Fleiri fréttir Róbert orðaður við AG á nýjan leik Það varð ekkert af því að Róbert Gunnarsson gengi í raðir danska liðsins AG í sumar eins og búist var við. Nú er byrjað að orða Róbert við liðið á nýjan leik. 4.11.2011 10:45 Beckham og félagar slógu Henry og Red Bulls úr keppni David Beckham sýndi og sannaði í nótt að hann er ekki að tala neina þvælu þegar hann segist vera í toppformi. Beckham var þá maðurinn á bakvið 2-1 sigur LA Galaxy á NY Red Bulls í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar. 4.11.2011 10:00 Fáskrúð var fín á liðnu sumri Veiðitölur eru loks komnar í hús úr Fáskrúð í Dölum frá því í sumar. Veiðin í ánni var með ágætum í sumar þó langur vegur sé frá metveiði fyrra árs. Sumarveiðin hljóðar upp á 247 laxar en veitt er ýmisst á tvær til þrjár dagsstangir. Í fyrra var veiðin hins vegar 523 laxar sem er einhver mesta veiði sem um getur úr Fáskrúð. 4.11.2011 10:00 Grálúsugir laxar í lok október Hvort sem það stafaði af síðbúnum göngum vegna vor- og snemmsumarskulda eða öðru, þá bar talsvert á sannkölluðum nýgengnum haustlöxum að þessu sinni. Fjórir slíkir í Miðfjarðará toppuðu þó allt. 4.11.2011 10:00 Rooney um rauða spjaldið: Þetta var heimskulegt hjá mér Wayne Rooney hefur lítið tjáð sig um þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir að sparka í leikmann Svartfjallalands á dögunum. Bannið sem gerir það að verkum að hann mun missa af riðlakeppni EM. 4.11.2011 09:15 Redknapp vissi að eitthvað væri að er hann fór á hlaupabrettið Hinn 64 ára gamli Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gekkst undir hjartaaðgerð í gær en þrátt fyrir það býst hann við því að vera aftur kominn á hliðarlínunni eftir nokkrar vikur. 4.11.2011 08:58 Keflvíkingar nýttu ekki síðustu sóknina og KR slapp með sigur - myndir KR vann eins stigs sigur á Keflavík, 74-73, í Iceland Express deild karla í körfubolta í gær og er því áfram í öðru sæti deildarinnar. KR er búið að vinna alla þrjá heimaleiki sína í deildinni til þessa. 4.11.2011 08:00 Grindvíkingar með fimm sigra í fimm leikjum - myndir Grindvíkingar eru áfram einir á toppnum í Iceland Express deild karla eftir 83-73 sigur á nýliðum Vals í Vodfone-höllinni í gærkvöldi. Grindavíkurliðið er búið að vinna fimm fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. 4.11.2011 07:00 HK-stelpurnar hituðu upp fyrir Frakklandsför með sigri á Nesinu - myndir HK-liðið hefur byrjað veturinn vel í kvennahandboltanum og vann nú síðast sjö marka sigur á Gróttu, 33-26, á Seltjarnarnesinu á miðvikudagskvöldið en leikurinn var í N1 deild kvenna. 4.11.2011 06:00 Leikur KR og Keflavíkur í heild sinni á Vísir Íslandsmeistaralið KR sigraði Keflavík með minnsta mun, 74-73, í miklum spennuleik í Iceland Express deild karla í körfuknatteik í kvöld. Leikurinn var í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpshlutanum á Vísir en lokakafli leiksins var æsispennandi. Valtýr Björn Valtýsson lýsti leiknum en þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá körfuboltaleik á íþróttahluta Vísis. 3.11.2011 23:06 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 74-73 KR-ingar sneru vondri stöðu sér í hag með öflugum fjórða leikhluta gegn Keflavík í DHL-höllinni í kvöld og unnu að lokum góðan sigur, 74-73. 3.11.2011 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 73-83 Grindvíkingar unnu nauman sigur á nýliðunum í Val, 83-73, í spennandi leik í Vodafone-höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld. 3.11.2011 21:16 Unglingar handteknir fyrir að beita Ameobi kynþáttaníði á Twitter Lögreglan í Newcastle hefur handtekið tvo sautján ára pilta fyrir að nota niðrandi orðalag í garð Sammy Ameobi, nítján ára leikmann enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. 3.11.2011 23:45 Danir unnu Þjóðverja í Berlín Danir unnu 29-26 sigur á Þýskalandi í fyrsta leik þjóðanna á Supercup sem er fjögurra þjóða æfingamót sem fer fram í Berlín í Þýskalandi næstu daga. Þetta var fyrsti leikur þýska landsliðsins undir stjórn Martin Heuberger. 3.11.2011 23:23 Drillo spáir því að Birkir Már og félagar tapi bikarúrslitaleiknum Egil Drillo Olsen, þjálfari norska fótboltalandsins, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Birkis Más Sævarssonar og félaga í Brann sem mæta Aalesund í norska bikarúrslitaleiknum á sunnudaginn. Aalesund getur unnið bikarinn í annað skiptið á þremur árum en Brann vann bikarinn síðast árið 2004. 3.11.2011 23:15 Ekkert gengur hjá Loga og félögum í Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu að sætta sig við 87-95 tap á heimavelli á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 3.11.2011 23:09 Þórey Edda hefur störf hjá Frjálsíþróttasambandinu Þórey Edda Elísdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ). Hún mun aðallega fást við verkefni sem miða að því að efla útbreiðslu frjálsra íþrótta. Þórey Edda mun einnig koma að undirbúningi Ólympíuhóps FRÍ fyrir leikana í London á næsta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandinu í kvöld. 3.11.2011 22:46 Sonur Sir Alex: Að vera 25 ár með Man. United er stærsta afrek pabba Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, segir ákveðni pabba síns og góð eiginkona vera lykilatriðin á bak við það að faðir sinn sé búinn að sitja í stjórastólnum á Old Trafford í aldarfjórðung. Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli um helgina. 3.11.2011 22:45 Páll Axel: Þetta endar með góðu kjaftshöggi „Þetta var heppnissigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 3.11.2011 22:29 Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. 3.11.2011 22:09 Hreggviður: Þetta má bara í NBA-deildinni Hreggviður Magnússon sagði að David Tairu hafi litið út eins og eitt stórt spurningamerki í framan þegar hann bað um leikhlé í opnu spili í leik KR og Keflavíkur í kvöld. 3.11.2011 21:36 Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. 3.11.2011 21:30 Helena og félagar unnu á Ítalíu í kvöld Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice unnu fimm stiga útisigur á ítalska liðinu CB Taranto, 61-56, í Meistaradeild Evrópu (Euroleague) í kvöld. 3.11.2011 21:22 Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. 3.11.2011 20:50 Fyrri leikjapakki kvöldsins í Evrópudeildinni - þrjú komust áfram Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið en þar ber hæst að þrjú lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. 3.11.2011 20:04 AEK úr leik í Evrópudeildinni- Elfar spilaði fyrri hálfleikinn Elfar Freyr Helgason fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri með AEK Aþenu í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu í Evrópudeildinni. 3.11.2011 19:45 Ragna og Ásdís fengu hálfa milljón - úthlutun úr Afrekskvennasjóði Fjórar íþróttakonur og tvö sérsambönd fengu styrk í dag þegar tilkynnt var um áttundu úthlutun úr afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ. Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir og badmintonkonan Ragna Björg Ingólfsdóttir fengu báðar hálfa milljón og danskonurnar Hanna Rún Óladóttir og Sara Rós Jakobsdóttir fengu báðar 250 þúsund krónur. 3.11.2011 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 3.11.2011 18:00 Sölvi Geir og Ragnar spiluðu 90 mínútur í tapleik Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spiluðu allan leikinn með FC Kaupmannaghöfn sem tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram á Parken í Kaupmannahöfn 3.11.2011 17:45 Sveinbjörn sleit krossband í Grindavíkurleiknum - ekki meira með í vetur Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR í Iceland Express deild karla í körfubolta, mun ekki spila með liðinu meira á þessu tímabili eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í leik á móti Grindavík á dögunum. 3.11.2011 17:02 Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu. 3.11.2011 16:45 Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. 3.11.2011 16:28 O'Shea missir af umspilsleiknum gegn Eistum Varnarmaðurinn John O´Shea verður ekki með írska landsliðinu gegn Eistum í umspilinu um laust sæti á EM næsta sumar. 3.11.2011 16:00 Dalglish vonar að Gerrard missi aðeins af einum leik Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, muni aðeins missa af einum leik vegna nýjustu meiðslanna. 3.11.2011 15:15 Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. 3.11.2011 15:03 Demókratar vilja banna munntóbak og stera í hafnabolta Þegar hugsað er um hafnaboltamann dettur mörgum í hug munntóbak og sterar. Skal engan undra þar sem ótrúlegur fjöldi leikmanna MLB-deildarinnar notar munntóbak og stera. Upp hefur komist um steranotkun margra af bestu leikmönnum síðari ára. 3.11.2011 14:30 Guðmundur: Sigfús í formi á möguleika Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist vera í leit að sterkum varnarmönnum sem geti spilað fyrir miðri vörn íslenska liðsins. Guðmundur tók hinn stóra og stæðilega Ægi Hrafn Jónsson inn í landsliðshópinn í gær. Hann hefur ekki áður verið á æfingum með landsliðinu. 3.11.2011 14:00 Mayweather vill berjast við Pacquiao í maí Hinn ósigraði hnefaleikakappi Floyd Mayweather Jr. hefur ákveðið að berjast næst þann 5. maí á næsta ári. Hann vill helst mæta Manny Pacquiao en hnefaleikaáhugamenn hafa lengi beðið eftir því að sjá þessa tvo kappa mætast. 3.11.2011 13:30 Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Núna er það helgi númer tvö í rjúpunni og spáin heldur rysjótt nema þá helst á norður og austurlandi. Við erum ennþá að fá fréttir af veiðimönnum sem héldu til veiða síðustu helgi og nokkrir hafa gert það ágætt en aðrir fengið minna. 3.11.2011 12:55 EM í mikilli hættu hjá Ólafi Stefánssyni Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur miklar áhyggjur af því að Ólafur Stefánsson geti ekki verið með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu í janúar. Ólafur meiddist í sumar og er ekki enn byrjaður að spila. 3.11.2011 12:45 Tilkynnt um valið á Úrvalsliði HSÍ Nú í hádeginu var tilkynnt um val á Úrvalsliði HSÍ sem mun mæta íslenska landsliðinu í Laugardalshöll annað kvöld. Það var sérstök valnefnd á vegum HSÍ og handboltaáhugamenn sem kusu liðið. 3.11.2011 12:15 Ingimundur Níels kemur aftur heim til Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson á ekki von á öðru en að hann snúi aftur heim í Fylki eftir nokkurra mánaða dvöl hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. 3.11.2011 11:45 Beckham mun þekkja sinn vitjunartíma David Beckham leggur mikið á sig til þess að vera í formi og getur enn staðið sig meðal þeirra bestu þrátt fyrir að vera 36 áta gamall. Hann segist ekki vera veruleikafirrtur og muni þekkja sinn vitjunartíma er hann kemur. 3.11.2011 11:15 Arnór spilar áfram þrátt fyrir brjósklos í baki „Ég læstist svona agalega í bakinu eftir þriggja mínútna leik í fyrsta leik okkar í Meistaradeildinni í haust. Eftir það fór ég í rannsóknir og greindist með brjósklos í baki,“ sagði Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, eftir landsliðsæfingu í gær. Liðið er nú að æfa saman þessa vikuna en Arnór hefur haldið ótrauður áfram að spila með liði sínu, AG Kaupmannahöfn, þrátt fyrir brjósklosið. 3.11.2011 10:45 Gervinho hefur mikla trú á Hazard Framherji Arsenal, Gervinho, er afar spenntur fyrir því að fá fyrrum liðsfélaga sinn hjá Lille, Eden Hazard, til Arsenal. Hann hefur fulla trú á því að Hazard geti slegið í gegn í enska boltanum. 3.11.2011 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Róbert orðaður við AG á nýjan leik Það varð ekkert af því að Róbert Gunnarsson gengi í raðir danska liðsins AG í sumar eins og búist var við. Nú er byrjað að orða Róbert við liðið á nýjan leik. 4.11.2011 10:45
Beckham og félagar slógu Henry og Red Bulls úr keppni David Beckham sýndi og sannaði í nótt að hann er ekki að tala neina þvælu þegar hann segist vera í toppformi. Beckham var þá maðurinn á bakvið 2-1 sigur LA Galaxy á NY Red Bulls í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar. 4.11.2011 10:00
Fáskrúð var fín á liðnu sumri Veiðitölur eru loks komnar í hús úr Fáskrúð í Dölum frá því í sumar. Veiðin í ánni var með ágætum í sumar þó langur vegur sé frá metveiði fyrra árs. Sumarveiðin hljóðar upp á 247 laxar en veitt er ýmisst á tvær til þrjár dagsstangir. Í fyrra var veiðin hins vegar 523 laxar sem er einhver mesta veiði sem um getur úr Fáskrúð. 4.11.2011 10:00
Grálúsugir laxar í lok október Hvort sem það stafaði af síðbúnum göngum vegna vor- og snemmsumarskulda eða öðru, þá bar talsvert á sannkölluðum nýgengnum haustlöxum að þessu sinni. Fjórir slíkir í Miðfjarðará toppuðu þó allt. 4.11.2011 10:00
Rooney um rauða spjaldið: Þetta var heimskulegt hjá mér Wayne Rooney hefur lítið tjáð sig um þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir að sparka í leikmann Svartfjallalands á dögunum. Bannið sem gerir það að verkum að hann mun missa af riðlakeppni EM. 4.11.2011 09:15
Redknapp vissi að eitthvað væri að er hann fór á hlaupabrettið Hinn 64 ára gamli Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gekkst undir hjartaaðgerð í gær en þrátt fyrir það býst hann við því að vera aftur kominn á hliðarlínunni eftir nokkrar vikur. 4.11.2011 08:58
Keflvíkingar nýttu ekki síðustu sóknina og KR slapp með sigur - myndir KR vann eins stigs sigur á Keflavík, 74-73, í Iceland Express deild karla í körfubolta í gær og er því áfram í öðru sæti deildarinnar. KR er búið að vinna alla þrjá heimaleiki sína í deildinni til þessa. 4.11.2011 08:00
Grindvíkingar með fimm sigra í fimm leikjum - myndir Grindvíkingar eru áfram einir á toppnum í Iceland Express deild karla eftir 83-73 sigur á nýliðum Vals í Vodfone-höllinni í gærkvöldi. Grindavíkurliðið er búið að vinna fimm fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. 4.11.2011 07:00
HK-stelpurnar hituðu upp fyrir Frakklandsför með sigri á Nesinu - myndir HK-liðið hefur byrjað veturinn vel í kvennahandboltanum og vann nú síðast sjö marka sigur á Gróttu, 33-26, á Seltjarnarnesinu á miðvikudagskvöldið en leikurinn var í N1 deild kvenna. 4.11.2011 06:00
Leikur KR og Keflavíkur í heild sinni á Vísir Íslandsmeistaralið KR sigraði Keflavík með minnsta mun, 74-73, í miklum spennuleik í Iceland Express deild karla í körfuknatteik í kvöld. Leikurinn var í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpshlutanum á Vísir en lokakafli leiksins var æsispennandi. Valtýr Björn Valtýsson lýsti leiknum en þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá körfuboltaleik á íþróttahluta Vísis. 3.11.2011 23:06
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 74-73 KR-ingar sneru vondri stöðu sér í hag með öflugum fjórða leikhluta gegn Keflavík í DHL-höllinni í kvöld og unnu að lokum góðan sigur, 74-73. 3.11.2011 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 73-83 Grindvíkingar unnu nauman sigur á nýliðunum í Val, 83-73, í spennandi leik í Vodafone-höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld. 3.11.2011 21:16
Unglingar handteknir fyrir að beita Ameobi kynþáttaníði á Twitter Lögreglan í Newcastle hefur handtekið tvo sautján ára pilta fyrir að nota niðrandi orðalag í garð Sammy Ameobi, nítján ára leikmann enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. 3.11.2011 23:45
Danir unnu Þjóðverja í Berlín Danir unnu 29-26 sigur á Þýskalandi í fyrsta leik þjóðanna á Supercup sem er fjögurra þjóða æfingamót sem fer fram í Berlín í Þýskalandi næstu daga. Þetta var fyrsti leikur þýska landsliðsins undir stjórn Martin Heuberger. 3.11.2011 23:23
Drillo spáir því að Birkir Már og félagar tapi bikarúrslitaleiknum Egil Drillo Olsen, þjálfari norska fótboltalandsins, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Birkis Más Sævarssonar og félaga í Brann sem mæta Aalesund í norska bikarúrslitaleiknum á sunnudaginn. Aalesund getur unnið bikarinn í annað skiptið á þremur árum en Brann vann bikarinn síðast árið 2004. 3.11.2011 23:15
Ekkert gengur hjá Loga og félögum í Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu að sætta sig við 87-95 tap á heimavelli á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 3.11.2011 23:09
Þórey Edda hefur störf hjá Frjálsíþróttasambandinu Þórey Edda Elísdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ). Hún mun aðallega fást við verkefni sem miða að því að efla útbreiðslu frjálsra íþrótta. Þórey Edda mun einnig koma að undirbúningi Ólympíuhóps FRÍ fyrir leikana í London á næsta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandinu í kvöld. 3.11.2011 22:46
Sonur Sir Alex: Að vera 25 ár með Man. United er stærsta afrek pabba Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, segir ákveðni pabba síns og góð eiginkona vera lykilatriðin á bak við það að faðir sinn sé búinn að sitja í stjórastólnum á Old Trafford í aldarfjórðung. Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli um helgina. 3.11.2011 22:45
Páll Axel: Þetta endar með góðu kjaftshöggi „Þetta var heppnissigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 3.11.2011 22:29
Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. 3.11.2011 22:09
Hreggviður: Þetta má bara í NBA-deildinni Hreggviður Magnússon sagði að David Tairu hafi litið út eins og eitt stórt spurningamerki í framan þegar hann bað um leikhlé í opnu spili í leik KR og Keflavíkur í kvöld. 3.11.2011 21:36
Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. 3.11.2011 21:30
Helena og félagar unnu á Ítalíu í kvöld Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice unnu fimm stiga útisigur á ítalska liðinu CB Taranto, 61-56, í Meistaradeild Evrópu (Euroleague) í kvöld. 3.11.2011 21:22
Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. 3.11.2011 20:50
Fyrri leikjapakki kvöldsins í Evrópudeildinni - þrjú komust áfram Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið en þar ber hæst að þrjú lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. 3.11.2011 20:04
AEK úr leik í Evrópudeildinni- Elfar spilaði fyrri hálfleikinn Elfar Freyr Helgason fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri með AEK Aþenu í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu í Evrópudeildinni. 3.11.2011 19:45
Ragna og Ásdís fengu hálfa milljón - úthlutun úr Afrekskvennasjóði Fjórar íþróttakonur og tvö sérsambönd fengu styrk í dag þegar tilkynnt var um áttundu úthlutun úr afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ. Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir og badmintonkonan Ragna Björg Ingólfsdóttir fengu báðar hálfa milljón og danskonurnar Hanna Rún Óladóttir og Sara Rós Jakobsdóttir fengu báðar 250 þúsund krónur. 3.11.2011 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 3.11.2011 18:00
Sölvi Geir og Ragnar spiluðu 90 mínútur í tapleik Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spiluðu allan leikinn með FC Kaupmannaghöfn sem tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram á Parken í Kaupmannahöfn 3.11.2011 17:45
Sveinbjörn sleit krossband í Grindavíkurleiknum - ekki meira með í vetur Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR í Iceland Express deild karla í körfubolta, mun ekki spila með liðinu meira á þessu tímabili eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í leik á móti Grindavík á dögunum. 3.11.2011 17:02
Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu. 3.11.2011 16:45
Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. 3.11.2011 16:28
O'Shea missir af umspilsleiknum gegn Eistum Varnarmaðurinn John O´Shea verður ekki með írska landsliðinu gegn Eistum í umspilinu um laust sæti á EM næsta sumar. 3.11.2011 16:00
Dalglish vonar að Gerrard missi aðeins af einum leik Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á að fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, muni aðeins missa af einum leik vegna nýjustu meiðslanna. 3.11.2011 15:15
Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. 3.11.2011 15:03
Demókratar vilja banna munntóbak og stera í hafnabolta Þegar hugsað er um hafnaboltamann dettur mörgum í hug munntóbak og sterar. Skal engan undra þar sem ótrúlegur fjöldi leikmanna MLB-deildarinnar notar munntóbak og stera. Upp hefur komist um steranotkun margra af bestu leikmönnum síðari ára. 3.11.2011 14:30
Guðmundur: Sigfús í formi á möguleika Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist vera í leit að sterkum varnarmönnum sem geti spilað fyrir miðri vörn íslenska liðsins. Guðmundur tók hinn stóra og stæðilega Ægi Hrafn Jónsson inn í landsliðshópinn í gær. Hann hefur ekki áður verið á æfingum með landsliðinu. 3.11.2011 14:00
Mayweather vill berjast við Pacquiao í maí Hinn ósigraði hnefaleikakappi Floyd Mayweather Jr. hefur ákveðið að berjast næst þann 5. maí á næsta ári. Hann vill helst mæta Manny Pacquiao en hnefaleikaáhugamenn hafa lengi beðið eftir því að sjá þessa tvo kappa mætast. 3.11.2011 13:30
Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Núna er það helgi númer tvö í rjúpunni og spáin heldur rysjótt nema þá helst á norður og austurlandi. Við erum ennþá að fá fréttir af veiðimönnum sem héldu til veiða síðustu helgi og nokkrir hafa gert það ágætt en aðrir fengið minna. 3.11.2011 12:55
EM í mikilli hættu hjá Ólafi Stefánssyni Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur miklar áhyggjur af því að Ólafur Stefánsson geti ekki verið með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu í janúar. Ólafur meiddist í sumar og er ekki enn byrjaður að spila. 3.11.2011 12:45
Tilkynnt um valið á Úrvalsliði HSÍ Nú í hádeginu var tilkynnt um val á Úrvalsliði HSÍ sem mun mæta íslenska landsliðinu í Laugardalshöll annað kvöld. Það var sérstök valnefnd á vegum HSÍ og handboltaáhugamenn sem kusu liðið. 3.11.2011 12:15
Ingimundur Níels kemur aftur heim til Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson á ekki von á öðru en að hann snúi aftur heim í Fylki eftir nokkurra mánaða dvöl hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. 3.11.2011 11:45
Beckham mun þekkja sinn vitjunartíma David Beckham leggur mikið á sig til þess að vera í formi og getur enn staðið sig meðal þeirra bestu þrátt fyrir að vera 36 áta gamall. Hann segist ekki vera veruleikafirrtur og muni þekkja sinn vitjunartíma er hann kemur. 3.11.2011 11:15
Arnór spilar áfram þrátt fyrir brjósklos í baki „Ég læstist svona agalega í bakinu eftir þriggja mínútna leik í fyrsta leik okkar í Meistaradeildinni í haust. Eftir það fór ég í rannsóknir og greindist með brjósklos í baki,“ sagði Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, eftir landsliðsæfingu í gær. Liðið er nú að æfa saman þessa vikuna en Arnór hefur haldið ótrauður áfram að spila með liði sínu, AG Kaupmannahöfn, þrátt fyrir brjósklosið. 3.11.2011 10:45
Gervinho hefur mikla trú á Hazard Framherji Arsenal, Gervinho, er afar spenntur fyrir því að fá fyrrum liðsfélaga sinn hjá Lille, Eden Hazard, til Arsenal. Hann hefur fulla trú á því að Hazard geti slegið í gegn í enska boltanum. 3.11.2011 10:15