Fleiri fréttir Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa. 30.6.2012 23:59 Hope Solo með magnaða markvörslu Bandaríski markvörðurinn Hope Solo átti tilþrif leiksins í landsleik Bandaríkjanna og Kanada vestanhafs í gærkvöldi. 30.6.2012 23:00 Shvedova skráði sig í sögubækurnar á Wimbledon með gullsetti Yaroslava Shvedova frá Kasakstan varð fyrsti tenniskappinn í sögu Wimbledon-mótsins til þess að vinna sett án þess að tapa stigi í dag. 30.6.2012 22:00 Sigursteinn og Alfa vörðu titil sinn í tölti Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A vörðu titil sinn í töltkeppni Landsmóts hestamanna. Þau hlutu hæstu meðaleinkunn keppendanna í úrslitum. 30.6.2012 21:24 Gunnar Heiðar skoraði í sigri | Ari Freyr í sigurliði Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom Norrköping á bragðið í 2-0 útisigri á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.6.2012 21:00 Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. 30.6.2012 20:39 Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. 30.6.2012 20:31 Katrín skoraði í sigri á Eddu og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Katrín Ómarsdóttir var á skotskónum í 4-1 útisgri Kristianstad á Örebro, liði Eddu Garðarsdóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.6.2012 20:30 Steinþór Freyr á skotskónum í sigri Sandnes Ulf Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt marka Sandnes Ulf sem lagði Lilleström að velli 3-1 á útivelli í dag. 30.6.2012 20:04 Ármann Smári: Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin "Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin," voru fyrstu viðbrögð Ármanns Smára Björnssonar miðvarðar Skagamanna að loknu 7-2 tapinu gegn FH-ingum í dag. 30.6.2012 19:58 Fjarvera Beckham mun ekki hafa áhrif á sölu miða í London Fjarvera David Beckham í landsliðshópi Breta á Ólympíuleikunum í London sem hefst eftir fjórar vikur mun ekki hafa áhrif á miðasölu á knattspyrnuleiki leikanna. 30.6.2012 18:30 Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. 30.6.2012 17:45 Enn skorar Heiðar Geir | Davíð Þór lék í sigurleik Öster Heiðar Geir Júlíusson heldur áfram að koma boltanum í netið með Ängelholm í sænsku b-deildinni. Heiðar Geir skoraði eitt marka liðsins í 3-2 sigri á Varbergs í dag. 30.6.2012 17:09 Bale missir af Ólympíuleikunum vegna bakmeiðsla Ljóst er að Ólympíulið Breta verður án vængmannsins Gareth Bale á leikunum í sumar. Bale glímir við bakmeiðsli sem koma í veg fyrir þátttöku hans. 30.6.2012 17:00 Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. 30.6.2012 16:53 Glódís og Kamban tvöfaldir sigurvegarar Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík sigruðu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidalnum í dag. 30.6.2012 16:15 Pogrebnyak valdi Reading fram yfir Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak er á leið til Reading sem leikur á ný í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 30.6.2012 15:00 Bjarni Ólafur tapaði gegn Birki Má | Enn tapar Stabæk 30.6.2012 14:25 Matthías skoraði og Start á toppinn Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start eru komnir á topp norsku b-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Ullensaker/Kisa í dag. Matthías skoraði fyrra mark Start í leiknum. 30.6.2012 13:59 Platini: EM 2020 gæti farið fram í 12-13 borgum um alla Evrópu Michael Platini, forseti Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur viðrað þá hugmynd að leikjum á Evrópumótinu árið 2020 verði dreift um alla Evrópu. 30.6.2012 13:30 Guðjón Baldvins: Þá langaði mig að hætta í fótbolta Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. 30.6.2012 12:51 Ótrúleg endurkoma Federer og tennisáhugafólk andar léttar Roger Federer þurfti að taka á honum stóra sínum gegn Frakkanum Julien Benneteau í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gærkvöldi. Federer lenti tveimur settum undir en knúði fram sigur í ótrúlegum fimm setta leik. 30.6.2012 12:00 Hrafnhildur komin með farseðilinn í 200 metra bringusundi Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar mun keppa í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London í sumar. 30.6.2012 09:45 Lotta og Hans sigruðu í B-úrslitum í A-flokki Hans Þór Hilmarsson og Lotta frá Hellu komu, sáu og sigruðu í B-úrslitum í A-flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í gærkvöldi. 30.6.2012 07:30 Sigurbjörn og Jarl sigruðu í B-úrslitum í tölti Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum tryggðu sér í gærkvöldi sæti í A-úrslitum í tölti með sigri í B-úrslitaflokkinum. 30.6.2012 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-7 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með 7-2 sigri á ÍA á Skipaskaga í dag. FH-ingar spiluðu Skagamenn sundur og saman í leiknum sem var, líkt og tölurnar gefa til kynna, hinn fjörugasti. 30.6.2012 01:35 Keppni í B-úrslitum á Landsmóti Í B-úrslitum var háð spennandi keppni um eitt laust sæti í úrslitum. Hér eru svipmyndir frá keppni í A-flokki, barnaflokki, tölti og B-flokki gæðinga. 30.6.2012 16:00 Pakkað af bleikju í Rugludalshyl Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins. 30.6.2012 08:15 Sjóbleikjan er mætt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði "Við fengum tvær spikfeitar og spegilsilfraðar á seinni vaktinni í Lóninu. Báðar tóku þær fluguna. Var önnur þeirra síðspikuð fjögurra punda og hin um tvö pund“. 30.6.2012 00:00 Hakeem hjálpaði LeBron síðasta sumar og nú er komið að Amare Heiðurshallarmeðlimurinn og tvöfaldi NBA-meistarinn Hakeem Olajuwon fékk mikið hrós fyrir að taka LeBron James hjá Miami Heat í gegn síðasta sumar þar sem hann gaf James góð ráð í réttum hreyfingum undir körfunni. LeBron James skoraði meira inn í teig í vetur en tímabilin á undan sem átti að flestra mati mikinn þátt í því að hann varð NBA-meistari. 29.6.2012 23:30 Markamaskína valdi Anzhi fram yfir Liverpool Rússneska félagið Anzhi Makhachkala heldur áfram að styrkja sig. Nú hefur Lacina Traore gengið til liðs við félagið frá Kuban Krasnodar sem hafnaði í áttunda sæti deildarinnar í fyrra. 29.6.2012 22:45 Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. 29.6.2012 22:05 Ólafur Guðmundsson genginn til liðs við Kristianstad Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Kristianstad. Ólafur kemur frá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn en hann var í láni hjá Nordsjælland á síðustu leiktíð. 29.6.2012 21:56 Fylkir, FH og KR unnu stórsigra í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis, FH og KR áttu ekki í vandræðum með að leggja andstæðinga sína að velli í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. 29.6.2012 21:47 Djokovic sneri við blaðinu og komst áfram á Wimbledon Novak Djokovic komst í hann krappann gegn Tékkanum Radek Stepanek í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon í dag. 29.6.2012 21:30 Valskonur rúlluðu yfir Hött Bikarmeistarar Vals eru komnar í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 7-0 sigur á 1. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum. 29.6.2012 20:39 Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. 29.6.2012 20:43 Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. 29.6.2012 19:39 Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. 29.6.2012 19:30 Besta veiði frá því seiðasleppingar hófust fyrir 20 árum! 29.6.2012 19:23 Átta Íslandsmet og önnur gullverðlaun Jóns Margeirs Íslensku sundgarparnir á Opna þýska meistaramótinu gerðu sér lítið fyrir og settu átta Íslandsmet á öðrum keppnisdegi mótsins. Jón Margeir Sverrison nældi í sín önnur gullverðlaun á mótinu. 29.6.2012 19:01 Rijkaard hefur ekki áhuga á að taka við hollenska landsliðinu Hollendingar leita nú að eftirmanni Bert van Marwijk sem hætti með hollenska landsliðið eftir ófarir liðsins á Evrópumótinu. Frank Rijkaard hefur verið orðaður við starfið en umboðsmaður hans segist skjólstæðing sinn ekki hafa áhuga á því að verða aftur þjálfari hollenska landsliðsins. 29.6.2012 18:15 Fær rúmlega sjö milljarða samning hjá LA Kings Jonathan Quick, markvörður NHL-meistarana í Los Angeles Kings, var frábær í úrslitakeppninni og var að lokum valinn besti leikmaður hennar. Hann uppskar líka ríkulega fyrir frammistöðuna því Kings-liðið gerði í framhaldinu við hann nýjan risasamning. 29.6.2012 17:30 Ítalir búnir að tryggja sér sæti í Álfukeppninni 2013 Ítalska landsliðið í fótbolta tryggði sér ekki bara sæti í úrslitaleiknum á EM með sigri sínum á Þjóðverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Ítalir tryggðu sér nefnilega um leið sæti í Álfukeppninni næsta sumar. 29.6.2012 17:00 Dagmar og Glódís unnu B-úrslitin í unglingaflokki Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti sigraði í B-úrslitum í unglingaflokki. Með sigrinum komust þær stöllur í A-úrslitin í unglingaflokkinum. 29.6.2012 16:52 Sjá næstu 50 fréttir
Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa. 30.6.2012 23:59
Hope Solo með magnaða markvörslu Bandaríski markvörðurinn Hope Solo átti tilþrif leiksins í landsleik Bandaríkjanna og Kanada vestanhafs í gærkvöldi. 30.6.2012 23:00
Shvedova skráði sig í sögubækurnar á Wimbledon með gullsetti Yaroslava Shvedova frá Kasakstan varð fyrsti tenniskappinn í sögu Wimbledon-mótsins til þess að vinna sett án þess að tapa stigi í dag. 30.6.2012 22:00
Sigursteinn og Alfa vörðu titil sinn í tölti Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A vörðu titil sinn í töltkeppni Landsmóts hestamanna. Þau hlutu hæstu meðaleinkunn keppendanna í úrslitum. 30.6.2012 21:24
Gunnar Heiðar skoraði í sigri | Ari Freyr í sigurliði Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom Norrköping á bragðið í 2-0 útisigri á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.6.2012 21:00
Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. 30.6.2012 20:39
Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. 30.6.2012 20:31
Katrín skoraði í sigri á Eddu og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Katrín Ómarsdóttir var á skotskónum í 4-1 útisgri Kristianstad á Örebro, liði Eddu Garðarsdóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.6.2012 20:30
Steinþór Freyr á skotskónum í sigri Sandnes Ulf Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt marka Sandnes Ulf sem lagði Lilleström að velli 3-1 á útivelli í dag. 30.6.2012 20:04
Ármann Smári: Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin "Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin," voru fyrstu viðbrögð Ármanns Smára Björnssonar miðvarðar Skagamanna að loknu 7-2 tapinu gegn FH-ingum í dag. 30.6.2012 19:58
Fjarvera Beckham mun ekki hafa áhrif á sölu miða í London Fjarvera David Beckham í landsliðshópi Breta á Ólympíuleikunum í London sem hefst eftir fjórar vikur mun ekki hafa áhrif á miðasölu á knattspyrnuleiki leikanna. 30.6.2012 18:30
Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. 30.6.2012 17:45
Enn skorar Heiðar Geir | Davíð Þór lék í sigurleik Öster Heiðar Geir Júlíusson heldur áfram að koma boltanum í netið með Ängelholm í sænsku b-deildinni. Heiðar Geir skoraði eitt marka liðsins í 3-2 sigri á Varbergs í dag. 30.6.2012 17:09
Bale missir af Ólympíuleikunum vegna bakmeiðsla Ljóst er að Ólympíulið Breta verður án vængmannsins Gareth Bale á leikunum í sumar. Bale glímir við bakmeiðsli sem koma í veg fyrir þátttöku hans. 30.6.2012 17:00
Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. 30.6.2012 16:53
Glódís og Kamban tvöfaldir sigurvegarar Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík sigruðu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidalnum í dag. 30.6.2012 16:15
Pogrebnyak valdi Reading fram yfir Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak er á leið til Reading sem leikur á ný í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 30.6.2012 15:00
Matthías skoraði og Start á toppinn Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start eru komnir á topp norsku b-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Ullensaker/Kisa í dag. Matthías skoraði fyrra mark Start í leiknum. 30.6.2012 13:59
Platini: EM 2020 gæti farið fram í 12-13 borgum um alla Evrópu Michael Platini, forseti Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur viðrað þá hugmynd að leikjum á Evrópumótinu árið 2020 verði dreift um alla Evrópu. 30.6.2012 13:30
Guðjón Baldvins: Þá langaði mig að hætta í fótbolta Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. 30.6.2012 12:51
Ótrúleg endurkoma Federer og tennisáhugafólk andar léttar Roger Federer þurfti að taka á honum stóra sínum gegn Frakkanum Julien Benneteau í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gærkvöldi. Federer lenti tveimur settum undir en knúði fram sigur í ótrúlegum fimm setta leik. 30.6.2012 12:00
Hrafnhildur komin með farseðilinn í 200 metra bringusundi Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar mun keppa í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London í sumar. 30.6.2012 09:45
Lotta og Hans sigruðu í B-úrslitum í A-flokki Hans Þór Hilmarsson og Lotta frá Hellu komu, sáu og sigruðu í B-úrslitum í A-flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í gærkvöldi. 30.6.2012 07:30
