Fleiri fréttir

Zico tekur við landsliði Írak

Brasilíska goðsögnin Zico hefur samþykkt boð um að taka við knattspyrnulandsliði Íraka. Zico staðfesti þetta í samtali við Reuters fréttastofuna í gær.

Næst yngsta lið Ferguson frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur verið duglegur að yngja upp í leikmannahópi Manchester United á undanförnum árum. Liðið sem stillti upp gegn Tottenham í gær var það næst yngsta sem hann hefur teflt fram síðan að enska úrvalsdeildin var stofnuð.

Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar

Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho.

Átti Árni markið þrátt fyrir allt?

Mikill ruglingur hefur verið um hver hafi skorað fyrra mark Breiðabliks í 2-1 sigri liðsins á Fylki í gær. Líklegast var það rétt sem kom fram í upphafi - að Árni Vilhjálmsson hafi skorað markið.

Mata hafnaði Arsenal og Tottenham

Juan Mata, sem er við það að ganga til liðs við Chelsea, greinir frá því að hann hafi hafnað bæði Tottenham og Arsenal í sumar.

Pepsi-mörkin: Skrópaði Páll Viðar?

Páll Viðar Gíslason var ekki staddur á leik sinna manna í Þór er liðið tapaði fyrir FH í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. Var það þrijði tapleikur Þórs í röð í deildinni.

Arsenal samþykkir tilboð City í Nasri

Arsenal hefur ákveðið að taka boði Manchester City í miðvallarleikmanninn Samir Nasri sem hefur verið þrálátlega orðaður við félagið í sumar.

Redknapp: Modric fer ekki neitt

Harry Redknapp hefur enn og aftur ítrekað að Luka Modric sé ekki á leiðinni til Chelsea. Hann verði um kyrrt hjá Tottenham.

1100 laxar komnir upp fyrir Árbæjarfoss

Mikill lax er genginn upp fyrir Árbæjarfoss og þó nokkur lax mun vera kominn alla leið upp á Heiði / Bjallalæk, sem er efsta svæðið í Ytri Rangá. Mikill metnaður var settur í seiðasleppingar á efri svæðunum með það að markmiði að fá meira af laxi til að ganga upp á efri svæðin. Til að mynda var bætt við tveimur nýjum sleppitjörnum sleppt á svæðið og var 25.000 seiðum sleppt í hverja tjörn fyrir sig.

Kyrgiakos farinn frá Liverpool

Liverpool hefur staðfest að gríski varnarmaðurinn Sotirios Kyrgiakos sé farinn frá félaginu og sé genginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg. Þýska félagið þurfti ekkert að greiða fyrir kappann.

Steven Lennon aftur maðurinn á bak við sigur Fram - myndir

Steven Lennon skoraði þrennu á Laugardalsvellinum í gær þegar Framliðið vann 3-1 sigur á Val. Þetta var aðeins annar sigur Framliðsins í Pepsi-deildinni í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum leiknum sem var gegn Víkingum í Víkinni.

Stjörnumenn tóku aftur stig af KR-ingum - myndir

Stjörnumenn juku spennuna í toppbaráttu Pepsi-deildar karla með því að taka stig af toppliði KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Þetta var í annað skiptið í sumar sem KR og Stjarnan gera jafntefli en KR-ingar hafa aðeins tapað fjórum stigum í hinum tólf leikjum sínum í sumar.

Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins

Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað.

Ætli þessi hafi sofið vel í nótt?

Yoshinari Takagi, markvörður Nagoya Grampus Eight í Japan, var svo sannarlega heppinn í leik liðs síns gegn Vegalta Sendai um helgina.

LeBron James heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins

LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heimsins, heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins, besta fótboltaliðs heims, á laugardagskvöldið. James hefur verið á ferðinni um Asíu og Evrópu síðustu vikurnar til að kynna fatalínu sem er með samning við hann.

Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum

„Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld.

Sir Alex: Þetta var frábær frammistaða

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í kvöld. United gerði út um leikinn með þremur mörkum á síðasta hálftíma leiksins.

Warnock ætlar að reyna að ná í Joe Cole til QPR

Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, vonast til þess að eigandaskiptin hjá félaginu gefi honum færi á því að fá til sín Joe Cole, miðjumann Liverpool. Cole gæti því verið á leiðinni aftur til London eftir misheppnaða dvöl sína í Bítlaborginni.

Halldór Orri: Ekki sáttur við þessi úrslit

„Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir jafnteflið við KR í kvöld.

Guðjón: Okkar versti leikur í sumar

"Ég er mjög svekktur yfir því að hafa ekki tekið öllu þrjú stigin,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn.

Bjarni: Heilt yfir ánægður með mína menn

"Þetta var frábær leikur sem bauð upp á flottan fótbolta og heilt yfir er ég sáttur með spilamennskuna hjá mínum mönnum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn.

Kári: Þrjú stór stig

Kári Ársælsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld.

Macallister hættur hjá Breiðabliki

Dylan Macallister lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Hann kvaddi liðið í 2-1 sigurleik gegn Fylki í Árbænum í kvöld.

Ólafur Þórðar: Vanur lélegum afmælisgjöfum

„Ég fékk líka svona afmælisgjöf í fyrra - þannig að ég er vanur,“ sagði afmælisbarnið Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tap sinna manna gegn Blikum í kvöld.

Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona

Barcelona vann 5-0 sigur á Napoli í leik liðanna í árlegum leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld en þetta var í 46. sinn sem Barcelona byrjar tímabilið á því að spila á þessu æfingamóti sem ávallt fer fram á Nývangi. Barcelona fór þarna illa með ítalska liðið en bæði liðin spila í Meistaradeildinni í vetur.

Sókndjarfur Svartfellingur á leiðinni til Blackburn

Simon Vukcevic, landsliðsmaður Svartfjallalands, er á leið til Blackburn Rovers ef marka má breska fjölmiðla. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar.

Sunnudagsmessan kaupir leikmenn fyrir Arsenal

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðarson rifu upp peningatöskuna í þætti sínum í gær. Félagarnir komu með sínar tillögur á því hvernig verja ætti þeim peningum sem Arsene Wenger hefur á milli handanna.

Sjá næstu 50 fréttir