Fleiri fréttir Biðin loks á enda Bestu boccia-spilarar landsins verða á meðal þátttakenda á Norðurlandamótinu sem fer fram í Laugardalshöll um helgina. Mótið fer fram á tveggja ára fresti en íslensku keppendurnir komust ekki á mótið í Danmörku 2010 vegna öskufalls úr gosinu í Eyjafjallajökli. 9.5.2012 06:30 Aron Rafn hafnaði tilboði frá GUIF Erlend félög eru farin að kroppa í landsliðsmarkvörðinn Aron Rafn Eðvarðsson sem spilar með Haukum.Aron Rafn hefur verið að bæta sig mikið á síðustu árum og átti frábært tímabil með Haukum. 9.5.2012 06:00 Helgi Jónas hættur með Grindavík Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur, mun ekki þjálfa liðið áfram en hann hefur tilkynnt stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur að hann ætli að hætta með liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. 9.5.2012 00:23 Helgi Jónas og Guðríður í Boltanum á X-inu 977 Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Helgi hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins og kemur ákvörðun hans nokkuð á óvart. Einnig verður Guðríður Guðjónsdóttir, fyrrum landsliðskona í handknattleik, í viðtal en í kvöld fer fram fjórði leikur Vals og Fram í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta. 9.5.2012 10:30 Heimsfriðurinn mætti sem gestur hjá Conan O'Brien Metta World Peace eða heimsfriðurinn eins og best er að kalla hann upp á íslenska tungu er búinn að gefa sitt fyrsta alvöru viðtal síðan að hann var dæmdur í sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden, leikmanni Oklahoma City Thunder, vænt olnbogaskot. 8.5.2012 23:45 Fær einkabílstjóra allan sólarhringinn og hús að eigin vali Króatíski landsliðsmaðurinn Daniel Pranjic hjá Bayern München er á förum frá félaginu eftir að hafa fengið tilboð frá Kína sem hann hreinlega segist ekki geta hafnað. 8.5.2012 23:15 Michael Phelps hættir eftir Ólympíuleikana í London Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps hefur gefið það út að hann ætli að hætta eftir Ólympíuleikana í London í sumar. Phelps sagði þetta í viðtali við sjónvarpsfréttaþáttinn heimsþekkta "60 Minutes". 8.5.2012 22:45 Elia vill losna frá Juventus Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur. 8.5.2012 22:15 Stjörnukonur byrja sumarið vel - myndir Stjörnukonur eru meistarar meistaranna í fyrsta sinn eftir 3-1 sigur á Val á Stjörnuvellinum í kvöld. Stjarnan varð Íslandsmeistari síðasta sumar en Valur vann bikarinn. Stjörnukonur halda áfram að enda sigurgöngur Vals því Valskonur voru búnar að vinna Meistarakeppnina fimm ár í röð. 8.5.2012 22:00 Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. 8.5.2012 21:45 Kasper Hvidt og Lars Jörgensen ætla ekki að gefa kost á sér á ÓL Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana, tókst ekki að fá AGK-reynsluboltana Kasper Hvidt og Lars Jörgensen til að gefa kost á sér í danska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í London seinna í sumar. 8.5.2012 21:45 Dalglish: Ég vona að stuðningsmennirnir hafi farið ánægðir heim Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði upp á sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins þremur dögum eftir að Liverpool tapaði fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley. 8.5.2012 21:37 Liverpool aðeins búið að nýta 1 af 6 vítum í ensku deildinni í vetur Stewart Downing tókst ekki á nýta vítaspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er það enn ein vítaspyrnan sem forgörðum hjá Liverpool á tímabilinu. 8.5.2012 20:59 Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. 8.5.2012 20:00 Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. 8.5.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 3-1 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru meistarar meistaranna í íslenskum kvennafótbolta eftir 3-1 sigur á bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik. 8.5.2012 18:45 Jóna Björg: Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. 8.5.2012 18:42 Kristján Arason hættur með FH Kristján Arason verður ekki áfram þjálfari karlaliðs FH í handbolta en hann tilkynnti leikmönnum FH þetta í kvöld samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Kristján hefur þjálfað FH-liðið ásamt Einari Andra Einarsson undanfarin tvö tímabil 8.5.2012 18:22 Liverpool tók nýkrýnda bikarmeistara Chelsea í kennslustund Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley á laugardaginn með því að rúlla yfir nýkrýnda bikarmeistara á Anfield í kvöld. Liverpool vann leikinn 4-1 og er nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnunum í Everton fyrir lokaumferðina. 8.5.2012 18:15 Berlusconi ætlar ekki að reka Allegri Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekkert hræddur við að skipta um skoðun á hlutunum og hann hefur nú ákveðið að halda Massimiliano Allegri sem þjálfara Milan en nánast engar líkur voru taldar á því að hann fengi að þjálfa liðið áfram. 8.5.2012 17:30 350-400 fiskar komnir á land í Tungulæk 8.5.2012 17:35 Mirror: Guardiola hafnaði 2,4 milljörðum á ári frá Chelsea Enska slúðurblaðið Mirror heldur því fram að Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari Barcelona, hafi hafnað risatilboði um að taka við Chelsea-liðinu í sumar. 8.5.2012 16:45 Átta ára stúlka af Nesinu leiðir leikmann Chelsea eða Bayern Hin átta ára gamla Lovísa Scheving datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út í Meistaradeildarleik Kreditkorts. Hún fær að leiða einn leikmann út á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 19. maí næstkomandi. 8.5.2012 16:00 Nick Barmby rekinn eftir aðeins sex mánuði í starfi Nick Barmby, fyrrum leikmaður Everton, Liverpool og Leeds United, entist ekki lengi í sínu fyrsta stjórastarfi en hann tók við liði Hull City í nóvember. BBC sagði frá því að hann hafi verið látinn taka pokann sinn eftir fund með eigendunum í morgun. 8.5.2012 15:15 Foreldrar Guardiola: Heilsan gengur fyrir öllu Svo virðist vera að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi ekki verið að ljúga neinu er hann sagðist vera að hætta með liðið þar sem hann væri hreinlega útbruninn eftir síðustu ár. 8.5.2012 14:30 Hazard fór á leik Manchesterliðanna Belginn Eden Hazard kann því greinilega vel að vera einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu og hann ætlar að draga það á langinn að greina frá því hvert hann fari í sumar. 8.5.2012 13:45 Engu liði refsað fyrir svindl í Tyrklandi Langri rannsókn tyrkneska knattspyrnusambandsins vegna gruns um að stór lið í landinu hafi hagrætt úrslitum leikja. Ekkert lið verður kært og málinu er lokið. 8.5.2012 13:00 Haye og Chisora ætla að slást á Upton Park Það gleymist seint er hnefaleikaköppunum Dereck Chisora og David Haye laust saman á blaðamannafundi eftir bardaga Chisora og Vitali Klitschko. Þeim bardaga tapaði Chisora sannfærandi. 8.5.2012 12:15 Vertonghen líklega á leiðinni til Spurs Jan Vertonghen, félagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, hefur gefið sterklega til kynna að hann sé á leiðinni til Tottenham í sumar. Þessi belgíski varnarmaður var frábær í vetur og var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. 8.5.2012 11:30 Guðlaugur leggur skóna á hilluna Húsavíkurfjallið í vörn Akureyrar undanfarin ár, Guðlaugur Arnarsson, hefur lagt skóna á hilluna en lappirnar á honum þola ekki mikið meira álag. 8.5.2012 11:12 Cisse: Yrði sæt hefnd fyrir Hughes að vinna Man. City Rimma QPR og Man. City er áhugaverð fyrir margar sakir og ekki síst fyrir þá staðreynd að þar þarf City að leggja stjórann sem var rekinn frá City til þess að koma Roberto Mancini að. 8.5.2012 10:45 Íslendingar hvöttu Ferguson til þess að kaupa Gylfa Þór Íslenskir feðgar - Auðunn Atli Sigurðsson og Hrannar Helgi Auðunsson - vöktu athygli á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, á dögunum er þeir voru mættir til þess að sjá leik United og Swansea. 