Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Elvar Geir Magnússon skrifar 1. ágúst 2010 13:52 Mark Webber fagnar. Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141 Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira