Fleiri fréttir

Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur

„Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag.

Seiglusigur hjá Stoke

Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik.

Pique: Torres of góður fyrir Liverpool

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar.

Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum

Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val.

Alonso vann annan sigurinn í röð

Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull.

Ísland tapaði líka fyrir Brasilíu

Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á æfingamóti sem lauk í Hollandi í dag. Ísland laut í lægra hald fyrir Brasilíu í dag, 24-17.

Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik

Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur.

Jón Halldór: Er í þessu til að vinna titla

Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega afar sáttur við sitt lið eftir að það varð Lengjubikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik, 101-70.

Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum

Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins.

Wenger skellir skuldinni á liðið í heild

„Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær.

Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton

Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða.

Gunnar enn ósigraður

Bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson er enn ósigraður á atvinnumannaferli sínum í blönduðum bardagaíþróttum eftir sigur á Bretanum Eugene Fadiora í gær.

Öruggur sigur hjá AG

AG Kaupmannahöfn vann í gær öruggan sigur á FIF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær, 32-21.

Sverre hafði betur gegn Þóri

Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær þar sem Grosswallstadt vann nauman sigur á Lübbecke, 29-28.

Annar sigur AZ í röð

Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær.

Ræsingin lykill að sigri í Singapúr

Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið.

Fimmta Íslandsmótið sem vinnst á markatölu

Breiðablik varð í gær fimmta liðið sem vinnur Íslandsmeistaratitilinn á markatölu en fyrir 1980 réðustu úrslit í aukaleik um titilinn ef lið voru jöfn að stigum.

Heimir: Óska Ólafi til hamingju

Heimir Guðjónsson var sáttur við sína menn eftir 3-0 sigur FH á Fram í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær.

Valencia á toppinn á Spáni

Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante.

Di Matteo: Frábær sigur

Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag.

Alonso vill skáka Webber og Hamilton

Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið.

Aron Einar skoraði í tapleik

Aron Einar Gunnarsson skoraði eina mark Coventry er liðið tapaði, 2-1, fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag.

Ingvar: Lyginni líkast

Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna.

Jökull: Þetta var okkar tímabil

„Þetta var erfiðara en ég bjóst við,“ sagði kampakátur Jökull Elísabetarson í miðjum fagnaðarlátum Blika á Stjörnuvellinum í dag.

Atli Viðar: Engin sárabót að fá bronsskóinn

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt fjórtánda mark í sumar þegar hann innsiglaði 3-0 sigur FH á Fram á Laugardalsvellinum í dag. Atli Viðar fékk bronsskóinn þar sem hann spilaði fleiri leiki en bæði Gilles Ondo og Alfreð Finnbogason.

Gummi Ben: Hugarfarið var heldur betur í lagi hjá okkur í dag

„Ég er virkilega ánægður með þennan lokaleik okkar í bili í efstu deild, en það er ekki á hverjum degi sem Selfoss skorar fimm mörk í leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir 5-2 sigur gegn Grindvíkingum í dag. Leikurinn fór fram á Selfoss í úrhellisrigningu og roki.

Ólafur: Þarf að endurskoða margt eftir tímabilið

„Ég get ekki verið sáttur hvernig við endum mótið,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið gegn Selfyssingum í dag en leiknum lauk með 5-2 sigri heimamanna á Selfossi.

Rúnar vill halda áfram að þjálfa KR

„Við vildum vinna sigur í síðasta heimaleiknum og fara með betri tilfinningu inn í langt frí og því var þetta mjög gott" sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir öruggan 3-0 sigur á Fylki í dag.

Óli Þórðar: Gáfum þetta frá okkur

„Þetta endaði svona því miður ," sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna eftir 3-0 tap þeirra á KR vellinum í dag. „Það var ekkert undir í þessum leik þannig séð en við hefðum getað farið upp um sæti og vorum að spila upp á stoltið en við gáfum þetta frá okkur"

Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið

„Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ.

Olgeir: Erfitt að brjóta ísinn

Olgeir Sigurgeirsson var fyrirliði Breiðabliks í dag í fjarveru Kára Ársælssonar en hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt með liðinu undanfarin sjö ár.

Sjá næstu 50 fréttir