Fleiri fréttir Hernandez fljótur að jafna sig eftir tæklinguna frá Cole Javier Hernandez framherji enska meistaraliðsins Manchester United virðist hafa hrist af sér meiðslin sem hann varð fyrir í 3-1 sigri liðsins s.l. sunnudag gegn Chelsea. „Litla baunin“ eins og landsliðsmaðurinn frá Mexíkó er kallaður fékk mikið högg á vinstri fótinn þegar Ashley Cole reyndi að verjast skoti frá honum en Cole var stálheppinn slasa ekki Hernandez alvarlega í því tilviki. 20.9.2011 14:30 Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir. 20.9.2011 13:45 Wenger fær stuðning frá stjórnarformanni Arsenal Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal segir að það komi ekki til greina að láta Arsene Wenger knattspyrnustjóra liðsins fara frá liðinu þrátt fyrir afleitt gengi þess í upphafi tímabilsins. Arsenal hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm og er liðið í 17. sæti – einu sæti fyrir ofan fallsæti. 20.9.2011 13:00 Bretar leita enn eftir leikmönnum í handboltalandsliðið Bretar hafa unnið hörðum höndum að því að undirbúa sig sem allra best fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í London á næsta ári. Sem gestgjafar ÓL verða Bretar með lið í keppnisgreinum á borð við handbolta karla og kvenna – og breska handknattleikssambandið er enn að leita að leikmönnum sem gætu styrkt landsliðin fyrir ÓL. 20.9.2011 12:30 Sunnudagsmessan: Stórtíðindi í Elokobi-horninu Hinn 25 ára gamli George Nganyuo Elokobi er í miklu uppáhaldi hjá umsjónarmönnum Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2. Í síðasta þætti var farið yfir helstu atvikin hjá varnarmanninum frá Kamerún sem lék í stöðu vinstri bakvarðar í 3-0 tapleik á heimavelli gegn nýliðum QPR frá London. 20.9.2011 11:45 Starfsmenn Man Utd fá bónusgreiðslur frá eigendum liðsins Bandaríska Glazer fjölskyldan sem á enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er án efa aðeins ofar á vinsældarlistanum hjá 500 starfsmönnum félagsins í dag en í gær. Í bréfi sem starfsmenn fengu í gær frá eigendum félagsins var sagt frá því að allir starfsmenn fái bónusgreiðslu á árslaunin sem nemur um 8% af árslaunum hvers og eins. Um 920 milljónum ísl. kr. eða sem nemur um 5 milljónum punda. 20.9.2011 11:00 Gerrard er klár í slaginn á ný eftir sex mánaða bið Allar líkur eru á því að enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard verði í leikmannahóp Liverpool á morgun gegn Brighton í deildabikarkeppninni. Gerrard, sem er 31 árs gamall, hefur ekki spilað með Liverpool í hálft ár vegna meiðsla en hann fór í aðgerð á nára s.l. vor. Talið var að Gerrard yrði klár í slaginn strax í upphafi keppnistímabilsins en það gekk ekki eftir. 20.9.2011 10:30 Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum? Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni. 20.9.2011 10:00 Norðmenn vilja semja við Þóri fram yfir ÓL 2016 Karl-Arne Johannessen forseti norska handknattleikssambandsins segir í viðtali við dagblaðið Verdens Gang að Þórir Hergeirsson verði endurráðinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins. Ef marka má orð forsetans þá verður Selfyssingurinn með norska liðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016. 20.9.2011 09:30 Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. 20.9.2011 09:00 KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20.9.2011 08:00 Framstúlkur réðu ekkert við Þorgerði Önnu - myndir Þorgerður Anna Atladóttir skoraði tólf mörk í 30-27 sigri Vals á Fram í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður meistari meistaranna í kvennahandboltanum. 20.9.2011 07:00 Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. 20.9.2011 06:00 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 19.9.2011 22:22 Nýju skórnir hans Rooney fengu ekki góða auglýsingu um helgina Wayne Rooney hjá Manchester United, er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með níu mörk í fyrstu fimm umferðunum og hefur þar með sett nýtt met í markaskorun í upphafi móts í ensku úrvalsdeildinni. Rooney hefði samt auðveldlega getað verið búinn að skora tíu mörk því hann klúðraði víti á eftirminnilegan í sigrinum á Chelsea í gær. 19.9.2011 23:30 Íslensku stelpurnar komnar áfram eftir 3-0 sigur á Kasakstan Íslenska 19 ára landsliðið er komið áfram í milliriðil á EM kvenna eftir sigur á Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en riðill íslenska liðsins fer fram á Íslandi. Íslensku stelpurnar fylgdu eftir 2-1 sigri á Slóveníu í fyrsta leik með því að vinna 3-0 sigur á Kasökum á Selfossi í dag. 19.9.2011 22:55 Jóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að sínir menn hafi verið langt frá sínu besta í kvöld er liðið tapaði fyrir Fram, 1-0, í miklum fallbaráttuslag í Laugardalnum. 