Fleiri fréttir Massa: Alonso með ásana í hendi Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag. 14.11.2010 09:20 Leikmenn Man. Utd hlustuðu á Madonnu fyrir nágrannaslaginn Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur svipt hulunni af tónlistinni sem liðið hlustaði á fyrir nágrannaslaginn gegn Man. City. Það var boðið upp á eðal 80´s popp sem Patrice Evra var ábygur fyrir. 14.11.2010 09:00 Háspennumót hefst við sólsetur og lýkur í flóðljósum Það verður rafmögnuð stemmning á ráslínu Formúlu 1 mótsins í Abu Dhabi í dag, þegar síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram og úrslitin í heimsmeistarakeppninni ráðast 14.11.2010 08:10 Pienaar fer frítt frá Everton David Moyes, stjóri Everton, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um að fá Steven Pienaar til þess að skrifa undir nýjan samning við félagið. Pienaar mun því fara frítt frá félaginu næsta sumar. 14.11.2010 08:00 Horfur á sögulegum Formúlu 1 spennutrylli Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri McLaren segir horfur á spennandi og einstakri Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi á sunnudag þar sem fjórir ökumenn keppa til úrslita um heimsmeistaratitil ökumanna. 14.11.2010 00:01 Allt í góðu hjá Forlan og Flores Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill. 13.11.2010 23:30 Beckham fékk sér önd sem var skírð í höfuðið á Crouch Beckham-fjölskyldan stækkaði á dögunum þegar David og Victoria fengu sér önd. Öndin heitir Crouchie og er skírð í höfuðið á Peter Crouch, framherja Tottenham. 13.11.2010 22:45 Hvað segja keppinautar Vettels um stöðuna? Þrír keppinautar Sebastian Vettels um meistaratitilinn eru fyrir aftan hann á ráslínu í kappakstrinum í Abu Dhabi á sunnudag og Lewis Hamilton stefnir ótrauður á sigur úr öðru sæti á ráslínu og segist ekki hafa neinu að tapa. Fernando Alonso er fremstur í stigamótinu og er þriðji á ráslínu á eftir Vettel og Hamilton. 13.11.2010 22:39 Benzema hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Umboðsmaður franska framherjans, Karim Benzema, segir að framherjinn sé ekki á förum frá Real Madrid þrátt fyrir endalausar sögusagnir um annað. 13.11.2010 22:00 Vettel: Gæti ekki verið í betri stöðu Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton 13.11.2010 21:24 Forseti Sampdoria er með Cassano-vírusinn Ricardo Garrone, forseti Sampdoria, hefur engan áhuga á því að sættast við framherjann Antonio Cassano en Sampdoria sækir nú mál fyrir dómstólum svo það geti sagt upp samningnum við leikmanninn. 13.11.2010 21:15 Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. 13.11.2010 20:30 Sigur hjá Þóri en tap hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover Burgdorf máttu þola tap, 22-25, gegn Göppingen í kvöld. Leikurinn var í járnum lengst af en Göppingen var sterkara á lokasprettinum og tryggði sér sigur. 13.11.2010 19:43 Stoke vann sannfærandi sigur á Liverpool Vandræðagangur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið tapaði fyrir Stoke, 2-0. Sigur Stoke var fyllilega sanngjarn enda var liðið mun sterkara nær allan leikinn. 13.11.2010 19:26 Mancini finnur ekki fyrir pressunni Breskir fjölmiðlar segja að það sé heitt undir Roberto Mancini, stjóra Man. City, eftir markalausa jafnteflið gegn Birmingham í dag. Sjálfur segist Mancini ekki vera undir neinni pressu. 13.11.2010 19:17 Grótta vann sinn fyrsta sigur - Fram með fullt hús Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1-deild kvenna í vetur er það tók á móti ÍR í uppgjöri botnliðanna. Bæði lið voru án sigurs fyrir leikinn. 13.11.2010 19:15 Holloway skipti út öllu byrjunarliðinu Ian Holloway, stjóri Blackpool, gaf enska knattspyrnusambandinu langt nef í dag þegar hann gerði ellefu breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn West Ham. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 13.11.2010 18:52 Metin féllu á ÍM í dag Fimmta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug er lokið eftir spennandi keppni. Eins og við var að búast féllu met í þessum keppnishluta eins og í þeim fyrri. 13.11.2010 18:43 Ragna komin í úrslit Ragna Ingólfsdóttir mun keppa til úrslita í einliðaleik á Iceland International en hún tryggði sér sæti í úrslitaleiknum nú rétt áðan. 13.11.2010 17:42 Eggert og félagar unnu góðan útisigur Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan útisigur á St. Johnstone, 0-2, í skosku úrvalsdeildinni í dag. 13.11.2010 17:34 Logi: Mikill léttir að vinna þennan leik "Við erum hrikalega ánægðir með þennan sigur í dag. Þetta var ekki frábær leikur hjá okkur en við unnum. Ég er ógeðslega ánægður með það," sagði Logi Geirsson við Þorkel Sigurbjörnsson hjá Rúv eftir sigur FH á Val í dag. 13.11.2010 17:25 Ernir Hrafn: Lykilmenn eru að klikka Valsarinn Ernir Hrafn Arnarson var brúnaþungur eftir sjötta tap Vals í N1-deild karla. Valur hefur ekki enn unnið leik í deildinni og það er mikil krísa á Hlíðarenda. 13.11.2010 17:22 Botnlið Vals engin fyrirstaða fyrir FH FH komst aftur á sigurbraut í N1-deild karla í dag er liðið vann góðan útisigur á Val, 26-30, en FH leiddi með tveim mörkum í leikhléi, 13-15. 13.11.2010 17:16 Jóhannes Karl aftur kominn í lið Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Huddersfield í dag er það tapaði fyrir Oldham, 1-0, í ensku C-deildinni í dag. Jóhannes hefur mátt verma bekkinn mikið síðustu vikur en er aftur kominn í liðið. 13.11.2010 17:06 Dapurt gengi Íslendingaliðanna í ensku B-deildinni Aron Einar Gunnarsson var frekar óvænt á bekknum hjá Coventry í dag er liðið sótti Crystal Palace heim í ensku B-deildinni. Aron Einar lék síðustu 25 mínútur leiksins sem Palace vann, 2-0. 13.11.2010 17:00 Öruggt hjá Spurs - vandræðagangur á Man. City Gareth Bale var í banastuði með Tottenham í dag er liðið skellti Blackburn, 4-2, á White Hart Lane. Bale skoraði tvö mörk í leiknum og lék á alls oddi. 13.11.2010 16:54 Ferguson: Við vorum allt of lengi í gang Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var þakklátur fyrir stigið gegn Aston Villa í dag og viðurkenndi að sitt lið hefði verið í tómu bulli áður en það kom til baka með stæl og jafnaði leikinn. 13.11.2010 16:26 Sigurbergur skoraði þrjú í tapleik Sigurbergur Sveinsson skoraði þrjú mörk fyrir Rheinland er liðið tapaði á heimavelli fyrir Lemgo, 19-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.11.2010 16:16 Sigur hjá AGK en jafntefli hjá Ingimundi og félögum Danska ofurliðið AG Köbenhavn er komið með þriggja stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Aarhus í dag, 34-25. Liðin voru í efstu tveim sætum deildarinnar fyrir leikinn og eru það enn. 13.11.2010 16:09 Houllier: Nýttum færin ekki nógu vel Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, gat verið stoltur af því hversu vel hans leikmenn léku gegn Man. Utd í dag. Að sama skapi var það afar svekkjandi fyrir Houllier að horfa á sína menn missa forskotið niður eftir að hafa spilað vel. 13.11.2010 15:36 Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann. 13.11.2010 15:30 Vettel fljótastur og getur orðið yngsti heimsmeistari sögunnar Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir lokamótið Formúlu 1 mótaraðarinnar sem verður í Abu Dhabi á sunnudag. Hann varð brotabrotum á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso varð þriðji. Fjórði maðurinn í kapphlaupinu um meistaratitilinn, Mark Webber á Red Bull varð fimmti. 13.11.2010 15:02 Frábær endurkoma hjá Man. Utd Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í tæpar 80 mínútur rifu leikmenn Man. Utd sig upp gegn Aston Villa. Unnu upp tveggja marka forskot Villa og tryggðu sér jafntefli, 2-2. 13.11.2010 14:43 Auðunn varð í áttunda sæti á HM Kópavogströllið Auðunn Jónsson varð í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í dag. Auðunn keppti í plús 125 kg þyngdarflokki. 13.11.2010 14:31 Jón Guðni rekinn af velli fyrir litlar sakir - myndband Framarinn Jón Guðni Fjóluson fékk að líta rauða spjaldið fyrir litlar sakir í leik með varaliði FC Bayern gegn varaliði Chelsea á dögunum. 13.11.2010 14:15 Leikaraskapur er að drepa fótboltann Hinn afar málglaði leikmaður Tottenham, Benoit Assou-Ekotto, er orðinn þreyttur á leikmönnum sem kasta sér ítrekað í grasið án ástæðu og segir að þeir séu að eyðileggja íþróttina. 13.11.2010 14:15 Hodgson er ekki nógu ánægður með Johnson Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er alls ekki nógu ánægður með bakvörðinn Glen Johnson. Hodgson segir að frammistaða hans í vetur sé ekki í alþjóðlegum gæðaflokki. 13.11.2010 13:45 Tiger búinn að missa af lestinni í Ástralíu Það er orðið endanlega ljóst að Tiger Woods nær ekki að verja titil sinn á ástralska meistaramótinu í golfi. Tiger fór þriðja hringinn á 71 höggi og er 10 höggum á eftir efsta manni, Adam Bland, fyrir lokadaginn. 13.11.2010 13:00 Bendtner verður að vera þolinmóður Daninn Nicklas Bendtner er orðinn ansi þreyttur á bekknum hjá Arsenal og hefur látið í það skína að hann ætli sér að yfirgefa félagið fái hann ekki fleiri tækifæri. 13.11.2010 12:15 Ragna komst auðveldlega i undanúrslit Ragna Ingólfsdóttir tryggði sig í morgun inn í undanúrslitin í einliðaleik kvenna á Iceland International-mótinu sem fram fer í TBR-húsunum um helgina. 13.11.2010 11:52 Ekki velja Rooney í landsliðið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur beðið Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, um að velja ekki Wayne Rooney í enska landsliðið sem mætir Frökkum í vináttulandsleik á miðvikudag. 13.11.2010 11:30 Vettel og Webber fremstir á lokaæfingunni Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber voru fljótastir á síðustu æfingunni fyrir tímatökuna í Abu Dhabi í dag. Vettel var 0.133 sekúndum á undan Webber, en Lewis Hamilton var 0.584 á eftir, en Fernando Alonson fjórði. Þessir kappar eru í titilslagnum um um helgina. 13.11.2010 11:13 Enn og aftur kom Utah til baka og vann Gott gengi Utah Jazz í NBA-deildinni hélt áfram í nótt er liðið vann sinn fjórða leik í röð. Að þessu sinni lagði liðið Atlanta Hawks. 13.11.2010 11:00 Tíu Íslandsmeistaratitlar unnust á ÍM í gær - myndir Tíu Íslandsmeistarar í einstaklingssundum voru krýndir í Laugardalslauginni í gær þegar annar dagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram. Mótið heldur áfram í dag og klárast á morgun. 13.11.2010 10:00 Pavel fór á kostum í öruggum sigri KR - myndir Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik með KR í DHL-höllinni í gærkvöldi þegar liðið vann 23 stiga sigur á Njarðvík, 92-69. Pavel skoraði 35 stig, tók 13 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í leiknum. Pavel hitti úr 10 af 16 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítum sínum 13.11.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Massa: Alonso með ásana í hendi Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag. 14.11.2010 09:20
Leikmenn Man. Utd hlustuðu á Madonnu fyrir nágrannaslaginn Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur svipt hulunni af tónlistinni sem liðið hlustaði á fyrir nágrannaslaginn gegn Man. City. Það var boðið upp á eðal 80´s popp sem Patrice Evra var ábygur fyrir. 14.11.2010 09:00
Háspennumót hefst við sólsetur og lýkur í flóðljósum Það verður rafmögnuð stemmning á ráslínu Formúlu 1 mótsins í Abu Dhabi í dag, þegar síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram og úrslitin í heimsmeistarakeppninni ráðast 14.11.2010 08:10
Pienaar fer frítt frá Everton David Moyes, stjóri Everton, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um að fá Steven Pienaar til þess að skrifa undir nýjan samning við félagið. Pienaar mun því fara frítt frá félaginu næsta sumar. 14.11.2010 08:00
Horfur á sögulegum Formúlu 1 spennutrylli Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri McLaren segir horfur á spennandi og einstakri Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi á sunnudag þar sem fjórir ökumenn keppa til úrslita um heimsmeistaratitil ökumanna. 14.11.2010 00:01
Allt í góðu hjá Forlan og Flores Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill. 13.11.2010 23:30
Beckham fékk sér önd sem var skírð í höfuðið á Crouch Beckham-fjölskyldan stækkaði á dögunum þegar David og Victoria fengu sér önd. Öndin heitir Crouchie og er skírð í höfuðið á Peter Crouch, framherja Tottenham. 13.11.2010 22:45
Hvað segja keppinautar Vettels um stöðuna? Þrír keppinautar Sebastian Vettels um meistaratitilinn eru fyrir aftan hann á ráslínu í kappakstrinum í Abu Dhabi á sunnudag og Lewis Hamilton stefnir ótrauður á sigur úr öðru sæti á ráslínu og segist ekki hafa neinu að tapa. Fernando Alonso er fremstur í stigamótinu og er þriðji á ráslínu á eftir Vettel og Hamilton. 13.11.2010 22:39
Benzema hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Umboðsmaður franska framherjans, Karim Benzema, segir að framherjinn sé ekki á förum frá Real Madrid þrátt fyrir endalausar sögusagnir um annað. 13.11.2010 22:00
Vettel: Gæti ekki verið í betri stöðu Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton 13.11.2010 21:24
Forseti Sampdoria er með Cassano-vírusinn Ricardo Garrone, forseti Sampdoria, hefur engan áhuga á því að sættast við framherjann Antonio Cassano en Sampdoria sækir nú mál fyrir dómstólum svo það geti sagt upp samningnum við leikmanninn. 13.11.2010 21:15
Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. 13.11.2010 20:30
Sigur hjá Þóri en tap hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover Burgdorf máttu þola tap, 22-25, gegn Göppingen í kvöld. Leikurinn var í járnum lengst af en Göppingen var sterkara á lokasprettinum og tryggði sér sigur. 13.11.2010 19:43
Stoke vann sannfærandi sigur á Liverpool Vandræðagangur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið tapaði fyrir Stoke, 2-0. Sigur Stoke var fyllilega sanngjarn enda var liðið mun sterkara nær allan leikinn. 13.11.2010 19:26
Mancini finnur ekki fyrir pressunni Breskir fjölmiðlar segja að það sé heitt undir Roberto Mancini, stjóra Man. City, eftir markalausa jafnteflið gegn Birmingham í dag. Sjálfur segist Mancini ekki vera undir neinni pressu. 13.11.2010 19:17
Grótta vann sinn fyrsta sigur - Fram með fullt hús Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1-deild kvenna í vetur er það tók á móti ÍR í uppgjöri botnliðanna. Bæði lið voru án sigurs fyrir leikinn. 13.11.2010 19:15
Holloway skipti út öllu byrjunarliðinu Ian Holloway, stjóri Blackpool, gaf enska knattspyrnusambandinu langt nef í dag þegar hann gerði ellefu breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn West Ham. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 13.11.2010 18:52
Metin féllu á ÍM í dag Fimmta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug er lokið eftir spennandi keppni. Eins og við var að búast féllu met í þessum keppnishluta eins og í þeim fyrri. 13.11.2010 18:43
Ragna komin í úrslit Ragna Ingólfsdóttir mun keppa til úrslita í einliðaleik á Iceland International en hún tryggði sér sæti í úrslitaleiknum nú rétt áðan. 13.11.2010 17:42
Eggert og félagar unnu góðan útisigur Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan útisigur á St. Johnstone, 0-2, í skosku úrvalsdeildinni í dag. 13.11.2010 17:34
Logi: Mikill léttir að vinna þennan leik "Við erum hrikalega ánægðir með þennan sigur í dag. Þetta var ekki frábær leikur hjá okkur en við unnum. Ég er ógeðslega ánægður með það," sagði Logi Geirsson við Þorkel Sigurbjörnsson hjá Rúv eftir sigur FH á Val í dag. 13.11.2010 17:25
Ernir Hrafn: Lykilmenn eru að klikka Valsarinn Ernir Hrafn Arnarson var brúnaþungur eftir sjötta tap Vals í N1-deild karla. Valur hefur ekki enn unnið leik í deildinni og það er mikil krísa á Hlíðarenda. 13.11.2010 17:22
Botnlið Vals engin fyrirstaða fyrir FH FH komst aftur á sigurbraut í N1-deild karla í dag er liðið vann góðan útisigur á Val, 26-30, en FH leiddi með tveim mörkum í leikhléi, 13-15. 13.11.2010 17:16
Jóhannes Karl aftur kominn í lið Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Huddersfield í dag er það tapaði fyrir Oldham, 1-0, í ensku C-deildinni í dag. Jóhannes hefur mátt verma bekkinn mikið síðustu vikur en er aftur kominn í liðið. 13.11.2010 17:06
Dapurt gengi Íslendingaliðanna í ensku B-deildinni Aron Einar Gunnarsson var frekar óvænt á bekknum hjá Coventry í dag er liðið sótti Crystal Palace heim í ensku B-deildinni. Aron Einar lék síðustu 25 mínútur leiksins sem Palace vann, 2-0. 13.11.2010 17:00
Öruggt hjá Spurs - vandræðagangur á Man. City Gareth Bale var í banastuði með Tottenham í dag er liðið skellti Blackburn, 4-2, á White Hart Lane. Bale skoraði tvö mörk í leiknum og lék á alls oddi. 13.11.2010 16:54
Ferguson: Við vorum allt of lengi í gang Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var þakklátur fyrir stigið gegn Aston Villa í dag og viðurkenndi að sitt lið hefði verið í tómu bulli áður en það kom til baka með stæl og jafnaði leikinn. 13.11.2010 16:26
Sigurbergur skoraði þrjú í tapleik Sigurbergur Sveinsson skoraði þrjú mörk fyrir Rheinland er liðið tapaði á heimavelli fyrir Lemgo, 19-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.11.2010 16:16
Sigur hjá AGK en jafntefli hjá Ingimundi og félögum Danska ofurliðið AG Köbenhavn er komið með þriggja stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Aarhus í dag, 34-25. Liðin voru í efstu tveim sætum deildarinnar fyrir leikinn og eru það enn. 13.11.2010 16:09
Houllier: Nýttum færin ekki nógu vel Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, gat verið stoltur af því hversu vel hans leikmenn léku gegn Man. Utd í dag. Að sama skapi var það afar svekkjandi fyrir Houllier að horfa á sína menn missa forskotið niður eftir að hafa spilað vel. 13.11.2010 15:36
Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann. 13.11.2010 15:30
Vettel fljótastur og getur orðið yngsti heimsmeistari sögunnar Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir lokamótið Formúlu 1 mótaraðarinnar sem verður í Abu Dhabi á sunnudag. Hann varð brotabrotum á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso varð þriðji. Fjórði maðurinn í kapphlaupinu um meistaratitilinn, Mark Webber á Red Bull varð fimmti. 13.11.2010 15:02
Frábær endurkoma hjá Man. Utd Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í tæpar 80 mínútur rifu leikmenn Man. Utd sig upp gegn Aston Villa. Unnu upp tveggja marka forskot Villa og tryggðu sér jafntefli, 2-2. 13.11.2010 14:43
Auðunn varð í áttunda sæti á HM Kópavogströllið Auðunn Jónsson varð í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í dag. Auðunn keppti í plús 125 kg þyngdarflokki. 13.11.2010 14:31
Jón Guðni rekinn af velli fyrir litlar sakir - myndband Framarinn Jón Guðni Fjóluson fékk að líta rauða spjaldið fyrir litlar sakir í leik með varaliði FC Bayern gegn varaliði Chelsea á dögunum. 13.11.2010 14:15
Leikaraskapur er að drepa fótboltann Hinn afar málglaði leikmaður Tottenham, Benoit Assou-Ekotto, er orðinn þreyttur á leikmönnum sem kasta sér ítrekað í grasið án ástæðu og segir að þeir séu að eyðileggja íþróttina. 13.11.2010 14:15
Hodgson er ekki nógu ánægður með Johnson Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er alls ekki nógu ánægður með bakvörðinn Glen Johnson. Hodgson segir að frammistaða hans í vetur sé ekki í alþjóðlegum gæðaflokki. 13.11.2010 13:45
Tiger búinn að missa af lestinni í Ástralíu Það er orðið endanlega ljóst að Tiger Woods nær ekki að verja titil sinn á ástralska meistaramótinu í golfi. Tiger fór þriðja hringinn á 71 höggi og er 10 höggum á eftir efsta manni, Adam Bland, fyrir lokadaginn. 13.11.2010 13:00
Bendtner verður að vera þolinmóður Daninn Nicklas Bendtner er orðinn ansi þreyttur á bekknum hjá Arsenal og hefur látið í það skína að hann ætli sér að yfirgefa félagið fái hann ekki fleiri tækifæri. 13.11.2010 12:15
Ragna komst auðveldlega i undanúrslit Ragna Ingólfsdóttir tryggði sig í morgun inn í undanúrslitin í einliðaleik kvenna á Iceland International-mótinu sem fram fer í TBR-húsunum um helgina. 13.11.2010 11:52
Ekki velja Rooney í landsliðið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur beðið Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, um að velja ekki Wayne Rooney í enska landsliðið sem mætir Frökkum í vináttulandsleik á miðvikudag. 13.11.2010 11:30
Vettel og Webber fremstir á lokaæfingunni Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber voru fljótastir á síðustu æfingunni fyrir tímatökuna í Abu Dhabi í dag. Vettel var 0.133 sekúndum á undan Webber, en Lewis Hamilton var 0.584 á eftir, en Fernando Alonson fjórði. Þessir kappar eru í titilslagnum um um helgina. 13.11.2010 11:13
Enn og aftur kom Utah til baka og vann Gott gengi Utah Jazz í NBA-deildinni hélt áfram í nótt er liðið vann sinn fjórða leik í röð. Að þessu sinni lagði liðið Atlanta Hawks. 13.11.2010 11:00
Tíu Íslandsmeistaratitlar unnust á ÍM í gær - myndir Tíu Íslandsmeistarar í einstaklingssundum voru krýndir í Laugardalslauginni í gær þegar annar dagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram. Mótið heldur áfram í dag og klárast á morgun. 13.11.2010 10:00
Pavel fór á kostum í öruggum sigri KR - myndir Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik með KR í DHL-höllinni í gærkvöldi þegar liðið vann 23 stiga sigur á Njarðvík, 92-69. Pavel skoraði 35 stig, tók 13 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í leiknum. Pavel hitti úr 10 af 16 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítum sínum 13.11.2010 09:00