Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole. Mynd/Stefán Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1 Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum