu færi. 18.7.2012 15:31
Fulham neitar því að Dempsey sé á förum til Liverpool Fulham neitar því að félagið hafi komist að samkomulagi við Liverpool um sölu á bandaríska framherjanum Clint Dempsey fyrir tíu milljónir punda en hávær orðrómur er um að Dempsey sé á leiðinni til Bítlaborgarinnar. Leikmenn Liverpool eru í Boston í Bandaríkjunum og leika þrjá leiki gegn ítölsku liðununm Toronto og Roma. Fulham mun einnig mæta enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í þessu ferðalagi. 18.7.2012 15:30
Fréttum það í gegnum fjölmiðla að Gary væri á leiðinni til okkar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segist fyrst hafa heyrt það frá fjölmiðlum að ÍA hefði samþykkt tilboð félagsins í Gary Martin og að leikmaðurinn væri við það að ganga til liðs við þá. Þetta kom fram í viðtali við formanninn í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. 18.7.2012 14:45
Kobe Bryant blæs á hugmyndir NBA um aldurstakmörk Kobe Bryant er ekki hrifin af hugmyndum NBA deildarinnar þess efnis að setja aldursmörk á þá leikmenn sem valdir verða í bandaríska ólympíulandsliðið í nánustu framtíð. Bryant undirbýr sig af krafti með liðsfélögum sínum fyrir titilvörnina á ÓL í London sem hefjast eftir rúmlega viku. 18.7.2012 14:00
Steven Lennon ósáttur með vinnubrögð forráðamanna Fram Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram segist ósáttur með að hafa ekki fengið að vita af áhuga KR á að fá sig til liðs við félagið og vill burt úr Safamýrinni. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni, umsjónarmanni þáttarins. 18.7.2012 13:30
Rafael van der Vaart er ekki á förum frá Tottenham Rafael van der Vaart hefur ekki hug á því að fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Hinn 29 ára gamli hollenski landsliðsmaður hefur verið sterklega orðaður við mörg félög í Evrópu en hann segir sjálfur að hann vilji vera áfram í herbúðum Tottenham. 18.7.2012 13:00
Zlatan fær hærri laun en Ronaldo og Messi Zlatan Ibrahimovic mun leika með PSG í Frakklandi á næstu leiktíð en hann var seldur til liðsins frá AC Milan á Ítalíu. Sænski landsliðsframherjinn var ekki sáttur við að vera seldur til PSG í París en hann getur ekki kvartað yfir laununum sem hann fær á nýja vinnustaðnum. 18.7.2012 12:15
Ekki búið að ganga frá vistaskiptum Gary Martin í KR Kristinn Kjærnested formaður knattspyrnudeildar KR sagði í samtali við Hjört Hjartarson á Boltanum á X-inu 977 í dag að ekki væri búið að ganga frá vistaskiptum Gary Martin leikmanns ÍA. Eins og fram hefur komið hafa Skagamenn samþykkt tilboð KR-inga í enska framherjann en Kristinn segir að ekkert sé frágengið í þessu má 18.7.2012 11:35
Steven Lennon vill fara frá Fram í KR Steven Lennon, framherji Fram í Pepsi-deild karla, sagði í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í morgun að hann óski þess að komast í herbúðir KR. Lennon er ósáttur við forráðamenn Fram að hann hafi ekki fengið að vita af því að félögin hafi rætt formlega um vistaskipti hans. Lennon sagði að Fram hafi nú þegar hafnað tilboði KR. Viðtalið við Lennon mun birtast í heild sinni á Vísi síðar í dag. 18.7.2012 11:29
Lokomotiv frá Moskvu hefur áhuga á Adebayor Rússneska knattspyrnuliðið Lokomotiv frá Moskvu hefur áhuga á að fá Emmanuel Adebayor í sínar raðir samkvæmt frétt Telegraph á Englandi. Adebayor lék sem lánsmaður hjá Tottenham á síðustu leiktíð en hann er enn samningsbundinn Englandsmeistaraliði Manchester City. 18.7.2012 11:00
Jeremy Lin endar líklega í Houston Leikstjórnandinn Jeremy Lin vakti gríðarlega athygli á síðustu leiktíð með liði New York Knicks í NBA deildinni í körfuknattleik. Algjört æði greip um sig í New York og víðar þegar nýliðinn sýndi snilldartakta með liði sínu eftir að hafa fengið óvænt tækifæri í byrjunarliðinu vegna meiðsla lykilmanna. 18.7.2012 10:30
Phil Mickelson á enn eftir að landa sigri á opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. 18.7.2012 10:00
Óvíst hvort Robin van Persie fari með Arsenal til Asíu Robin van Persie mun á næstu dögum ræða formlega við forráðamenn Arsenal um framtíð hans hjá félaginu. Hollenski landsliðsframherjinn hefur ekki viljað skrifað undir samning við félagið en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta keppnistímabils sem hefst um miðjan ágúst. 18.7.2012 09:30
LA Lakers vilja klófesta Dwight Howard Miðherjinn sterki, Dwight Howard, er einn stærsti "bitinn“ á leikmannamarkaðinum í NBA deildinni í körfubolta. Howard hefur ekki áhuga á að semja við Orlando Magic að nýju og flest NBA lið vilja klófesta leikmanninn sem er á meðal bestu varnarmanna deildarinnar. 18.7.2012 09:00
Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ 18.7.2012 14:30
Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. 18.7.2012 14:13
Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. 18.7.2012 08:15
Strákarnir okkar í auglýsingu frá Arion banka Strákarnir í íslenska landsliðinu í handknattleik lék á dögunum í auglýsingu sem Arion banki, styrktaraðili Handknattleikssambands Íslands, lét gera á dögunum. 17.7.2012 23:30
Sala á knattspyrnuleikina í London gengur illa | Miðunum fækkað Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í London hafa ákveðið að fækka miðum til sölu á knattspyrnuleikina vegna dræmrar sölu. Tíu dagar eru í að leikarnir hefjist formlega þann 27. júlí en keppni í knattspyrnu hefst þó degi fyrr. 17.7.2012 22:45
Þrjú mörk á fimm mínútum tryggðu Valskonum sigur á ÍBV | Myndasyrpa Valskonur skoruðu þrjú mörk á fimm mínútna kafla í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-0 sigur á ÍBV í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 17.7.2012 22:17
Fjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla. 17.7.2012 22:08
Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. 17.7.2012 22:03
Rakel skoraði þrennu gegn Fylki | Jafntefli í Kaplakrika Rakel Hönnudóttir skoraði þrennu í 4-0 stórsigri Breiðabliks á Fylki í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þá skildu FH og Afturelding jöfn 2-2 í fallslag í Kaplakrika. 17.7.2012 21:45
Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. 17.7.2012 20:13
Gummi Torfa: Vísar umræðu um eftirmenn Þorvalds á bug Guðmundur Torfason, stjórnarmaður hjá Fram, vísar á bug vangaveltum um mögulega eftirmenn Þorvalds Örlygssonar, þjálfara meistaraflokks Fram. Þorvaldur sé þjálfari liðsins. 17.7.2012 19:31
Versti ósigur KR í Evrópukeppni í 43 ár KR-ingar steinlágu 7-0 gegn HJK frá Helsinki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í dag. Um er að ræða versta tap KR í Evrópukeppni í 43 ár og þann þriðja versta í sögunni. 17.7.2012 18:52
Ólympíuleikvanginum hugsanlega breytt í F1 braut Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. 17.7.2012 17:00
Zlatan semur við PSG Sky Sport Italia greinir frá því að Zlatan Ibrahimovic hafi samþykkt að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Samningurinn, sem er til þriggja ára, er talinn vera 39 milljóna evra virði eða sem nemur um sex milljörðum íslenskra króna. 17.7.2012 16:49
Gullbjörninn hefur enn trú á því að Tiger jafni metið Bandaríski kylfingurinn Jack Nicklaus á met sem margir telja að verði aldrei bætt. Nicklaus sigraði á 18 stórmótum á löngum ferli sínum og hann var 46 ára þegar hann náði þeim 18. á Mastersmótinu árið 1986. Nicklaus segir að samkeppnin sé mun meiri hjá bestu kylfingum heims í dag og það verði erfitt fyrir Tiger Woods að ná að jafna metið, en hann hefur sigrað á 14 stórmótum á ferlinum. 17.7.2012 16:30
Björn Bergmann: Draumur orðinn að veruleika Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er formlega genginn í raðir Wolves í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu. 17.7.2012 16:27
Doninger á leið frá ÍA Enski miðjumaðurinn Mark Doninger er á leið frá Skagamönnum. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net í dag. 17.7.2012 16:04
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-0 | Pepsi-deild kvenna Valskonur sýndu styrk sinn á fimm mínútna kafla þegar þær gerðu út um leik sinn gegn ÍBV á Vodafone vellinum í Pepsi deild kvenna í kvöld. 17.7.2012 15:34
HJK kjöldró KR í Helsinki | 7-0 sigur finnska liðsins HJK frá Helsinki vann stórsigur 7-0 gegn KR í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Finnlandi í dag. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og bættu við fimm mörkum áður en yfir lauk í síðari hálfleiknum. 17.7.2012 15:25
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr elleftu umferð Keppni er hálfnuð í Pepsi-deild karla en elleftu umferð lauk í gærkvöld með þremur leikjum. Umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær, og þar voru öll mörkin sýnd í þessari markasyrpu. 17.7.2012 15:15
Hrafn verður ekki áfram þjálfari KR-liðsins Körfuknattleiksdeild KR og Hrafn Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að slíta samningaviðræðum varðandi endurnýjun samnings Hrafns við deildina fyrir komandi keppnistímabil og mun hann því ekki sjá um þjálfun meistaraflokks karla næstu leiktíð. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem KR-ingar sendu frá sér í dag. 17.7.2012 14:51