19.9.2011 22:43 Willum: Ekkert sjálfgefið í þessari deild Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, segir að sínir menn muni áfram berjast fyrir tilverurétti sínum í Pepsi-deild karla en liðið tapaði fyrir Fram í miklum botnbaráttuslag í kvöld, 1-0. 19.9.2011 22:34 Þorvaldur: Sénsinn er okkar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti. 19.9.2011 22:26 Kjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærum KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í leiknum gegn ÍBV. Kjartan lét kippa sér aftur í liðinn og kláraði leikinn. Hann gerði gott betur en það enda skoraði hann jöfnunarmark KR í leiknum. 19.9.2011 21:44 Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik. 19.9.2011 21:37 Grétar: Brynjar bombaði mig niður Grétar Sigfinnur Sigurðarson skildi ekki í því hvað Eyjamaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson var að hugsa er hann lét reka sig af velli. Hann sparkaði þá í Grétar. 19.9.2011 21:28 Heimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkur "Ég er sáttur við strákana og þetta var ágætur leikur hjá okkur. Við vorum skipulagðir og gáfum ekki mörg færi á okkur," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir jafnteflið gegn KR í kvöld. 19.9.2011 21:19 Valskonur meistarar meistaranna annað árið í röð Íslandsmeistarar Vals unnu þriggja marka sigur á bikarmeisturum Fram, 30-27, í Meistarakeppni kvenna í handbolta en liðin mættust í þessum árlega leik í Vodafone-höllinni í kvöld. 19.9.2011 20:56 Gunnleifur: Hugsum bara um okkur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika. 19.9.2011 20:35 Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra „Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld. 19.9.2011 20:06 Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi. 19.9.2011 20:05 Ólafur: Víkingar voru miklu betri „Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld 19.9.2011 19:57 Þórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinu Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson þurfti að fara í miðvörðinn í kvöld eftir að Brynjar Gauti Guðjónsson var rekinn af velli. Hann stóð sig vel þar. 19.9.2011 19:54 Ólafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðum „Við klikkum á grundvallaratriðum í byrjun síðari hálfleiks og þá fengum við öll þess mörk á okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn í kvöld. 19.9.2011 19:49 Björgólfur: Virkilega sætur sigur "Hvort þetta var útaf það var engin pressa á okkur er spurning er þetta var virkilega sætt,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings eftir 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld. 19.9.2011 19:45 Bjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt upp „Eftir rólegan fyrri hálfleik þá komum við virkilega sterkir til leiks í þeim síðari,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði betur gegn Fylki, 3- 2, í Árbænum. 19.9.2011 19:43 Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginn Fram er komið með átján stig eftir 1-0 sigur á Keflavík í lokaleik 20. umferðar í kvöld. Spennan er því orðin mikil í fallbaráttunni fyrir síðustu tvær umferðirnaren aðeins þrjú stig skilja að liðin í 7.-11. sæti. 19.9.2011 18:15 Gylfi hættir eftir leik Fylkis í kvöld Gylfi Einarsson mun í dag leika sinn síðasta leik með Fylki í Pepsi-deild karla en hann neyðist nú til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. 19.9.2011 16:50 Framfarir hjá Mercedes að mati Rosberg Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Formúlu 1 liði Mercedes keppa í Singapúr um næstu helgi, en Rosberg féll úr leik í síðustu keppni á Monza brautinni á Ítalíu á meðan Schumacher náði fimmta sæti. 19.9.2011 16:44 Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífi FH vann mikilvægan og nokkuð auðveldan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. FH var 1-0 yfir í hálfleik en kláraði leikinn með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleik. 19.9.2011 16:00 Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í Kópavogi Víkingsmenn unnu öruggan 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld á Kópavogsvelli þar sem Björgólfur Takefusa fór hamförum og skoraði þrennu. 19.9.2011 16:00 Matthäus rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í Búlgaríu Þjóðverjinn Lothar Matthäus var í dag rekinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu í knattspyrnu þar sem liðinu mistókst að komast í úrslitakeppni EM 2012. 