8.5.2012 10:00 Puyol verður ekki með Spánverjum á EM Barcelona hefur staðfest að fyrirliði liðsins, Carles Puyol, muni ekki geta leikið með spænska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðsla á hné. 8.5.2012 09:56 Ferguson segist geta lært af Mancini Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að United hafi tapað titilbaráttunni, sem reyndar er ekki búin, gegn Everton. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 4-4, en United missti niður 3-1 og 4-2 forskot í leiknum. 8.5.2012 09:15 Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn 8.5.2012 09:00 Fjórtán sigrar í röð hjá Spurs | Clippers vann eftir framlengdan leik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. San Antonio Spurs sópaði Utah í frí og Clippers komst í góða stöðu gegn Memphis. 8.5.2012 08:45 Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. 8.5.2012 07:00 Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv 8.5.2012 06:00 Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. 7.5.2012 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7.5.2012 00:01 Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. 7.5.2012 23:45 Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiðileyfi í Hörgá komu í sölu hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar fyrir skemmstu. Á vef félagsins er að finna framúrskarandi góðar upplýsingar í máli og myndum um þetta spennandi veiðisvæði. 7.5.2012 23:21 Evra: Manchester United stórveldið er ekki að fara að hrynja Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, hefur ekki áhyggjur að það sé upphafið að endi sigurgöngu United ef að liðið tapar enska meistaratitlinum til Manchester City. United var með átta stiga forskot fyrir nokkrum vikum en er nú í 2. sæti á markatölu þegar aðeins ein umferð er eftir. 7.5.2012 23:15 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7.5.2012 22:51 Alfreð búinn að finna eftirmann Omeyer Alfreð Gíslason, þjálfari þýsku meistaranna í Kiel, virðist vera búinn að finna eftirmann franska markvarðarins Thierry Omeyer sem er á förum frá þýska félaginu eftir næsta tímabil. Omeyer hefur varið mark Kiel frá 2006 en er búinn að gera samning við Montpellier frá 1. júlí 2013. 7.5.2012 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Biðin loks á enda Bestu boccia-spilarar landsins verða á meðal þátttakenda á Norðurlandamótinu sem fer fram í Laugardalshöll um helgina. Mótið fer fram á tveggja ára fresti en íslensku keppendurnir komust ekki á mótið í Danmörku 2010 vegna öskufalls úr gosinu í Eyjafjallajökli. 9.5.2012 06:30
Aron Rafn hafnaði tilboði frá GUIF Erlend félög eru farin að kroppa í landsliðsmarkvörðinn Aron Rafn Eðvarðsson sem spilar með Haukum.Aron Rafn hefur verið að bæta sig mikið á síðustu árum og átti frábært tímabil með Haukum. 9.5.2012 06:00
Helgi Jónas hættur með Grindavík Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur, mun ekki þjálfa liðið áfram en hann hefur tilkynnt stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur að hann ætli að hætta með liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. 9.5.2012 00:23
Helgi Jónas og Guðríður í Boltanum á X-inu 977 Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Helgi hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins og kemur ákvörðun hans nokkuð á óvart. Einnig verður Guðríður Guðjónsdóttir, fyrrum landsliðskona í handknattleik, í viðtal en í kvöld fer fram fjórði leikur Vals og Fram í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta. 9.5.2012 10:30
Heimsfriðurinn mætti sem gestur hjá Conan O'Brien Metta World Peace eða heimsfriðurinn eins og best er að kalla hann upp á íslenska tungu er búinn að gefa sitt fyrsta alvöru viðtal síðan að hann var dæmdur í sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden, leikmanni Oklahoma City Thunder, vænt olnbogaskot. 8.5.2012 23:45
Fær einkabílstjóra allan sólarhringinn og hús að eigin vali Króatíski landsliðsmaðurinn Daniel Pranjic hjá Bayern München er á förum frá félaginu eftir að hafa fengið tilboð frá Kína sem hann hreinlega segist ekki geta hafnað. 8.5.2012 23:15
