Fleiri fréttir

Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa

Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa.

Hope Solo með magnaða markvörslu

Bandaríski markvörðurinn Hope Solo átti tilþrif leiksins í landsleik Bandaríkjanna og Kanada vestanhafs í gærkvöldi.

Katrín skoraði í sigri á Eddu og félögum

Íslenski landsliðsmaðurinn Katrín Ómarsdóttir var á skotskónum í 4-1 útisgri Kristianstad á Örebro, liði Eddu Garðarsdóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Glódís og Kamban tvöfaldir sigurvegarar

Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík sigruðu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidalnum í dag.

Matthías skoraði og Start á toppinn

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start eru komnir á topp norsku b-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Ullensaker/Kisa í dag. Matthías skoraði fyrra mark Start í leiknum.

Ótrúleg endurkoma Federer og tennisáhugafólk andar léttar

Roger Federer þurfti að taka á honum stóra sínum gegn Frakkanum Julien Benneteau í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gærkvöldi. Federer lenti tveimur settum undir en knúði fram sigur í ótrúlegum fimm setta leik.

Keppni í B-úrslitum á Landsmóti

Í B-úrslitum var háð spennandi keppni um eitt laust sæti í úrslitum. Hér eru svipmyndir frá keppni í A-flokki, barnaflokki, tölti og B-flokki gæðinga.

Pakkað af bleikju í Rugludalshyl

Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins.

Hakeem hjálpaði LeBron síðasta sumar og nú er komið að Amare

Heiðurshallarmeðlimurinn og tvöfaldi NBA-meistarinn Hakeem Olajuwon fékk mikið hrós fyrir að taka LeBron James hjá Miami Heat í gegn síðasta sumar þar sem hann gaf James góð ráð í réttum hreyfingum undir körfunni. LeBron James skoraði meira inn í teig í vetur en tímabilin á undan sem átti að flestra mati mikinn þátt í því að hann varð NBA-meistari.

Markamaskína valdi Anzhi fram yfir Liverpool

Rússneska félagið Anzhi Makhachkala heldur áfram að styrkja sig. Nú hefur Lacina Traore gengið til liðs við félagið frá Kuban Krasnodar sem hafnaði í áttunda sæti deildarinnar í fyrra.

Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR

Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld.

Ólafur Guðmundsson genginn til liðs við Kristianstad

Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Kristianstad. Ólafur kemur frá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn en hann var í láni hjá Nordsjælland á síðustu leiktíð.

Fylkir, FH og KR unnu stórsigra í bikarnum

Pepsi-deildarlið Fylkis, FH og KR áttu ekki í vandræðum með að leggja andstæðinga sína að velli í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld.

Valskonur rúlluðu yfir Hött

Bikarmeistarar Vals eru komnar í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 7-0 sigur á 1. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum.

Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti

Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London.

Átta Íslandsmet og önnur gullverðlaun Jóns Margeirs

Íslensku sundgarparnir á Opna þýska meistaramótinu gerðu sér lítið fyrir og settu átta Íslandsmet á öðrum keppnisdegi mótsins. Jón Margeir Sverrison nældi í sín önnur gullverðlaun á mótinu.

Rijkaard hefur ekki áhuga á að taka við hollenska landsliðinu

Hollendingar leita nú að eftirmanni Bert van Marwijk sem hætti með hollenska landsliðið eftir ófarir liðsins á Evrópumótinu. Frank Rijkaard hefur verið orðaður við starfið en umboðsmaður hans segist skjólstæðing sinn ekki hafa áhuga á því að verða aftur þjálfari hollenska landsliðsins.

Fær rúmlega sjö milljarða samning hjá LA Kings

Jonathan Quick, markvörður NHL-meistarana í Los Angeles Kings, var frábær í úrslitakeppninni og var að lokum valinn besti leikmaður hennar. Hann uppskar líka ríkulega fyrir frammistöðuna því Kings-liðið gerði í framhaldinu við hann nýjan risasamning.

Ítalir búnir að tryggja sér sæti í Álfukeppninni 2013

Ítalska landsliðið í fótbolta tryggði sér ekki bara sæti í úrslitaleiknum á EM með sigri sínum á Þjóðverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Ítalir tryggðu sér nefnilega um leið sæti í Álfukeppninni næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir