Handbolti

Sigurbergur skoraði þrjú í tapleik

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Sigurbergur Sveinsson.
Sigurbergur Sveinsson. Nordic Photos / Bongarts

Sigurbergur Sveinsson skoraði þrjú mörk fyrir Rheinland er liðið tapaði á heimavelli fyrir Lemgo, 19-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Árni Þór Sigtryggson komst ekki á blað hjá Rheinland.

Rheinland er í sextánda sæti deildarinnar en átján lið eru í deildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×