Fleiri fréttir Andspyrnulandsliðið fékk skell á móti Dönum Íslenska landsliðið í andspyrnu, eða áströlskum fótbolta, spilar þessa dagana á fyrsta Evrópumeistaramótinu sem haldið er í íþróttinni. Keppnin er haldin í Kaupmannahöfn og Malmö dagana 1.- 7. ágúst. 2.8.2010 23:00 Sagna: Þurfum að halda haus Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú. 2.8.2010 22:00 Javier Hernandez minnir Alex Ferguson á Solskjær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sér svolítinn Ole Gunnar Solskjær, í nýja leikmanni liðsins, Javier Hernandez sem hann keypti frá mexíkanska liðsinu Chivas í byrjun sumars. 2.8.2010 21:30 Maicon ánægður hjá Inter Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins. 2.8.2010 21:00 Klasnic líklega aftur til Bolton Króatinn Ivan Klasnic leikur líklega með Bolton á komandi tímabili. Hann var hjá liðinu á lánssamningi í fyrra frá Nantes í Frakklandi. 2.8.2010 20:00 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2.8.2010 19:00 Schumacher bað Barrichello afsökunar Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. 2.8.2010 18:01 Leitin að arftaka Van der Sar gengur illa Það virðist ganga erfiðlega hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, að finna verðugan arftaka markvarðarins Edwin van der Sar. 2.8.2010 18:00 Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter. 2.8.2010 17:00 Birgir Leifur sigurvegari á Nesinu Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, fylgdi eftir Íslandsmeistaratitli sínum í höggleik um síðustu helgi með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir Leifur vinnur þetta mót. 2.8.2010 16:39 Birmingham vill Masilela Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham. 2.8.2010 16:00 Shevchenko öflugur vasaþjófur - myndband Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko er greinilega fær vasaþjófur. Hann sýndi það þegar hann fór í viðtal í beinni útsendingu eftir leik Dynamo Kiev. 2.8.2010 15:00 Strákarnir mæta Frökkum á morgun Það er frídagur á Evrópumeistaramóti U20 liða í Slóvakíu. Á morgun hefst keppni í milliriðli og mun íslenska liðið etja kappi við Frakka á morgun og Danmörku á miðvikudag. 2.8.2010 14:00 Barry óttast að baulað verði á England Enska landsliðið leikur vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag. Lítill áhugi er fyrir leiknum og miðasala gengið illa eftir afar dapra frammistöðu Englands á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 2.8.2010 13:00 Fabregas felldi tár - Vill hann fara til Barcelona? Áfram heldur fjölmiðlaumfjöllun um Cesc Fabregas og hugsanleg félagaskipti hans frá Arsenal til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar komu í morgun með nýja hlið á málinu. 2.8.2010 12:00 Theodór Elmar lék vel á miðjunni Íslendingaliðið Gautaborg vann sannfærandi sigur á Kalmar 3-1 í sænska boltanum í gær. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Gautaborgar og lék í sinni uppáhalds stöðu á miðjunni. 2.8.2010 11:00 Anderson bjargað úr brennandi bíl Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi. 2.8.2010 09:53 Liverpool íhugar tilboð í félagið frá Hong Kong Liverpool gæti á næstu dögum komist í eigu kínversks viðskiptafyrirtækis. Þetta hefur BBC á eftir heimildarmanni sínum sem sagður er úr innsta hring. 2.8.2010 09:39 Everton hefur ekki efni á Donovan David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir ekki miklar líkur á að liðið fái Bandaríkjamanninn Landon Donovan lánaðan aftur. 2.8.2010 09:30 Raul fór á kostum með Schalke í gær Raul er strax farinn að vinna sig inn í hug og hjörtu aðdáenda Schalke. Hann skoraði tvö lagleg mörk í 3-1 sigri á Þýskalandsmeisturum Bayern München í æfingaleik í gær. 2.8.2010 08:00 Webber: Þurfti að hafa fyrir sigrinum Mark Webber var ánægður með árangur dagsins í Formúlu 1 mótinu í Ungverjalandi. Hann vann sigur, eftir að Sebastian Vettel og Fernando Alonso náðu að veita honum keppni. Hann sneri á þá báða með vel útfærðri keppnisáætlum Red Bull liðsins, og refsingu sem Vettel fékk fyrir að brjóta reglur í kringum endurræsingu mótsins. 1.8.2010 22:38 Jimmy Jump óstöðvandi - myndband Hinn heimsfrægi Jimmy Jump heldur áfram að sinna sínu áhugamáli af alúð en það er að trufla hina ýmsu viðburði. Sérstaklega hefur maðurinn verið duglegur gegnum árin að hlaupa inn á fótboltavelli meðan leikir eru í gangi. 1.8.2010 22:00 Adebayor í ítalska boltann? Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City. 1.8.2010 20:30 Arsenal vann Emirates-mótið Arsenal vann Glasgow Celtic 3-2 í lokaleik Emirates-æfingamótsins. Þessi úrslit þýða að Arsenal vinnur mótið. 