Fleiri fréttir Umfjöllun: Akureyringar hefndu sín á Val Akureyringar hefndu ófaranna úr bikarúrslitaleiknum með góðum sigri á Val í N1-deild karla í kvöld. Lokatölur 23-20 fyrir Akureyringa. 3.3.2011 19:45 Kolo Toure féll á lyfjaprófi Kolo Toure hefur verið settur í keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Manchester City í dag. 3.3.2011 19:37 Matthías farinn frá Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið kallaður aftur heim af FH-ingum eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. 3.3.2011 19:33 Newcastle vill fá Riise Svo gæti farið að Norðmaðurinn John Arne Riise verði kominn aftur í enska boltann á næstu leiktíð. 3.3.2011 19:15 Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. 3.3.2011 18:47 Erla keppir á meðal þeirra bestu í Bandaríkjunum Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkappi frá Njarðvík, hefur verið valin til að keppa í fyrstu deild NCAA-mótsins síðar í mánuðinum en þar koma allir bestu sundkappar úr háskólum Bandaríkjanna. 3.3.2011 18:30 Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3.3.2011 18:09 Lampard viðurkennir ofsaakstur Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur játað sig sekan af því að hafa ekið allt of hratt í mars síðastliðnum. 3.3.2011 17:45 Ferguson kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir ummæli sem hann lét falla um Martin Atkinson knattspyrnudómara. 3.3.2011 16:47 Dwight Howard og LaMarcus Aldridge valdir bestir í febrúar Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, og LaMarcus Aldridge, kraftframherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn febrúarmánaðar í NBA-deildinni í körfubolta, Howard í Austurdeildinni og Aldridge í Vesturdeildinni. 3.3.2011 16:15 Dalglish vill ekkert segja um Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert láta hafa eftir sér um það hvort Andy Carroll verði með á móti Manchester United á sunnudaginn eða hvort að Liverpool-stuðningsmenn þurfi að bíða lengur eftir að hann leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. 3.3.2011 15:30 Serena Williams greindist með blóðtappa í lunga Tenniskonan Serena Williams var á mánudaginn flutt með hraði á sjúkrahús en hún greindist með blóðtappa í lunga. Williams, sem er 29 ára gömul, fór strax í aðgerð í Los Angels og segir talsmaður hennar að hún sé á góðum batavegi. 3.3.2011 15:00 Arsene Wenger: Enska úrvalsdeildin er í forgangi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gladdist yfir tapi Manchester United á móti Chelsea því það hjálpar hans mönnum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. United er með fjögurra stiga forskot á Arsenal en Arsenal-menn eiga leik inni. 3.3.2011 14:45 Yfirmanni dekkjaframleiðandans líst vel á bleyta brautir með gerviregni Paul Hembrey, yfirmanni Pirelli dekkjaframleiðandans finnst sú hugmynd Bernie Ecclestone áhugaverð, að bleyta hugsanlega einhver Formúlu 1 mót með með sérútbúnu vatnsúðakerfi, eða gerviregni ef svo má segja. 3.3.2011 14:29 Ancelotti ætlast ekki til þess að Torres skori mörk Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist vera ánægður með frammistöðu Fernando Torres þrátt fyrir að spænski framherjinn hafi ekki náð að skora í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea. 3.3.2011 14:15 Pep Guardiola lagður inn á spítala Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri. 3.3.2011 13:30 Umfjöllun um Kolbein: Lék sér að einum besta varnarmanni deildarinnar Kolbeinn Sigþórsson átti flottan leik með AZ Alkmaar um helgina þó svo að hann hafi ekki verið meðal markaskorara í 2-1 sigri á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Kolbeinn var valinn í lið vikunnar hjá hollenska netmiðlinum AD og fékk mikið hrós á mörgum vefmiðlum eins og vefsíðan fótbolti.net hefur tekið saman. 3.3.2011 13:00 Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. 3.3.2011 12:15 Claudio Ranieri: Chelsea getur unnið Meistaradeildina Claudio Ranieri, fyrrum þjálfari Roma og Chelsea, hefur trú á því að hans gömlu lærisveinar í Chelsea eigi góða möguleika á því að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn í maí. Úrslitaleikurinn fer einmitt fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum en Lundúnalið hefur aldrei unnið Evrópukeppni meistaraliða. 3.3.2011 11:30 Pele heldur að Platini ætli sér að verða forseti FIFA Brasilíumaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Pele telur að Michel Platini, núverandi forseti UEFA, ætli að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter, forseta FIFA, í næstu framtíð. Það er talsverð óánægja með störf Blatter sem hefur verið forseti FIFA í þrettán ár 3.3.2011 11:00 Helena með sextán stig og sigur í síðasta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir skoraði 16 stig í nótt þegar TCU vann 88-51 sigur á Air Force í síðasta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni. TCU endaði í 2. sæti í deildarkeppninni en framundan er úrslitakeppnin sem fer fram í Las Vegas. 3.3.2011 10:30 Sir Alex Ferguson á leiðinni í bann? Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gæti verið í vandræðum vegna ummæla sín um dómgæsluna í leik Chelsea og United á þriðjudaginn. Aganefnd enska sambandsins ætlar að skoða sérstaklega viðtal Sir Alex á MUTV-sjónvarpsstöðinni. 3.3.2011 10:00 Birkir skipti um umboðsmann - Solbakken tekur við af Ólafi Garðarssyni Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Ólafur Garðarsson hefur verið umboðsmaður Birkis undanfarin misseri. 3.3.2011 09:30 NBA: Atlanta vann Chicago, 50. sigurinn hjá Spurs og Durant meiddist Atlanta Hawks var aðeins yfir síðustu 29 sekúndurnar þegar liðið vann 83-80 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann sinn 50. sigur á tímabilinu, Boston vann sinn leik og það gerði Oklahoma City Thunder líka þrátt fyrir að missa Kevin Durant meiddan af velli. 3.3.2011 09:00 Besti leikur Margrétar Láru í nokkur ár Ísland vann í gær glæsilegan 2-1 sigur á Svíþjóð á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörk Íslands sem lenti þó marki undir strax í upphafi leiksins. 3.3.2011 08:00 Sveinbjörn: Finnst ég vera góður 22 ára gamli markvörður Akureyrar, Sveinbjörn Pétursson, var í gær valinn besti leikmaður annars hluta N1-deildar karla. Þessi síðhærði markvörður á stuttbuxunum hefur vakið mikla athygli í vetur fyrir vasklega frammistöðu sem nú hefur skilað honum landsliðssæti. 3.3.2011 07:00 Höllin hans Nicks fyrir tveimur árum Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR tekur á móti Grindavík í Iceland Express-deild karla. 3.3.2011 06:00 Tíu stiga forysta Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.3.2011 23:01 Schalke sló Bayern úr leik í bikarnum Bayern München tapaði óvænt í kvöld fyrir Schalke í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Raúl skoraði eina mark Schalke á fimmtándu mínútu leiksins. 2.3.2011 22:51 Diouf rekinn af velli er Celtic vann Rangers Þrír leikmenn Rangers fengu að líta rauða spjaldið í kvöld er liðið tapaði fyrir erkifjendum sínum, Celtic, í skosku úrvalsdeildinni, 1-0. 2.3.2011 22:39 Íris: Ég gæti alveg vanist þessu Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni. 2.3.2011 22:36 Margrét Kara: Þetta verður löng og ströng úrslitakeppni Margrét Kara Sturludóttir átti flottan leik fyrir KR þegar liðið vann Hamar í Hveragerði í kvöld en hún var með 20 stig og 15 fráköst í 63-57 sigri. 2.3.2011 22:34 Auðvelt hjá City og Arsenal í bikarnum Nicklas Bendtner skoraði þrennu þegar að Arsenal tryggði sér ásamt Manchester City sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. 2.3.2011 21:39 Alfreð hafði betur gegn Degi Kiel tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin í fjórðungsúrslitum, 31-25, í Berlín. 2.3.2011 21:19 Hamar deildarmeistari kvenna í körfubolta Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57. 2.3.2011 20:57 Þreföld tvenna hjá Hlyni Sundsvall Dragons kom sér aftur á beinu brautina í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með frábærum útisigri á Norrköping Dolphins, 105-98. 2.3.2011 20:35 Löwen í undanúrslit bikarkeppninnar Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með fimm marka sigri á Melsungen í kvöld, 33-28. 2.3.2011 19:43 Brynjar Björn má fara frá Reading Enska B-deildarfélagið Reading virðist vera reiðubúið að leyfa Brynjari Birni Gunnarssyni að gera lánssamning við annað lið í Englandi. 2.3.2011 19:00 John O'Shea: Giggs getur spilað til fertugs John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United. 2.3.2011 18:15 Murphy vildi frekar fara til Boston en til Miami Troy Murphy, fyrrverandi framherji Golden State Warriors, Indiana Pacers og New Jersey Nets, hefur ákveðið að semja við Boston Celtics og klára með þeim tímabilið. Hann var laus allra mála eftir að Golden State keypti upp saminginn hans á dögunum. 2.3.2011 17:30 Glæsilegur sigur á Svíum Ísland vann í dag frábæran sigur á sterku liði Svíþjóðar, 2-1, í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. 2.3.2011 16:53 Torres tilbúinn að spila hvar sem er Fernando Torres hefur sagt Carlo Ancelotti að hann sé tilbúinn að spila hvar sem er í sókninni hjá Chelsea. Torres hefur ekki skorað mark í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea en hann hefur bæði spilað við hlið Nicolas Anelka og Didier Drogba í þessum leikjum. 2.3.2011 16:45 Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni. 2.3.2011 16:11 Wenger: Erum með miklu hærri markmið en deildarbikarinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er sannfærður um að sínir menn láti tapið í úrslitaleik deildarbikarsins ekki hafa neikvæð áhrif á sig. Arsenal mætir Leyton Orient í enska bikarnum í kvöld aðeins þremur dögum eftir að þeim mistókst að enda sex ára bið eftir titli. 2.3.2011 16:00 Anton og Hlynur stefna á stórmót Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. 2.3.2011 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Akureyringar hefndu sín á Val Akureyringar hefndu ófaranna úr bikarúrslitaleiknum með góðum sigri á Val í N1-deild karla í kvöld. Lokatölur 23-20 fyrir Akureyringa. 3.3.2011 19:45
Kolo Toure féll á lyfjaprófi Kolo Toure hefur verið settur í keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Manchester City í dag. 3.3.2011 19:37
Matthías farinn frá Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið kallaður aftur heim af FH-ingum eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. 3.3.2011 19:33
Newcastle vill fá Riise Svo gæti farið að Norðmaðurinn John Arne Riise verði kominn aftur í enska boltann á næstu leiktíð. 3.3.2011 19:15
Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. 3.3.2011 18:47
Erla keppir á meðal þeirra bestu í Bandaríkjunum Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkappi frá Njarðvík, hefur verið valin til að keppa í fyrstu deild NCAA-mótsins síðar í mánuðinum en þar koma allir bestu sundkappar úr háskólum Bandaríkjanna. 3.3.2011 18:30
Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3.3.2011 18:09
Lampard viðurkennir ofsaakstur Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur játað sig sekan af því að hafa ekið allt of hratt í mars síðastliðnum. 3.3.2011 17:45
Ferguson kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir ummæli sem hann lét falla um Martin Atkinson knattspyrnudómara. 3.3.2011 16:47
Dwight Howard og LaMarcus Aldridge valdir bestir í febrúar Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, og LaMarcus Aldridge, kraftframherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn febrúarmánaðar í NBA-deildinni í körfubolta, Howard í Austurdeildinni og Aldridge í Vesturdeildinni. 3.3.2011 16:15
Dalglish vill ekkert segja um Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert láta hafa eftir sér um það hvort Andy Carroll verði með á móti Manchester United á sunnudaginn eða hvort að Liverpool-stuðningsmenn þurfi að bíða lengur eftir að hann leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. 3.3.2011 15:30
Serena Williams greindist með blóðtappa í lunga Tenniskonan Serena Williams var á mánudaginn flutt með hraði á sjúkrahús en hún greindist með blóðtappa í lunga. Williams, sem er 29 ára gömul, fór strax í aðgerð í Los Angels og segir talsmaður hennar að hún sé á góðum batavegi. 3.3.2011 15:00
Arsene Wenger: Enska úrvalsdeildin er í forgangi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gladdist yfir tapi Manchester United á móti Chelsea því það hjálpar hans mönnum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. United er með fjögurra stiga forskot á Arsenal en Arsenal-menn eiga leik inni. 3.3.2011 14:45
Yfirmanni dekkjaframleiðandans líst vel á bleyta brautir með gerviregni Paul Hembrey, yfirmanni Pirelli dekkjaframleiðandans finnst sú hugmynd Bernie Ecclestone áhugaverð, að bleyta hugsanlega einhver Formúlu 1 mót með með sérútbúnu vatnsúðakerfi, eða gerviregni ef svo má segja. 3.3.2011 14:29
Ancelotti ætlast ekki til þess að Torres skori mörk Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist vera ánægður með frammistöðu Fernando Torres þrátt fyrir að spænski framherjinn hafi ekki náð að skora í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea. 3.3.2011 14:15
Pep Guardiola lagður inn á spítala Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri. 3.3.2011 13:30
Umfjöllun um Kolbein: Lék sér að einum besta varnarmanni deildarinnar Kolbeinn Sigþórsson átti flottan leik með AZ Alkmaar um helgina þó svo að hann hafi ekki verið meðal markaskorara í 2-1 sigri á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Kolbeinn var valinn í lið vikunnar hjá hollenska netmiðlinum AD og fékk mikið hrós á mörgum vefmiðlum eins og vefsíðan fótbolti.net hefur tekið saman. 3.3.2011 13:00
Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. 3.3.2011 12:15
Claudio Ranieri: Chelsea getur unnið Meistaradeildina Claudio Ranieri, fyrrum þjálfari Roma og Chelsea, hefur trú á því að hans gömlu lærisveinar í Chelsea eigi góða möguleika á því að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn í maí. Úrslitaleikurinn fer einmitt fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum en Lundúnalið hefur aldrei unnið Evrópukeppni meistaraliða. 3.3.2011 11:30
Pele heldur að Platini ætli sér að verða forseti FIFA Brasilíumaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Pele telur að Michel Platini, núverandi forseti UEFA, ætli að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter, forseta FIFA, í næstu framtíð. Það er talsverð óánægja með störf Blatter sem hefur verið forseti FIFA í þrettán ár 3.3.2011 11:00
Helena með sextán stig og sigur í síðasta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir skoraði 16 stig í nótt þegar TCU vann 88-51 sigur á Air Force í síðasta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni. TCU endaði í 2. sæti í deildarkeppninni en framundan er úrslitakeppnin sem fer fram í Las Vegas. 3.3.2011 10:30
Sir Alex Ferguson á leiðinni í bann? Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gæti verið í vandræðum vegna ummæla sín um dómgæsluna í leik Chelsea og United á þriðjudaginn. Aganefnd enska sambandsins ætlar að skoða sérstaklega viðtal Sir Alex á MUTV-sjónvarpsstöðinni. 3.3.2011 10:00
Birkir skipti um umboðsmann - Solbakken tekur við af Ólafi Garðarssyni Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Ólafur Garðarsson hefur verið umboðsmaður Birkis undanfarin misseri. 3.3.2011 09:30
NBA: Atlanta vann Chicago, 50. sigurinn hjá Spurs og Durant meiddist Atlanta Hawks var aðeins yfir síðustu 29 sekúndurnar þegar liðið vann 83-80 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann sinn 50. sigur á tímabilinu, Boston vann sinn leik og það gerði Oklahoma City Thunder líka þrátt fyrir að missa Kevin Durant meiddan af velli. 3.3.2011 09:00
