Fleiri fréttir

Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV

Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla.

Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs

Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu.

Þýski hópurinn klár fyrir EM

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að velja 23 manna hópinn sinn fyrir EM í sumar og kom aðeins á óvart í vali sínu.

Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter

Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki.

Gasol spenntur fyrir Bulls

Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls.

Jakob framlengir við Sundsvall

Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons.

Cech framlengir við Chelsea

Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta.

Sörensen fer ekki með Dönum á EM

Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og sonur goðsagnarinnar Peter, er á leið með danska landsliðinu á EM þar sem Thomas Sörensen hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla.

Boston réð ekki við James og Wade

Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt.

Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel

Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega.

Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA

Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki.

Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag

Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins.

Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna

Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki.

Leikir í norska boltanum | Íslendingaslagur í Stabæk

Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Nokkrir Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins.

Alfreð: Andersson á leið til AG í sumar

Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, gaf nú um helgina til kynna að sænska stórskyttan Kim Andersson, væri á leið til AG Kaupmannahafnar í lok tímabils.

Matthías með mark í sigri Start

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, var á skotskónum þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku fyrstu deildinni í dag.

Chelsea að vinna kapphlaupið um Hazard

Eden Hazard, leikmaður Lille í Frakklandi, er sagður hafa ákveðið að ganga til liðs við Chelsea í stað Manchester liðanna í sumar, eftir miklar vangaveltur um framtíð hans á undanförnum vikum.

Hamilton ósáttur við gengi McLaren | vill taka skref fram á við

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton er alls ekki sáttur við gang mála hjá keppnisliðinu McLaren eftir keppnina í Mónakó. Hamilton endaði í fimmta sæti og liðsfélagi hans Jenson Button féll úr keppninni. Hamilton krefst þess að McLaren liðið fari að taka skref fram á við eftir afleitt gengi að undanförnu.

Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato

Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni.

Sol Campbell ráðleggur stuðningsmönnum Englands að vera heima

Keppni á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu hefst eftir 11 daga en keppnin fer fram að þessu sinni í Póllandi og Úkraínu. Margir hafa áhyggjur af hvernig tekið verður á móti áhorfendum í þessum löndum og hafa fjölskyldur tveggja enskra landsliðsmanna ákveðið að verða eftir á Englandi vegna fjölmargra mála sem komið hafa upp í tengslum við kynþáttaníð í Úkraínu og Póllandi.

Þjálfari meistaraliðs Juventus yfirheyrður af lögreglu

Ítalska lögreglan hefur handtekið fyrirliða fótboltaliðsins Lazio, Stefano Mauri og Omar Milanetto fyrrum leikmann Genoa vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í leikjum í ítalska fótboltanum. Þjálfari Ítalíumeistaraliðs Juventus, Antonio Conte, var yfirheyrður af lögreglunni í tengslum við þetta mál samkvæmt frétt Reuters.

NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | 19 sigurleikir í röð

Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta.

Mótið í Mónakó undirbúið - myndir

Um helgina fór kappaksturinn í Mónakó fram og fagnaði Mark Webber sigri þegar hann ók Red Bull-bíl sínum yfir endalínuna. Það er þó ekki einfalt að skella upp kappakstursbraut í einu minnsta landi í Evrópu.

Donald efstur á heimslistanum | 120 milljónir kr. fyrir sigurinn

Enski kylfingurinn Luke Donald sigraði á BMW meistaramótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Með sigrinum náði Donald efsta sæti heimslistans á ný og hann fékk um 120 milljónir kr. fyrir sigurinn í verðlaunafé. Donald á enn eftir að landa sigri á einu af risamótunum fjórum sem fram fara árlega og hann ætlar sér að brjóta ísinn sem allra, allra fyrst.

Grátleg niðurstaða eftir hetjulega baráttu | Myndaveisla

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gengu svekktir af velli að loknu 3-2 tapi gegn Frökkum í Valenciennes í kvöld. Íslenska liðið var örfáum mínútum frá því að skrá sig í sögubækurnar en tvö mörk undir lokin gerðu út um þá skráningu.

Annie Mist Evrópumeistari í crossfit

Annie Mist Þórisdóttir úr CrossFit Reykjavík tryggði sér í dag Evrópumeistaratitilinn í crossfit en keppt var í Danmörku um helgina.

Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum

"Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld.

Alfreð: Hrikalega stoltur

"Ég er alveg hrikalega stoltur. Það eina sem ég átti eftir að vinna var þrennan og ég náði henni í dag. Þetta er því stórkostlegt.“

Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði

Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu.

Dominik Klein: Besta tilfinningin á ferlinum

Þýski hornamaðurinn Dominik Klein var greinilega stoltur og hrærður yfir árangri Kiel sem varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Del Bosque skildi De Gea og Soldado eftir heima

Vincent Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tilkynnt 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Mesta athygli vekur að markamaskína Valencia, Roberto Soldado, var ekki valinn í hópinn.

Eimskipsmótaröðin: Birgir Leifur sigraði eftir harða baráttu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG sigraði á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi með glæsilegum lokahring. Birgir lék Hólmsvöllinn í Leiru á 68 höggum í dag eða fjórum höggum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR lék reyndar betur en Birgir í dag en Guðmundur var nálægt því að jafna vallarmetið. Guðmundur lék á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari og endaði hann í öðru sæti á -2 samtals. Hlynur Geir Hjartarson varð þriðji á 2 höggum yfir pari vallar samtals.

Sjá næstu 50 fréttir