19.9.2011 15:34 Cole verður ekki refsað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ashley Cole verði ekki sérstaklega refsað fyrir tæklingu hans á Javier Hernandez í leik Manchester United og Chelsea í gær. 19.9.2011 15:30 Webber býst við hörðum stigaslag við þrjá keppinauta Mark Webber hjá Red Bull fékk engin stig úr síðustu Formúlu 1 keppni og er orðinn 117 stigum á eftir liðsfélaga sínum, Sebastian Vettel í stigamóti ökumanna, þegar sex mótum er ólokið. Webber keppir í Singapúr um næstu helgi, en aðeins 14 stig skilja að þá fjóra ökumenn sem eru á eftir Vettel í stigamótinu. 19.9.2011 15:14 Hargreaves gæti spilað með City í vikunni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir mögulegt að Owen Hargreaves muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið mætir Birmingham í enska deildabikarnum á miðvikudaginn. 19.9.2011 14:45 Vettel vonast eftir sigri í Singapúr Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu, forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 stefnir á sigur í næsta móti sem verður í Singapúr um næstu helgi. Vettel hefur unnið tvö síðustu mót á þessu keppnistímabili og er með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Alonso vann mótið í Síngapúr í fyrra. 19.9.2011 14:15 Fyrirliði KA í viðræðum við KR-inga Haukur Heiðar Hauksson, fyrirliði 1. deildarliðs KA, er á leið frá félaginu í haust og hefur átt í viðræðum við KR eftir því sem kemur fram á vef Vikudags. 19.9.2011 14:15 Skoskt dagblað bað stjóra Celtic afsökunar Skoska dagblaðið The Daily Record birti í dag afsökunarbeiðni til Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, á fyrirsögn sem birtist í blaðinu á laugardaginn. 19.9.2011 13:30 Rose bætti stöðu sína fyrir lokamótið í úrslitakeppninni Enski kylfingurinn Justin Rose sigraði á BMW meistaramótinu í golf í gær í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Þetta var þriðji sigur Rose á bandarísku mótaröðinni og er hann í ágætri stöðu fyrir lokamótið í Fed-Ex úrslitakeppninni sem fram fer í þessari viku í Atlanta. Þar er keppt um 10 milljóna dala verðlaunafé eða sem nemur um 1,2 milljörðum kr. 19.9.2011 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hernandez fljótur að jafna sig eftir tæklinguna frá Cole Javier Hernandez framherji enska meistaraliðsins Manchester United virðist hafa hrist af sér meiðslin sem hann varð fyrir í 3-1 sigri liðsins s.l. sunnudag gegn Chelsea. „Litla baunin“ eins og landsliðsmaðurinn frá Mexíkó er kallaður fékk mikið högg á vinstri fótinn þegar Ashley Cole reyndi að verjast skoti frá honum en Cole var stálheppinn slasa ekki Hernandez alvarlega í því tilviki. 20.9.2011 14:30
Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir. 20.9.2011 13:45
Wenger fær stuðning frá stjórnarformanni Arsenal Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal segir að það komi ekki til greina að láta Arsene Wenger knattspyrnustjóra liðsins fara frá liðinu þrátt fyrir afleitt gengi þess í upphafi tímabilsins. Arsenal hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm og er liðið í 17. sæti – einu sæti fyrir ofan fallsæti. 20.9.2011 13:00
Bretar leita enn eftir leikmönnum í handboltalandsliðið Bretar hafa unnið hörðum höndum að því að undirbúa sig sem allra best fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í London á næsta ári. Sem gestgjafar ÓL verða Bretar með lið í keppnisgreinum á borð við handbolta karla og kvenna – og breska handknattleikssambandið er enn að leita að leikmönnum sem gætu styrkt landsliðin fyrir ÓL. 20.9.2011 12:30
Sunnudagsmessan: Stórtíðindi í Elokobi-horninu Hinn 25 ára gamli George Nganyuo Elokobi er í miklu uppáhaldi hjá umsjónarmönnum Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2. Í síðasta þætti var farið yfir helstu atvikin hjá varnarmanninum frá Kamerún sem lék í stöðu vinstri bakvarðar í 3-0 tapleik á heimavelli gegn nýliðum QPR frá London. 20.9.2011 11:45
Starfsmenn Man Utd fá bónusgreiðslur frá eigendum liðsins Bandaríska Glazer fjölskyldan sem á enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er án efa aðeins ofar á vinsældarlistanum hjá 500 starfsmönnum félagsins í dag en í gær. Í bréfi sem starfsmenn fengu í gær frá eigendum félagsins var sagt frá því að allir starfsmenn fái bónusgreiðslu á árslaunin sem nemur um 8% af árslaunum hvers og eins. Um 920 milljónum ísl. kr. eða sem nemur um 5 milljónum punda. 20.9.2011 11:00
Gerrard er klár í slaginn á ný eftir sex mánaða bið Allar líkur eru á því að enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard verði í leikmannahóp Liverpool á morgun gegn Brighton í deildabikarkeppninni. Gerrard, sem er 31 árs gamall, hefur ekki spilað með Liverpool í hálft ár vegna meiðsla en hann fór í aðgerð á nára s.l. vor. Talið var að Gerrard yrði klár í slaginn strax í upphafi keppnistímabilsins en það gekk ekki eftir. 20.9.2011 10:30
Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum? Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni. 20.9.2011 10:00
Norðmenn vilja semja við Þóri fram yfir ÓL 2016 Karl-Arne Johannessen forseti norska handknattleikssambandsins segir í viðtali við dagblaðið Verdens Gang að Þórir Hergeirsson verði endurráðinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins. Ef marka má orð forsetans þá verður Selfyssingurinn með norska liðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016. 20.9.2011 09:30
Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. 20.9.2011 09:00
KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20.9.2011 08:00
Framstúlkur réðu ekkert við Þorgerði Önnu - myndir Þorgerður Anna Atladóttir skoraði tólf mörk í 30-27 sigri Vals á Fram í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður meistari meistaranna í kvennahandboltanum. 20.9.2011 07:00
Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. 20.9.2011 06:00
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 19.9.2011 22:22
Nýju skórnir hans Rooney fengu ekki góða auglýsingu um helgina Wayne Rooney hjá Manchester United, er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með níu mörk í fyrstu fimm umferðunum og hefur þar með sett nýtt met í markaskorun í upphafi móts í ensku úrvalsdeildinni. Rooney hefði samt auðveldlega getað verið búinn að skora tíu mörk því hann klúðraði víti á eftirminnilegan í sigrinum á Chelsea í gær. 19.9.2011 23:30
Íslensku stelpurnar komnar áfram eftir 3-0 sigur á Kasakstan Íslenska 19 ára landsliðið er komið áfram í milliriðil á EM kvenna eftir sigur á Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en riðill íslenska liðsins fer fram á Íslandi. Íslensku stelpurnar fylgdu eftir 2-1 sigri á Slóveníu í fyrsta leik með því að vinna 3-0 sigur á Kasökum á Selfossi í dag. 19.9.2011 22:55
Jóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að sínir menn hafi verið langt frá sínu besta í kvöld er liðið tapaði fyrir Fram, 1-0, í miklum fallbaráttuslag í Laugardalnum. 19.9.2011 22:43
Willum: Ekkert sjálfgefið í þessari deild Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, segir að sínir menn muni áfram berjast fyrir tilverurétti sínum í Pepsi-deild karla en liðið tapaði fyrir Fram í miklum botnbaráttuslag í kvöld, 1-0. 19.9.2011 22:34
Þorvaldur: Sénsinn er okkar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti. 19.9.2011 22:26
Kjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærum KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í leiknum gegn ÍBV. Kjartan lét kippa sér aftur í liðinn og kláraði leikinn. Hann gerði gott betur en það enda skoraði hann jöfnunarmark KR í leiknum. 19.9.2011 21:44
Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik. 19.9.2011 21:37
Grétar: Brynjar bombaði mig niður Grétar Sigfinnur Sigurðarson skildi ekki í því hvað Eyjamaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson var að hugsa er hann lét reka sig af velli. Hann sparkaði þá í Grétar. 19.9.2011 21:28
Heimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkur "Ég er sáttur við strákana og þetta var ágætur leikur hjá okkur. Við vorum skipulagðir og gáfum ekki mörg færi á okkur," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir jafnteflið gegn KR í kvöld. 19.9.2011 21:19
Valskonur meistarar meistaranna annað árið í röð Íslandsmeistarar Vals unnu þriggja marka sigur á bikarmeisturum Fram, 30-27, í Meistarakeppni kvenna í handbolta en liðin mættust í þessum árlega leik í Vodafone-höllinni í kvöld. 19.9.2011 20:56
Gunnleifur: Hugsum bara um okkur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika. 19.9.2011 20:35
Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra „Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld. 19.9.2011 20:06
Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi. 19.9.2011 20:05
Ólafur: Víkingar voru miklu betri „Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld 19.9.2011 19:57
Þórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinu Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson þurfti að fara í miðvörðinn í kvöld eftir að Brynjar Gauti Guðjónsson var rekinn af velli. Hann stóð sig vel þar. 19.9.2011 19:54
Ólafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðum „Við klikkum á grundvallaratriðum í byrjun síðari hálfleiks og þá fengum við öll þess mörk á okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn í kvöld. 19.9.2011 19:49
Björgólfur: Virkilega sætur sigur "Hvort þetta var útaf það var engin pressa á okkur er spurning er þetta var virkilega sætt,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings eftir 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld. 19.9.2011 19:45
Bjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt upp „Eftir rólegan fyrri hálfleik þá komum við virkilega sterkir til leiks í þeim síðari,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði betur gegn Fylki, 3- 2, í Árbænum. 19.9.2011 19:43
Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginn Fram er komið með átján stig eftir 1-0 sigur á Keflavík í lokaleik 20. umferðar í kvöld. Spennan er því orðin mikil í fallbaráttunni fyrir síðustu tvær umferðirnaren aðeins þrjú stig skilja að liðin í 7.-11. sæti. 19.9.2011 18:15
Gylfi hættir eftir leik Fylkis í kvöld Gylfi Einarsson mun í dag leika sinn síðasta leik með Fylki í Pepsi-deild karla en hann neyðist nú til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. 19.9.2011 16:50
Framfarir hjá Mercedes að mati Rosberg Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Formúlu 1 liði Mercedes keppa í Singapúr um næstu helgi, en Rosberg féll úr leik í síðustu keppni á Monza brautinni á Ítalíu á meðan Schumacher náði fimmta sæti. 19.9.2011 16:44
Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífi FH vann mikilvægan og nokkuð auðveldan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. FH var 1-0 yfir í hálfleik en kláraði leikinn með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleik. 19.9.2011 16:00
Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í Kópavogi Víkingsmenn unnu öruggan 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld á Kópavogsvelli þar sem Björgólfur Takefusa fór hamförum og skoraði þrennu. 19.9.2011 16:00
Matthäus rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í Búlgaríu Þjóðverjinn Lothar Matthäus var í dag rekinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu í knattspyrnu þar sem liðinu mistókst að komast í úrslitakeppni EM 2012. 19.9.2011 15:34
Cole verður ekki refsað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ashley Cole verði ekki sérstaklega refsað fyrir tæklingu hans á Javier Hernandez í leik Manchester United og Chelsea í gær. 19.9.2011 15:30
Webber býst við hörðum stigaslag við þrjá keppinauta Mark Webber hjá Red Bull fékk engin stig úr síðustu Formúlu 1 keppni og er orðinn 117 stigum á eftir liðsfélaga sínum, Sebastian Vettel í stigamóti ökumanna, þegar sex mótum er ólokið. Webber keppir í Singapúr um næstu helgi, en aðeins 14 stig skilja að þá fjóra ökumenn sem eru á eftir Vettel í stigamótinu. 19.9.2011 15:14
Hargreaves gæti spilað með City í vikunni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir mögulegt að Owen Hargreaves muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið mætir Birmingham í enska deildabikarnum á miðvikudaginn. 19.9.2011 14:45
Vettel vonast eftir sigri í Singapúr Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu, forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 stefnir á sigur í næsta móti sem verður í Singapúr um næstu helgi. Vettel hefur unnið tvö síðustu mót á þessu keppnistímabili og er með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Alonso vann mótið í Síngapúr í fyrra. 19.9.2011 14:15
Fyrirliði KA í viðræðum við KR-inga Haukur Heiðar Hauksson, fyrirliði 1. deildarliðs KA, er á leið frá félaginu í haust og hefur átt í viðræðum við KR eftir því sem kemur fram á vef Vikudags. 19.9.2011 14:15
Skoskt dagblað bað stjóra Celtic afsökunar Skoska dagblaðið The Daily Record birti í dag afsökunarbeiðni til Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, á fyrirsögn sem birtist í blaðinu á laugardaginn. 19.9.2011 13:30
Rose bætti stöðu sína fyrir lokamótið í úrslitakeppninni Enski kylfingurinn Justin Rose sigraði á BMW meistaramótinu í golf í gær í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Þetta var þriðji sigur Rose á bandarísku mótaröðinni og er hann í ágætri stöðu fyrir lokamótið í Fed-Ex úrslitakeppninni sem fram fer í þessari viku í Atlanta. Þar er keppt um 10 milljóna dala verðlaunafé eða sem nemur um 1,2 milljörðum kr. 19.9.2011 13:00