Fleiri fréttir Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. 29.5.2012 17:10 Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. 29.5.2012 16:45 Þýski hópurinn klár fyrir EM Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að velja 23 manna hópinn sinn fyrir EM í sumar og kom aðeins á óvart í vali sínu. 29.5.2012 16:00 Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki. 29.5.2012 15:15 Gasol spenntur fyrir Bulls Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls. 29.5.2012 14:30 Jakob framlengir við Sundsvall Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons. 29.5.2012 13:45 Di Canio með kynþáttaníð í garð eigin leikmanns Þar sem Paolo di Canio er þar eru læti. Það breytist ekkert. Di Canio er stjóri Swindon og hefur nú verið sakaður um kynþáttaníð í garð eigin leikmanns. 29.5.2012 13:00 Hodgson er góður fyrir sóknarþenkjandi leikmenn Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Norðmönnum um helgina og hann er því eðlilega ánægður með nýja þjálfarann, Roy Hodgson. 29.5.2012 12:15 Cech framlengir við Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta. 29.5.2012 11:30 Hodgson búinn að velja enska hópinn fyrir EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er búinn að tilkynna 23 manna leikmannahópinn sinn fyrir EM í sumar. Val hans ætti ekki að koma neinum á óvart. 29.5.2012 10:41 Sörensen fer ekki með Dönum á EM Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og sonur goðsagnarinnar Peter, er á leið með danska landsliðinu á EM þar sem Thomas Sörensen hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. 29.5.2012 10:15 Nasri segir að Ísland hafi fundið veikleika franska liðsins Frakkinn Samir Nasri hefur miklar áhyggjur að miðjuspili liðsins eftir sigurinn nauma á íslenska landsliðinu. 29.5.2012 09:46 Boston réð ekki við James og Wade Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt. 29.5.2012 09:35 Bæði flug og fiskur í Aðaldal 29.5.2012 16:00 Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. 29.5.2012 08:30 Swansea staðfestir samkomulag við Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea um að ganga til liðs við félagið frá þýska félaginu Hoffenheim. 28.5.2012 19:08 Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28.5.2012 20:00 Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins. 28.5.2012 19:00 Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki. 28.5.2012 18:23 Leikir í norska boltanum | Íslendingaslagur í Stabæk Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Nokkrir Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins. 28.5.2012 17:54 Alfreð: Andersson á leið til AG í sumar Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, gaf nú um helgina til kynna að sænska stórskyttan Kim Andersson, væri á leið til AG Kaupmannahafnar í lok tímabils. 28.5.2012 17:00 Barry ekki með Englendingum á EM | Jagielka kallaður inn Meiðslin sem Gareth Barry, miðjumaður Manchester City og enska landsliðsins varð fyrir í æfingaleiknum gegn Norðmönnum um helgina, munu koma í veg fyrir þáttöku hans á Evrópumótinu í sumar. 28.5.2012 16:00 Matthías með mark í sigri Start Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, var á skotskónum þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku fyrstu deildinni í dag. 28.5.2012 14:46 Margrét Lára skoraði þegar Potsdam tryggði sér titillinn Potsdam, lið íslensku landsliðskonunnar, Margrétar Láru Viðarsdóttur, tryggði sér í dag titillinn í þýska boltanum með stórsigri, 8-0 á Leipzig, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 28.5.2012 14:14 Chelsea að vinna kapphlaupið um Hazard Eden Hazard, leikmaður Lille í Frakklandi, er sagður hafa ákveðið að ganga til liðs við Chelsea í stað Manchester liðanna í sumar, eftir miklar vangaveltur um framtíð hans á undanförnum vikum. 28.5.2012 13:45 Hamilton ósáttur við gengi McLaren | vill taka skref fram á við Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er alls ekki sáttur við gang mála hjá keppnisliðinu McLaren eftir keppnina í Mónakó. Hamilton endaði í fimmta sæti og liðsfélagi hans Jenson Button féll úr keppninni. Hamilton krefst þess að McLaren liðið fari að taka skref fram á við eftir afleitt gengi að undanförnu. 