Fleiri fréttir Ólafur: Markmiðið að vera geðveikur á Ólympíuleikunum Ólafur Stefánsson leikmaður AG viðurkenndi að það hefði verið erfitt að rífa sig upp fyrir leikinn um 3. sætið eftir tapið í undanúrslitum gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. 27.5.2012 16:06 Guðjón Valur: Gærkvöldið var mjög erfitt Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan seinni hálfleik með AG þegar að liðið tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu, eftir sigur á Füchse Berlin. 27.5.2012 15:39 Umfjöllun: Kiel - Atlético Madrid 26-21 | Kiel Evrópumeistari 2012 Kiel varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í mögnuðum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln í Þýskalandi. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, og Aron Pálmarsson leikstjórnandi, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, hafa því bætt enn einni skrautfjöður í hatta sína. 27.5.2012 12:19 Umfjöllun: Füchse Berlin - AG 21-26 | Danirnir tóku bronsið Íslendingarnir fjórir í danska liðinu AG unnu til bronsverðlauna í Meistaradeild Evrópu eftir sigur á þýska liðinu Füchse Berlin í dag. Mögnuð frammistaða markvarðarins Kasper Hvidt í fyrri hálfleik og öflugur sóknarleikur AG í þeim síðari skóp sigurinn. 27.5.2012 12:13 Ragnar og Þorbjörg Norðurlandameistarar Ragnar Ingi Sigurðsson og Þorbjörg Ágústsdóttir urðu í gær Norðurlandameistarar í skylmingum með höggsverði. Norðurlandamótið fer fram í Baldurshaga, í kjallara Laugardalsvallar, og lýkur í dag. 27.5.2012 09:00 Saga stangveiða: Ein mínúta á hvert pund "Það þykir bera vott um góð og rétt handtök að vera fljótur að ná fiskinum eftir að hann hefir tekið. Það er gömul regla um meðaltíma að draga lax að vera 1 mínútu með enskt pund eða 10 mínútur við að draga 10 punda lax." 27.5.2012 00:34 Veiði hafin í Hítarvatni Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. 27.5.2012 23:56 Donovan með þrennu í stórsigri Bandaríkjanna á Skotum Landon Donovan skoraði þrennu fyrir Bandaríkjamenn sem unnu 5-1 stórsigur á Skotlandi í Dallas í nótt. 27.5.2012 17:30 Frábær akstur hjá Rosberg en ólánið elti Schumacher Liðsfélagarnir og Þjóðverjarnir Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes áttu ólíku gengi að fagna í Mónakó-kappakstrinum í dag. 27.5.2012 16:42 Alonso í forystustætið eftir kappaksturinn í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. 27.5.2012 16:00 Hrafnhildur í 8. sæti í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hafnaði í áttunda sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Hrafnhildur synti úrslitasundið á 32.25 sekúndum. 27.5.2012 15:53 Sarah Blake í 8. sæti í 50 metra skriðsundi Sarah Blake Bateman úr Ægi hafnaði í 8. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sarah synti á tímanum 25.38 sekúndum. 27.5.2012 15:47 Eimskipsmótaröðin: Ólafía styrkir stöðu sína | vallarmetið er í hættu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með frábæra stöðu fyrir síðustu 9 holurnar í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Íslandsmeistarinn lék fyrri 9 holurnar í dag á 33 höggum eða -3 og er hún samtals á +1. 27.5.2012 15:13 Sex mismunandi sigurvegarar í sex fyrstu keppnum ársins Mark Webber tryggði sér í dag sigur í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Hann varð um leið sjötti sigurvegarinn í jafnmörgum keppnum. 27.5.2012 14:34 Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27.5.2012 14:17 Eimskipsmótaröðin: Ísak slakaði á með kærustunni yfir Júróvisjón "Ég eyddi gærkvöldinu bara með kærustunni að fylgjast með Júróvisjón,“ sagði Ísak Jasonarson úr Keili þegar hann mætti til leiks á lokakeppnisdegi fyrsta mótsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi á Hólmsvelli í Leiru í dag. Ísak er á 17. aldursári og er ekki með bílpróf en hann er ekkert stressaður yfir því að vera í síðasta ráshópnum í dag með einum reynslumesta kylfing landsins. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ísak eru jafnir í efsta sæti á 72 höggum en þeir léku báðir á pari Hólmsvallar í Leiru í vondu veðri í gær. 27.5.2012 14:03 Sölvi Geir ekki með gegn Frökkum | Reiknað með fullu húsi í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla verður án miðvarðarins Sölva Geirs Ottesen í æfingaleiknum gegn Frökkum í Valenciennes í kvöld. 27.5.2012 13:05 Martröð Maldonado í Mónakó heldur áfram Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. 