Sigurbjörn og Jarl sigruðu í B-úrslitum í tölti Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum tryggðu sér í gærkvöldi sæti í A-úrslitum í tölti með sigri í B-úrslitaflokkinum. 30.6.2012 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-7 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með 7-2 sigri á ÍA á Skipaskaga í dag. FH-ingar spiluðu Skagamenn sundur og saman í leiknum sem var, líkt og tölurnar gefa til kynna, hinn fjörugasti. 30.6.2012 01:35
Keppni í B-úrslitum á Landsmóti Í B-úrslitum var háð spennandi keppni um eitt laust sæti í úrslitum. Hér eru svipmyndir frá keppni í A-flokki, barnaflokki, tölti og B-flokki gæðinga. 30.6.2012 16:00
Pakkað af bleikju í Rugludalshyl Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins. 30.6.2012 08:15
Sjóbleikjan er mætt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði "Við fengum tvær spikfeitar og spegilsilfraðar á seinni vaktinni í Lóninu. Báðar tóku þær fluguna. Var önnur þeirra síðspikuð fjögurra punda og hin um tvö pund“. 30.6.2012 00:00
Hakeem hjálpaði LeBron síðasta sumar og nú er komið að Amare Heiðurshallarmeðlimurinn og tvöfaldi NBA-meistarinn Hakeem Olajuwon fékk mikið hrós fyrir að taka LeBron James hjá Miami Heat í gegn síðasta sumar þar sem hann gaf James góð ráð í réttum hreyfingum undir körfunni. LeBron James skoraði meira inn í teig í vetur en tímabilin á undan sem átti að flestra mati mikinn þátt í því að hann varð NBA-meistari. 29.6.2012 23:30
Markamaskína valdi Anzhi fram yfir Liverpool Rússneska félagið Anzhi Makhachkala heldur áfram að styrkja sig. Nú hefur Lacina Traore gengið til liðs við félagið frá Kuban Krasnodar sem hafnaði í áttunda sæti deildarinnar í fyrra. 29.6.2012 22:45
Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. 29.6.2012 22:05
Ólafur Guðmundsson genginn til liðs við Kristianstad Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Kristianstad. Ólafur kemur frá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn en hann var í láni hjá Nordsjælland á síðustu leiktíð. 29.6.2012 21:56
Fylkir, FH og KR unnu stórsigra í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis, FH og KR áttu ekki í vandræðum með að leggja andstæðinga sína að velli í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. 29.6.2012 21:47
Djokovic sneri við blaðinu og komst áfram á Wimbledon Novak Djokovic komst í hann krappann gegn Tékkanum Radek Stepanek í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon í dag. 29.6.2012 21:30
Valskonur rúlluðu yfir Hött Bikarmeistarar Vals eru komnar í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 7-0 sigur á 1. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum. 29.6.2012 20:39
Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. 29.6.2012 20:43
Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. 29.6.2012 19:39
Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. 29.6.2012 19:30
Átta Íslandsmet og önnur gullverðlaun Jóns Margeirs Íslensku sundgarparnir á Opna þýska meistaramótinu gerðu sér lítið fyrir og settu átta Íslandsmet á öðrum keppnisdegi mótsins. Jón Margeir Sverrison nældi í sín önnur gullverðlaun á mótinu. 29.6.2012 19:01
Rijkaard hefur ekki áhuga á að taka við hollenska landsliðinu Hollendingar leita nú að eftirmanni Bert van Marwijk sem hætti með hollenska landsliðið eftir ófarir liðsins á Evrópumótinu. Frank Rijkaard hefur verið orðaður við starfið en umboðsmaður hans segist skjólstæðing sinn ekki hafa áhuga á því að verða aftur þjálfari hollenska landsliðsins. 29.6.2012 18:15
Fær rúmlega sjö milljarða samning hjá LA Kings Jonathan Quick, markvörður NHL-meistarana í Los Angeles Kings, var frábær í úrslitakeppninni og var að lokum valinn besti leikmaður hennar. Hann uppskar líka ríkulega fyrir frammistöðuna því Kings-liðið gerði í framhaldinu við hann nýjan risasamning. 29.6.2012 17:30
Ítalir búnir að tryggja sér sæti í Álfukeppninni 2013 Ítalska landsliðið í fótbolta tryggði sér ekki bara sæti í úrslitaleiknum á EM með sigri sínum á Þjóðverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Ítalir tryggðu sér nefnilega um leið sæti í Álfukeppninni næsta sumar. 29.6.2012 17:00
Dagmar og Glódís unnu B-úrslitin í unglingaflokki Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti sigraði í B-úrslitum í unglingaflokki. Með sigrinum komust þær stöllur í A-úrslitin í unglingaflokkinum. 29.6.2012 16:52