Fleiri fréttir FC Bayern vill fá Kakuta Frakkanum Gael Kakuta skaut upp á stjörnuhimininn síðasta vetur þegar félagaskipti hans frá Lens til Chelsea lentu inn á borði FIFA. 16.8.2010 23:30 Haukur Páll. Vildum sigurinn meira ,,Ég er virkilega sáttur með þennan sigur. Við unnum leik síðast 14. júní og því var heldur betur komin tími á sigur,“sagði Haukur Páll, leikmaður Vals, ánægður eftir sigurinn gegn Fylki í kvöld. 16.8.2010 22:47 Óli Þórðar: Áttum að fá meira út úr leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur, því við áttum að fá meira útúr leiknum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn Val í kvöld. 16.8.2010 22:32 Bjarni: Það kemur ákveðinn drifkraftur með fögnunum „Þetta var glæsilegur sigur og ég er mjög sáttur með þetta," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 5-0 sigur sinna manna á Haukum á grasinu á Vodafone-vellinum í kvöld. 16.8.2010 22:27 Gunnlaugur: Áttum sigurinn skilinn ,,Þetta er gríðarlegur léttir fyrir okkur Valsara,“ sagði Gunnlaugur Jónsson , þjálfari Vals,eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu 0-1 sigur á Fylki í Árbænum í 16.umferð Pepsi-deildar karla. 16.8.2010 22:24 Kristján Ómar: Höfum fengið virðingu frá liðum í sumar en ekki stigin Haukar sitja einir á botni Pepsi-deildar karla og eru ekki enn búnir að ná að vinna leik þrátt fyrir að það sé komið fram í sextándu umferð. Haukar töpuðu 0-5 á "heimavelli sínum" á Vodafone-vellinum í kvöld. 16.8.2010 22:13 Guðjón: Ég hefði getað komið okkur inn í leikinn Haukamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson átti ágætan leik á móti Stjörnunni í kvöld en það dugði þó skammt í 5-0 tapi. 16.8.2010 21:58 Halldór Orri: Bjuggumst ekki við því að Óli myndi skora svona mörg „Þetta gerist varla betra," sagði Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson eftir 5-0 sigur á Haukum í kvöld. Halldór Orri kom Stjörnunni í 2-0 og bauð í kjölfarið upp á sund- og róðrarfagn en Stjörnumenn áttu engin fögn á lager fyrir þrjú síðustu mörkin sín í leiknum. 16.8.2010 21:56 Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik „Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld. 16.8.2010 21:46 Heimir: Það ber að virða þetta stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er býsna sáttur við að hafa náð stigi á Kópavogsvelli í kvöld. Toppslagur Breiðabliks og ÍBV endaði með jafntefli 1-1 og halda Eyjamenn tveggja stiga forystu á Blikana. 16.8.2010 21:39 Man. Utd byrjar deildina á sigri Manchester United hóf leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er liðið fékk nýliða Newcastle í heimsókn. 16.8.2010 20:53 Forlan vill ekki fara frá Atletico Diego Forlan hefur heldur betur verið eftirsóttur eftir stórkostlega frammistöðu með Úrúgvæ á HM en hann var valinn besti leikmaður mótsins. 16.8.2010 20:30 Benzema lofar mörkum í vetur Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið. 16.8.2010 19:45 Jones á leiðinni til Liverpool Ástralski markvörðurinn Brad Jones mun væntanlega ganga í raðir Liverpool áður en dagurinn er allur. 16.8.2010 19:00 Haslem tekinn með maríjúana í fórum sínum Udonis Haslem, framherji Miami Heat, er ekki í góðum málum eftir að hann var handtekinn í gær með maríjúana í fórum sínum. 16.8.2010 17:30 Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. 16.8.2010 17:28 Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. 16.8.2010 16:45 Sven-Göran: David á skilið alla þá virðingu sem hægt er að sýna honum Það kemur fáum á óvart að Sven Göran Eriksson skuli verja David Beckham. Sænski stjórinn er afskaplega hrifinn af miðjumanninum og segir að hann hafi enn mikið að bjóða enska landsliðinu. 16.8.2010 16:00 David Luiz verðlagður á 40 milljónir evra David Luiz kostar 40 milljónir evra. Þetta hefur félag hans, Benfica, gefið út. 16.8.2010 15:30 Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. 16.8.2010 15:22 Ferguson vonast til að mótmæli hafi ekki áhrif á gengi United Sir Alex Ferguson vonast til þess að mótmæli stuðningsmanna Manchester United hafi ekki slæm áhrif á gengi liðsins. Stuðningsmenn mótmæla kröftuglega eigendum félagsins. 16.8.2010 15:00 Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. 16.8.2010 14:45 Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals í rúma tvo mánuði Valsmenn unnu langþráðan sigur, 0-1, á Fylkismönnum í Árbænum í kvöldi í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Páll Sigurðsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í rúmlega tvo mánauði. 16.8.2010 14:33 Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. 16.8.2010 14:30 Bandaríska landsliðið fyrir HM í körfubolta tilkynnt Heimsmeistaramótið í körfubolta hefst í lok ágúst. Bandaríkjamenn hafa tilkynnt 13 manna leikmannahóp fyrir mótið sem þó verður skorinn niður um einn í viðbót fyrir mótið. 16.8.2010 14:30 Umfjöllun: Eyjamenn fóru glaðari frá borði í toppslagnum Breiðablik og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í toppslag Pepsi-deildar karla í Kópavogi í kvöld. Leikurinn var dramatískur og Blikar ansi nálægt því að ná sér í öll stigin í lokin. 16.8.2010 14:18 Óttast að Katrín landsliðsfyrirliði sé með slitið liðband Katrín Jónsdóttir, fyrirliði nýrkrýndra bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mun hugsanlega ekki spila fleiri leiki á tímabilinu og missa þar af leiðandi af landsleiknum mikilvæga á móti Frökkum á laugardaginn. 16.8.2010 14:00 Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. 16.8.2010 13:30 Dagur hættir með Austurríki og Andersson tekur við Sænska goðsögnin Magnús Andersson hefur tekið við keflinu af Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta. 16.8.2010 13:00 Heimir um stórleikinn í kvöld: Snýst um úr hverju menn eru gerðir Heimir Hallgrímsson segir að það þurfi ekkert að kveikja í mönnum fyrir stórleikinn gegn Blikum í kvöld. Liðin verma tvö efstu sæti Pepsi-deildarinnar. 16.8.2010 12:30 Darrell Flake aftur til Skallagríms Darrell Flake hefur ákveðið að spila með Skallagrími í 1. deildinni í körfubolta í vetur. Flake lék með liðinu árin 2006 til 2008. 16.8.2010 12:00 Kompany: Eyðsla City er góð fyrir enska boltann Vincent Kompany segir að eyðsla Manchester City sé bara góð fyrir fótboltann. Varnarmaðurinn ver yfir 100 milljón punda eyðslu félagsins í sumar. 16.8.2010 11:30 Carrick klár í kvöld - Man. Utd. mætir Newcastle Michael Carrick er tilbúinn að láta Newcastle finna til tevatnsins í kvöld. Þá líkur fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þegar Manchester United tekur á móti nýliðunum. 16.8.2010 11:00 Drogba segir Chelsea ekki komið í gang: Mér líður eins og unglambi Didier Drogba byrjaði ensku úrvalsdeildina með stæl og alveg eins og hann skildi við hana í vor. Drogba skoraði þrennu gegn WBA á opnunardegi tímabilsins á laugardag. 16.8.2010 10:30 Gerrard: Reina er enn bestur og mun bæta upp fyrir mistökin "Fyrir mér er hann einn besti markmaður heims og hann mun svo sannarlega bæta upp fyrir mistökin," sagði Steven Gerrard um Pepe Reina sem skoraði ótrúlegt sjálfsmark í leik Liverpool og Arsenal í gær. 16.8.2010 10:00 Bellamy á svörtum lista hjá City - Bannaður á æfingasvæðinu Craig Bellamy er á svörtum lista hjá Manchester City og er kominn í bann hjá félaginu. Það er vegna hegðunar hans gagnvart stjóra félagsins. 16.8.2010 09:30 Kaymer vann eftir umspil og ótrúlega dramatík Þjóðverjinn Martin Kaymer vann frábæran sigur eftir dramatískan lokadag á PGA meistaramótinu í golfi í gær. Hann vann eftir umspil við Bubba Watson. 16.8.2010 09:00 FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. 16.8.2010 08:30 Brjáluð rigning í Hvaleyrinni í Sveitakeppninni í golfi GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi sem lauk í dag. Það var slæmt veður á lokadeginum í 1. deildinni sem fram fór á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. 15.8.2010 23:45 Maradona til í að taka við Aston Villa Diego Maradona er atvinnulaus þessa stundina enda hættur þjálfun argentínska landsliðsins. Hann er þó að líta í kringum sig að sögn umboðsmanns hans. 15.8.2010 23:15 Liverpool ætlar að áfrýja spjaldinu sem Cole fékk Liverpool hyggst áfrýja rauða spjaldinu sem Joe Cole fékk í 1-1 jafnteflisleik Liverpool og Arsenal í dag. Cole var rekinn af velli fyrir tæklingu seint í fyrri hálfleik. 15.8.2010 22:45 Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2010 22:00 Katrín: Alltaf jafn gaman að vinna titla Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, var kát eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Valur vann 1-0 sigur en sjálfsmark Stjörnunnar réði úrslitum. 15.8.2010 21:15 Baulið mun ekki hafa áhrif á Rooney Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Wayne Rooney muni ekki láta það hafa áhrif á sig þó áhorfendur bauli á hann vegna daprar frammistöðu Englands á HM í sumar. 15.8.2010 20:30 Messi segir Mascherano að skella sér til Barcelona Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, vill ólmur fá félagsskap frá Javier Mascherano hjá Barcelona. Mascherano er væntanlega á förum frá Liverpool og er talið líklegra að hann fari til Inter en spænsku meistarana. 15.8.2010 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
FC Bayern vill fá Kakuta Frakkanum Gael Kakuta skaut upp á stjörnuhimininn síðasta vetur þegar félagaskipti hans frá Lens til Chelsea lentu inn á borði FIFA. 16.8.2010 23:30
Haukur Páll. Vildum sigurinn meira ,,Ég er virkilega sáttur með þennan sigur. Við unnum leik síðast 14. júní og því var heldur betur komin tími á sigur,“sagði Haukur Páll, leikmaður Vals, ánægður eftir sigurinn gegn Fylki í kvöld. 16.8.2010 22:47
Óli Þórðar: Áttum að fá meira út úr leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur, því við áttum að fá meira útúr leiknum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn Val í kvöld. 16.8.2010 22:32
Bjarni: Það kemur ákveðinn drifkraftur með fögnunum „Þetta var glæsilegur sigur og ég er mjög sáttur með þetta," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 5-0 sigur sinna manna á Haukum á grasinu á Vodafone-vellinum í kvöld. 16.8.2010 22:27
Gunnlaugur: Áttum sigurinn skilinn ,,Þetta er gríðarlegur léttir fyrir okkur Valsara,“ sagði Gunnlaugur Jónsson , þjálfari Vals,eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu 0-1 sigur á Fylki í Árbænum í 16.umferð Pepsi-deildar karla. 16.8.2010 22:24
Kristján Ómar: Höfum fengið virðingu frá liðum í sumar en ekki stigin Haukar sitja einir á botni Pepsi-deildar karla og eru ekki enn búnir að ná að vinna leik þrátt fyrir að það sé komið fram í sextándu umferð. Haukar töpuðu 0-5 á "heimavelli sínum" á Vodafone-vellinum í kvöld. 16.8.2010 22:13
Guðjón: Ég hefði getað komið okkur inn í leikinn Haukamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson átti ágætan leik á móti Stjörnunni í kvöld en það dugði þó skammt í 5-0 tapi. 16.8.2010 21:58
Halldór Orri: Bjuggumst ekki við því að Óli myndi skora svona mörg „Þetta gerist varla betra," sagði Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson eftir 5-0 sigur á Haukum í kvöld. Halldór Orri kom Stjörnunni í 2-0 og bauð í kjölfarið upp á sund- og róðrarfagn en Stjörnumenn áttu engin fögn á lager fyrir þrjú síðustu mörkin sín í leiknum. 16.8.2010 21:56
Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik „Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld. 16.8.2010 21:46
Heimir: Það ber að virða þetta stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er býsna sáttur við að hafa náð stigi á Kópavogsvelli í kvöld. Toppslagur Breiðabliks og ÍBV endaði með jafntefli 1-1 og halda Eyjamenn tveggja stiga forystu á Blikana. 16.8.2010 21:39
Man. Utd byrjar deildina á sigri Manchester United hóf leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er liðið fékk nýliða Newcastle í heimsókn. 16.8.2010 20:53
Forlan vill ekki fara frá Atletico Diego Forlan hefur heldur betur verið eftirsóttur eftir stórkostlega frammistöðu með Úrúgvæ á HM en hann var valinn besti leikmaður mótsins. 16.8.2010 20:30
Benzema lofar mörkum í vetur Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið. 16.8.2010 19:45
Jones á leiðinni til Liverpool Ástralski markvörðurinn Brad Jones mun væntanlega ganga í raðir Liverpool áður en dagurinn er allur. 16.8.2010 19:00
Haslem tekinn með maríjúana í fórum sínum Udonis Haslem, framherji Miami Heat, er ekki í góðum málum eftir að hann var handtekinn í gær með maríjúana í fórum sínum. 16.8.2010 17:30
Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. 16.8.2010 17:28
Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. 16.8.2010 16:45
Sven-Göran: David á skilið alla þá virðingu sem hægt er að sýna honum Það kemur fáum á óvart að Sven Göran Eriksson skuli verja David Beckham. Sænski stjórinn er afskaplega hrifinn af miðjumanninum og segir að hann hafi enn mikið að bjóða enska landsliðinu. 16.8.2010 16:00
David Luiz verðlagður á 40 milljónir evra David Luiz kostar 40 milljónir evra. Þetta hefur félag hans, Benfica, gefið út. 16.8.2010 15:30
Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. 16.8.2010 15:22
Ferguson vonast til að mótmæli hafi ekki áhrif á gengi United Sir Alex Ferguson vonast til þess að mótmæli stuðningsmanna Manchester United hafi ekki slæm áhrif á gengi liðsins. Stuðningsmenn mótmæla kröftuglega eigendum félagsins. 16.8.2010 15:00
Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. 16.8.2010 14:45
Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals í rúma tvo mánuði Valsmenn unnu langþráðan sigur, 0-1, á Fylkismönnum í Árbænum í kvöldi í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Páll Sigurðsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í rúmlega tvo mánauði. 16.8.2010 14:33
Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. 16.8.2010 14:30
Bandaríska landsliðið fyrir HM í körfubolta tilkynnt Heimsmeistaramótið í körfubolta hefst í lok ágúst. Bandaríkjamenn hafa tilkynnt 13 manna leikmannahóp fyrir mótið sem þó verður skorinn niður um einn í viðbót fyrir mótið. 16.8.2010 14:30
Umfjöllun: Eyjamenn fóru glaðari frá borði í toppslagnum Breiðablik og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í toppslag Pepsi-deildar karla í Kópavogi í kvöld. Leikurinn var dramatískur og Blikar ansi nálægt því að ná sér í öll stigin í lokin. 16.8.2010 14:18
Óttast að Katrín landsliðsfyrirliði sé með slitið liðband Katrín Jónsdóttir, fyrirliði nýrkrýndra bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mun hugsanlega ekki spila fleiri leiki á tímabilinu og missa þar af leiðandi af landsleiknum mikilvæga á móti Frökkum á laugardaginn. 16.8.2010 14:00
Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. 16.8.2010 13:30
Dagur hættir með Austurríki og Andersson tekur við Sænska goðsögnin Magnús Andersson hefur tekið við keflinu af Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta. 16.8.2010 13:00
Heimir um stórleikinn í kvöld: Snýst um úr hverju menn eru gerðir Heimir Hallgrímsson segir að það þurfi ekkert að kveikja í mönnum fyrir stórleikinn gegn Blikum í kvöld. Liðin verma tvö efstu sæti Pepsi-deildarinnar. 16.8.2010 12:30
Darrell Flake aftur til Skallagríms Darrell Flake hefur ákveðið að spila með Skallagrími í 1. deildinni í körfubolta í vetur. Flake lék með liðinu árin 2006 til 2008. 16.8.2010 12:00
Kompany: Eyðsla City er góð fyrir enska boltann Vincent Kompany segir að eyðsla Manchester City sé bara góð fyrir fótboltann. Varnarmaðurinn ver yfir 100 milljón punda eyðslu félagsins í sumar. 16.8.2010 11:30
Carrick klár í kvöld - Man. Utd. mætir Newcastle Michael Carrick er tilbúinn að láta Newcastle finna til tevatnsins í kvöld. Þá líkur fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þegar Manchester United tekur á móti nýliðunum. 16.8.2010 11:00
Drogba segir Chelsea ekki komið í gang: Mér líður eins og unglambi Didier Drogba byrjaði ensku úrvalsdeildina með stæl og alveg eins og hann skildi við hana í vor. Drogba skoraði þrennu gegn WBA á opnunardegi tímabilsins á laugardag. 16.8.2010 10:30
Gerrard: Reina er enn bestur og mun bæta upp fyrir mistökin "Fyrir mér er hann einn besti markmaður heims og hann mun svo sannarlega bæta upp fyrir mistökin," sagði Steven Gerrard um Pepe Reina sem skoraði ótrúlegt sjálfsmark í leik Liverpool og Arsenal í gær. 16.8.2010 10:00
Bellamy á svörtum lista hjá City - Bannaður á æfingasvæðinu Craig Bellamy er á svörtum lista hjá Manchester City og er kominn í bann hjá félaginu. Það er vegna hegðunar hans gagnvart stjóra félagsins. 16.8.2010 09:30
Kaymer vann eftir umspil og ótrúlega dramatík Þjóðverjinn Martin Kaymer vann frábæran sigur eftir dramatískan lokadag á PGA meistaramótinu í golfi í gær. Hann vann eftir umspil við Bubba Watson. 16.8.2010 09:00
FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. 16.8.2010 08:30
Brjáluð rigning í Hvaleyrinni í Sveitakeppninni í golfi GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi sem lauk í dag. Það var slæmt veður á lokadeginum í 1. deildinni sem fram fór á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. 15.8.2010 23:45
Maradona til í að taka við Aston Villa Diego Maradona er atvinnulaus þessa stundina enda hættur þjálfun argentínska landsliðsins. Hann er þó að líta í kringum sig að sögn umboðsmanns hans. 15.8.2010 23:15
Liverpool ætlar að áfrýja spjaldinu sem Cole fékk Liverpool hyggst áfrýja rauða spjaldinu sem Joe Cole fékk í 1-1 jafnteflisleik Liverpool og Arsenal í dag. Cole var rekinn af velli fyrir tæklingu seint í fyrri hálfleik. 15.8.2010 22:45
Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2010 22:00
Katrín: Alltaf jafn gaman að vinna titla Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, var kát eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Valur vann 1-0 sigur en sjálfsmark Stjörnunnar réði úrslitum. 15.8.2010 21:15
Baulið mun ekki hafa áhrif á Rooney Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Wayne Rooney muni ekki láta það hafa áhrif á sig þó áhorfendur bauli á hann vegna daprar frammistöðu Englands á HM í sumar. 15.8.2010 20:30
Messi segir Mascherano að skella sér til Barcelona Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, vill ólmur fá félagsskap frá Javier Mascherano hjá Barcelona. Mascherano er væntanlega á förum frá Liverpool og er talið líklegra að hann fari til Inter en spænsku meistarana. 15.8.2010 19:45