Fleiri fréttir Þórsarar án þjálfarans og fjögurra lykilmanna á móti FH í dag Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, mun ekki stjórna liði sínu í dag þegar það sækir FH-inga heima í Kaplakrikann í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Páll Viðar er staddur út í Hollandi og þeir Halldór Ómar Áskelsson og Hreinn Hringsson stýra liðinu í stað hans. 21.8.2011 15:00 Kolbeinn bjargaði stiginu fyrir Ajax Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og enn var Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, á skotskónum, en Ajax gerði 2-2 jafntefli gegn Venlo. 21.8.2011 14:46 Dani Alves næstur á innkaupalistanum hjá Rússunum Dani Alves, hægri bakvörður Barcelona-liðsins, gæti verið á leiðinni til rússneska liðsins Anzhi FC en forráðamenn ætla að fylgja á eftir kaupunum á Samuel Eto'o með því að tæla líka Brasilíumanninn til Rússlands. 21.8.2011 14:00 Wenger: Ekki möguleiki að ég gefist upp og fari frá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mátt þola óvenju harða gagnrýni á þessu ári. Arsenal mistókst að vinna titil sjötta árið í röð og Wenger hefur síðan verið að selja sína bestu menn án þess að kaupa sterka leikmenn í staðinn. 21.8.2011 13:30 Robbie Keane á skotskónum í fyrsta leiknum með LA Galaxy Það tók Robbie Keane aðeins 21 mínútu að opna markareikninginn sinn hjá Los Angeles Galaxy í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt. Galaxy-liðið vann þá 2-0 sigur á San Jose. 21.8.2011 13:00 Oscar með þrennu þegar Brasilíumenn urðu heimsmeistarar Oscar var hetja Brasilíumanna í nótt þegar þeir tryggðu sér Heimsmeistaratitilinn hjá 20 ára landsliðum með því að vinna 3-2 sigur á Portúgal í úrslitaleiknum í Kólumbíu. 21.8.2011 11:30 Grétar Rafn: Aguero hefur þetta extra sem allir elska að horfa á Grétar Rafn Steinsson verður í sviðsljósinu í dag þegar Bolton tekur á móti Manchester City. Enska blaðið The Sun spurði íslenska bakvörðinn út í það hvernig honum litist á það að fá að glíma við Argentínumanninn Sergio Aguero. 21.8.2011 11:00 Fábregas: Ég var staðnaður hjá Arsenal og þurfti nýja áskorun Cesc Fábregas sagði í viðtali við Sjónvarpsstöð Barcelona-liðsins að hann sé kominn til Barcelona til þess að bæta sig sem fótboltamann. Fábregas vann titil í sínum fyrsta leik með Barca og brosti út að eyrum eftir leikinn. 21.8.2011 10:00 AGK mætir Kiel í úrslitaleiknum í Schlecker-bikarnum AG Kaupmannahöfn vann tvo sigra í Schlecker-bikarnum í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik mótsins sem verður á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel sem unnu tvo örugga sigra í sínum leikjum. 21.8.2011 09:00 Villas-Boas: Fólkið heimtar meistaratitil og við heyrum það vel Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, kenndi kvíða og spennu um það hversu illa gekk framan af leik í 2-1 sigri Chelsea á West Brom í gær en þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni undir hans stjórn. 21.8.2011 08:00 Kasper Schmeichel fékk tvö gul spjöld fyrir að tefja Kasper Schmeichel, sonur Peter Schmeichel og markvörður Leicester, fór illa að ráði sínu í 2-2 jafntefli Leicester á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni í gær. Hann fékk nefnilega tvö gul spjöld fyrir að tefja leikinn og það á sömu mínútunni. 21.8.2011 07:00 Ingvar og Jónas dæmdu úrslitaleikinn á HM í Argentínu Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á HM 19 ára landsliða sem hefur farið fram í Argentínu síðustu daga. 21.8.2011 06:00 Umfjöllun: Atli Viðar með tvö mörk í lokin - enn vinnur FH manni færri FH bar sigur úr býtum gegn Þór, 2-0, á Kaplakrikavelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en FH var einum færri síðustu 40 mínútur leiksins. 21.8.2011 00:01 Umfjöllun: Þórarinn tryggði ÍBV sigurinn í lokin Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur á Keflavík í fyrsta leik 16. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig og ætla greinilega ekki að gefa neitt eftir í titilbaráttunni. 21.8.2011 00:01 Manchester City með fullt hús eftir sigur í markaleik í Bolton Manchester City menn byrja tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann 3-2 útisigur á Bolton í kvöld. City hefur því fengið sex stig og skorað sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíðinni og situr í toppsæti deildarinnar. 21.8.2011 00:01 Wolves vann þægilegan sigur á Fulham Wolves vann öruggan sigur á Fulham 2- 0 í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag, Úlfarnir hafa byrjað virkilega vel á þessu tímabili og eru með fullt hús stiga eða 6 stig. 21.8.2011 00:01 Stoke jafnaði í uppbótartíma gegn Norwich Nýliðarnir í Norwich og Stoke City gerðu 1-1 jafntefli á Carrow Road, heimavelli Norwich, í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21.8.2011 00:01 Mancini: Ekkert félag hefur efni á Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, veit það vel að Carlos Tevez vill fara frá félaginu en hann ætlar ekki að selja hann á einhverju útsöluverði. Tevez er enn hjá félaginu og spilar kannski fyrsta leikinn sinn á tímabilinu þegar City heimsækir Bolton Wanderers á morgun. 20.8.2011 23:30 Van der Vaart: Tottenham getur spjarað sig án Luka Modric Hollendingurinn Rafael van der Vaart hefur ekki áhyggjur af því þótt að Tottenham selji Króatann Luka Modric til Chelsea. Van der Vaart skoraði eitt marka Tottenham í 5-0 sigri á Hearts í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni. 20.8.2011 22:45 HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. 20.8.2011 22:00 Gæsaveiðin hófst í dag Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst laugardaginn 20. ágúst. Veiðar á grágæs og heiðagæs hafa verið að aukast hin síðari ár. Þegar um 90% af veiðiskýrslum eru komnar inn fyrir árið 2010 þá er skráð heildarveiði á grágæs um 46.000 fuglar og á heiðagæs um 17.000 fuglar. Til samanburðar má skoða árið 2009 þar sem veiðin var samkvæmt veiðiskýrslum tæpar 60.000 grágæsir og um 20.000 heiðagæsir. Líklegt er að afkomubrestur hafi orðið hjá báðum þessum stofnum þar sem slæmt veður framan af spillti varpi á einhverjum svæðum. 20.8.2011 21:53 Tungufljótið að lifna við Svo virðist sem að líf sé að glæðast í Tungufljóti í Biskupstungum. Í gær komu 8 laxar á land á 4 stangir og skiptist þannig að allir veiðimenn fengu lax. 20.8.2011 21:47 Haukur spilar á Spáni í vetur - verður í sömu deild og Jón Arnór Haukur Helgi Pálsson hefur samið við Manresa á Spáni og mun því spila í ACB-deildinni alveg eins og Jón Arnór Stefánsson sem samdi við CAI Zaragoza á dögunum. Þetta kemur fram á karfan.is 20.8.2011 21:30 Wenger: Þú getur eytt peningum en samt verið með lélegt lið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir 0-2 tap fyrir Liverpool í dag og að liðið hans sé ekki enn búið að skora á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa spilað í 180 mínútur. 20.8.2011 21:00 Guif vann alla leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu Eskilstuna Guif, lið Kristján Andréssonar, vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem lauk í dag. Guif vann öruggan níu marka sigur á Val, 34-25, í lokaleik sínum en hafði áður unnið bæði FH (31-27) og Hauka (24-21). Haukar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-20 sigur á FH í hreinum úrslitaleik um annað sætið í dag en Valsmenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. 20.8.2011 20:30 Veigar Páll með fyrsta markið sitt fyrir Vålerenga Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2011 19:45 Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. 20.8.2011 19:15 Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. 20.8.2011 19:03 Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. 20.8.2011 18:44 Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. 20.8.2011 18:31 Phillips stöðvaði sigurgöngu Brighton - Schmeichel sá rautt Gamla brýnið Kevin Phillips stöðvaði sigurgöngu nýliða Brighton í Championship-deildinni í dag. Allt stefndi í öruggan sigur heimamanna í Brighton en Phillips skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Blackpool annað stigið. 20.8.2011 16:56 Robbie Keane: Ég er ekki kominn hingað til að slappa af Robbie Keane segist ekki vera mættur til Los Angeles til að njóta ljúfa lífsins en hann yfirgaf ensku úrvalsdeildina í vikunni og samdi við Los Angeles Galaxy, lið David Beckham. 20.8.2011 16:45 Erfið fæðing hjá Chelsea gegn West Brom Chelsea vann 2-1 sigur á West Brom á Stamford Bridge í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 16:00 Kewell náði loksins samningum og spilar í fyrsta sinn í Ástralíu Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er búinn að gera þriggja ára samning við Melbourne Victory í áströlsku deildinni. 20.8.2011 15:30 Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. 20.8.2011 14:45 Dalglish: Við erum sterkari en við vorum í fyrra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 2-0 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í dag. Liverpool vann leikinn með tveimur mörkum á síðustu þrettán mínútunum eftir að Arsenal missti mann af velli með rautt spjald. 20.8.2011 14:23 42 ár síðan að Arsenal skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum Það er erfitt að vera stuðningsmaður Arsenal þessa dagana, enda er félagið búið að selja sinn besta leikmann, þarf að stilla upp hálfgerðu varaliði vegna forfalla og hefur ekki enn skorað mark á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að liðið sé búið að spila 180 mínútur af mótinu. 20.8.2011 14:10 Óvæntur sigur QPR á Goodison Park - Blackburn í slæmum málum Nýliðar QPR unnu óvæntan 1-0 sigur á Everton í viðureign liðanna á Goodison Park í dag. Tommy Smith skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 20.8.2011 13:15 Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. 20.8.2011 12:45 Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn. 20.8.2011 12:00 Robin van Persie: Andy Carroll minnir mig á Alan Shearer Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, varaði sína félaga við Andy Carroll, framherja Liverpool, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Van Persie líkir Andy Carroll við Alan Shearer en það var einmitt Carroll sem tryggði Newcastle United sigur á Emirates-vellinum í fyrra. 20.8.2011 11:30 Nasri byrjar hjá Arsenal en Luis Suarez er á bekknum hjá Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á Emirates-vellinum klukkan 11.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2 sem og á HD-rásinni. 20.8.2011 11:05 Erkifjendurnir berjast um bikarinn Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR. 20.8.2011 11:00 Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð Valskonur eru bikarmeistarar þriðja árið í röð og í þrettánda skiptið frá upphafi eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik Valitors-bikarsins á Laugardalsvellinum í dag. 20.8.2011 10:33 Liverpool vann tíu menn Arsenal - Arsenal á enn eftir að skora Liverpool fagnaði sínum fyrsta sigri á Emirates-leikvanginum og jafnframt sínum fyrsta útisigri á Arsenal í ellefu ár þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Þórsarar án þjálfarans og fjögurra lykilmanna á móti FH í dag Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, mun ekki stjórna liði sínu í dag þegar það sækir FH-inga heima í Kaplakrikann í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Páll Viðar er staddur út í Hollandi og þeir Halldór Ómar Áskelsson og Hreinn Hringsson stýra liðinu í stað hans. 21.8.2011 15:00
Kolbeinn bjargaði stiginu fyrir Ajax Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og enn var Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, á skotskónum, en Ajax gerði 2-2 jafntefli gegn Venlo. 21.8.2011 14:46
Dani Alves næstur á innkaupalistanum hjá Rússunum Dani Alves, hægri bakvörður Barcelona-liðsins, gæti verið á leiðinni til rússneska liðsins Anzhi FC en forráðamenn ætla að fylgja á eftir kaupunum á Samuel Eto'o með því að tæla líka Brasilíumanninn til Rússlands. 21.8.2011 14:00
Wenger: Ekki möguleiki að ég gefist upp og fari frá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mátt þola óvenju harða gagnrýni á þessu ári. Arsenal mistókst að vinna titil sjötta árið í röð og Wenger hefur síðan verið að selja sína bestu menn án þess að kaupa sterka leikmenn í staðinn. 21.8.2011 13:30
Robbie Keane á skotskónum í fyrsta leiknum með LA Galaxy Það tók Robbie Keane aðeins 21 mínútu að opna markareikninginn sinn hjá Los Angeles Galaxy í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt. Galaxy-liðið vann þá 2-0 sigur á San Jose. 21.8.2011 13:00
Oscar með þrennu þegar Brasilíumenn urðu heimsmeistarar Oscar var hetja Brasilíumanna í nótt þegar þeir tryggðu sér Heimsmeistaratitilinn hjá 20 ára landsliðum með því að vinna 3-2 sigur á Portúgal í úrslitaleiknum í Kólumbíu. 21.8.2011 11:30
Grétar Rafn: Aguero hefur þetta extra sem allir elska að horfa á Grétar Rafn Steinsson verður í sviðsljósinu í dag þegar Bolton tekur á móti Manchester City. Enska blaðið The Sun spurði íslenska bakvörðinn út í það hvernig honum litist á það að fá að glíma við Argentínumanninn Sergio Aguero. 21.8.2011 11:00
Fábregas: Ég var staðnaður hjá Arsenal og þurfti nýja áskorun Cesc Fábregas sagði í viðtali við Sjónvarpsstöð Barcelona-liðsins að hann sé kominn til Barcelona til þess að bæta sig sem fótboltamann. Fábregas vann titil í sínum fyrsta leik með Barca og brosti út að eyrum eftir leikinn. 21.8.2011 10:00