Michael Phelps hættir eftir Ólympíuleikana í London Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps hefur gefið það út að hann ætli að hætta eftir Ólympíuleikana í London í sumar. Phelps sagði þetta í viðtali við sjónvarpsfréttaþáttinn heimsþekkta "60 Minutes". 8.5.2012 22:45
Elia vill losna frá Juventus Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur. 8.5.2012 22:15
Stjörnukonur byrja sumarið vel - myndir Stjörnukonur eru meistarar meistaranna í fyrsta sinn eftir 3-1 sigur á Val á Stjörnuvellinum í kvöld. Stjarnan varð Íslandsmeistari síðasta sumar en Valur vann bikarinn. Stjörnukonur halda áfram að enda sigurgöngur Vals því Valskonur voru búnar að vinna Meistarakeppnina fimm ár í röð. 8.5.2012 22:00
Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. 8.5.2012 21:45
Kasper Hvidt og Lars Jörgensen ætla ekki að gefa kost á sér á ÓL Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana, tókst ekki að fá AGK-reynsluboltana Kasper Hvidt og Lars Jörgensen til að gefa kost á sér í danska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í London seinna í sumar. 8.5.2012 21:45
Dalglish: Ég vona að stuðningsmennirnir hafi farið ánægðir heim Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði upp á sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins þremur dögum eftir að Liverpool tapaði fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley. 8.5.2012 21:37
Liverpool aðeins búið að nýta 1 af 6 vítum í ensku deildinni í vetur Stewart Downing tókst ekki á nýta vítaspyrnu í 4-1 sigri Liverpool á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er það enn ein vítaspyrnan sem forgörðum hjá Liverpool á tímabilinu. 8.5.2012 20:59
Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. 8.5.2012 20:00
Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. 8.5.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 3-1 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru meistarar meistaranna í íslenskum kvennafótbolta eftir 3-1 sigur á bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik. 8.5.2012 18:45
Jóna Björg: Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. 8.5.2012 18:42
Kristján Arason hættur með FH Kristján Arason verður ekki áfram þjálfari karlaliðs FH í handbolta en hann tilkynnti leikmönnum FH þetta í kvöld samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Kristján hefur þjálfað FH-liðið ásamt Einari Andra Einarsson undanfarin tvö tímabil 8.5.2012 18:22
Liverpool tók nýkrýnda bikarmeistara Chelsea í kennslustund Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley á laugardaginn með því að rúlla yfir nýkrýnda bikarmeistara á Anfield í kvöld. Liverpool vann leikinn 4-1 og er nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnunum í Everton fyrir lokaumferðina. 8.5.2012 18:15
Berlusconi ætlar ekki að reka Allegri Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekkert hræddur við að skipta um skoðun á hlutunum og hann hefur nú ákveðið að halda Massimiliano Allegri sem þjálfara Milan en nánast engar líkur voru taldar á því að hann fengi að þjálfa liðið áfram. 8.5.2012 17:30
Mirror: Guardiola hafnaði 2,4 milljörðum á ári frá Chelsea Enska slúðurblaðið Mirror heldur því fram að Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari Barcelona, hafi hafnað risatilboði um að taka við Chelsea-liðinu í sumar. 8.5.2012 16:45
Átta ára stúlka af Nesinu leiðir leikmann Chelsea eða Bayern Hin átta ára gamla Lovísa Scheving datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út í Meistaradeildarleik Kreditkorts. Hún fær að leiða einn leikmann út á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 19. maí næstkomandi. 8.5.2012 16:00
Nick Barmby rekinn eftir aðeins sex mánuði í starfi Nick Barmby, fyrrum leikmaður Everton, Liverpool og Leeds United, entist ekki lengi í sínu fyrsta stjórastarfi en hann tók við liði Hull City í nóvember. BBC sagði frá því að hann hafi verið látinn taka pokann sinn eftir fund með eigendunum í morgun. 8.5.2012 15:15
Foreldrar Guardiola: Heilsan gengur fyrir öllu Svo virðist vera að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi ekki verið að ljúga neinu er hann sagðist vera að hætta með liðið þar sem hann væri hreinlega útbruninn eftir síðustu ár. 8.5.2012 14:30
Hazard fór á leik Manchesterliðanna Belginn Eden Hazard kann því greinilega vel að vera einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu og hann ætlar að draga það á langinn að greina frá því hvert hann fari í sumar. 8.5.2012 13:45
Engu liði refsað fyrir svindl í Tyrklandi Langri rannsókn tyrkneska knattspyrnusambandsins vegna gruns um að stór lið í landinu hafi hagrætt úrslitum leikja. Ekkert lið verður kært og málinu er lokið. 8.5.2012 13:00
Haye og Chisora ætla að slást á Upton Park Það gleymist seint er hnefaleikaköppunum Dereck Chisora og David Haye laust saman á blaðamannafundi eftir bardaga Chisora og Vitali Klitschko. Þeim bardaga tapaði Chisora sannfærandi. 8.5.2012 12:15
Vertonghen líklega á leiðinni til Spurs Jan Vertonghen, félagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, hefur gefið sterklega til kynna að hann sé á leiðinni til Tottenham í sumar. Þessi belgíski varnarmaður var frábær í vetur og var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. 8.5.2012 11:30
Guðlaugur leggur skóna á hilluna Húsavíkurfjallið í vörn Akureyrar undanfarin ár, Guðlaugur Arnarsson, hefur lagt skóna á hilluna en lappirnar á honum þola ekki mikið meira álag. 8.5.2012 11:12
Cisse: Yrði sæt hefnd fyrir Hughes að vinna Man. City Rimma QPR og Man. City er áhugaverð fyrir margar sakir og ekki síst fyrir þá staðreynd að þar þarf City að leggja stjórann sem var rekinn frá City til þess að koma Roberto Mancini að. 8.5.2012 10:45
Íslendingar hvöttu Ferguson til þess að kaupa Gylfa Þór Íslenskir feðgar - Auðunn Atli Sigurðsson og Hrannar Helgi Auðunsson - vöktu athygli á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, á dögunum er þeir voru mættir til þess að sjá leik United og Swansea. 8.5.2012 10:00
Puyol verður ekki með Spánverjum á EM Barcelona hefur staðfest að fyrirliði liðsins, Carles Puyol, muni ekki geta leikið með spænska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðsla á hné. 8.5.2012 09:56
Ferguson segist geta lært af Mancini Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að United hafi tapað titilbaráttunni, sem reyndar er ekki búin, gegn Everton. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 4-4, en United missti niður 3-1 og 4-2 forskot í leiknum. 8.5.2012 09:15
Fjórtán sigrar í röð hjá Spurs | Clippers vann eftir framlengdan leik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. San Antonio Spurs sópaði Utah í frí og Clippers komst í góða stöðu gegn Memphis. 8.5.2012 08:45
Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. 8.5.2012 07:00
Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv 8.5.2012 06:00
Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. 7.5.2012 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7.5.2012 00:01
Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. 7.5.2012 23:45
Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiðileyfi í Hörgá komu í sölu hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar fyrir skemmstu. Á vef félagsins er að finna framúrskarandi góðar upplýsingar í máli og myndum um þetta spennandi veiðisvæði. 7.5.2012 23:21
Evra: Manchester United stórveldið er ekki að fara að hrynja Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, hefur ekki áhyggjur að það sé upphafið að endi sigurgöngu United ef að liðið tapar enska meistaratitlinum til Manchester City. United var með átta stiga forskot fyrir nokkrum vikum en er nú í 2. sæti á markatölu þegar aðeins ein umferð er eftir. 7.5.2012 23:15
Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7.5.2012 22:51
Alfreð búinn að finna eftirmann Omeyer Alfreð Gíslason, þjálfari þýsku meistaranna í Kiel, virðist vera búinn að finna eftirmann franska markvarðarins Thierry Omeyer sem er á förum frá þýska félaginu eftir næsta tímabil. Omeyer hefur varið mark Kiel frá 2006 en er búinn að gera samning við Montpellier frá 1. júlí 2013. 7.5.2012 22:45