Besti leikur Margrétar Láru í nokkur ár Ísland vann í gær glæsilegan 2-1 sigur á Svíþjóð á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörk Íslands sem lenti þó marki undir strax í upphafi leiksins. 3.3.2011 08:00
Sveinbjörn: Finnst ég vera góður 22 ára gamli markvörður Akureyrar, Sveinbjörn Pétursson, var í gær valinn besti leikmaður annars hluta N1-deildar karla. Þessi síðhærði markvörður á stuttbuxunum hefur vakið mikla athygli í vetur fyrir vasklega frammistöðu sem nú hefur skilað honum landsliðssæti. 3.3.2011 07:00
Höllin hans Nicks fyrir tveimur árum Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR tekur á móti Grindavík í Iceland Express-deild karla. 3.3.2011 06:00
Tíu stiga forysta Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.3.2011 23:01
Schalke sló Bayern úr leik í bikarnum Bayern München tapaði óvænt í kvöld fyrir Schalke í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Raúl skoraði eina mark Schalke á fimmtándu mínútu leiksins. 2.3.2011 22:51
Diouf rekinn af velli er Celtic vann Rangers Þrír leikmenn Rangers fengu að líta rauða spjaldið í kvöld er liðið tapaði fyrir erkifjendum sínum, Celtic, í skosku úrvalsdeildinni, 1-0. 2.3.2011 22:39
Íris: Ég gæti alveg vanist þessu Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni. 2.3.2011 22:36
Margrét Kara: Þetta verður löng og ströng úrslitakeppni Margrét Kara Sturludóttir átti flottan leik fyrir KR þegar liðið vann Hamar í Hveragerði í kvöld en hún var með 20 stig og 15 fráköst í 63-57 sigri. 2.3.2011 22:34
Auðvelt hjá City og Arsenal í bikarnum Nicklas Bendtner skoraði þrennu þegar að Arsenal tryggði sér ásamt Manchester City sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. 2.3.2011 21:39
Alfreð hafði betur gegn Degi Kiel tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin í fjórðungsúrslitum, 31-25, í Berlín. 2.3.2011 21:19
Hamar deildarmeistari kvenna í körfubolta Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57. 2.3.2011 20:57
Þreföld tvenna hjá Hlyni Sundsvall Dragons kom sér aftur á beinu brautina í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með frábærum útisigri á Norrköping Dolphins, 105-98. 2.3.2011 20:35
Löwen í undanúrslit bikarkeppninnar Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með fimm marka sigri á Melsungen í kvöld, 33-28. 2.3.2011 19:43
Brynjar Björn má fara frá Reading Enska B-deildarfélagið Reading virðist vera reiðubúið að leyfa Brynjari Birni Gunnarssyni að gera lánssamning við annað lið í Englandi. 2.3.2011 19:00
John O'Shea: Giggs getur spilað til fertugs John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United. 2.3.2011 18:15
Murphy vildi frekar fara til Boston en til Miami Troy Murphy, fyrrverandi framherji Golden State Warriors, Indiana Pacers og New Jersey Nets, hefur ákveðið að semja við Boston Celtics og klára með þeim tímabilið. Hann var laus allra mála eftir að Golden State keypti upp saminginn hans á dögunum. 2.3.2011 17:30
Glæsilegur sigur á Svíum Ísland vann í dag frábæran sigur á sterku liði Svíþjóðar, 2-1, í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. 2.3.2011 16:53
Torres tilbúinn að spila hvar sem er Fernando Torres hefur sagt Carlo Ancelotti að hann sé tilbúinn að spila hvar sem er í sókninni hjá Chelsea. Torres hefur ekki skorað mark í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea en hann hefur bæði spilað við hlið Nicolas Anelka og Didier Drogba í þessum leikjum. 2.3.2011 16:45
Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni. 2.3.2011 16:11
Wenger: Erum með miklu hærri markmið en deildarbikarinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er sannfærður um að sínir menn láti tapið í úrslitaleik deildarbikarsins ekki hafa neikvæð áhrif á sig. Arsenal mætir Leyton Orient í enska bikarnum í kvöld aðeins þremur dögum eftir að þeim mistókst að enda sex ára bið eftir titli. 2.3.2011 16:00
Anton og Hlynur stefna á stórmót Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. 2.3.2011 15:30