AGK mætir Kiel í úrslitaleiknum í Schlecker-bikarnum AG Kaupmannahöfn vann tvo sigra í Schlecker-bikarnum í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik mótsins sem verður á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel sem unnu tvo örugga sigra í sínum leikjum. 21.8.2011 09:00
Villas-Boas: Fólkið heimtar meistaratitil og við heyrum það vel Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, kenndi kvíða og spennu um það hversu illa gekk framan af leik í 2-1 sigri Chelsea á West Brom í gær en þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni undir hans stjórn. 21.8.2011 08:00
Kasper Schmeichel fékk tvö gul spjöld fyrir að tefja Kasper Schmeichel, sonur Peter Schmeichel og markvörður Leicester, fór illa að ráði sínu í 2-2 jafntefli Leicester á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni í gær. Hann fékk nefnilega tvö gul spjöld fyrir að tefja leikinn og það á sömu mínútunni. 21.8.2011 07:00
Ingvar og Jónas dæmdu úrslitaleikinn á HM í Argentínu Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á HM 19 ára landsliða sem hefur farið fram í Argentínu síðustu daga. 21.8.2011 06:00
Umfjöllun: Atli Viðar með tvö mörk í lokin - enn vinnur FH manni færri FH bar sigur úr býtum gegn Þór, 2-0, á Kaplakrikavelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en FH var einum færri síðustu 40 mínútur leiksins. 21.8.2011 00:01
Umfjöllun: Þórarinn tryggði ÍBV sigurinn í lokin Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur á Keflavík í fyrsta leik 16. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig og ætla greinilega ekki að gefa neitt eftir í titilbaráttunni. 21.8.2011 00:01
Manchester City með fullt hús eftir sigur í markaleik í Bolton Manchester City menn byrja tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann 3-2 útisigur á Bolton í kvöld. City hefur því fengið sex stig og skorað sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíðinni og situr í toppsæti deildarinnar. 21.8.2011 00:01
Wolves vann þægilegan sigur á Fulham Wolves vann öruggan sigur á Fulham 2- 0 í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag, Úlfarnir hafa byrjað virkilega vel á þessu tímabili og eru með fullt hús stiga eða 6 stig. 21.8.2011 00:01
Stoke jafnaði í uppbótartíma gegn Norwich Nýliðarnir í Norwich og Stoke City gerðu 1-1 jafntefli á Carrow Road, heimavelli Norwich, í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21.8.2011 00:01
Mancini: Ekkert félag hefur efni á Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, veit það vel að Carlos Tevez vill fara frá félaginu en hann ætlar ekki að selja hann á einhverju útsöluverði. Tevez er enn hjá félaginu og spilar kannski fyrsta leikinn sinn á tímabilinu þegar City heimsækir Bolton Wanderers á morgun. 20.8.2011 23:30
Van der Vaart: Tottenham getur spjarað sig án Luka Modric Hollendingurinn Rafael van der Vaart hefur ekki áhyggjur af því þótt að Tottenham selji Króatann Luka Modric til Chelsea. Van der Vaart skoraði eitt marka Tottenham í 5-0 sigri á Hearts í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni. 20.8.2011 22:45
HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. 20.8.2011 22:00
Gæsaveiðin hófst í dag Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst laugardaginn 20. ágúst. Veiðar á grágæs og heiðagæs hafa verið að aukast hin síðari ár. Þegar um 90% af veiðiskýrslum eru komnar inn fyrir árið 2010 þá er skráð heildarveiði á grágæs um 46.000 fuglar og á heiðagæs um 17.000 fuglar. Til samanburðar má skoða árið 2009 þar sem veiðin var samkvæmt veiðiskýrslum tæpar 60.000 grágæsir og um 20.000 heiðagæsir. Líklegt er að afkomubrestur hafi orðið hjá báðum þessum stofnum þar sem slæmt veður framan af spillti varpi á einhverjum svæðum. 20.8.2011 21:53
Tungufljótið að lifna við Svo virðist sem að líf sé að glæðast í Tungufljóti í Biskupstungum. Í gær komu 8 laxar á land á 4 stangir og skiptist þannig að allir veiðimenn fengu lax. 20.8.2011 21:47
Haukur spilar á Spáni í vetur - verður í sömu deild og Jón Arnór Haukur Helgi Pálsson hefur samið við Manresa á Spáni og mun því spila í ACB-deildinni alveg eins og Jón Arnór Stefánsson sem samdi við CAI Zaragoza á dögunum. Þetta kemur fram á karfan.is 20.8.2011 21:30
Wenger: Þú getur eytt peningum en samt verið með lélegt lið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir 0-2 tap fyrir Liverpool í dag og að liðið hans sé ekki enn búið að skora á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa spilað í 180 mínútur. 20.8.2011 21:00
Guif vann alla leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu Eskilstuna Guif, lið Kristján Andréssonar, vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem lauk í dag. Guif vann öruggan níu marka sigur á Val, 34-25, í lokaleik sínum en hafði áður unnið bæði FH (31-27) og Hauka (24-21). Haukar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-20 sigur á FH í hreinum úrslitaleik um annað sætið í dag en Valsmenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. 20.8.2011 20:30
Veigar Páll með fyrsta markið sitt fyrir Vålerenga Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2011 19:45
Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. 20.8.2011 19:15
Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. 20.8.2011 19:03
Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. 20.8.2011 18:44
Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. 20.8.2011 18:31
Phillips stöðvaði sigurgöngu Brighton - Schmeichel sá rautt Gamla brýnið Kevin Phillips stöðvaði sigurgöngu nýliða Brighton í Championship-deildinni í dag. Allt stefndi í öruggan sigur heimamanna í Brighton en Phillips skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Blackpool annað stigið. 20.8.2011 16:56
Robbie Keane: Ég er ekki kominn hingað til að slappa af Robbie Keane segist ekki vera mættur til Los Angeles til að njóta ljúfa lífsins en hann yfirgaf ensku úrvalsdeildina í vikunni og samdi við Los Angeles Galaxy, lið David Beckham. 20.8.2011 16:45
Erfið fæðing hjá Chelsea gegn West Brom Chelsea vann 2-1 sigur á West Brom á Stamford Bridge í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 16:00
Kewell náði loksins samningum og spilar í fyrsta sinn í Ástralíu Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er búinn að gera þriggja ára samning við Melbourne Victory í áströlsku deildinni. 20.8.2011 15:30
Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. 20.8.2011 14:45
Dalglish: Við erum sterkari en við vorum í fyrra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 2-0 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í dag. Liverpool vann leikinn með tveimur mörkum á síðustu þrettán mínútunum eftir að Arsenal missti mann af velli með rautt spjald. 20.8.2011 14:23
42 ár síðan að Arsenal skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum Það er erfitt að vera stuðningsmaður Arsenal þessa dagana, enda er félagið búið að selja sinn besta leikmann, þarf að stilla upp hálfgerðu varaliði vegna forfalla og hefur ekki enn skorað mark á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að liðið sé búið að spila 180 mínútur af mótinu. 20.8.2011 14:10
Óvæntur sigur QPR á Goodison Park - Blackburn í slæmum málum Nýliðar QPR unnu óvæntan 1-0 sigur á Everton í viðureign liðanna á Goodison Park í dag. Tommy Smith skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 20.8.2011 13:15
Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. 20.8.2011 12:45
Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn. 20.8.2011 12:00
Robin van Persie: Andy Carroll minnir mig á Alan Shearer Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, varaði sína félaga við Andy Carroll, framherja Liverpool, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Van Persie líkir Andy Carroll við Alan Shearer en það var einmitt Carroll sem tryggði Newcastle United sigur á Emirates-vellinum í fyrra. 20.8.2011 11:30
Nasri byrjar hjá Arsenal en Luis Suarez er á bekknum hjá Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á Emirates-vellinum klukkan 11.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2 sem og á HD-rásinni. 20.8.2011 11:05
Erkifjendurnir berjast um bikarinn Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR. 20.8.2011 11:00
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð Valskonur eru bikarmeistarar þriðja árið í röð og í þrettánda skiptið frá upphafi eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik Valitors-bikarsins á Laugardalsvellinum í dag. 20.8.2011 10:33
Liverpool vann tíu menn Arsenal - Arsenal á enn eftir að skora Liverpool fagnaði sínum fyrsta sigri á Emirates-leikvanginum og jafnframt sínum fyrsta útisigri á Arsenal í ellefu ár þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 10:06