27.5.2012 12:35 Fréttamaður TV2: Má réttlæta dómgæsluna Ulrik Jönsson, íþróttafréttamaður hjá TV2 í Danmörku, segir að viðbrögð þar í landi eftir leik AG og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær hafi verið blendin. 27.5.2012 12:07 Boston lagði Philadelphia í oddaleiknum Boston Celtics tryggði sér í nótt sæti í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans eftir tíu stiga sigur á Philadelphi 76ers í oddaleik í Boston. 27.5.2012 11:55 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27.5.2012 11:42 Stórbæting á Íslandsmeti | Ísland í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. 27.5.2012 10:26 Anton Sveinn í 23. sæti í 400 metra fjórsundi Anton Sveinn McKee úr Ægi varð í 23. sæti af 30 keppendum í undanrásum í 400 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. 27.5.2012 10:10 Sigrún Brá í 25. sæti í 400 metra skriðsundi Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Ægi hafnaði í 25. sæti í undanrásum í 400 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. 27.5.2012 10:04 Fín veðurspá fyrir lokadaginn á Eimskipsmótaröðinni Veðurspáin fyrir lokadaginn á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi er mun betri en það sem kylfingarnir upplifðu í gær á Hólmsvelli í Leiru. Skor keppenda var frekar hátt á öðrum hringnum en fyrsta umferð mótsins var felld niður á föstudag vegna veðurs. Spáð er 3-4 m/s á sunnudag og sólskini. Síðasti ráshópurinn í kvennaflokknum fer af stað kl. 12.30 en síðasta karlaráshópurinn fer af stað 14.30. Gera má ráð fyrir því að keppni í kvennaflokki ljúki um kl. 17 og tveimur tímum síðar í karlaflokknum. 27.5.2012 09:00 Guðrún Brá: Miklar æfingar í vetur eru að skila árangri Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. 27.5.2012 07:15 Jesper Nielsen: Ákvarðanir dómaranna engin tilviljun | Tel að Ólafur haldi áfram "Handbolti er falleg íþrótt,“ sagði Jesper Nielsen, eigandi AG, eftir að hafa horft upp á sína menn tapa fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 18:56 Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Allir sem njóta þess að veiða fisk á stöng bíða vormánaðanna með mikilli eftirvæntingu. Veturinn er lengi að líða og helst má una sér við það að vefja flugur, skoða myndbönd af veiðum annarra og eigin myndasöfn af eftirminnilegum fiskum. Þetta þekkja allir. 26.5.2012 18:06 Ólafur: Verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson fékk að svara tveimur spurningum frá blaðamanni Vísis áður en fjölmiðlafulltrúi AG þurfti að fara með hann á blaðamannafund. 26.5.2012 17:55 Sarah Blake tryggði sér Ólympíusæti Sarah Blake Bateman úr Ægi setti Íslandsmet, náði Ólympíulágmarki og tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. 26.5.2012 17:43 Alfreð: Verðum ekki meistarar með svona frammistöðu Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, mun á morgun leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu eftir sigur hans manna á Füchse Berlin í dag. 26.5.2012 16:59 Alexander: Vonandi fáum við AG Alexander Petersson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir leik sinna manna í Füchse Berlin gegn Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 15:55 Umfjöllun: AG Kaupmannahöfn - Atlético Madrid 23-25 | Draumur AGK úti Draumur Íslendingaliðsins AG Kaupmannahöfn um sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik urðu að engu í dag. Danska liðið beið lægri hlut 25-23 í æsispennandi undanúrslitaviðureign sinni gegn Atlético Madrid í Köln. 26.5.2012 00:29 Young tryggði Englandi sigur í fyrsta leik Hodgson | Úrslit dagsins Ashley Young tryggði Englendingum 1-0 sigur á Norðmönnum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Roy Hodgson í Osló í kvöld. Markið kom strax á 9. mínútu leiksins. 26.5.2012 20:42 Ísak og Birgir Leifur deila efsta sætinu þegar keppni er hálfnuð Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ísak Jasonarson úr Keili deila efsta sætinu þegar keppni er hálfnuð á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni á þessu keppnistímabili í íslenska golfinu. Birgir fékk örn (-2) á 18. holuna í dag sem hann lék á 3 höggum. Ísak er aðeins 16 ára gamall og kemur hann með látum inn á fyrsta stigamótið. Theodór Emil Karlsson úr Kili Mosfellsbæ og Ottó Sigurðsson úr GKG eru einu höggi á eftir efstu mönnum en þeir léku báðir á 73 höggum. 26.5.2012 19:44 Ólafía Þórunn efst þegar keppni er hálfnuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik kvenna, er í efsta sæti þegar keppni er hálfnuð á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Ólafía Þórunn, sem keppir fyrir Golfklúbb Reykjavíkur, lék á 76 höggum í dag eða 4 höggum yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili lék á 79 höggume ða 7 höggum yfir pari og er hún í öðru sæti. Anna Sólveig Tryggvadóttir úr Keili er þriðja á 81 höggi eða 9 höggum yfir pari. 26.5.2012 19:17 Snorri: Lítið sem má fara úrskeðis Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega niðurlútur eftir tap sinna manna í AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 18:29 Arnór: Kenni ekki dómurunum um "Mér líður eins illa og hægt er,“ sagði Arnór Atlason eftir tap AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 18:21 Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. 26.5.2012 18:18 Jicha: Skiptir ekki máli hvaðan mörkin koma Tékkneska stórskyttan Filip Jicha var nánast aðframkominn eftir háspennuleik sinna manna í Kiel gegn Füchse Berlin í Meistaradeildinni í dag. 26.5.2012 17:06 Sarah Blake ein þriggja sem þarf að synda aftur Sarah Blake Bateman varð í áttunda sæti ásamt þremur öðrum sundkonum í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Unverjalandi. 26.5.2012 16:50 Dagur: Stoltur en svekktur Dagur Sigurðsson sagðist vera stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir tap Füchse Berlin fyrir Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap sinna manna fyrir Kiel. 26.5.2012 16:47 Frábær frammistaða Helenu dugði ekki til gegn Finnum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði 80-83 í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Noregi í dag. Leikurinn var æsispennandi en Finnar reyndust sterkari á lokasprettinum. 26.5.2012 16:45 Hrafnhildur í úrslit í 50 metra bringusundi Hrafnildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. 26.5.2012 15:32 Skin og skúrir hjá Helgu Margréti í Svíþjóð Fjölþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni átti misjöfnu gengi að fagna á fyrri degi sjöþrautarmóts í Lerum í Svíþjóð í dag. 26.5.2012 15:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Markmiðið að vera geðveikur á Ólympíuleikunum Ólafur Stefánsson leikmaður AG viðurkenndi að það hefði verið erfitt að rífa sig upp fyrir leikinn um 3. sætið eftir tapið í undanúrslitum gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. 27.5.2012 16:06
Guðjón Valur: Gærkvöldið var mjög erfitt Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan seinni hálfleik með AG þegar að liðið tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu, eftir sigur á Füchse Berlin. 27.5.2012 15:39
Umfjöllun: Kiel - Atlético Madrid 26-21 | Kiel Evrópumeistari 2012 Kiel varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í mögnuðum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln í Þýskalandi. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, og Aron Pálmarsson leikstjórnandi, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, hafa því bætt enn einni skrautfjöður í hatta sína. 27.5.2012 12:19
Umfjöllun: Füchse Berlin - AG 21-26 | Danirnir tóku bronsið Íslendingarnir fjórir í danska liðinu AG unnu til bronsverðlauna í Meistaradeild Evrópu eftir sigur á þýska liðinu Füchse Berlin í dag. Mögnuð frammistaða markvarðarins Kasper Hvidt í fyrri hálfleik og öflugur sóknarleikur AG í þeim síðari skóp sigurinn. 27.5.2012 12:13
Ragnar og Þorbjörg Norðurlandameistarar Ragnar Ingi Sigurðsson og Þorbjörg Ágústsdóttir urðu í gær Norðurlandameistarar í skylmingum með höggsverði. Norðurlandamótið fer fram í Baldurshaga, í kjallara Laugardalsvallar, og lýkur í dag. 27.5.2012 09:00
Saga stangveiða: Ein mínúta á hvert pund "Það þykir bera vott um góð og rétt handtök að vera fljótur að ná fiskinum eftir að hann hefir tekið. Það er gömul regla um meðaltíma að draga lax að vera 1 mínútu með enskt pund eða 10 mínútur við að draga 10 punda lax." 27.5.2012 00:34
Veiði hafin í Hítarvatni Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. 27.5.2012 23:56
Donovan með þrennu í stórsigri Bandaríkjanna á Skotum Landon Donovan skoraði þrennu fyrir Bandaríkjamenn sem unnu 5-1 stórsigur á Skotlandi í Dallas í nótt. 27.5.2012 17:30
