Helga Margrét fer ekki á Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2012 12:44 Helga Margrét Þorsteinsdóttir náði sínum besta árangri í sjöþraut á árinu en það dugði henni engu að síður ekki til að vinna sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Helga keppti sem gestur á franska meistaramótinu í fjölþraut og fékk samtals 5.752 stig sem er tæpum 200 stigum frá Ólympíulágmarkinu. Íslandsmet hennar í greininni er 5.878 stig og var sett í Tékklandi fyrir þremur árum síðan. Í dag stökk hún 5,58 m í langstökki, kastaði 49,82 m í spjótkasti og hljóp 800 m hlaup á 2:17,42 mínútum. Í fréttatilkynningu Vésteins Hafsteinssonar, umboðsmanns hennar, segir hann að Helga Margrét sé ekki tilbúin til þátttöku á meðal þeirra bestu ennþá, þar sem hún náði hvorki lágmörkum fyrir EM sem fór fram fyrr í sumar né heldur Ólympíuleikana. „Hún er að gera fína hluti í köstunum og 800m, hleypur síðan grindina og 200m betur en undanfarin tvö ár þannig að það er á réttri leið. Hún klikkaði svo í hástökkinu sem hefur verið að ganga mjög vel síðasta árið og langstökkið er síðan ennþá mjög slakt." „Framtíðin er Helgu og ég efast ekkert um hæfileika hennar til þess að blanda sér í baráttu þeirra bestu í heimi en það verður eftir 4-8 ár ef að líkum lætur." Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
Helga Margrét Þorsteinsdóttir náði sínum besta árangri í sjöþraut á árinu en það dugði henni engu að síður ekki til að vinna sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Helga keppti sem gestur á franska meistaramótinu í fjölþraut og fékk samtals 5.752 stig sem er tæpum 200 stigum frá Ólympíulágmarkinu. Íslandsmet hennar í greininni er 5.878 stig og var sett í Tékklandi fyrir þremur árum síðan. Í dag stökk hún 5,58 m í langstökki, kastaði 49,82 m í spjótkasti og hljóp 800 m hlaup á 2:17,42 mínútum. Í fréttatilkynningu Vésteins Hafsteinssonar, umboðsmanns hennar, segir hann að Helga Margrét sé ekki tilbúin til þátttöku á meðal þeirra bestu ennþá, þar sem hún náði hvorki lágmörkum fyrir EM sem fór fram fyrr í sumar né heldur Ólympíuleikana. „Hún er að gera fína hluti í köstunum og 800m, hleypur síðan grindina og 200m betur en undanfarin tvö ár þannig að það er á réttri leið. Hún klikkaði svo í hástökkinu sem hefur verið að ganga mjög vel síðasta árið og langstökkið er síðan ennþá mjög slakt." „Framtíðin er Helgu og ég efast ekkert um hæfileika hennar til þess að blanda sér í baráttu þeirra bestu í heimi en það verður eftir 4-8 ár ef að líkum lætur."
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira