Fleiri fréttir Tómas Ingi: Væri skemmtilegt að mæta Dönum og Englendingum Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 landsliðsins, segir að skemmtilegast væri að lenda í riðli með Danmörku og Englandi í úrslitakeppni EM í sumar. 9.11.2010 12:15 Meiðsli og veikindi herja á Manchester United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að veikindi og meiðsli hafi gert undirbúning liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun afar erfiðan. 9.11.2010 11:45 Eigandi Red Bull á móti því að hagræða úrslitum í titilsókn Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull fyrirtækisins sem á Red Bull Formúlu 1 liðið segist vera mótfallinn því að hafa áhrif á úrslitin í lokamótinu í Abu Dhabi, til að tryggja öðrum ökumanni liðsins meistaratitilinn. Hann segir frekar vilja að Þeir fái annað sætið, en að beita liðsskipunum til að landa meistaratitli ökumanna í lokamótinu næsta sunnudag í Abu Dhabi. 9.11.2010 11:43 Arsenal áfrýjar brottvísun Koscielny Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Arsenal hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Laurent Koscielny fékk í leik liðsins gegn Newcastle um helgina. 9.11.2010 11:15 Alonso dugar fjórða sætið ef Vettel vinnur, en annað ef Webber sigrar Tölfræðingar og spekingar spá mikið í möguleika Formúlu 1 ökumanna í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi og Ferrari menn hafa tekið þá afstöðu að rýna ekki í tölfræðina, því hægt er að reikna málin á marga vegu og reyna að sigra lokamótið. Alonso á Ferrari er efstur í stigamótinu, en fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum. 9.11.2010 10:58 Inzaghi íhugar að fara frá Milan Filippo Inzaghi, sóknarmaður AC Milan, segist gjarnan fá að vilja spila meira en hann hefur fengið að gera með Milan undanfarið. 9.11.2010 10:45 Aðalheiður með tvenn gullverðlaun í Stokkhólmi Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði góðum árangri á karatemóti sem fram fór um s.l. helgi í Stokkhólmi. Um 650 keppendur frá 12 löndum tóku þátt. 9.11.2010 10:16 Tevez vildi fá Rooney til City Carlos Tevez segir að hann hefði gjarnan viljað fá Wayne Rooney til Manchester City þegar það leit út fyrir að sá síðarnefndi myndi fara frá Manchester United. Þessi lið mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 9.11.2010 10:15 Moyes og van der Vaart bestir í október Þeir David Moyes, stjóri Everton, og Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, voru í gær valdir bestir á sínu sviði í ensku úrvalsdeidlinni fyrir októbermánuð. 9.11.2010 09:45 Reina gefur í skyn að hann vilji fara frá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur gefið í skyn í samtali við enska fjölmiðla að til greina komi að fara frá liðinu þegar að tímabilinu lýkur næsta sumar. 9.11.2010 09:30 NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. 9.11.2010 09:11 Kristján Gauti skoraði í 6-0 sigri Liverpool á Bolton Kristján Gauti Emilsson var meðal markaskorara 18 liðs Liverpool þegar liðið vann 6-0 sigur á jafnöldrum sínum í Bolton um helgina. 9.11.2010 06:00 Healy dottin úr norður-írska landsliðinu David Healy, leikmaður Sunderland og markahæsti leikmaður norður-írska landsiðsins frá upphafi, hefur misst sæti sitt í landsliðinu. 8.11.2010 23:30 Pulis vill að dómarar geti fallið um deild Tony Pulis, stjóri Stoke, er allt annað en ánægður með dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni en um helgina var umdeilt atvik í leik liðsins gegn Sunderland. 8.11.2010 22:45 Olsen ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM 2012 Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti það í dag að hann ætli að hætta að þjálfar landsliðið eftir Evrópukeppnina sem fer fram 2012. 8.11.2010 22:00 Buffon: Fer ekki til Manchester United Gianluigi Buffon ætlar ekki að fara frá Juventus og ganga til liðs við Manchester United. Þetta segir hann við ítalska fjölmiðla í dag. 8.11.2010 21:15 Sir Alex Ferguson: Manchester City ætlar að kaupa sér titilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, fer með liðið sitt í heimsókn til nágrannanna í Manchester City á miðvikudaginn og skoski stjórinn notaði tækifærið til að kynda aðeins undir nágrannarígnum 8.11.2010 20:30 Rúrik fór útaf meiddur eftir aðeins 17 mínútur Rúrik Gíslason spilaði aðeins fyrstu 17 mínúturnar í 1-0 sigri OB á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í Óðinsvéum í kvöld. OB er eftir þennan sigur í 4. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Bröndby en lakari markatölu. 8.11.2010 20:00 Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. 8.11.2010 19:45 Eyjólfur samningslaus hjá GAIS Eyjólfur Héðinsson er nú að ljúka sínum samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS. Tímabilinu lauk um helgina og slapp GAIS naumlega við fall úr deildinni. 8.11.2010 19:00 Davids farinn frá Crystal Palace Hollendingurinn Edgar Davids er farinn frá Crystal Palace eftir stutta dvöl hjá félaginu. Hann er 37 ára gamall og gekk til liðs við félagið í ágúst síðastliðnum. 8.11.2010 18:15 Patrekur óskaði eftir aðstoð á Facebook Patrekur Jóhannesson segir að koma Sigfúsar Sigurðssonar til Emsdetten megi rekja til færslu sem hann setti inn á Facebook-síðuna sína. 8.11.2010 17:40 Ronaldo fær skaðabætur Breska dagblaðið Daily Telegraph hefur komist að samkomulagi við Cristiano Ronaldo um að greiða honum umtalsverðar skaðabætur vegna fréttar sem blaðið birti um hann. 8.11.2010 17:30 Sigfús Sigurðsson í Emsdetten Sigfús Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska B-deildarliðið Emsdetten sem Patrekur Jóhannesson þjálfar. 8.11.2010 17:28 Grétar samdi við Keflavík Grétar Ólafur Hjartarson hefur gert eins árs samning við Keflavík. Þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við fréttastofu. 8.11.2010 17:06 Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. 8.11.2010 16:45 Kuyt ánægður fyrir hönd Torres Dirk Kuyt segir að allir leikmenn Liverpool höfðu fulla trú á því að Fernando Torres myndi komast aftur í sitt besta form en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Chelsea um helgina. 8.11.2010 16:15 Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. 8.11.2010 15:33 Ferrari stefnir á titilinn með sigri í lokamótinu Stefano Domenicali yfirmaður hjá Ferrari segist ekki ætla að reikna út alla hugsanlega möguleika sem kunna koma upp varðandi titilmöguleika Fernando Alonso hjá Ferrari í keppni Formúlu 1 ökumanna í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. 8.11.2010 15:25 Besta markvarsla mín á ferlinum - myndband Ben Foster segir að skotið sem hann varði frá Carlton Cole í leik Birmingham og West Ham um helgina sé besta markvarsla sín á ferlinum. 8.11.2010 15:15 Chelsea á eftir Phil Jones Chelsea telur sig hafa fundið eftirmann John Terry í Phil Jones, leikmanni Blackburn. Jones hefur vakið athygli margra liða fyrir frammistöðu sína með liðinu. 8.11.2010 14:45 Grétar Rafn í úrvalsliði Sky og Soccernet Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson er í úrvalsliði helgarinnar hjá vefmiðlinum Soccernet og hann er einnig í úrvalsliði vikunnar hjá Sky. Grétar skoraði eitt marka Bolton í 4:2 sigri liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 8.11.2010 14:34 Wiese skammast sín fyrir tapið Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, skammast sín fyrir tap liðsins fyrir Stuttgart um helgina en Wiese mátti hirða knöttinn sex sinnum úr eigin marki. 8.11.2010 14:15 Hamilton segist þurfa kraftaverk, en McLaren stjórinn ekki sammála Lewis Hamilton hjá McLaren telur að hann þurfi kraftaverk til að landa meistaratitlinum í Formúlu 1, en hann er meðal fjögurra ökumanna sem á möguleika á titlinum í lokamótinu um næstu helgi í Abu Dhabi. Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren er ekki sammála að kraftaverk þurfi og segir sögulegan viðburð að fjórir ökumenn séu í baráttunni í lokamótinu. 8.11.2010 14:10 Wenger: Carroll nógu góður fyrir landsliðið Arsene wenger, stjóri Arsenal, telur að Andy Carroll, leikmaður Newcastle, sé nógu góður til að verða valinn í enska landsliðið. 8.11.2010 13:45 Grétar á leið til Keflavíkur Grétar Ólafur Hjartarson er sagður á leið til Keflavíkur á vef Víkurfrétta í dag en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið síðan ljóst varð að hann yrði ekki áfram með Grindavík. 8.11.2010 13:15 Redknapp kemur Huddlestone til varnar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist ekki viss um hvort að Tom Huddlestone hafi traðkað á Johan Elmander, leikmanni Bolton, í leik liðanna um helgina. 8.11.2010 12:45 Hargreaves frá í fjórar vikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves verði frá í fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Wolves um helgina. 8.11.2010 12:15 City ætlar að áfrýja brottvísun Balotelli - myndband Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið ætli að áfrýja rauða spjaldinu sem Mario Balotelli fékk í leiknum gegn West Brom um helgina. 8.11.2010 11:45 Tímabilið líklega búið hjá Samuel Líklegt er að Walter Samuel, leikmaður Inter, geti ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en talið er að hann hafi slitið krossband í leik Inter gegn Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.11.2010 11:15 Fjórir geta orðið meistarar í lokamótinu Fjórir ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1 eftir mótið í Brasilíu í gær, en lokamótið verður í Abu Dhabi um næstu helgi. 8.11.2010 10:49 Agger gæti verið lengi frá Óvíst er hvenær Daniel Agger getur byrjað að spila á ný en honum hefur verið ráðlagt að taka sér hvíld frá æfingum. 8.11.2010 10:45 Carew og Houllier hittast í dag Þeir John Carew og Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, munu hittast í dag eftir að hafa skipst á föstum skotum í fjölmiðlum um helgina. 8.11.2010 10:16 Galaxy komið í úrslit Vesturstrandarinnar David Beckham lagði upp bæði mörk LA Galaxy er liðið vann 2-1 sigur á Seattle Sounders í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 8.11.2010 09:45 Solskjær að taka við Molde Norskir fjölmiðlar staðhæfa að Ole Gunnar Solskjær verði á morgun kynntur sem nýr þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Molde. 8.11.2010 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tómas Ingi: Væri skemmtilegt að mæta Dönum og Englendingum Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 landsliðsins, segir að skemmtilegast væri að lenda í riðli með Danmörku og Englandi í úrslitakeppni EM í sumar. 9.11.2010 12:15
Meiðsli og veikindi herja á Manchester United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að veikindi og meiðsli hafi gert undirbúning liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun afar erfiðan. 9.11.2010 11:45
Eigandi Red Bull á móti því að hagræða úrslitum í titilsókn Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull fyrirtækisins sem á Red Bull Formúlu 1 liðið segist vera mótfallinn því að hafa áhrif á úrslitin í lokamótinu í Abu Dhabi, til að tryggja öðrum ökumanni liðsins meistaratitilinn. Hann segir frekar vilja að Þeir fái annað sætið, en að beita liðsskipunum til að landa meistaratitli ökumanna í lokamótinu næsta sunnudag í Abu Dhabi. 9.11.2010 11:43
Arsenal áfrýjar brottvísun Koscielny Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Arsenal hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Laurent Koscielny fékk í leik liðsins gegn Newcastle um helgina. 9.11.2010 11:15
Alonso dugar fjórða sætið ef Vettel vinnur, en annað ef Webber sigrar Tölfræðingar og spekingar spá mikið í möguleika Formúlu 1 ökumanna í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi og Ferrari menn hafa tekið þá afstöðu að rýna ekki í tölfræðina, því hægt er að reikna málin á marga vegu og reyna að sigra lokamótið. Alonso á Ferrari er efstur í stigamótinu, en fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum. 9.11.2010 10:58
Inzaghi íhugar að fara frá Milan Filippo Inzaghi, sóknarmaður AC Milan, segist gjarnan fá að vilja spila meira en hann hefur fengið að gera með Milan undanfarið. 9.11.2010 10:45
Aðalheiður með tvenn gullverðlaun í Stokkhólmi Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði góðum árangri á karatemóti sem fram fór um s.l. helgi í Stokkhólmi. Um 650 keppendur frá 12 löndum tóku þátt. 9.11.2010 10:16
Tevez vildi fá Rooney til City Carlos Tevez segir að hann hefði gjarnan viljað fá Wayne Rooney til Manchester City þegar það leit út fyrir að sá síðarnefndi myndi fara frá Manchester United. Þessi lið mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 9.11.2010 10:15
Moyes og van der Vaart bestir í október Þeir David Moyes, stjóri Everton, og Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, voru í gær valdir bestir á sínu sviði í ensku úrvalsdeidlinni fyrir októbermánuð. 9.11.2010 09:45
Reina gefur í skyn að hann vilji fara frá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur gefið í skyn í samtali við enska fjölmiðla að til greina komi að fara frá liðinu þegar að tímabilinu lýkur næsta sumar. 9.11.2010 09:30
NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. 9.11.2010 09:11
Kristján Gauti skoraði í 6-0 sigri Liverpool á Bolton Kristján Gauti Emilsson var meðal markaskorara 18 liðs Liverpool þegar liðið vann 6-0 sigur á jafnöldrum sínum í Bolton um helgina. 9.11.2010 06:00
Healy dottin úr norður-írska landsliðinu David Healy, leikmaður Sunderland og markahæsti leikmaður norður-írska landsiðsins frá upphafi, hefur misst sæti sitt í landsliðinu. 8.11.2010 23:30
Pulis vill að dómarar geti fallið um deild Tony Pulis, stjóri Stoke, er allt annað en ánægður með dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni en um helgina var umdeilt atvik í leik liðsins gegn Sunderland. 8.11.2010 22:45
Olsen ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM 2012 Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti það í dag að hann ætli að hætta að þjálfar landsliðið eftir Evrópukeppnina sem fer fram 2012. 8.11.2010 22:00
Buffon: Fer ekki til Manchester United Gianluigi Buffon ætlar ekki að fara frá Juventus og ganga til liðs við Manchester United. Þetta segir hann við ítalska fjölmiðla í dag. 8.11.2010 21:15
Sir Alex Ferguson: Manchester City ætlar að kaupa sér titilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, fer með liðið sitt í heimsókn til nágrannanna í Manchester City á miðvikudaginn og skoski stjórinn notaði tækifærið til að kynda aðeins undir nágrannarígnum 8.11.2010 20:30
Rúrik fór útaf meiddur eftir aðeins 17 mínútur Rúrik Gíslason spilaði aðeins fyrstu 17 mínúturnar í 1-0 sigri OB á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í Óðinsvéum í kvöld. OB er eftir þennan sigur í 4. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Bröndby en lakari markatölu. 8.11.2010 20:00
Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. 8.11.2010 19:45
Eyjólfur samningslaus hjá GAIS Eyjólfur Héðinsson er nú að ljúka sínum samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS. Tímabilinu lauk um helgina og slapp GAIS naumlega við fall úr deildinni. 8.11.2010 19:00
Davids farinn frá Crystal Palace Hollendingurinn Edgar Davids er farinn frá Crystal Palace eftir stutta dvöl hjá félaginu. Hann er 37 ára gamall og gekk til liðs við félagið í ágúst síðastliðnum. 8.11.2010 18:15
Patrekur óskaði eftir aðstoð á Facebook Patrekur Jóhannesson segir að koma Sigfúsar Sigurðssonar til Emsdetten megi rekja til færslu sem hann setti inn á Facebook-síðuna sína. 8.11.2010 17:40
Ronaldo fær skaðabætur Breska dagblaðið Daily Telegraph hefur komist að samkomulagi við Cristiano Ronaldo um að greiða honum umtalsverðar skaðabætur vegna fréttar sem blaðið birti um hann. 8.11.2010 17:30
Sigfús Sigurðsson í Emsdetten Sigfús Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska B-deildarliðið Emsdetten sem Patrekur Jóhannesson þjálfar. 8.11.2010 17:28
Grétar samdi við Keflavík Grétar Ólafur Hjartarson hefur gert eins árs samning við Keflavík. Þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við fréttastofu. 8.11.2010 17:06
Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. 8.11.2010 16:45
Kuyt ánægður fyrir hönd Torres Dirk Kuyt segir að allir leikmenn Liverpool höfðu fulla trú á því að Fernando Torres myndi komast aftur í sitt besta form en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Chelsea um helgina. 8.11.2010 16:15
Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. 8.11.2010 15:33
Ferrari stefnir á titilinn með sigri í lokamótinu Stefano Domenicali yfirmaður hjá Ferrari segist ekki ætla að reikna út alla hugsanlega möguleika sem kunna koma upp varðandi titilmöguleika Fernando Alonso hjá Ferrari í keppni Formúlu 1 ökumanna í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. 8.11.2010 15:25
Besta markvarsla mín á ferlinum - myndband Ben Foster segir að skotið sem hann varði frá Carlton Cole í leik Birmingham og West Ham um helgina sé besta markvarsla sín á ferlinum. 8.11.2010 15:15
Chelsea á eftir Phil Jones Chelsea telur sig hafa fundið eftirmann John Terry í Phil Jones, leikmanni Blackburn. Jones hefur vakið athygli margra liða fyrir frammistöðu sína með liðinu. 8.11.2010 14:45
Grétar Rafn í úrvalsliði Sky og Soccernet Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson er í úrvalsliði helgarinnar hjá vefmiðlinum Soccernet og hann er einnig í úrvalsliði vikunnar hjá Sky. Grétar skoraði eitt marka Bolton í 4:2 sigri liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 8.11.2010 14:34
Wiese skammast sín fyrir tapið Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, skammast sín fyrir tap liðsins fyrir Stuttgart um helgina en Wiese mátti hirða knöttinn sex sinnum úr eigin marki. 8.11.2010 14:15
Hamilton segist þurfa kraftaverk, en McLaren stjórinn ekki sammála Lewis Hamilton hjá McLaren telur að hann þurfi kraftaverk til að landa meistaratitlinum í Formúlu 1, en hann er meðal fjögurra ökumanna sem á möguleika á titlinum í lokamótinu um næstu helgi í Abu Dhabi. Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren er ekki sammála að kraftaverk þurfi og segir sögulegan viðburð að fjórir ökumenn séu í baráttunni í lokamótinu. 8.11.2010 14:10
Wenger: Carroll nógu góður fyrir landsliðið Arsene wenger, stjóri Arsenal, telur að Andy Carroll, leikmaður Newcastle, sé nógu góður til að verða valinn í enska landsliðið. 8.11.2010 13:45
Grétar á leið til Keflavíkur Grétar Ólafur Hjartarson er sagður á leið til Keflavíkur á vef Víkurfrétta í dag en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið síðan ljóst varð að hann yrði ekki áfram með Grindavík. 8.11.2010 13:15
Redknapp kemur Huddlestone til varnar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist ekki viss um hvort að Tom Huddlestone hafi traðkað á Johan Elmander, leikmanni Bolton, í leik liðanna um helgina. 8.11.2010 12:45
Hargreaves frá í fjórar vikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves verði frá í fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Wolves um helgina. 8.11.2010 12:15
City ætlar að áfrýja brottvísun Balotelli - myndband Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið ætli að áfrýja rauða spjaldinu sem Mario Balotelli fékk í leiknum gegn West Brom um helgina. 8.11.2010 11:45
Tímabilið líklega búið hjá Samuel Líklegt er að Walter Samuel, leikmaður Inter, geti ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en talið er að hann hafi slitið krossband í leik Inter gegn Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.11.2010 11:15
Fjórir geta orðið meistarar í lokamótinu Fjórir ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1 eftir mótið í Brasilíu í gær, en lokamótið verður í Abu Dhabi um næstu helgi. 8.11.2010 10:49
Agger gæti verið lengi frá Óvíst er hvenær Daniel Agger getur byrjað að spila á ný en honum hefur verið ráðlagt að taka sér hvíld frá æfingum. 8.11.2010 10:45
Carew og Houllier hittast í dag Þeir John Carew og Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, munu hittast í dag eftir að hafa skipst á föstum skotum í fjölmiðlum um helgina. 8.11.2010 10:16
Galaxy komið í úrslit Vesturstrandarinnar David Beckham lagði upp bæði mörk LA Galaxy er liðið vann 2-1 sigur á Seattle Sounders í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 8.11.2010 09:45
Solskjær að taka við Molde Norskir fjölmiðlar staðhæfa að Ole Gunnar Solskjær verði á morgun kynntur sem nýr þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Molde. 8.11.2010 09:15