Webber: Þurfti að hafa fyrir sigrinum 1. ágúst 2010 22:38 Mark Webber tók sigurstökk á verðlaunapallinum í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber var ánægður með árangur dagsins í Formúlu 1 mótinu í Ungverjalandi. Hann vann sigur, eftir að Sebastian Vettel og Fernando Alonso náðu að veita honum keppni. Hann sneri á þá báða með vel útfærðri keppnisáætlum Red Bull liðsins, og refsingu sem Vettel fékk fyrir að brjóta reglur í kringum endurræsingu mótsins. "Þetta var einskonar gjöf til mín í dag. Ég hef ekki fengið margar en þigg hana með þökkum. Þetta var ólán hjá Sebastian", sagði Webber í frétt á autosport.com. Webber vann fjórða sigurinn á árinu. "Þetta er ótrúlegur dagur fyrir liðið. Markmið okkar var fyrsta og annað sætið, en því miður náðum við því ekki, en náðum fullt af stigum samt. Það er alltaf gott að hámarka árangurinn, sana hvað gerist hjá keppinautum okkar. Við förum ekki framúr okkur þó við höfum náð fleiri stigum en þeir sem voru á undan okkur." Webber átti ekki von á sigri fyrir mótið. "Sebastian var fremstur á ráslínu og leiddi mótið og án mistaka var mótið hans. En það gerist ýmislegt í kappakstri. Ég hef ekki fengið aðra sigra gefins. Sebastian tapaði tveimur sætum og við töpuðum stigum í keppni bílasmiða, en ég kvarta ekki. Ég þurfti að vinna mitt verk og það var ekki auðvelt", sagði Webber. Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mark Webber var ánægður með árangur dagsins í Formúlu 1 mótinu í Ungverjalandi. Hann vann sigur, eftir að Sebastian Vettel og Fernando Alonso náðu að veita honum keppni. Hann sneri á þá báða með vel útfærðri keppnisáætlum Red Bull liðsins, og refsingu sem Vettel fékk fyrir að brjóta reglur í kringum endurræsingu mótsins. "Þetta var einskonar gjöf til mín í dag. Ég hef ekki fengið margar en þigg hana með þökkum. Þetta var ólán hjá Sebastian", sagði Webber í frétt á autosport.com. Webber vann fjórða sigurinn á árinu. "Þetta er ótrúlegur dagur fyrir liðið. Markmið okkar var fyrsta og annað sætið, en því miður náðum við því ekki, en náðum fullt af stigum samt. Það er alltaf gott að hámarka árangurinn, sana hvað gerist hjá keppinautum okkar. Við förum ekki framúr okkur þó við höfum náð fleiri stigum en þeir sem voru á undan okkur." Webber átti ekki von á sigri fyrir mótið. "Sebastian var fremstur á ráslínu og leiddi mótið og án mistaka var mótið hans. En það gerist ýmislegt í kappakstri. Ég hef ekki fengið aðra sigra gefins. Sebastian tapaði tveimur sætum og við töpuðum stigum í keppni bílasmiða, en ég kvarta ekki. Ég þurfti að vinna mitt verk og það var ekki auðvelt", sagði Webber.
Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira