Fleiri fréttir Spænskir fjölmiðlar í sigurvímu Eins og gefur að skilja hrósa spænsku dagblöðin landsliðinu sínu í hástert fyrir að vinna Evrópumeistaratititlinn í gær og þar með þriðja stórmótið í knattspyrnu í röð. 2.7.2012 09:19 Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Níu laxar eru komnir á land í Breiðdalsá sem opnaði í gær. Einn laxanna veiddist á silungasvæðinu á laugardaginn. Þrír veiddust í Jöklu en dauft var í Hrútafjarðará en þessar tvær ár opnuðu einnig í gær. 2.7.2012 06:00 Woods tók fram úr Nicklaus Tiger Woods sigraði á AT&T mótinu á Congressional-vellinum sem lauk í Los Angeles í gær. Woods komst með sigrinum upp fyrir Jack Nicklaus með næstflesta sigra á PGA-mótaröðinni frá upphafi. 2.7.2012 06:00 Njarðvík semur við tvo Bandaríkjamenn Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við tvo Bandaríkjamenn um að leika með karlaliði félagsins á komandi tímabili í Domino´s deildinni. Þeir Cameron Echols og Travis Holmes sem léku með liðinu síðasta vetur munu ekki snúa aftur í haust en Jonathan Jones og Marcus Van koma í þeirra stað og eru hugsaðir fyrir baráttuna í teignum. 2.7.2012 06:00 Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Töldu menn tíu laxa á Pallinum, þrjá laxa í Klaufinni, og þar af einn boltafisk, tveir laxar sáust á Hólmabreiðu og tveir á veiðistaðnum Skerinu. 2.7.2012 08:34 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2.7.2012 18:30 Umfjöllun: Spánn - Ítalía 4-0 | Spánn Evrópumeistari Spánn sigraði Ítalíu 4-0 í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í kvöld og varð þar með fyrsta þjóðin til að vinna tvö Evrópumeistaramót í röð. Spánn sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og var 2-0 yfir í hálfleik. 1.7.2012 13:38 Prandelli: Reyndum að keyra okkur ekki út Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, var að vonum svekktur eftir 4-0 tapið gegn Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í Kænugarði í kvöld. Hann var þó stoltur af leikmönnum sínum. 1.7.2012 22:45 Spánverjar skráðu sig á spjöld sögunnar | Myndasyrpa frá Kænugarði Spánverjar eru Evrópumeistarar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Ítölum í úrslitaleik mótsins. Sigurinn er sá stærsti í sögunni auk þess sem liðið hefur nú, fyrst landsliða, unnið þrjú stórmót í knattspyrnu í röð. 1.7.2012 21:54 Torres fær gullskóinn Fernando Torres varð markakóngur Evrópumeistaramótsins í Póllandi og Úkraínu með þrjú mörk en hann skoraði þriðja mark Spánar gegn Ítalíu í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Torres lagði auk þess fjórða markið upp sem Juan Mata skoraði. 1.7.2012 21:40 Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. 1.7.2012 23:30 Beckham með draumamark og sparkaði í liggjandi mann David Beckham skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu fyrir Los Angeles Galaxy gegn San Jose Eartquakes í MLS-deildinni í gær. Gestirnir frá Kaliforníu komust í 3-1 og útlit fyrir að Beckham gæti gengið stoltur frá leiknum og sent skýr skilaboð til Stuart Pearce. 1.7.2012 23:00 Fyrsti sigur Einars Öder í 26 ár | Myndasyrpa Einar Öder Magnússon á Glóðafeyki frá Halakoti vann B-flokk gæðinga á Landsmóti hestamanna sem lauk á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Þetta var fyrsti sigur Einars á Landsmóti í 26 ár en Einar ræktar hesta sína sjálfur. 1.7.2012 22:55 Jordi Alba: Vinir mínir sögðu að ég myndi skora Jordi Alba, vinstri bakvörður Spánverja, kórónaði frábæra keppni með því að skora annað mark Spánverja gegn Ítölum í dag. Þetta var um leið fyrsta landsliðsmark kappans. 1.7.2012 22:38 Del Bosque: Ætlaði ekki að vera sigursæli þjálfarinn Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, var hógværðin uppmáluð eins og venjulega í leikslok þrátt fyrir að Spánn hefði skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar á fleiri enn einn hátt. 1.7.2012 22:18 A flokkur gæðinga úrslit, myndasyrpa Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson sigruðu A flokk gæðinga í úrslitum á Landsmóti hestamanna sem lauk í dag. 1.7.2012 22:15 Del Bosque jafnaði afrek Helmut Schön Vicente del Bosque þjálfari Spánar er fyrsti þjálfarinn til að stýra liði til sigurs á Evrópumeistaramóti og Heimsmeistaramóti frá því að Helmut Schön afrekaði það með Vestur-Þýskalandi á EM 1972 og HM 1976. 1.7.2012 21:45 Guðjón: Snýst ekki um mitt egó Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur er sannfærður um að það styttist í 100. sigur hans í efstu deild en ekki kom hann þegar lærisveinar Guðjóns steinlágu gegn KR 4-1 á KR-vellinum í dag. 1.7.2012 21:00 Rúnar: Bjóst við meiru frá Grindavík Rúnar Kristinsson þjálfari KR vildi ekki meina að sigurinn á Grindavík í dag hafi verið auveldur þó liðið hafi sigrað 4-1 og fengið fjölmörg færi til að skora enn fleiri mörk. Engu að síður átti hann von á betri leik frá Grindavík. 1.7.2012 20:15 Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. 1.7.2012 18:45 Sagan vann fyrstu dagleið á Tour de France Hjólreiðakappinn Peter Sagan kom fyrstur í mark á fystu dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag. Hjólaðir voru 198 kílómetrar. 1.7.2012 18:00 Heldur sigurganga Spánar áfram Hér á árum áður var oft talað um Spán sem næstum því lið, lið skipað frábærum leikmönnum sem aldrei vann neitt. Nú er öldin önnur því Spánn er handhafi Evrópu- og Heimsmeistaratitlanna og getur því sigrað þriðja stórmótið í röð sigri liðið Ítalíu í úrslitaleiknum. 1.7.2012 17:00 Prandelli ánægður með Balotelli Cesare Prandelli þjálfari Ítalíu er mjög ánægður með framgöngu framherjans uppátækjasama Mario Balotelli á Evrópumeistaramótinu í Úkraínu og Póllandi. Þjálfarinn segir Balotelli í góðu ásigkomulagi fyrir úrslitaleikinn gegn Spáni í kvöld. 1.7.2012 16:15 Einar Öder og Glóðafeykir sigruðu í A-úrslitum B-flokks gæðinga Veðrið lék ekki beint við landsmótsgesti í A-úrslitum B-flokks gæðinga. Rigningin skall á rétt fyrir úrslit en hafði það þó lítil áhrif á knapa og hesta, því keppni milli sterkustu fjórgangshesta landsins var æsispennandi fram að síðustu einkunn. 1.7.2012 15:34 Hvarflaði aldrei að Spáni að slá Ítalíu út Spánn hefði getað slegið Ítalíu út úr Evrópumeistaramótinu í Úkraínu og Póllandi með því að gera 2-2 jafntefli við Króatíu í síðustu umferð C-riðils. Spánn vann leikinn 1-0 og vann þar með riðilinn og Ítalía náði öðru sætinu á kostnað Króatíu. Spánn og Ítalía mætast í úrslitaleik EM í kvöld klukkan 18:45. 1.7.2012 15:00 Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. 1.7.2012 14:18 Seedorf semur við Botafogo til tveggja ára Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hefur skrifað undir tveggja ára samning við brasilíska félagið Botafogo. Seedorf yfirgaf AC Milan á dögunum eftir tíu ára veru á Ítalíu. 1.7.2012 14:15 Sigurbjörn og Guðmundur heiðraðir á Landsmótinu Fánaberar frá Félagi tamningamanna settu hátíðlegan svip á Víðidalinn nú fyrir stundu en þá var Sigurbirni Bárðarsyni og Guðmundi Björgvinssyni veitt knapaverðlaun. 1.7.2012 13:52 FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. 1.7.2012 13:30 Kári og Tónn sigruðu í A-úrslitum í ungmennaflokki Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti höfðu sigur í A-úrslitum ungmennaflokks á lokadegi Landsmóts hestamanna í Víðidal. 1.7.2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. 1.7.2012 12:55 Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. 1.7.2012 12:45 Enn falla Íslandsmetin í Berlín Íslenska sundfólkið heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna þýska meistaramótinu í sundi í Berlín. Í gær féllu 5 Íslandsmet á þriðja keppnisdegi mótsins. 1.7.2012 11:42 Cilic hafði betur í næstlengsta leik í sögu Wimbledon Marin Cilic lagði Bandaríkjamanninn Sam Querrey í langloku fimm setta leik í 3. umferð einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon í gær. Leikurinn tók fimm og hálfa klukkustund sem er næst lengsti leikur í sögu mótsins. 1.7.2012 11:00 Blanc hættur með franska landsliðið Laurent Blanc mun ekki framlengja samning sinn sem landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu.Franska knattspyrnusambandið greindi frá þessu í gær. 1.7.2012 09:00 Buffon telur að takmarka þurfi fjölda útlendinga í enska boltanum Gianluigi Buffon, markvörður og fyrirliði knattspyrnulandsliðs Ítala, segir að skera þurfi niður fjölda útlendinga í ensku úrvalsdeildinni til að landslið þjóðfarinnar geti náð árangri á stórmóti. 1.7.2012 00:00 Fróði og Sigurður með óvæntan sigur í A-flokki Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga. 1.7.2012 00:00 Óvenju góður júní í Hítará Veiðin í júní á aðalsvæðinu í Hítará á Mýrum var óvenju góð. Ríflega 50 laxar hafa komið á land og mun það vera ein allra besta júní-veiði frá því skráningar hófust að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 1.7.2012 16:20 Eftirminnilegasti fiskurinn var nánast kringlóttur 1.7.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spænskir fjölmiðlar í sigurvímu Eins og gefur að skilja hrósa spænsku dagblöðin landsliðinu sínu í hástert fyrir að vinna Evrópumeistaratititlinn í gær og þar með þriðja stórmótið í knattspyrnu í röð. 2.7.2012 09:19
Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Níu laxar eru komnir á land í Breiðdalsá sem opnaði í gær. Einn laxanna veiddist á silungasvæðinu á laugardaginn. Þrír veiddust í Jöklu en dauft var í Hrútafjarðará en þessar tvær ár opnuðu einnig í gær. 2.7.2012 06:00
Woods tók fram úr Nicklaus Tiger Woods sigraði á AT&T mótinu á Congressional-vellinum sem lauk í Los Angeles í gær. Woods komst með sigrinum upp fyrir Jack Nicklaus með næstflesta sigra á PGA-mótaröðinni frá upphafi. 2.7.2012 06:00
Njarðvík semur við tvo Bandaríkjamenn Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við tvo Bandaríkjamenn um að leika með karlaliði félagsins á komandi tímabili í Domino´s deildinni. Þeir Cameron Echols og Travis Holmes sem léku með liðinu síðasta vetur munu ekki snúa aftur í haust en Jonathan Jones og Marcus Van koma í þeirra stað og eru hugsaðir fyrir baráttuna í teignum. 2.7.2012 06:00
Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Töldu menn tíu laxa á Pallinum, þrjá laxa í Klaufinni, og þar af einn boltafisk, tveir laxar sáust á Hólmabreiðu og tveir á veiðistaðnum Skerinu. 2.7.2012 08:34
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2.7.2012 18:30
Umfjöllun: Spánn - Ítalía 4-0 | Spánn Evrópumeistari Spánn sigraði Ítalíu 4-0 í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í kvöld og varð þar með fyrsta þjóðin til að vinna tvö Evrópumeistaramót í röð. Spánn sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og var 2-0 yfir í hálfleik. 1.7.2012 13:38
Prandelli: Reyndum að keyra okkur ekki út Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, var að vonum svekktur eftir 4-0 tapið gegn Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í Kænugarði í kvöld. Hann var þó stoltur af leikmönnum sínum. 1.7.2012 22:45
Spánverjar skráðu sig á spjöld sögunnar | Myndasyrpa frá Kænugarði Spánverjar eru Evrópumeistarar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Ítölum í úrslitaleik mótsins. Sigurinn er sá stærsti í sögunni auk þess sem liðið hefur nú, fyrst landsliða, unnið þrjú stórmót í knattspyrnu í röð. 1.7.2012 21:54
Torres fær gullskóinn Fernando Torres varð markakóngur Evrópumeistaramótsins í Póllandi og Úkraínu með þrjú mörk en hann skoraði þriðja mark Spánar gegn Ítalíu í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Torres lagði auk þess fjórða markið upp sem Juan Mata skoraði. 1.7.2012 21:40
Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. 1.7.2012 23:30
Beckham með draumamark og sparkaði í liggjandi mann David Beckham skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu fyrir Los Angeles Galaxy gegn San Jose Eartquakes í MLS-deildinni í gær. Gestirnir frá Kaliforníu komust í 3-1 og útlit fyrir að Beckham gæti gengið stoltur frá leiknum og sent skýr skilaboð til Stuart Pearce. 1.7.2012 23:00
Fyrsti sigur Einars Öder í 26 ár | Myndasyrpa Einar Öder Magnússon á Glóðafeyki frá Halakoti vann B-flokk gæðinga á Landsmóti hestamanna sem lauk á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Þetta var fyrsti sigur Einars á Landsmóti í 26 ár en Einar ræktar hesta sína sjálfur. 1.7.2012 22:55
Jordi Alba: Vinir mínir sögðu að ég myndi skora Jordi Alba, vinstri bakvörður Spánverja, kórónaði frábæra keppni með því að skora annað mark Spánverja gegn Ítölum í dag. Þetta var um leið fyrsta landsliðsmark kappans. 1.7.2012 22:38
Del Bosque: Ætlaði ekki að vera sigursæli þjálfarinn Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, var hógværðin uppmáluð eins og venjulega í leikslok þrátt fyrir að Spánn hefði skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar á fleiri enn einn hátt. 1.7.2012 22:18
A flokkur gæðinga úrslit, myndasyrpa Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson sigruðu A flokk gæðinga í úrslitum á Landsmóti hestamanna sem lauk í dag. 1.7.2012 22:15
Del Bosque jafnaði afrek Helmut Schön Vicente del Bosque þjálfari Spánar er fyrsti þjálfarinn til að stýra liði til sigurs á Evrópumeistaramóti og Heimsmeistaramóti frá því að Helmut Schön afrekaði það með Vestur-Þýskalandi á EM 1972 og HM 1976. 1.7.2012 21:45
Guðjón: Snýst ekki um mitt egó Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur er sannfærður um að það styttist í 100. sigur hans í efstu deild en ekki kom hann þegar lærisveinar Guðjóns steinlágu gegn KR 4-1 á KR-vellinum í dag. 1.7.2012 21:00
Rúnar: Bjóst við meiru frá Grindavík Rúnar Kristinsson þjálfari KR vildi ekki meina að sigurinn á Grindavík í dag hafi verið auveldur þó liðið hafi sigrað 4-1 og fengið fjölmörg færi til að skora enn fleiri mörk. Engu að síður átti hann von á betri leik frá Grindavík. 1.7.2012 20:15
Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. 1.7.2012 18:45
Sagan vann fyrstu dagleið á Tour de France Hjólreiðakappinn Peter Sagan kom fyrstur í mark á fystu dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag. Hjólaðir voru 198 kílómetrar. 1.7.2012 18:00
