Fleiri fréttir Berbatov teiknar skopmyndir af leikmönnum Man. Utd Dimitar Berbatov virðist hafa dulinn hæfileika því nú hefur komið í ljós að hann teiknar skopmyndir. 15.9.2010 12:30 Cech: Komið að okkur að vinna Meistaradeildina Petr Cech, markvörður Chelsea, er sannfærður um að þetta verði leiktímabilið þar sem Chelsea tekst loksins að vinna Meistaradeildina. 15.9.2010 11:45 Jones hrósar Pulis í hástert Framherji Stoke, Kenwyne Jones, hrósar stjóranum sínum, Tony Pulis, í hástert fyrir að hafa blásið liðinu réttan baráttuanda í brjóst í leiknum gegn Aston Villa síðasta mánudag. 15.9.2010 11:15 Viljum vinna Man. Utd fyrir stuðningsmennina Spænski framherjinn Fernando Torres er orðinn mjög spenntur fyrir leiknum gegn Man. Utd um helgina. Hann segist hafa mikinn skilning á því hvað þessi leikur skipti miklu máli fyrir stuðningsmennina. 15.9.2010 10:30 Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi. 15.9.2010 10:16 Hefði átt að vera með Berbatov á bekknum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir jafnteflisleikinn gegn Rangers í gær að hann hefði átt að hafa Dimitar Berbatov í hópnum hjá sér. 15.9.2010 10:00 Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. 15.9.2010 09:30 Liverpool vildi ekki Dalglish sem stjóra Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur viðurkennt áhuga sinn á að taka við Liverpool þegar Rafa Benitez hætti með liðið. Liverpool ákvað samt að ráða Roy Hodgson. 15.9.2010 08:59 Grant og Ben Haim í fríi um helgina Þeir Avram Grant knattspyrnustjóri og Tal Ben Haim varnarmaður munu missa af leik West Ham gegn Stoke City á laugardaginn. 15.9.2010 06:00 Zhirkov verður ekki seldur Það kemur ekki til greina hjá Chelsea að selja Yuri Zhirkov frá félaginu, að sögn Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra liðsins. 14.9.2010 23:45 Ferguson: Svipuð meiðsli og hjá Alan Smith Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að meiðsli Antonio Valencia í kvöld svipi til meiðsla Alan Smith á sínum tíma. 14.9.2010 23:35 Áfrýjun Bolton hafnað Gary Cahill, leikmaður Bolton, mun taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á laugardaginn. 14.9.2010 23:15 Terry í byrjunarliði Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn MSK Zilina í F-riðli Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 14.9.2010 22:30 Redknapp ánægður með sína menn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var ánægður með sína menn þó svo að þeir hefðu misst 2-0 forystu í jafntefli gegn Werder Bremen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14.9.2010 22:16 Ferguson: Valencia verður lengi frá Alex Ferguson segir að Antonio Valencia verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Rangers í kvöld. 14.9.2010 22:07 Andri samdi við Odder í Danmörku Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið. 14.9.2010 22:01 Amaechi ekki hleypt inn á hommabar Körfuboltamaðurinn John Amaechi, sem lék í NBA-deildinni, varð heimsfrægur er hann kom út úr skápnum árið 2007 og lýsti því hvernig það væri að vera hommi í NBA-deildinni. 14.9.2010 21:45 Gylfi skoraði í æfingaleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen. 14.9.2010 21:00 Enn skorar Heiðar fyrir QPR sem fór á toppinn Heiðar Helguson var enn á skotskónum með QPR í ensku B-deildinni í kvöld en hann skoraði þriðja markið í 3-0 sigri á Ipswich á útivelli. 14.9.2010 20:47 Jafntefli hjá ensku liðunum en stórsigrar hjá þeim spænsku Fyrstu átta leikirnir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld. Bæði ensku liðin sem voru í eldlínunni í kvöld gerðu jafntefli. 14.9.2010 20:38 Hannes Jón með níu mörk Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28. 14.9.2010 20:14 Davíð Þór spilaði í jafnteflisleik Öster og Jönköping Södra gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn fyrir fyrrnefnda liðið. 14.9.2010 20:10 Zarate orðaður við Real Madrid Argentínski framherjinn Mauro Zarate hjá Lazio er á förum frá félaginu og umboðsmaður hans segir að það sé áhugi frá Real Madrid. 14.9.2010 19:45 Hugarfarið stendur í vegi fyrir því að við förum alla leið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það eina sem standi í vegi fyrir því að Arsenal fari alla leið í Meistaradeildinni sé hugarfarið. 14.9.2010 19:00 Sölvi í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Rubin Kazan frá Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14.9.2010 18:20 Tíu breytingar á byrjunarliði United Alex Ferguson hefur gert tíu breytingar á byrjunarliði Manchester United fyrir leik liðsins gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14.9.2010 18:08 Guðjón og Skúli Jón dæmdir í leikbann KR-ingarnir Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í banni þegar að liðið mætir Grindavík á útivelli á sunnudaginn. 14.9.2010 17:40 Diaby verður ekki lengi frá Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá. 14.9.2010 17:30 Hugsum um okkur en ekki Twente Rafa Benitez, þjálfari Inter, vill sjá meiri ákafa í leik síns liðs er það mætir Twente í Meistaradeildinni í kvöld. 14.9.2010 16:45 Rooney-hjónin saman á ný en Wayne sefur í gestaherberginu Einhverjar sáttir eru að nást á milli hjónakornanna Wayne og Coleen Rooney því eiginkonan er flutt aftur heim. 14.9.2010 16:00 Fabregas: Við treystum Almunia Margir stuðningsmenn Arsenal eru orðnir langþreyttir á markverðinum Manuel Almunia sem hefur átt það til að vera einstaklega mikill klaufi. 14.9.2010 15:30 Real Madrid á ekki að hræðast önnur lið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, segir að leikmenn Real Madrid mæti kokhraustir til leiks í Meistaradeildinni í ár enda óttist liðið engan andstæðing. 14.9.2010 15:00 Silvestre: Bremen getur unnið öll lið Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre, sem nú leikur með Werder Bremen, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeildinni í kvöld þó svo hann sé ekki búinn að vera lengi hjá liðinu. 14.9.2010 14:30 Jovanovic lofar að bæta sig Serbinn Milan Jovanovic segir að Liverpool-stuðningsmenn hafi ekki enn séð hvað í honum býr og hann hefur lofað að bæta sinn leik. 14.9.2010 14:00 Ætlum ekki að enda eins og Leeds Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið ætli ekki að fara fram úr sér í fjármálunum þó svo félagið fái nú mikinn pening fyrir að vera í Meistaradeildinni. Levy segir að félagið ætli ekki að fara sömu leið og Leeds United. 14.9.2010 13:30 Raikkönen vill keppa aftur í Formúlu 1 með Renault Finninn Kimi Raikkönen sem keppir í rallakstri með Citroen þessa dagana hefur áhuga á því að keyra fyrir lið Renault í Formúlu 1 árið 2011. 14.9.2010 13:10 NBA-lið vilja ekki sjá Iverson - gæti farið til Kína Körfuknattleikskappinn Allen Iverson er ekki alveg á því að leggja skóna á hilluna þó svo ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann íhugar því núna að spila í vetur í Kína. 14.9.2010 13:00 Nick Heidfeld ráðinn í stað Pedro de la Rosa hjá Sauber Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið ráðinn ökumaður Sauber liðsins við hlið Kamui Kobayashi í stað Pedro de la Rosa. Heidfeld mun aka í fimm síðustu mótum ársins og byrjar í Singapúr um aðra helgi. Vefsetrið autosport.com greindi frá þessu í dag. 14.9.2010 12:45 Sandro skilinn eftir á flugvellinum Skrípaleikurinn í kringum Brasilíumanninn Sandro hjá Tottenham hélt áfram er hann var skilinn eftir á Stansted-flugvelli er liðið hélt til Þýskalands þar sem það mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld. 14.9.2010 12:30 Leikmenn Jets sagðir hafa áreitt sjónvarpskonu Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. 14.9.2010 11:45 Raul spilar með Schalke í Meistaradeildinni í kvöld Spánverjinn Raul mun í kvöld leika sinn fyrsta leik fyrir þýska félagið Schalke í Meistaradeildinni er það mætir Lyon. 14.9.2010 11:15 Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. 14.9.2010 10:30 Rio gæti spilað í kvöld Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni. 14.9.2010 10:00 Terry klár í slaginn John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn leikfær á ný og mun spila með Chelsea í Meistaradeildinni gegn MSK Zilina. 14.9.2010 09:27 Nadal vann US Open Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt er hann sigraði Novak Djokovic í úrslitum US Open. 14.9.2010 08:57 Sjá næstu 50 fréttir
Berbatov teiknar skopmyndir af leikmönnum Man. Utd Dimitar Berbatov virðist hafa dulinn hæfileika því nú hefur komið í ljós að hann teiknar skopmyndir. 15.9.2010 12:30
Cech: Komið að okkur að vinna Meistaradeildina Petr Cech, markvörður Chelsea, er sannfærður um að þetta verði leiktímabilið þar sem Chelsea tekst loksins að vinna Meistaradeildina. 15.9.2010 11:45
Jones hrósar Pulis í hástert Framherji Stoke, Kenwyne Jones, hrósar stjóranum sínum, Tony Pulis, í hástert fyrir að hafa blásið liðinu réttan baráttuanda í brjóst í leiknum gegn Aston Villa síðasta mánudag. 15.9.2010 11:15
Viljum vinna Man. Utd fyrir stuðningsmennina Spænski framherjinn Fernando Torres er orðinn mjög spenntur fyrir leiknum gegn Man. Utd um helgina. Hann segist hafa mikinn skilning á því hvað þessi leikur skipti miklu máli fyrir stuðningsmennina. 15.9.2010 10:30
Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi. 15.9.2010 10:16
Hefði átt að vera með Berbatov á bekknum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir jafnteflisleikinn gegn Rangers í gær að hann hefði átt að hafa Dimitar Berbatov í hópnum hjá sér. 15.9.2010 10:00
Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. 15.9.2010 09:30
Liverpool vildi ekki Dalglish sem stjóra Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur viðurkennt áhuga sinn á að taka við Liverpool þegar Rafa Benitez hætti með liðið. Liverpool ákvað samt að ráða Roy Hodgson. 15.9.2010 08:59
Grant og Ben Haim í fríi um helgina Þeir Avram Grant knattspyrnustjóri og Tal Ben Haim varnarmaður munu missa af leik West Ham gegn Stoke City á laugardaginn. 15.9.2010 06:00
Zhirkov verður ekki seldur Það kemur ekki til greina hjá Chelsea að selja Yuri Zhirkov frá félaginu, að sögn Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra liðsins. 14.9.2010 23:45
Ferguson: Svipuð meiðsli og hjá Alan Smith Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að meiðsli Antonio Valencia í kvöld svipi til meiðsla Alan Smith á sínum tíma. 14.9.2010 23:35
Áfrýjun Bolton hafnað Gary Cahill, leikmaður Bolton, mun taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á laugardaginn. 14.9.2010 23:15
Terry í byrjunarliði Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn MSK Zilina í F-riðli Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 14.9.2010 22:30
Redknapp ánægður með sína menn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var ánægður með sína menn þó svo að þeir hefðu misst 2-0 forystu í jafntefli gegn Werder Bremen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14.9.2010 22:16
Ferguson: Valencia verður lengi frá Alex Ferguson segir að Antonio Valencia verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Rangers í kvöld. 14.9.2010 22:07
Andri samdi við Odder í Danmörku Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið. 14.9.2010 22:01
Amaechi ekki hleypt inn á hommabar Körfuboltamaðurinn John Amaechi, sem lék í NBA-deildinni, varð heimsfrægur er hann kom út úr skápnum árið 2007 og lýsti því hvernig það væri að vera hommi í NBA-deildinni. 14.9.2010 21:45
Gylfi skoraði í æfingaleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen. 14.9.2010 21:00
Enn skorar Heiðar fyrir QPR sem fór á toppinn Heiðar Helguson var enn á skotskónum með QPR í ensku B-deildinni í kvöld en hann skoraði þriðja markið í 3-0 sigri á Ipswich á útivelli. 14.9.2010 20:47
Jafntefli hjá ensku liðunum en stórsigrar hjá þeim spænsku Fyrstu átta leikirnir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld. Bæði ensku liðin sem voru í eldlínunni í kvöld gerðu jafntefli. 14.9.2010 20:38
Hannes Jón með níu mörk Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28. 14.9.2010 20:14
Davíð Þór spilaði í jafnteflisleik Öster og Jönköping Södra gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn fyrir fyrrnefnda liðið. 14.9.2010 20:10
Zarate orðaður við Real Madrid Argentínski framherjinn Mauro Zarate hjá Lazio er á förum frá félaginu og umboðsmaður hans segir að það sé áhugi frá Real Madrid. 14.9.2010 19:45
Hugarfarið stendur í vegi fyrir því að við förum alla leið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það eina sem standi í vegi fyrir því að Arsenal fari alla leið í Meistaradeildinni sé hugarfarið. 14.9.2010 19:00
Sölvi í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Rubin Kazan frá Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14.9.2010 18:20
Tíu breytingar á byrjunarliði United Alex Ferguson hefur gert tíu breytingar á byrjunarliði Manchester United fyrir leik liðsins gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14.9.2010 18:08
Guðjón og Skúli Jón dæmdir í leikbann KR-ingarnir Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í banni þegar að liðið mætir Grindavík á útivelli á sunnudaginn. 14.9.2010 17:40
Diaby verður ekki lengi frá Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá. 14.9.2010 17:30
Hugsum um okkur en ekki Twente Rafa Benitez, þjálfari Inter, vill sjá meiri ákafa í leik síns liðs er það mætir Twente í Meistaradeildinni í kvöld. 14.9.2010 16:45
Rooney-hjónin saman á ný en Wayne sefur í gestaherberginu Einhverjar sáttir eru að nást á milli hjónakornanna Wayne og Coleen Rooney því eiginkonan er flutt aftur heim. 14.9.2010 16:00
Fabregas: Við treystum Almunia Margir stuðningsmenn Arsenal eru orðnir langþreyttir á markverðinum Manuel Almunia sem hefur átt það til að vera einstaklega mikill klaufi. 14.9.2010 15:30
Real Madrid á ekki að hræðast önnur lið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, segir að leikmenn Real Madrid mæti kokhraustir til leiks í Meistaradeildinni í ár enda óttist liðið engan andstæðing. 14.9.2010 15:00
Silvestre: Bremen getur unnið öll lið Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre, sem nú leikur með Werder Bremen, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeildinni í kvöld þó svo hann sé ekki búinn að vera lengi hjá liðinu. 14.9.2010 14:30
Jovanovic lofar að bæta sig Serbinn Milan Jovanovic segir að Liverpool-stuðningsmenn hafi ekki enn séð hvað í honum býr og hann hefur lofað að bæta sinn leik. 14.9.2010 14:00
Ætlum ekki að enda eins og Leeds Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið ætli ekki að fara fram úr sér í fjármálunum þó svo félagið fái nú mikinn pening fyrir að vera í Meistaradeildinni. Levy segir að félagið ætli ekki að fara sömu leið og Leeds United. 14.9.2010 13:30
Raikkönen vill keppa aftur í Formúlu 1 með Renault Finninn Kimi Raikkönen sem keppir í rallakstri með Citroen þessa dagana hefur áhuga á því að keyra fyrir lið Renault í Formúlu 1 árið 2011. 14.9.2010 13:10
NBA-lið vilja ekki sjá Iverson - gæti farið til Kína Körfuknattleikskappinn Allen Iverson er ekki alveg á því að leggja skóna á hilluna þó svo ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann íhugar því núna að spila í vetur í Kína. 14.9.2010 13:00
Nick Heidfeld ráðinn í stað Pedro de la Rosa hjá Sauber Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið ráðinn ökumaður Sauber liðsins við hlið Kamui Kobayashi í stað Pedro de la Rosa. Heidfeld mun aka í fimm síðustu mótum ársins og byrjar í Singapúr um aðra helgi. Vefsetrið autosport.com greindi frá þessu í dag. 14.9.2010 12:45
Sandro skilinn eftir á flugvellinum Skrípaleikurinn í kringum Brasilíumanninn Sandro hjá Tottenham hélt áfram er hann var skilinn eftir á Stansted-flugvelli er liðið hélt til Þýskalands þar sem það mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld. 14.9.2010 12:30
Leikmenn Jets sagðir hafa áreitt sjónvarpskonu Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. 14.9.2010 11:45
Raul spilar með Schalke í Meistaradeildinni í kvöld Spánverjinn Raul mun í kvöld leika sinn fyrsta leik fyrir þýska félagið Schalke í Meistaradeildinni er það mætir Lyon. 14.9.2010 11:15
Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. 14.9.2010 10:30
Rio gæti spilað í kvöld Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni. 14.9.2010 10:00
Terry klár í slaginn John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn leikfær á ný og mun spila með Chelsea í Meistaradeildinni gegn MSK Zilina. 14.9.2010 09:27
Nadal vann US Open Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt er hann sigraði Novak Djokovic í úrslitum US Open. 14.9.2010 08:57