1.8.2010 17:09 Chelsea tapaði naumlega fyrir Frankfurt Eintracht Frankfurt vann í dag 2-1 sigur á Chelsea en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins fyrir tímabilið sem hefst í Þýskalandi um næstu helgi. 1.8.2010 16:36 GAIS tapaði fyrir Malmö Fyrsta leik dagsins er lokið í sænska boltanum. Malmö vann 1-0 sigur á Íslendingaliðinu GAIS en eina markið var skorað um miðjan fyrri hálfleik. 1.8.2010 16:22 Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool. 1.8.2010 15:37 Jafnt hjá AC Milan og Lyon AC Milan og Lyon gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-æfingamótinu í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. 1.8.2010 15:12 Insua byrjaði í tapleik Liverpool - Fer ekki til Fiorentina Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í bragðdaufum æfingaleik í dag. Alsíringurinn Karim Matmour skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 1.8.2010 14:21 Olga Færseth tekur fram skóna að nýju - Skiptir í Selfoss Olga Færseth, ein allra mesta markadrottning í sögu kvennafótboltans, hefur tekið skóna úr hillunni. Síðast lék hún 2008 með KR. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is. 1.8.2010 14:02 Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. 1.8.2010 13:52 Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. 1.8.2010 13:24 Yakubu á óskalista Avram Grant Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, vill fá sóknarmanninn Yakubu Aiyegbeni frá Everton. Það er þó talið að hann þurfi að reiða fram um 9 milljónir punda til að krækja í leikmanninn. 1.8.2010 13:00 Richardson: Ég er bakvörður Kieran Richardson hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland. Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hyggst nota hann sem vinstri bakvörð á komandi tímabili en síðustu ár hefur Richardson verið að leika framar á vellinum. 1.8.2010 11:25 Joe Hart tilbúinn að fara á láni Markvörðurinn Joe Hart ætlar sér ekki að verma tréverkið á komandi tímabili. Hann berst nú við Shay Given um aðalmarkvarðarstöðu Manchester City. 1.8.2010 11:11 Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. 1.8.2010 10:55 Beckham ekki til AC í þriðja sinn Knattspyrnukappinn David Beckham mun ekki fara á lánssamningi til AC Milan á komandi tímabili eins og hann hefur gert síðustu tvö. 1.8.2010 10:00 Titilslagur í Búdapest í dag Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. 1.8.2010 09:46 Sjá næstu 50 fréttir
Andspyrnulandsliðið fékk skell á móti Dönum Íslenska landsliðið í andspyrnu, eða áströlskum fótbolta, spilar þessa dagana á fyrsta Evrópumeistaramótinu sem haldið er í íþróttinni. Keppnin er haldin í Kaupmannahöfn og Malmö dagana 1.- 7. ágúst. 2.8.2010 23:00
Sagna: Þurfum að halda haus Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú. 2.8.2010 22:00
Javier Hernandez minnir Alex Ferguson á Solskjær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sér svolítinn Ole Gunnar Solskjær, í nýja leikmanni liðsins, Javier Hernandez sem hann keypti frá mexíkanska liðsinu Chivas í byrjun sumars. 2.8.2010 21:30
Maicon ánægður hjá Inter Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins. 2.8.2010 21:00
Klasnic líklega aftur til Bolton Króatinn Ivan Klasnic leikur líklega með Bolton á komandi tímabili. Hann var hjá liðinu á lánssamningi í fyrra frá Nantes í Frakklandi. 2.8.2010 20:00
Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2.8.2010 19:00
Schumacher bað Barrichello afsökunar Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. 2.8.2010 18:01
Leitin að arftaka Van der Sar gengur illa Það virðist ganga erfiðlega hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, að finna verðugan arftaka markvarðarins Edwin van der Sar. 2.8.2010 18:00
Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter. 2.8.2010 17:00
Birgir Leifur sigurvegari á Nesinu Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, fylgdi eftir Íslandsmeistaratitli sínum í höggleik um síðustu helgi með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir Leifur vinnur þetta mót. 2.8.2010 16:39
Birmingham vill Masilela Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham. 2.8.2010 16:00
Shevchenko öflugur vasaþjófur - myndband Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko er greinilega fær vasaþjófur. Hann sýndi það þegar hann fór í viðtal í beinni útsendingu eftir leik Dynamo Kiev. 2.8.2010 15:00
Strákarnir mæta Frökkum á morgun Það er frídagur á Evrópumeistaramóti U20 liða í Slóvakíu. Á morgun hefst keppni í milliriðli og mun íslenska liðið etja kappi við Frakka á morgun og Danmörku á miðvikudag. 2.8.2010 14:00
Barry óttast að baulað verði á England Enska landsliðið leikur vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag. Lítill áhugi er fyrir leiknum og miðasala gengið illa eftir afar dapra frammistöðu Englands á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 2.8.2010 13:00
Fabregas felldi tár - Vill hann fara til Barcelona? Áfram heldur fjölmiðlaumfjöllun um Cesc Fabregas og hugsanleg félagaskipti hans frá Arsenal til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar komu í morgun með nýja hlið á málinu. 2.8.2010 12:00
Theodór Elmar lék vel á miðjunni Íslendingaliðið Gautaborg vann sannfærandi sigur á Kalmar 3-1 í sænska boltanum í gær. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Gautaborgar og lék í sinni uppáhalds stöðu á miðjunni. 2.8.2010 11:00
Anderson bjargað úr brennandi bíl Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi. 2.8.2010 09:53
Liverpool íhugar tilboð í félagið frá Hong Kong Liverpool gæti á næstu dögum komist í eigu kínversks viðskiptafyrirtækis. Þetta hefur BBC á eftir heimildarmanni sínum sem sagður er úr innsta hring. 2.8.2010 09:39
Everton hefur ekki efni á Donovan David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir ekki miklar líkur á að liðið fái Bandaríkjamanninn Landon Donovan lánaðan aftur. 2.8.2010 09:30
Raul fór á kostum með Schalke í gær Raul er strax farinn að vinna sig inn í hug og hjörtu aðdáenda Schalke. Hann skoraði tvö lagleg mörk í 3-1 sigri á Þýskalandsmeisturum Bayern München í æfingaleik í gær. 2.8.2010 08:00
Webber: Þurfti að hafa fyrir sigrinum Mark Webber var ánægður með árangur dagsins í Formúlu 1 mótinu í Ungverjalandi. Hann vann sigur, eftir að Sebastian Vettel og Fernando Alonso náðu að veita honum keppni. Hann sneri á þá báða með vel útfærðri keppnisáætlum Red Bull liðsins, og refsingu sem Vettel fékk fyrir að brjóta reglur í kringum endurræsingu mótsins. 1.8.2010 22:38
Jimmy Jump óstöðvandi - myndband Hinn heimsfrægi Jimmy Jump heldur áfram að sinna sínu áhugamáli af alúð en það er að trufla hina ýmsu viðburði. Sérstaklega hefur maðurinn verið duglegur gegnum árin að hlaupa inn á fótboltavelli meðan leikir eru í gangi. 1.8.2010 22:00
Adebayor í ítalska boltann? Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City. 1.8.2010 20:30
Arsenal vann Emirates-mótið Arsenal vann Glasgow Celtic 3-2 í lokaleik Emirates-æfingamótsins. Þessi úrslit þýða að Arsenal vinnur mótið. 1.8.2010 17:09
Chelsea tapaði naumlega fyrir Frankfurt Eintracht Frankfurt vann í dag 2-1 sigur á Chelsea en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins fyrir tímabilið sem hefst í Þýskalandi um næstu helgi. 1.8.2010 16:36
GAIS tapaði fyrir Malmö Fyrsta leik dagsins er lokið í sænska boltanum. Malmö vann 1-0 sigur á Íslendingaliðinu GAIS en eina markið var skorað um miðjan fyrri hálfleik. 1.8.2010 16:22
Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool. 1.8.2010 15:37
Jafnt hjá AC Milan og Lyon AC Milan og Lyon gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-æfingamótinu í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. 1.8.2010 15:12
Insua byrjaði í tapleik Liverpool - Fer ekki til Fiorentina Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í bragðdaufum æfingaleik í dag. Alsíringurinn Karim Matmour skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 1.8.2010 14:21
Olga Færseth tekur fram skóna að nýju - Skiptir í Selfoss Olga Færseth, ein allra mesta markadrottning í sögu kvennafótboltans, hefur tekið skóna úr hillunni. Síðast lék hún 2008 með KR. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is. 1.8.2010 14:02
Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. 1.8.2010 13:52
Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. 1.8.2010 13:24
Yakubu á óskalista Avram Grant Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, vill fá sóknarmanninn Yakubu Aiyegbeni frá Everton. Það er þó talið að hann þurfi að reiða fram um 9 milljónir punda til að krækja í leikmanninn. 1.8.2010 13:00
Richardson: Ég er bakvörður Kieran Richardson hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland. Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hyggst nota hann sem vinstri bakvörð á komandi tímabili en síðustu ár hefur Richardson verið að leika framar á vellinum. 1.8.2010 11:25
Joe Hart tilbúinn að fara á láni Markvörðurinn Joe Hart ætlar sér ekki að verma tréverkið á komandi tímabili. Hann berst nú við Shay Given um aðalmarkvarðarstöðu Manchester City. 1.8.2010 11:11
Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. 1.8.2010 10:55
Beckham ekki til AC í þriðja sinn Knattspyrnukappinn David Beckham mun ekki fara á lánssamningi til AC Milan á komandi tímabili eins og hann hefur gert síðustu tvö. 1.8.2010 10:00
Titilslagur í Búdapest í dag Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. 1.8.2010 09:46