Tiger mun keppa á Players Championship Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2010 18:01 Tiger Woods. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Hann staðfesti fyrr í þessum mánuði að hann muni keppa á Quail Hollow-mótinu sem hefst í næstu viku en hann tók fram kylfurnar eftir nokkurra mánaða hlé þegar hann keppti á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði, fyrsta stórmóti ársins. Players telst ekki til stórmótanna fjögurra en er oft kallað fimmta stórmótið. Mótið er gríðarlega sterkt og veitir hæstu peningaverðlaun allra móta. „Við erum hæstánægðir með að geta bætt nafni Tiger Woods við keppnislistann á Players og erum sérstaklega þakklátir fyrir að hann hafi tilkynnt um þátttöku sína með svona góðum fyrirvara," sagði Jay Monahan, einn forráðamanna mótsins. Henrik Stenson fagnaði sigri á mótinu í fyrra en Woods hefur einu sinni áður sigrað á mótinu, árið 2001. Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Hann staðfesti fyrr í þessum mánuði að hann muni keppa á Quail Hollow-mótinu sem hefst í næstu viku en hann tók fram kylfurnar eftir nokkurra mánaða hlé þegar hann keppti á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði, fyrsta stórmóti ársins. Players telst ekki til stórmótanna fjögurra en er oft kallað fimmta stórmótið. Mótið er gríðarlega sterkt og veitir hæstu peningaverðlaun allra móta. „Við erum hæstánægðir með að geta bætt nafni Tiger Woods við keppnislistann á Players og erum sérstaklega þakklátir fyrir að hann hafi tilkynnt um þátttöku sína með svona góðum fyrirvara," sagði Jay Monahan, einn forráðamanna mótsins. Henrik Stenson fagnaði sigri á mótinu í fyrra en Woods hefur einu sinni áður sigrað á mótinu, árið 2001.
Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira