Fleiri fréttir Wayne Rooney missir af Manchester-slagnum Wayne Rooney verður lengur frá en áður var talið en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, greindi frá því í útvarpsviðtali í morgun að ökklameiðsli Rooney séu það slæm að hann snú ekki aftur fyrr en í seinni hluta nóvember-mánaðar. 29.10.2010 11:00 Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. 29.10.2010 10:30 Maradona spenntur fyrir að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni Diego Maradona sagði í viðtali við Sky Sports að hann sé mjög spenntur fyrir því að fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Maradona er að leita sér að nýju starfi eftir að hann hætti með argentínska landsliðið eftir HM. 29.10.2010 10:00 Raikkönen ekki í Formúlu 1 2011 Umboðsmaður Kimi Raikkönen segir að hann keppi ekki í Formúlu 1 á næsta ári, en nokkur umræða hefur verið um að hann mætti í slaginn aftur. Um tíma var mikil umfjöllun um möguleika hans á sæti hjá Renault, en hann eyddi þeim hugmyndum fyrir nokkru. 29.10.2010 09:37 Cristiano Ronaldo: Rooney nær sér aftur á strik Cristiano Ronaldo, fyrrum félagi Wayne Rooney hjá Manchester United, er viss um að enski landsliðsframherjinn nái sér aftur á strik eftir erfiðar vikur innan sem utan vallar. Rooney á enn eftir að spila sinn fyrsta leik síðan að hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning. 29.10.2010 09:30 NBA: Orlando vann auðveldan sigur í frumraun John Wall Orlando Magic vann alla leiki sína stórt á undirbúningstímabilinu og byrjaði tímabilið síðan á 29 stiga sigri á Washington Wizards, 112-83, í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann líka alla undirbúingsleiki sína en tapaði öðrum leiknum á tímabilinu á heimavelli fyrir Phoenix Suns. 29.10.2010 09:00 Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. 29.10.2010 08:30 Í mér blundar KR-ingur KR-ingar leystu markvarðavandræði sín í gær þegar Hannes Þór Halldórsson skrifaði undir fjögurra ára samning við KR. Hann hefur leikið með Fram síðustu fjögur ár við fínan orðstír en hefur nú tekið þeirri áskorun að spila fyrir KR. 29.10.2010 08:00 KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. 29.10.2010 07:00 Nani hefur trú á Anderson Nani hefur trú á því að Brasilíumaðurinn Anderson, liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að sýna sitt rétta andlit hjá félaginu. 29.10.2010 06:00 Íslenska liðið spilaði vel í dag Íslenska landsliðið í golfi er komið upp í 21.-26. sæti á HM áhugamannalandsliða í golfi sem nú fer fram í Argentínu. 29.10.2010 00:01 Leikmenn Roma orðaðir við Manchester United og Liverpool Tveir leikmennn ítalska liðsins Roma gætu verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir ítalska blaðsins Il Corriere dello Sport. Þetta eru landsliðsmennirnir Daniele De Rossi og Mirko Vucinic. 28.10.2010 23:30 Hver verður hraustasta deildin hjá Stjörnunni? Ungmennafélagið Stjarnan heldur upp á 50 ára afmæli sitt þessa daganna og á laugardaginn verður haldin fjölskylduhátíð í íþróttahúsinu Ásgarði í tilefni af hálfrar aldar afmæli félagsins. 28.10.2010 22:45 Mawejje til reynslu hjá Molde Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er nú til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Molde. Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu. 28.10.2010 22:00 Ísland byrjar ágætlega í Argentínu Ísland hóf í dag keppni í heimsmeistarakeppni áhugamannalandsliða í golfi en mótið fer fram í Argentínu. 28.10.2010 21:58 Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. 28.10.2010 21:15 Botnliðið stóð í meisturunum - Hamar vann Njarðvík Snæfellingar máttu þakka fyrir að hafa farið með tvö stig frá Sauðárkróki í kvöld þar sem liðið vann tveggja stiga sigur á botnliði Tindastóls í Iceland Express-deild karla, 94-92. 28.10.2010 21:07 Gilbert sér ekki eftir neinu Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, sér alls ekkert eftir því að hafa hraunað yfir LeBron James er hann ákvað að yfirgefa Cleveland fyrir Miami. 28.10.2010 20:30 Rúrik og félagar úr leik í bikarnum OB féll í kvöld úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Nordsjælland á heimavelli, 3-2. 28.10.2010 20:10 Magnús stigahæstur í sigurleik Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur leikmanna Aabyhoj IF er liðið vann níu stiga sigur á Horsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 69-60. 28.10.2010 19:41 Sneijder búinn að semja við Inter Wesley Sneijder hefur gengið frá nýjum fimm ára samningi við ítalska úrvalsdeildarliðið Inter. 28.10.2010 19:00 Stig Töfting: Stefán Gíslason er fórnarlamb Stig Töfting, sérfræðingur Canal 9 sjónvarpsstöðvarinnar, skilur ekki meðferð Bröndby á íslenska miðjumanninum Stefáni Gíslasyni. Stefán fær ekkert að spila hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er með samning til ársins 2012. 28.10.2010 18:15 Tony Pulis lét veikan Kenwyne Jones byrja frekar en Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn fengið að byrja leik með Stoke City síðan að hann kom til liðsins í lok ágústmánaðar og íslenski landsliðsmaðurinn var enn á ný á bekknum þegar liðið tapaði 1-3 á móti West ham í enska deildarbikarnum í vikunni. 28.10.2010 17:30 Ronaldo skoraði í fyrsta sinn í tvo mánuði Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði langþráð mark fyrir lið sitt í nótt en þessi markahæsti leikmaður á HM frá upphafi var búinn að bíða í næstum tvo mánuði eftir marki. Ronaldo skoraði mark Corinthians í 1-1 jafntefli á móti Flamengo í brasilísku deildinni. 28.10.2010 16:45 Björgvin Karl þjálfar kvennalið KR næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna í fótbolta og mun hann taka við liðinu af Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur. Björgvin Karl skrifaði undir þriggja ára samning en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KR. 28.10.2010 16:19 Formúlu 1 kóngurinn Ecclestone 80 ára og ekki á leið á efirlaun Bernie Ecclestone sem oft virðist ráða öllu varðandi Formúlu 1 fagnar 80 ára afmæli sínu í dag, en hann er einn ríkasti maður Bretlands, eftir að hafa breytt Formúlu 1 í eitt vinsælasta sjónvarpsefni heims. Það besta við háan aldur segir Ecclestone að sé að hræðslan við lífstíðarfangelsi er ekki eins sterk og áður vegna aldurs, en hann er mikill húmoristi. 28.10.2010 16:14 Cole skírir VIP-boxið sitt eftir fatalínu söngvara Oasis Það eru ekki allir sem vita að Joe Cole, leikmaður Liverpool, og Liam Gallagher, söngvari Oasis, eru perluvinir. Svo miklir vinir eru þeir að Cole hefur skírt VIP-boxið sitt á Anfield eftir fatalínu Liam. 28.10.2010 16:00 Kuyt gæti spilað á móti Chelsea Dirk Kuyt vonast til þess að geta spilað á ný með Liverpool þegar liðið tekur á móti toppliði Chelsea á Anfield um þar næstu helgi. Kuyt hefur verið frá síðan í byrjun mánaðarins eftir að hafa meiðst í leik með hollenska landsliðinu en í fyrstu var búist við því að hann yrði frá í heilan mánuð. 28.10.2010 15:30 Logi verður ekki með gegn Austurríki Íslenska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar ljóst varð að Logi Geirsson getur ekki leikið með liðinu gegn Austurríki á laugardag. 28.10.2010 14:38 Hannes Þór búinn að semja við KR Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá Fram og skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KR. Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í nokkurn tíma og eru nú loks staðfest. 28.10.2010 14:19 Javier Hernandez var næstum því hættur í fótbolta árið 2009 Javier Hernandez er nýjasta stjarnan á Old Trafford eftir að hafa tryggt Manchester United sigur í síðustu tveimur leikjum og skorað sex mörk í fyrstu ellefu leikjum sínum með United. Faðir Javier Hernandez sagði The Sun frá því að hann strákurinn hafi næstum því valið viðskiptanám yfir fótboltann fyrir tveimur árum. 28.10.2010 14:00 Klose aftur á meiðslalistann hjá Bayern Miroslav Klose, framherji Bayern Munchen og þýska landsliðsins, var ekki fyrr kominn af meiðslalistanum að hann meiddist aftur á sama stað. Klose verður ekkert með næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst aðeins degi eftir að hafa snúið til baka eftir tveggja vikna fjarveru. 28.10.2010 13:30 Arnar Már Björgvinsson til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Sóknarmaðurinn Arnar Már Björgvinsson er hættur hjá Stjörnunni og búinn að gera þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net en Arnar Már er fyrsti leikmaðurinn sem Blikarnir fá til sín fyrir titilvörninni í Pepsi-deild karla næsta sumar. 28.10.2010 13:00 Owen gæti hætt ef hann fær ekki nýjan samning hjá Man Utd Michael Owen hefur gefið það í skyn að hann er að íhuga það að leggja skónna á hilluna ef að hann fær ekki nýjan saming hjá Manchester United eftir þetta tímabil. Hinn 30 ára Owen hefur glímt við langvinn meiðsli aftan í læri og af þeim sökum lítið spilað með United á þessu tímabili. 28.10.2010 12:30 Hodgson mun aldrei selja Pepe Reina til Manchester United Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur eins og aðrir heyrt sögusagnirnar að Manchester United ætli að reyna að kaupa markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool en stjórinn segir að það komi ekki til greina að selja spænska markvörðinn til erkifjendanna í Manchester. 28.10.2010 12:00 Nýstárlegt fagn Steinþórs slapp ekki við gula spjaldið - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði í síðasta leik Örgryte á tímabilinu í sænsku b-deildinni í fótbolta og bauð upp á frumlegt fagn að hætti Stjörnumanna. Dómari leiksins var þó ekki sammála og gaf Íslendingnum gult spjald. 28.10.2010 11:30 Wenger: Walcott orðinn miklu yfirvegaðari fyrir framan markið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði framförunum hjá Theo Walcott eftir 4-0 sigur Arsenal á Newcastle í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Theo Walcott skoraði tvö mörk í leiknum og hefur alls skorað 6 mörk í þremur byrjunarliðsleikjum sínum á tímabilinu. 28.10.2010 11:00 Ólafur sá til þess að 300. leikurinn hans vannst - myndir Ólafur Stefánsson, lék sinn 300. landsleik í Laugardalshöllinni í gær þegar Ísland vann 28-26 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Ólafur tók af skarið undir lok leiksins og átti þátt í öllum mörkum íslenska liðsins á síðustu sex mínútum leiksins. 28.10.2010 10:30 Illska hlaupin í baráttu Englendinga og Rússa um HM 2018 England og Rússland keppast þessa daganna um að sannfæra valnefnd FIFA um að heimsmeistarakeppnin eftir átta ár eigi að fara fram hjá þeim. Kosningarbaráttan hefur tekið á sig ósvífnari mynd að undanföru þar sem báðir aðilar virðast vera að reyna að spilla fyrir hinum. 28.10.2010 10:00 Carlos Tevez farinn heim til Argentínu Meiðsli Carlos Tevez eru alvarlegri en í fyrstu var talið og nú óttast forráðamenn Manchester City að Argentínumaðurinn missi jafnvel af Manchester-slagnum sem fer fram 10. nóvember næstkomandi. 28.10.2010 09:30 NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers. Monta Ellis skoraði 46 stig í sigri Golden State á Houston. 28.10.2010 09:00 Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. 28.10.2010 08:00 Manchester United keypti HM-gullmedalíu Nobby Stiles Manchester United keypti gullverðlaun Nobby Stiles á HM 1966 fyrir metfé á uppboði í gær. Stiles lék með United frá 1960 til 1971 og enska landsliðinu frá 1965 til 1970. 28.10.2010 07:00 Arftaki Páls kolkrabba er franskur Sædýrasafnið í Oberhausen í Þýskalandi hefur fundið arftaka kolkrabbans Páls sem dó í síðustu viku. Sá er franskur en hann var veiddur undan ströndum Montpellier í suðurhluta Frakklands. 28.10.2010 06:00 Guðmundur: Okkur ekki til sóma að spila svona Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var heldur betur ekki sáttur við spilamennsku liðsins gegn Lettlandi þó sigur hafi unnist. 28.10.2010 01:45 Sjá næstu 50 fréttir
Wayne Rooney missir af Manchester-slagnum Wayne Rooney verður lengur frá en áður var talið en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, greindi frá því í útvarpsviðtali í morgun að ökklameiðsli Rooney séu það slæm að hann snú ekki aftur fyrr en í seinni hluta nóvember-mánaðar. 29.10.2010 11:00
Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. 29.10.2010 10:30
Maradona spenntur fyrir að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni Diego Maradona sagði í viðtali við Sky Sports að hann sé mjög spenntur fyrir því að fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Maradona er að leita sér að nýju starfi eftir að hann hætti með argentínska landsliðið eftir HM. 29.10.2010 10:00
Raikkönen ekki í Formúlu 1 2011 Umboðsmaður Kimi Raikkönen segir að hann keppi ekki í Formúlu 1 á næsta ári, en nokkur umræða hefur verið um að hann mætti í slaginn aftur. Um tíma var mikil umfjöllun um möguleika hans á sæti hjá Renault, en hann eyddi þeim hugmyndum fyrir nokkru. 29.10.2010 09:37
Cristiano Ronaldo: Rooney nær sér aftur á strik Cristiano Ronaldo, fyrrum félagi Wayne Rooney hjá Manchester United, er viss um að enski landsliðsframherjinn nái sér aftur á strik eftir erfiðar vikur innan sem utan vallar. Rooney á enn eftir að spila sinn fyrsta leik síðan að hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning. 29.10.2010 09:30
NBA: Orlando vann auðveldan sigur í frumraun John Wall Orlando Magic vann alla leiki sína stórt á undirbúningstímabilinu og byrjaði tímabilið síðan á 29 stiga sigri á Washington Wizards, 112-83, í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann líka alla undirbúingsleiki sína en tapaði öðrum leiknum á tímabilinu á heimavelli fyrir Phoenix Suns. 29.10.2010 09:00
Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. 29.10.2010 08:30
Í mér blundar KR-ingur KR-ingar leystu markvarðavandræði sín í gær þegar Hannes Þór Halldórsson skrifaði undir fjögurra ára samning við KR. Hann hefur leikið með Fram síðustu fjögur ár við fínan orðstír en hefur nú tekið þeirri áskorun að spila fyrir KR. 29.10.2010 08:00
KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. 29.10.2010 07:00
Nani hefur trú á Anderson Nani hefur trú á því að Brasilíumaðurinn Anderson, liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að sýna sitt rétta andlit hjá félaginu. 29.10.2010 06:00
Íslenska liðið spilaði vel í dag Íslenska landsliðið í golfi er komið upp í 21.-26. sæti á HM áhugamannalandsliða í golfi sem nú fer fram í Argentínu. 29.10.2010 00:01
Leikmenn Roma orðaðir við Manchester United og Liverpool Tveir leikmennn ítalska liðsins Roma gætu verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir ítalska blaðsins Il Corriere dello Sport. Þetta eru landsliðsmennirnir Daniele De Rossi og Mirko Vucinic. 28.10.2010 23:30
Hver verður hraustasta deildin hjá Stjörnunni? Ungmennafélagið Stjarnan heldur upp á 50 ára afmæli sitt þessa daganna og á laugardaginn verður haldin fjölskylduhátíð í íþróttahúsinu Ásgarði í tilefni af hálfrar aldar afmæli félagsins. 28.10.2010 22:45
Mawejje til reynslu hjá Molde Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er nú til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Molde. Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu. 28.10.2010 22:00
Ísland byrjar ágætlega í Argentínu Ísland hóf í dag keppni í heimsmeistarakeppni áhugamannalandsliða í golfi en mótið fer fram í Argentínu. 28.10.2010 21:58
Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. 28.10.2010 21:15
Botnliðið stóð í meisturunum - Hamar vann Njarðvík Snæfellingar máttu þakka fyrir að hafa farið með tvö stig frá Sauðárkróki í kvöld þar sem liðið vann tveggja stiga sigur á botnliði Tindastóls í Iceland Express-deild karla, 94-92. 28.10.2010 21:07
Gilbert sér ekki eftir neinu Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, sér alls ekkert eftir því að hafa hraunað yfir LeBron James er hann ákvað að yfirgefa Cleveland fyrir Miami. 28.10.2010 20:30
Rúrik og félagar úr leik í bikarnum OB féll í kvöld úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Nordsjælland á heimavelli, 3-2. 28.10.2010 20:10
Magnús stigahæstur í sigurleik Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur leikmanna Aabyhoj IF er liðið vann níu stiga sigur á Horsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 69-60. 28.10.2010 19:41
Sneijder búinn að semja við Inter Wesley Sneijder hefur gengið frá nýjum fimm ára samningi við ítalska úrvalsdeildarliðið Inter. 28.10.2010 19:00
Stig Töfting: Stefán Gíslason er fórnarlamb Stig Töfting, sérfræðingur Canal 9 sjónvarpsstöðvarinnar, skilur ekki meðferð Bröndby á íslenska miðjumanninum Stefáni Gíslasyni. Stefán fær ekkert að spila hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er með samning til ársins 2012. 28.10.2010 18:15
Tony Pulis lét veikan Kenwyne Jones byrja frekar en Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn fengið að byrja leik með Stoke City síðan að hann kom til liðsins í lok ágústmánaðar og íslenski landsliðsmaðurinn var enn á ný á bekknum þegar liðið tapaði 1-3 á móti West ham í enska deildarbikarnum í vikunni. 28.10.2010 17:30
Ronaldo skoraði í fyrsta sinn í tvo mánuði Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði langþráð mark fyrir lið sitt í nótt en þessi markahæsti leikmaður á HM frá upphafi var búinn að bíða í næstum tvo mánuði eftir marki. Ronaldo skoraði mark Corinthians í 1-1 jafntefli á móti Flamengo í brasilísku deildinni. 28.10.2010 16:45
Björgvin Karl þjálfar kvennalið KR næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna í fótbolta og mun hann taka við liðinu af Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur. Björgvin Karl skrifaði undir þriggja ára samning en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KR. 28.10.2010 16:19
Formúlu 1 kóngurinn Ecclestone 80 ára og ekki á leið á efirlaun Bernie Ecclestone sem oft virðist ráða öllu varðandi Formúlu 1 fagnar 80 ára afmæli sínu í dag, en hann er einn ríkasti maður Bretlands, eftir að hafa breytt Formúlu 1 í eitt vinsælasta sjónvarpsefni heims. Það besta við háan aldur segir Ecclestone að sé að hræðslan við lífstíðarfangelsi er ekki eins sterk og áður vegna aldurs, en hann er mikill húmoristi. 28.10.2010 16:14
Cole skírir VIP-boxið sitt eftir fatalínu söngvara Oasis Það eru ekki allir sem vita að Joe Cole, leikmaður Liverpool, og Liam Gallagher, söngvari Oasis, eru perluvinir. Svo miklir vinir eru þeir að Cole hefur skírt VIP-boxið sitt á Anfield eftir fatalínu Liam. 28.10.2010 16:00
Kuyt gæti spilað á móti Chelsea Dirk Kuyt vonast til þess að geta spilað á ný með Liverpool þegar liðið tekur á móti toppliði Chelsea á Anfield um þar næstu helgi. Kuyt hefur verið frá síðan í byrjun mánaðarins eftir að hafa meiðst í leik með hollenska landsliðinu en í fyrstu var búist við því að hann yrði frá í heilan mánuð. 28.10.2010 15:30
Logi verður ekki með gegn Austurríki Íslenska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar ljóst varð að Logi Geirsson getur ekki leikið með liðinu gegn Austurríki á laugardag. 28.10.2010 14:38
Hannes Þór búinn að semja við KR Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá Fram og skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KR. Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í nokkurn tíma og eru nú loks staðfest. 28.10.2010 14:19
Javier Hernandez var næstum því hættur í fótbolta árið 2009 Javier Hernandez er nýjasta stjarnan á Old Trafford eftir að hafa tryggt Manchester United sigur í síðustu tveimur leikjum og skorað sex mörk í fyrstu ellefu leikjum sínum með United. Faðir Javier Hernandez sagði The Sun frá því að hann strákurinn hafi næstum því valið viðskiptanám yfir fótboltann fyrir tveimur árum. 28.10.2010 14:00
Klose aftur á meiðslalistann hjá Bayern Miroslav Klose, framherji Bayern Munchen og þýska landsliðsins, var ekki fyrr kominn af meiðslalistanum að hann meiddist aftur á sama stað. Klose verður ekkert með næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst aðeins degi eftir að hafa snúið til baka eftir tveggja vikna fjarveru. 28.10.2010 13:30
Arnar Már Björgvinsson til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Sóknarmaðurinn Arnar Már Björgvinsson er hættur hjá Stjörnunni og búinn að gera þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net en Arnar Már er fyrsti leikmaðurinn sem Blikarnir fá til sín fyrir titilvörninni í Pepsi-deild karla næsta sumar. 28.10.2010 13:00
Owen gæti hætt ef hann fær ekki nýjan samning hjá Man Utd Michael Owen hefur gefið það í skyn að hann er að íhuga það að leggja skónna á hilluna ef að hann fær ekki nýjan saming hjá Manchester United eftir þetta tímabil. Hinn 30 ára Owen hefur glímt við langvinn meiðsli aftan í læri og af þeim sökum lítið spilað með United á þessu tímabili. 28.10.2010 12:30
Hodgson mun aldrei selja Pepe Reina til Manchester United Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur eins og aðrir heyrt sögusagnirnar að Manchester United ætli að reyna að kaupa markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool en stjórinn segir að það komi ekki til greina að selja spænska markvörðinn til erkifjendanna í Manchester. 28.10.2010 12:00
Nýstárlegt fagn Steinþórs slapp ekki við gula spjaldið - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði í síðasta leik Örgryte á tímabilinu í sænsku b-deildinni í fótbolta og bauð upp á frumlegt fagn að hætti Stjörnumanna. Dómari leiksins var þó ekki sammála og gaf Íslendingnum gult spjald. 28.10.2010 11:30
Wenger: Walcott orðinn miklu yfirvegaðari fyrir framan markið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði framförunum hjá Theo Walcott eftir 4-0 sigur Arsenal á Newcastle í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Theo Walcott skoraði tvö mörk í leiknum og hefur alls skorað 6 mörk í þremur byrjunarliðsleikjum sínum á tímabilinu. 28.10.2010 11:00
Ólafur sá til þess að 300. leikurinn hans vannst - myndir Ólafur Stefánsson, lék sinn 300. landsleik í Laugardalshöllinni í gær þegar Ísland vann 28-26 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Ólafur tók af skarið undir lok leiksins og átti þátt í öllum mörkum íslenska liðsins á síðustu sex mínútum leiksins. 28.10.2010 10:30
Illska hlaupin í baráttu Englendinga og Rússa um HM 2018 England og Rússland keppast þessa daganna um að sannfæra valnefnd FIFA um að heimsmeistarakeppnin eftir átta ár eigi að fara fram hjá þeim. Kosningarbaráttan hefur tekið á sig ósvífnari mynd að undanföru þar sem báðir aðilar virðast vera að reyna að spilla fyrir hinum. 28.10.2010 10:00
Carlos Tevez farinn heim til Argentínu Meiðsli Carlos Tevez eru alvarlegri en í fyrstu var talið og nú óttast forráðamenn Manchester City að Argentínumaðurinn missi jafnvel af Manchester-slagnum sem fer fram 10. nóvember næstkomandi. 28.10.2010 09:30
NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers. Monta Ellis skoraði 46 stig í sigri Golden State á Houston. 28.10.2010 09:00
Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. 28.10.2010 08:00
Manchester United keypti HM-gullmedalíu Nobby Stiles Manchester United keypti gullverðlaun Nobby Stiles á HM 1966 fyrir metfé á uppboði í gær. Stiles lék með United frá 1960 til 1971 og enska landsliðinu frá 1965 til 1970. 28.10.2010 07:00
Arftaki Páls kolkrabba er franskur Sædýrasafnið í Oberhausen í Þýskalandi hefur fundið arftaka kolkrabbans Páls sem dó í síðustu viku. Sá er franskur en hann var veiddur undan ströndum Montpellier í suðurhluta Frakklands. 28.10.2010 06:00
Guðmundur: Okkur ekki til sóma að spila svona Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var heldur betur ekki sáttur við spilamennsku liðsins gegn Lettlandi þó sigur hafi unnist. 28.10.2010 01:45