Fleiri fréttir Messi í liðinu þótt hann væri íslenskur Tony Pulis knattspyrnustjóri Stoke segir í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 s.l. sunnudag að hann hafi ekkert á móti íslenskum leikmönnum. 17.11.2010 13:38 Gérard Houllier spenntur fyrir Karim Benzema Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur ekki fundið sig hjá Real Madrid síðan félagið keypti hann á 35 milljónir evra frá Lyon. 17.11.2010 13:15 Hart verður ekki með enska landsliðinu í kvöld Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins þarf að velja á milli Robert Green og Ben Foster þegar hann ákveður hver verður í marki liðsins í vináttulandsleiknum á móti frökkum á Wembley í kvöld. 17.11.2010 12:45 Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. 17.11.2010 12:15 Newcastle vill ekki að Carroll spili á móti Frökkum í kvöld Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Newcastle hafi lagt inn formlega beiðni hjá enska knattspyrnusambandinu að Andy Carroll verði ekki notaður í landsleik Englendinga og Frakka í kvöld. 17.11.2010 11:45 Haíti upp fyrir Ísland á FIFA-listanum - Ísland áfram í 110. sæti Íslenska karlalandsliðið situr áfram í 110. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Heims- og Evrópumeistarar Spánverja sitja sem fyrr í efsta sæti listans. 17.11.2010 11:15 Van der Vaart ánægður með aðferðir Redknapp Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham og hollenska landsliðsins, hefur blómstrað undir stjórn Harry Redknapp hjá Tottenham á þessu tímabili og er þegar kominn með 5 mörk í 9 byrjunarliðsleikjum. 17.11.2010 10:45 Webber og Vettel sáttir hvor við annan Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær. 17.11.2010 10:23 Beckenbauer segir Bayern hafa áhuga á Bendtner Franz Beckenbauer hefur gefið það í skyn að þýska stórliðið Bayern Munchen hafi áhuga á því að kaupa danska landsliðsframherjann Nicklas Bendtner frá Arsenal. 17.11.2010 10:15 Liverpool gæti keypt heimsklassaleikmann í janúar Damien Comolli, yfirráðgjafi knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að eignarfélagið New England Sports Ventures sé tilbúið að fjármagna kaup á heimsklassaleikmanni í janúarglugganum. 17.11.2010 09:45 Chelsea verður án bæði Terry og Alex næstu vikurnar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf líklega að fara leita sér að miðvörðum því hann er búinn að missa tvo fastamenn í meiðsli. John Terry gæti verið frá í nokkra mánuði og það kom síðan í ljós í gærkvöldi að Alex verður líklega ekkert með liðinu næstu átta vikurnar. 17.11.2010 09:15 NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína. 17.11.2010 09:00 Leggjum allt undir í Ísrael Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik sem fer fram á Bloomfield-leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að engan bilbug sé að finna á sínum mönnum þrátt fyrir að sjö leikmenn hafi þurft að draga sig úr hópnum af ýmsum ástæðum. 17.11.2010 08:00 Ein af fimm bestu hjá ESPN Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. 17.11.2010 07:00 Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil. 17.11.2010 06:00 Myndband af íslensku mörkunum í Ísrael Íslenska landsliðið skoraði tvö góð mörk í Ísrael í kvöld en það dugði ekki til þar sem að leikurinn tapaðist, 3-2. 17.11.2010 00:01 Ótrúlegt klúður Knattspyrnumenn fara oft illa með góð færi í leikjum en stundum eru klúður þeirra svo ótrúleg að þau vekja athygli um allan heim. Slíkt var einnig tilfellið hjá táningnum Khalfan Fahad, leikmanni landsliðs Katar. 16.11.2010 23:45 Eiður spilaði í 90 mínútur Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með varaliði Stoke sem vann 5-0 sigur á Hereford United í kvöld. 16.11.2010 23:20 Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. 16.11.2010 23:00 Donadoni tekur við Cagliari Fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, Roberto Donadoni, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. 16.11.2010 22:45 Tveir Valsmenn spiluðu í tapi Færeyinga Skotland vann í kvöld 3-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Aberdeen í kvöld. 16.11.2010 22:27 Dramatískur sigur hjá Jóa Kalla og félögum Huddersfield komst í aðra umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á Cambridge United. 16.11.2010 22:04 Capello styður ákvörðun Terry Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, styður ákvörðun John Terry að taka sér hvíld frá knattspyrnu á meðan að hann nær sér góðum af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. 16.11.2010 22:00 FH stakk af í seinni hálfleik FH er komið í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Gróttu í kvöld, 30-23. 16.11.2010 21:56 Hanna með tólf í sigri Stjörnunnar Hanna G. Stefánsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Stjörnuna sem vann öruggan sigur á Haukum í N1-deild kvenna í kvöld, 37-24. 16.11.2010 21:32 Kuyt missir af landsleik Hollands Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, getur ekki spilað með hollenska landsliðinu í leik gegn Tyrkjum annað kvöld vegna meiðsla. 16.11.2010 21:15 Hamburg hafði betur gegn Kiel Hamburg vann í kvöld gríðarlegan mikilvægan sigur á Kiel í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 26-25, á heimavelli. 16.11.2010 20:49 Magdeburg: Björgvin Páll passar vel í hópinn Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Björgvin Páll Gústavsson hefði gert tveggja ára samning við félagið. Fréttablaðið greindi frá þessu í gær. 16.11.2010 20:30 Hlynur og Jakob höfðu betur Sundsvall vann í kvöld sigur á Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 95-74. 16.11.2010 20:16 Villa staðfestir komu Pires Aston Villa hefur staðfest að Frakkinn Robert Pires muni ganga til liðs við félagið síðar í vikunni. 16.11.2010 19:45 Cech: Það getur verið gott að fá skell einstaka sinnum Petr Cech, markvörður Chelsea, er á því að það gæti bara verið gott fyrir liðið að hafa fengið skellinn á móti Sunderland á sunnudaginn. Chelsea tapaði þá 0-3 á heimavelli en liðið hafði unnið fyrstu sex heimaleiki sína á tímabilinu með markatölunni 17-0. 16.11.2010 19:15 Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. 16.11.2010 18:45 Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. 16.11.2010 18:00 Siggi Eggerts: Ef við vinnum þá fær Kristján tapið afskrifað Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson, leikmaður Gróttu í handbolta, telur engar líkur vera á því að Grótta vinni FH í Eimskipsbikarnum í kvöld. Sigurður segir í samtali við grottasport.is að ef Grótta vinni leikinn muni Kristján Arason, þjálfari FH, fá tapið afskrifað og þar með vinna leikinn. 16.11.2010 17:49 Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 16.11.2010 17:38 Mario Balotelli fær tíuna hjá ítalska landsliðinu á morgun Mario Balotelli, framherji Manchester City, fær stóra tækfærið með ítalska landsliðinu annað kvöld þegar liðið mætir Rúmeníu í vináttuleik í Klagenfurt í Austurríki. Balotelli verður í byrjunarliðinu og fær treyju númer tíu. 16.11.2010 17:15 Arnar Gunnlaugsson í Fram Arnar Gunnlaugsson hefur skrifað undir eins árs samning við Fram en þetta kemur fram á heimsíðu félagsins. 16.11.2010 16:49 Hlynur með yfirburða forystu í fráköstum í sænsku deildinni Hlynur Bæringsson hefur tekið 14 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Sundsvall Dragons. Hann er langefstur í fráköstum í sænsku úrvalsdeildinni en Hlynur er að taka tæplega fjögur fleiri fráköst að meðaltali í leik en næsti maður. 16.11.2010 16:15 Gleymdist markið hans Gylfa? - FIFA velur mark ársins Það eru tíu glæsimörk sem koma til greina sem mark ársins hjá FIFA. Sigurvegarinn hlýtur Puskás-verðlaunin sem eru veitt til heiðurs Ungverjarnum snjalla Ferenc Puskás sem skoraði mörg stórkostleg mörk á sínum frábæra ferli. 16.11.2010 15:45 Tvíburar verða lukkudýr EM 2012 Það er farið að styttast í næsta Evrópumót í fótboltanum sem fram fer í Póllandi og Úkraínu sumarið 2012. Undankeppnin er komin á fullt og nú hafa mótshaldarar frumsýnt lukkudýr keppninnar. 16.11.2010 15:15 Ginola stefnir á atvinnumennsku í golfi „Ég er kylfingur, en ekki kvikmyndastjarna," segir Frakkinn David Ginola sem á árum áður var í fremstu röð í ensku knattspyrnunni með Newcastle, Tottenham og Aston Villa. Ginola, sem er 43 ára gamall, gerir lítið annað en að leika golf en hann hefur sett sér það markmið að komast í gegnum úrtökumót fyrir atvinnumótaröð 50 ára og eldri á Evrópumótaröðinni. 16.11.2010 14:45 Haukur og félagar á góðu skriði - myndband Haukur Helgi Pálsson og félagar í Maryland hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu en Haukur er að stíga sín fyrstu spor með þessum virta körfuboltaskóla. Haukur spilaði í 16 mínútur í síðasta leik þegar Maryland vann öruggan 89-59 sigur á Maine-skólanum. 16.11.2010 14:15 Risaslagur í þýska handboltanum í kvöld - í beinni á Stöð 2 Sport Það verður alvöru toppslagur í þýska handboltanum í kvöld þegar HSV Hamburg tekur á móti Alfreði Gíslasyni og lærisveinum hans í THW Kiel. Liðin enduðu í tveimur efstu sætunum í fyrra og sitja nú jöfn að stigum í tveimur efstu sætum þýsku deildarinnar í dag. 16.11.2010 13:45 Andy Carroll verður í byrjunarliðinu á móti Frökkum Andy Carroll, framherji Newcastle og Jordan Henderson, miðjumaður Sunderland, verða báðir í byrjunarliði enska landsliðsins á móti Frökkum en liðin mætast á Wembley á morgun. 16.11.2010 13:15 Wenger er viss um að Pires standi sig hjá Aston Villa Fréttir frá Frakkalandi herma að Robert Pires sér að fara að skrifa undir sex mánaða samning við Aston Villa í lok vikunnar en þessi fyrrum franski landsliðsmaður hefur verið án félags síðan að hann yfirgaf Villarreal eftir síðasta tímabil. 16.11.2010 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Messi í liðinu þótt hann væri íslenskur Tony Pulis knattspyrnustjóri Stoke segir í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 s.l. sunnudag að hann hafi ekkert á móti íslenskum leikmönnum. 17.11.2010 13:38
Gérard Houllier spenntur fyrir Karim Benzema Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur ekki fundið sig hjá Real Madrid síðan félagið keypti hann á 35 milljónir evra frá Lyon. 17.11.2010 13:15
Hart verður ekki með enska landsliðinu í kvöld Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins þarf að velja á milli Robert Green og Ben Foster þegar hann ákveður hver verður í marki liðsins í vináttulandsleiknum á móti frökkum á Wembley í kvöld. 17.11.2010 12:45
Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. 17.11.2010 12:15
Newcastle vill ekki að Carroll spili á móti Frökkum í kvöld Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Newcastle hafi lagt inn formlega beiðni hjá enska knattspyrnusambandinu að Andy Carroll verði ekki notaður í landsleik Englendinga og Frakka í kvöld. 17.11.2010 11:45
Haíti upp fyrir Ísland á FIFA-listanum - Ísland áfram í 110. sæti Íslenska karlalandsliðið situr áfram í 110. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Heims- og Evrópumeistarar Spánverja sitja sem fyrr í efsta sæti listans. 17.11.2010 11:15
Van der Vaart ánægður með aðferðir Redknapp Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham og hollenska landsliðsins, hefur blómstrað undir stjórn Harry Redknapp hjá Tottenham á þessu tímabili og er þegar kominn með 5 mörk í 9 byrjunarliðsleikjum. 17.11.2010 10:45
Webber og Vettel sáttir hvor við annan Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær. 17.11.2010 10:23
Beckenbauer segir Bayern hafa áhuga á Bendtner Franz Beckenbauer hefur gefið það í skyn að þýska stórliðið Bayern Munchen hafi áhuga á því að kaupa danska landsliðsframherjann Nicklas Bendtner frá Arsenal. 17.11.2010 10:15
Liverpool gæti keypt heimsklassaleikmann í janúar Damien Comolli, yfirráðgjafi knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að eignarfélagið New England Sports Ventures sé tilbúið að fjármagna kaup á heimsklassaleikmanni í janúarglugganum. 17.11.2010 09:45
Chelsea verður án bæði Terry og Alex næstu vikurnar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf líklega að fara leita sér að miðvörðum því hann er búinn að missa tvo fastamenn í meiðsli. John Terry gæti verið frá í nokkra mánuði og það kom síðan í ljós í gærkvöldi að Alex verður líklega ekkert með liðinu næstu átta vikurnar. 17.11.2010 09:15
NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína. 17.11.2010 09:00
Leggjum allt undir í Ísrael Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik sem fer fram á Bloomfield-leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að engan bilbug sé að finna á sínum mönnum þrátt fyrir að sjö leikmenn hafi þurft að draga sig úr hópnum af ýmsum ástæðum. 17.11.2010 08:00
Ein af fimm bestu hjá ESPN Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. 17.11.2010 07:00
Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil. 17.11.2010 06:00
Myndband af íslensku mörkunum í Ísrael Íslenska landsliðið skoraði tvö góð mörk í Ísrael í kvöld en það dugði ekki til þar sem að leikurinn tapaðist, 3-2. 17.11.2010 00:01
Ótrúlegt klúður Knattspyrnumenn fara oft illa með góð færi í leikjum en stundum eru klúður þeirra svo ótrúleg að þau vekja athygli um allan heim. Slíkt var einnig tilfellið hjá táningnum Khalfan Fahad, leikmanni landsliðs Katar. 16.11.2010 23:45
Eiður spilaði í 90 mínútur Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með varaliði Stoke sem vann 5-0 sigur á Hereford United í kvöld. 16.11.2010 23:20
Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. 16.11.2010 23:00
Donadoni tekur við Cagliari Fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, Roberto Donadoni, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. 16.11.2010 22:45
Tveir Valsmenn spiluðu í tapi Færeyinga Skotland vann í kvöld 3-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Aberdeen í kvöld. 16.11.2010 22:27
Dramatískur sigur hjá Jóa Kalla og félögum Huddersfield komst í aðra umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á Cambridge United. 16.11.2010 22:04
Capello styður ákvörðun Terry Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, styður ákvörðun John Terry að taka sér hvíld frá knattspyrnu á meðan að hann nær sér góðum af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. 16.11.2010 22:00
FH stakk af í seinni hálfleik FH er komið í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Gróttu í kvöld, 30-23. 16.11.2010 21:56
Hanna með tólf í sigri Stjörnunnar Hanna G. Stefánsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Stjörnuna sem vann öruggan sigur á Haukum í N1-deild kvenna í kvöld, 37-24. 16.11.2010 21:32
Kuyt missir af landsleik Hollands Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, getur ekki spilað með hollenska landsliðinu í leik gegn Tyrkjum annað kvöld vegna meiðsla. 16.11.2010 21:15
Hamburg hafði betur gegn Kiel Hamburg vann í kvöld gríðarlegan mikilvægan sigur á Kiel í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 26-25, á heimavelli. 16.11.2010 20:49
Magdeburg: Björgvin Páll passar vel í hópinn Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Björgvin Páll Gústavsson hefði gert tveggja ára samning við félagið. Fréttablaðið greindi frá þessu í gær. 16.11.2010 20:30
Hlynur og Jakob höfðu betur Sundsvall vann í kvöld sigur á Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 95-74. 16.11.2010 20:16
Villa staðfestir komu Pires Aston Villa hefur staðfest að Frakkinn Robert Pires muni ganga til liðs við félagið síðar í vikunni. 16.11.2010 19:45
Cech: Það getur verið gott að fá skell einstaka sinnum Petr Cech, markvörður Chelsea, er á því að það gæti bara verið gott fyrir liðið að hafa fengið skellinn á móti Sunderland á sunnudaginn. Chelsea tapaði þá 0-3 á heimavelli en liðið hafði unnið fyrstu sex heimaleiki sína á tímabilinu með markatölunni 17-0. 16.11.2010 19:15
Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. 16.11.2010 18:45
Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. 16.11.2010 18:00
Siggi Eggerts: Ef við vinnum þá fær Kristján tapið afskrifað Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson, leikmaður Gróttu í handbolta, telur engar líkur vera á því að Grótta vinni FH í Eimskipsbikarnum í kvöld. Sigurður segir í samtali við grottasport.is að ef Grótta vinni leikinn muni Kristján Arason, þjálfari FH, fá tapið afskrifað og þar með vinna leikinn. 16.11.2010 17:49
Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 16.11.2010 17:38
Mario Balotelli fær tíuna hjá ítalska landsliðinu á morgun Mario Balotelli, framherji Manchester City, fær stóra tækfærið með ítalska landsliðinu annað kvöld þegar liðið mætir Rúmeníu í vináttuleik í Klagenfurt í Austurríki. Balotelli verður í byrjunarliðinu og fær treyju númer tíu. 16.11.2010 17:15
Arnar Gunnlaugsson í Fram Arnar Gunnlaugsson hefur skrifað undir eins árs samning við Fram en þetta kemur fram á heimsíðu félagsins. 16.11.2010 16:49
Hlynur með yfirburða forystu í fráköstum í sænsku deildinni Hlynur Bæringsson hefur tekið 14 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Sundsvall Dragons. Hann er langefstur í fráköstum í sænsku úrvalsdeildinni en Hlynur er að taka tæplega fjögur fleiri fráköst að meðaltali í leik en næsti maður. 16.11.2010 16:15
Gleymdist markið hans Gylfa? - FIFA velur mark ársins Það eru tíu glæsimörk sem koma til greina sem mark ársins hjá FIFA. Sigurvegarinn hlýtur Puskás-verðlaunin sem eru veitt til heiðurs Ungverjarnum snjalla Ferenc Puskás sem skoraði mörg stórkostleg mörk á sínum frábæra ferli. 16.11.2010 15:45
Tvíburar verða lukkudýr EM 2012 Það er farið að styttast í næsta Evrópumót í fótboltanum sem fram fer í Póllandi og Úkraínu sumarið 2012. Undankeppnin er komin á fullt og nú hafa mótshaldarar frumsýnt lukkudýr keppninnar. 16.11.2010 15:15
Ginola stefnir á atvinnumennsku í golfi „Ég er kylfingur, en ekki kvikmyndastjarna," segir Frakkinn David Ginola sem á árum áður var í fremstu röð í ensku knattspyrnunni með Newcastle, Tottenham og Aston Villa. Ginola, sem er 43 ára gamall, gerir lítið annað en að leika golf en hann hefur sett sér það markmið að komast í gegnum úrtökumót fyrir atvinnumótaröð 50 ára og eldri á Evrópumótaröðinni. 16.11.2010 14:45
Haukur og félagar á góðu skriði - myndband Haukur Helgi Pálsson og félagar í Maryland hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu en Haukur er að stíga sín fyrstu spor með þessum virta körfuboltaskóla. Haukur spilaði í 16 mínútur í síðasta leik þegar Maryland vann öruggan 89-59 sigur á Maine-skólanum. 16.11.2010 14:15
Risaslagur í þýska handboltanum í kvöld - í beinni á Stöð 2 Sport Það verður alvöru toppslagur í þýska handboltanum í kvöld þegar HSV Hamburg tekur á móti Alfreði Gíslasyni og lærisveinum hans í THW Kiel. Liðin enduðu í tveimur efstu sætunum í fyrra og sitja nú jöfn að stigum í tveimur efstu sætum þýsku deildarinnar í dag. 16.11.2010 13:45
Andy Carroll verður í byrjunarliðinu á móti Frökkum Andy Carroll, framherji Newcastle og Jordan Henderson, miðjumaður Sunderland, verða báðir í byrjunarliði enska landsliðsins á móti Frökkum en liðin mætast á Wembley á morgun. 16.11.2010 13:15
Wenger er viss um að Pires standi sig hjá Aston Villa Fréttir frá Frakkalandi herma að Robert Pires sér að fara að skrifa undir sex mánaða samning við Aston Villa í lok vikunnar en þessi fyrrum franski landsliðsmaður hefur verið án félags síðan að hann yfirgaf Villarreal eftir síðasta tímabil. 16.11.2010 12:45