Heldur sigurganga Spánar áfram Hér á árum áður var oft talað um Spán sem næstum því lið, lið skipað frábærum leikmönnum sem aldrei vann neitt. Nú er öldin önnur því Spánn er handhafi Evrópu- og Heimsmeistaratitlanna og getur því sigrað þriðja stórmótið í röð sigri liðið Ítalíu í úrslitaleiknum. 1.7.2012 17:00
Prandelli ánægður með Balotelli Cesare Prandelli þjálfari Ítalíu er mjög ánægður með framgöngu framherjans uppátækjasama Mario Balotelli á Evrópumeistaramótinu í Úkraínu og Póllandi. Þjálfarinn segir Balotelli í góðu ásigkomulagi fyrir úrslitaleikinn gegn Spáni í kvöld. 1.7.2012 16:15
Einar Öder og Glóðafeykir sigruðu í A-úrslitum B-flokks gæðinga Veðrið lék ekki beint við landsmótsgesti í A-úrslitum B-flokks gæðinga. Rigningin skall á rétt fyrir úrslit en hafði það þó lítil áhrif á knapa og hesta, því keppni milli sterkustu fjórgangshesta landsins var æsispennandi fram að síðustu einkunn. 1.7.2012 15:34
Hvarflaði aldrei að Spáni að slá Ítalíu út Spánn hefði getað slegið Ítalíu út úr Evrópumeistaramótinu í Úkraínu og Póllandi með því að gera 2-2 jafntefli við Króatíu í síðustu umferð C-riðils. Spánn vann leikinn 1-0 og vann þar með riðilinn og Ítalía náði öðru sætinu á kostnað Króatíu. Spánn og Ítalía mætast í úrslitaleik EM í kvöld klukkan 18:45. 1.7.2012 15:00
Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. 1.7.2012 14:18
Seedorf semur við Botafogo til tveggja ára Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hefur skrifað undir tveggja ára samning við brasilíska félagið Botafogo. Seedorf yfirgaf AC Milan á dögunum eftir tíu ára veru á Ítalíu. 1.7.2012 14:15
Sigurbjörn og Guðmundur heiðraðir á Landsmótinu Fánaberar frá Félagi tamningamanna settu hátíðlegan svip á Víðidalinn nú fyrir stundu en þá var Sigurbirni Bárðarsyni og Guðmundi Björgvinssyni veitt knapaverðlaun. 1.7.2012 13:52
FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. 1.7.2012 13:30
Kári og Tónn sigruðu í A-úrslitum í ungmennaflokki Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti höfðu sigur í A-úrslitum ungmennaflokks á lokadegi Landsmóts hestamanna í Víðidal. 1.7.2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. 1.7.2012 12:55
Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. 1.7.2012 12:45
Enn falla Íslandsmetin í Berlín Íslenska sundfólkið heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna þýska meistaramótinu í sundi í Berlín. Í gær féllu 5 Íslandsmet á þriðja keppnisdegi mótsins. 1.7.2012 11:42
Cilic hafði betur í næstlengsta leik í sögu Wimbledon Marin Cilic lagði Bandaríkjamanninn Sam Querrey í langloku fimm setta leik í 3. umferð einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon í gær. Leikurinn tók fimm og hálfa klukkustund sem er næst lengsti leikur í sögu mótsins. 1.7.2012 11:00
Blanc hættur með franska landsliðið Laurent Blanc mun ekki framlengja samning sinn sem landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu.Franska knattspyrnusambandið greindi frá þessu í gær. 1.7.2012 09:00
Buffon telur að takmarka þurfi fjölda útlendinga í enska boltanum Gianluigi Buffon, markvörður og fyrirliði knattspyrnulandsliðs Ítala, segir að skera þurfi niður fjölda útlendinga í ensku úrvalsdeildinni til að landslið þjóðfarinnar geti náð árangri á stórmóti. 1.7.2012 00:00
Fróði og Sigurður með óvæntan sigur í A-flokki Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga. 1.7.2012 00:00
Óvenju góður júní í Hítará Veiðin í júní á aðalsvæðinu í Hítará á Mýrum var óvenju góð. Ríflega 50 laxar hafa komið á land og mun það vera ein allra besta júní-veiði frá því skráningar hófust að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 1.7.2012 16:20