Frábær akstur hjá Rosberg en ólánið elti Schumacher Liðsfélagarnir og Þjóðverjarnir Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes áttu ólíku gengi að fagna í Mónakó-kappakstrinum í dag. 27.5.2012 16:42
Alonso í forystustætið eftir kappaksturinn í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. 27.5.2012 16:00
Hrafnhildur í 8. sæti í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hafnaði í áttunda sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Hrafnhildur synti úrslitasundið á 32.25 sekúndum. 27.5.2012 15:53
Sarah Blake í 8. sæti í 50 metra skriðsundi Sarah Blake Bateman úr Ægi hafnaði í 8. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sarah synti á tímanum 25.38 sekúndum. 27.5.2012 15:47
Eimskipsmótaröðin: Ólafía styrkir stöðu sína | vallarmetið er í hættu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með frábæra stöðu fyrir síðustu 9 holurnar í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Íslandsmeistarinn lék fyrri 9 holurnar í dag á 33 höggum eða -3 og er hún samtals á +1. 27.5.2012 15:13
Sex mismunandi sigurvegarar í sex fyrstu keppnum ársins Mark Webber tryggði sér í dag sigur í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Hann varð um leið sjötti sigurvegarinn í jafnmörgum keppnum. 27.5.2012 14:34
Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27.5.2012 14:17
Eimskipsmótaröðin: Ísak slakaði á með kærustunni yfir Júróvisjón "Ég eyddi gærkvöldinu bara með kærustunni að fylgjast með Júróvisjón,“ sagði Ísak Jasonarson úr Keili þegar hann mætti til leiks á lokakeppnisdegi fyrsta mótsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi á Hólmsvelli í Leiru í dag. Ísak er á 17. aldursári og er ekki með bílpróf en hann er ekkert stressaður yfir því að vera í síðasta ráshópnum í dag með einum reynslumesta kylfing landsins. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ísak eru jafnir í efsta sæti á 72 höggum en þeir léku báðir á pari Hólmsvallar í Leiru í vondu veðri í gær. 27.5.2012 14:03
Sölvi Geir ekki með gegn Frökkum | Reiknað með fullu húsi í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla verður án miðvarðarins Sölva Geirs Ottesen í æfingaleiknum gegn Frökkum í Valenciennes í kvöld. 27.5.2012 13:05
Martröð Maldonado í Mónakó heldur áfram Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. 27.5.2012 12:35
Fréttamaður TV2: Má réttlæta dómgæsluna Ulrik Jönsson, íþróttafréttamaður hjá TV2 í Danmörku, segir að viðbrögð þar í landi eftir leik AG og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær hafi verið blendin. 27.5.2012 12:07
Boston lagði Philadelphia í oddaleiknum Boston Celtics tryggði sér í nótt sæti í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans eftir tíu stiga sigur á Philadelphi 76ers í oddaleik í Boston. 27.5.2012 11:55
Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27.5.2012 11:42
Stórbæting á Íslandsmeti | Ísland í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. 27.5.2012 10:26
Anton Sveinn í 23. sæti í 400 metra fjórsundi Anton Sveinn McKee úr Ægi varð í 23. sæti af 30 keppendum í undanrásum í 400 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. 27.5.2012 10:10
Sigrún Brá í 25. sæti í 400 metra skriðsundi Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Ægi hafnaði í 25. sæti í undanrásum í 400 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. 27.5.2012 10:04
Fín veðurspá fyrir lokadaginn á Eimskipsmótaröðinni Veðurspáin fyrir lokadaginn á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi er mun betri en það sem kylfingarnir upplifðu í gær á Hólmsvelli í Leiru. Skor keppenda var frekar hátt á öðrum hringnum en fyrsta umferð mótsins var felld niður á föstudag vegna veðurs. Spáð er 3-4 m/s á sunnudag og sólskini. Síðasti ráshópurinn í kvennaflokknum fer af stað kl. 12.30 en síðasta karlaráshópurinn fer af stað 14.30. Gera má ráð fyrir því að keppni í kvennaflokki ljúki um kl. 17 og tveimur tímum síðar í karlaflokknum. 27.5.2012 09:00
Guðrún Brá: Miklar æfingar í vetur eru að skila árangri Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. 27.5.2012 07:15
Jesper Nielsen: Ákvarðanir dómaranna engin tilviljun | Tel að Ólafur haldi áfram "Handbolti er falleg íþrótt,“ sagði Jesper Nielsen, eigandi AG, eftir að hafa horft upp á sína menn tapa fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 18:56
Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Allir sem njóta þess að veiða fisk á stöng bíða vormánaðanna með mikilli eftirvæntingu. Veturinn er lengi að líða og helst má una sér við það að vefja flugur, skoða myndbönd af veiðum annarra og eigin myndasöfn af eftirminnilegum fiskum. Þetta þekkja allir. 26.5.2012 18:06
Ólafur: Verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson fékk að svara tveimur spurningum frá blaðamanni Vísis áður en fjölmiðlafulltrúi AG þurfti að fara með hann á blaðamannafund. 26.5.2012 17:55
Sarah Blake tryggði sér Ólympíusæti Sarah Blake Bateman úr Ægi setti Íslandsmet, náði Ólympíulágmarki og tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. 26.5.2012 17:43
Alfreð: Verðum ekki meistarar með svona frammistöðu Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, mun á morgun leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu eftir sigur hans manna á Füchse Berlin í dag. 26.5.2012 16:59
Alexander: Vonandi fáum við AG Alexander Petersson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir leik sinna manna í Füchse Berlin gegn Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 15:55
Umfjöllun: AG Kaupmannahöfn - Atlético Madrid 23-25 | Draumur AGK úti Draumur Íslendingaliðsins AG Kaupmannahöfn um sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik urðu að engu í dag. Danska liðið beið lægri hlut 25-23 í æsispennandi undanúrslitaviðureign sinni gegn Atlético Madrid í Köln. 26.5.2012 00:29
Young tryggði Englandi sigur í fyrsta leik Hodgson | Úrslit dagsins Ashley Young tryggði Englendingum 1-0 sigur á Norðmönnum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Roy Hodgson í Osló í kvöld. Markið kom strax á 9. mínútu leiksins. 26.5.2012 20:42
Ísak og Birgir Leifur deila efsta sætinu þegar keppni er hálfnuð Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ísak Jasonarson úr Keili deila efsta sætinu þegar keppni er hálfnuð á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni á þessu keppnistímabili í íslenska golfinu. Birgir fékk örn (-2) á 18. holuna í dag sem hann lék á 3 höggum. Ísak er aðeins 16 ára gamall og kemur hann með látum inn á fyrsta stigamótið. Theodór Emil Karlsson úr Kili Mosfellsbæ og Ottó Sigurðsson úr GKG eru einu höggi á eftir efstu mönnum en þeir léku báðir á 73 höggum. 26.5.2012 19:44
Ólafía Þórunn efst þegar keppni er hálfnuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik kvenna, er í efsta sæti þegar keppni er hálfnuð á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Ólafía Þórunn, sem keppir fyrir Golfklúbb Reykjavíkur, lék á 76 höggum í dag eða 4 höggum yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili lék á 79 höggume ða 7 höggum yfir pari og er hún í öðru sæti. Anna Sólveig Tryggvadóttir úr Keili er þriðja á 81 höggi eða 9 höggum yfir pari. 26.5.2012 19:17
Snorri: Lítið sem má fara úrskeðis Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega niðurlútur eftir tap sinna manna í AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 18:29
Arnór: Kenni ekki dómurunum um "Mér líður eins illa og hægt er,“ sagði Arnór Atlason eftir tap AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.5.2012 18:21
Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. 26.5.2012 18:18
Jicha: Skiptir ekki máli hvaðan mörkin koma Tékkneska stórskyttan Filip Jicha var nánast aðframkominn eftir háspennuleik sinna manna í Kiel gegn Füchse Berlin í Meistaradeildinni í dag. 26.5.2012 17:06
Sarah Blake ein þriggja sem þarf að synda aftur Sarah Blake Bateman varð í áttunda sæti ásamt þremur öðrum sundkonum í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Unverjalandi. 26.5.2012 16:50
Dagur: Stoltur en svekktur Dagur Sigurðsson sagðist vera stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir tap Füchse Berlin fyrir Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap sinna manna fyrir Kiel. 26.5.2012 16:47
Frábær frammistaða Helenu dugði ekki til gegn Finnum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði 80-83 í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Noregi í dag. Leikurinn var æsispennandi en Finnar reyndust sterkari á lokasprettinum. 26.5.2012 16:45
Hrafnhildur í úrslit í 50 metra bringusundi Hrafnildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. 26.5.2012 15:32
Skin og skúrir hjá Helgu Margréti í Svíþjóð Fjölþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni átti misjöfnu gengi að fagna á fyrri degi sjöþrautarmóts í Lerum í Svíþjóð í dag. 26.5.2012 15:26