28.5.2012 13:00 Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. 28.5.2012 11:30 Sol Campbell ráðleggur stuðningsmönnum Englands að vera heima Keppni á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu hefst eftir 11 daga en keppnin fer fram að þessu sinni í Póllandi og Úkraínu. Margir hafa áhyggjur af hvernig tekið verður á móti áhorfendum í þessum löndum og hafa fjölskyldur tveggja enskra landsliðsmanna ákveðið að verða eftir á Englandi vegna fjölmargra mála sem komið hafa upp í tengslum við kynþáttaníð í Úkraínu og Póllandi. 28.5.2012 10:45 Þjálfari meistaraliðs Juventus yfirheyrður af lögreglu Ítalska lögreglan hefur handtekið fyrirliða fótboltaliðsins Lazio, Stefano Mauri og Omar Milanetto fyrrum leikmann Genoa vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í leikjum í ítalska fótboltanum. Þjálfari Ítalíumeistaraliðs Juventus, Antonio Conte, var yfirheyrður af lögreglunni í tengslum við þetta mál samkvæmt frétt Reuters. 28.5.2012 10:00 NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | 19 sigurleikir í röð Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta. 28.5.2012 08:15 Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði 28.5.2012 21:48 Mótið í Mónakó undirbúið - myndir Um helgina fór kappaksturinn í Mónakó fram og fagnaði Mark Webber sigri þegar hann ók Red Bull-bíl sínum yfir endalínuna. Það er þó ekki einfalt að skella upp kappakstursbraut í einu minnsta landi í Evrópu. 28.5.2012 21:00 Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri 28.5.2012 13:00 Donald efstur á heimslistanum | 120 milljónir kr. fyrir sigurinn Enski kylfingurinn Luke Donald sigraði á BMW meistaramótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Með sigrinum náði Donald efsta sæti heimslistans á ný og hann fékk um 120 milljónir kr. fyrir sigurinn í verðlaunafé. Donald á enn eftir að landa sigri á einu af risamótunum fjórum sem fram fara árlega og hann ætlar sér að brjóta ísinn sem allra, allra fyrst. 28.5.2012 12:15 Grátleg niðurstaða eftir hetjulega baráttu | Myndaveisla Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gengu svekktir af velli að loknu 3-2 tapi gegn Frökkum í Valenciennes í kvöld. Íslenska liðið var örfáum mínútum frá því að skrá sig í sögubækurnar en tvö mörk undir lokin gerðu út um þá skráningu. 27.5.2012 22:56 Annie Mist Evrópumeistari í crossfit Annie Mist Þórisdóttir úr CrossFit Reykjavík tryggði sér í dag Evrópumeistaratitilinn í crossfit en keppt var í Danmörku um helgina. 27.5.2012 23:22 Birkir Bjarnason: Ég hefði ekki átt að renna mér "Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. 27.5.2012 22:31 Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27.5.2012 22:15 Alfreð: Hrikalega stoltur "Ég er alveg hrikalega stoltur. Það eina sem ég átti eftir að vinna var þrennan og ég náði henni í dag. Þetta er því stórkostlegt.“ 27.5.2012 19:57 Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu. 27.5.2012 19:29 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27.5.2012 12:49 Helga Margrét fjarri sínu besta og lauk ekki keppni Helga Margrét Þorsteinsdóttir, fjölþrautarkona úr Ármanni, lauk ekki ekki keppni í sjöþraut á móti í Lerum í Svíþjóð í dag. 27.5.2012 20:15 Dominik Klein: Besta tilfinningin á ferlinum Þýski hornamaðurinn Dominik Klein var greinilega stoltur og hrærður yfir árangri Kiel sem varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 27.5.2012 20:08 Del Bosque skildi De Gea og Soldado eftir heima Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn. 27.5.2012 19:30 Eimskipsmótaröðin: Birgir Leifur sigraði eftir harða baráttu Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG sigraði á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi með glæsilegum lokahring. Birgir lék Hólmsvöllinn í Leiru á 68 höggum í dag eða fjórum höggum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR lék reyndar betur en Birgir í dag en Guðmundur var nálægt því að jafna vallarmetið. Guðmundur lék á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari og endaði hann í öðru sæti á -2 samtals. Hlynur Geir Hjartarson varð þriðji á 2 höggum yfir pari vallar samtals. 27.5.2012 19:13 Sjá næstu 50 fréttir
Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. 29.5.2012 17:10
Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. 29.5.2012 16:45
Þýski hópurinn klár fyrir EM Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að velja 23 manna hópinn sinn fyrir EM í sumar og kom aðeins á óvart í vali sínu. 29.5.2012 16:00
Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki. 29.5.2012 15:15
Gasol spenntur fyrir Bulls Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls. 29.5.2012 14:30
Jakob framlengir við Sundsvall Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons. 29.5.2012 13:45
Di Canio með kynþáttaníð í garð eigin leikmanns Þar sem Paolo di Canio er þar eru læti. Það breytist ekkert. Di Canio er stjóri Swindon og hefur nú verið sakaður um kynþáttaníð í garð eigin leikmanns. 29.5.2012 13:00
Hodgson er góður fyrir sóknarþenkjandi leikmenn Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Norðmönnum um helgina og hann er því eðlilega ánægður með nýja þjálfarann, Roy Hodgson. 29.5.2012 12:15
Cech framlengir við Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta. 29.5.2012 11:30
Hodgson búinn að velja enska hópinn fyrir EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er búinn að tilkynna 23 manna leikmannahópinn sinn fyrir EM í sumar. Val hans ætti ekki að koma neinum á óvart. 29.5.2012 10:41
Sörensen fer ekki með Dönum á EM Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og sonur goðsagnarinnar Peter, er á leið með danska landsliðinu á EM þar sem Thomas Sörensen hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. 29.5.2012 10:15
Nasri segir að Ísland hafi fundið veikleika franska liðsins Frakkinn Samir Nasri hefur miklar áhyggjur að miðjuspili liðsins eftir sigurinn nauma á íslenska landsliðinu. 29.5.2012 09:46
Boston réð ekki við James og Wade Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt. 29.5.2012 09:35
Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. 29.5.2012 08:30
Swansea staðfestir samkomulag við Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea um að ganga til liðs við félagið frá þýska félaginu Hoffenheim. 28.5.2012 19:08
Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28.5.2012 20:00
Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins. 28.5.2012 19:00
Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki. 28.5.2012 18:23
Leikir í norska boltanum | Íslendingaslagur í Stabæk Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Nokkrir Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins. 28.5.2012 17:54
Alfreð: Andersson á leið til AG í sumar Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, gaf nú um helgina til kynna að sænska stórskyttan Kim Andersson, væri á leið til AG Kaupmannahafnar í lok tímabils. 28.5.2012 17:00
Barry ekki með Englendingum á EM | Jagielka kallaður inn Meiðslin sem Gareth Barry, miðjumaður Manchester City og enska landsliðsins varð fyrir í æfingaleiknum gegn Norðmönnum um helgina, munu koma í veg fyrir þáttöku hans á Evrópumótinu í sumar. 28.5.2012 16:00
Matthías með mark í sigri Start Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, var á skotskónum þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku fyrstu deildinni í dag. 28.5.2012 14:46
Margrét Lára skoraði þegar Potsdam tryggði sér titillinn Potsdam, lið íslensku landsliðskonunnar, Margrétar Láru Viðarsdóttur, tryggði sér í dag titillinn í þýska boltanum með stórsigri, 8-0 á Leipzig, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 28.5.2012 14:14
Chelsea að vinna kapphlaupið um Hazard Eden Hazard, leikmaður Lille í Frakklandi, er sagður hafa ákveðið að ganga til liðs við Chelsea í stað Manchester liðanna í sumar, eftir miklar vangaveltur um framtíð hans á undanförnum vikum. 28.5.2012 13:45
Hamilton ósáttur við gengi McLaren | vill taka skref fram á við Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er alls ekki sáttur við gang mála hjá keppnisliðinu McLaren eftir keppnina í Mónakó. Hamilton endaði í fimmta sæti og liðsfélagi hans Jenson Button féll úr keppninni. Hamilton krefst þess að McLaren liðið fari að taka skref fram á við eftir afleitt gengi að undanförnu. 28.5.2012 13:00
Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. 28.5.2012 11:30
Sol Campbell ráðleggur stuðningsmönnum Englands að vera heima Keppni á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu hefst eftir 11 daga en keppnin fer fram að þessu sinni í Póllandi og Úkraínu. Margir hafa áhyggjur af hvernig tekið verður á móti áhorfendum í þessum löndum og hafa fjölskyldur tveggja enskra landsliðsmanna ákveðið að verða eftir á Englandi vegna fjölmargra mála sem komið hafa upp í tengslum við kynþáttaníð í Úkraínu og Póllandi. 28.5.2012 10:45
Þjálfari meistaraliðs Juventus yfirheyrður af lögreglu Ítalska lögreglan hefur handtekið fyrirliða fótboltaliðsins Lazio, Stefano Mauri og Omar Milanetto fyrrum leikmann Genoa vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í leikjum í ítalska fótboltanum. Þjálfari Ítalíumeistaraliðs Juventus, Antonio Conte, var yfirheyrður af lögreglunni í tengslum við þetta mál samkvæmt frétt Reuters. 28.5.2012 10:00
NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | 19 sigurleikir í röð Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta. 28.5.2012 08:15
Mótið í Mónakó undirbúið - myndir Um helgina fór kappaksturinn í Mónakó fram og fagnaði Mark Webber sigri þegar hann ók Red Bull-bíl sínum yfir endalínuna. Það er þó ekki einfalt að skella upp kappakstursbraut í einu minnsta landi í Evrópu. 28.5.2012 21:00
Donald efstur á heimslistanum | 120 milljónir kr. fyrir sigurinn Enski kylfingurinn Luke Donald sigraði á BMW meistaramótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Með sigrinum náði Donald efsta sæti heimslistans á ný og hann fékk um 120 milljónir kr. fyrir sigurinn í verðlaunafé. Donald á enn eftir að landa sigri á einu af risamótunum fjórum sem fram fara árlega og hann ætlar sér að brjóta ísinn sem allra, allra fyrst. 28.5.2012 12:15
Grátleg niðurstaða eftir hetjulega baráttu | Myndaveisla Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gengu svekktir af velli að loknu 3-2 tapi gegn Frökkum í Valenciennes í kvöld. Íslenska liðið var örfáum mínútum frá því að skrá sig í sögubækurnar en tvö mörk undir lokin gerðu út um þá skráningu. 27.5.2012 22:56
Annie Mist Evrópumeistari í crossfit Annie Mist Þórisdóttir úr CrossFit Reykjavík tryggði sér í dag Evrópumeistaratitilinn í crossfit en keppt var í Danmörku um helgina. 27.5.2012 23:22
Birkir Bjarnason: Ég hefði ekki átt að renna mér "Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. 27.5.2012 22:31
Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27.5.2012 22:15
Alfreð: Hrikalega stoltur "Ég er alveg hrikalega stoltur. Það eina sem ég átti eftir að vinna var þrennan og ég náði henni í dag. Þetta er því stórkostlegt.“ 27.5.2012 19:57
Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu. 27.5.2012 19:29
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27.5.2012 12:49
Helga Margrét fjarri sínu besta og lauk ekki keppni Helga Margrét Þorsteinsdóttir, fjölþrautarkona úr Ármanni, lauk ekki ekki keppni í sjöþraut á móti í Lerum í Svíþjóð í dag. 27.5.2012 20:15
Dominik Klein: Besta tilfinningin á ferlinum Þýski hornamaðurinn Dominik Klein var greinilega stoltur og hrærður yfir árangri Kiel sem varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 27.5.2012 20:08
Del Bosque skildi De Gea og Soldado eftir heima Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn. 27.5.2012 19:30
Eimskipsmótaröðin: Birgir Leifur sigraði eftir harða baráttu Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG sigraði á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi með glæsilegum lokahring. Birgir lék Hólmsvöllinn í Leiru á 68 höggum í dag eða fjórum höggum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR lék reyndar betur en Birgir í dag en Guðmundur var nálægt því að jafna vallarmetið. Guðmundur lék á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari og endaði hann í öðru sæti á -2 samtals. Hlynur Geir Hjartarson varð þriðji á 2 höggum yfir pari vallar samtals. 27.5.2012 19:13