Fleiri fréttir Treyjan hans Kobe vinsælust Kobe Bryant er vinsælasti leikmaðurinn í NBA-deildinni því annað árið í röð seldist treyjan hans, með númerinu 24, mest allra. NBA greindi frá þessu í dag. 28.4.2010 23:30 Inter fagnaði í Barcelona - myndir Það var rafmagnað andrúmsloftið á Camp Nou í Barcelona í kvöld er Inter sótti Barcelona heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2010 22:45 Sebastían áfram með Selfoss næsta vetur Sebastían Alexandersson mun áfram halda um stjórnartaumana hjá karlaliði Selfoss í handknattleik er liðið leikur í N1-deildinni næsta vetur. Það er sunnlenska.is sem greinir frá þessu. 28.4.2010 22:26 Mourinho: Verð áfram hjá Inter næsta vetur José Mourinho, þjálfari Inter, réð sér engan veginn fyrir kæti í kvöld er lið hans, Inter, gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu. Hann var svo kátur að hann lýsti því yfir að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 28.4.2010 21:51 Sneijder: Draumur að rætast Hollendingurinn Wesley Sneijder var ekki áberandi í liði Inter í kvöld enda spilaði liðið eingöngu varnarleik. Hann var afar kátur eftir leikinn og bíður spenntur eftir að komast á Santiago Bernabeau þar sem úrslitaleikurinn fer fram en þar lék hann með Real Madrid áður en hann fór til Inter. 28.4.2010 21:31 Zanetti: Áttum skilið að komast í úrslit Javier Zanetti, fyrirliði Inter, sagði að sitt lið hafi átt fyllilega skilið að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu en liðið sló Barcelona út úr keppninni í kvöld. 28.4.2010 21:26 Löwen lagði Lemgo Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Lemgo mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Löwen vann tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í leikhléi, 17-13. 28.4.2010 19:54 Barton er ánægður með lífið Joey Barton, leikmaður Newcastle, segist vera ánægður með lífið og tilveruna en hann hefur gengið í gegnum ýmislegt á síðustu árum. 28.4.2010 19:00 Button lærði til meistara með Brawn Jenson Button telur að sú staðreynd að hann hefur landað sigrum með McLaren eftir að hljóma vel þegar fram líða stundir, en hann telur að vera hans hjá Honda og Brawn hafi lagt grunninn að persónuleika hans og aksturstækni. 28.4.2010 18:06 Reyndu að trufla svefn leikmanna Inter Stuðningsmenn Barcelona byrjuðu að leggja sitt af mörkum fyrir leikinn í kvöld strax í nótt er 50 þeirra mættu fyrir utan hótel Inter. 28.4.2010 17:40 Zamora tæpur fyrir leikinn gegn Hamburg Bobby Zamora gat ekki æft með Fulham í dag og er sagður afar tæpur fyrir leik liðsins gegn Hamburg í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. 28.4.2010 17:30 Inter í úrslit Meistaradeildarinnar Það verða Internazionale og FC Bayern sem mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þetta árið en leikurinn fer fram á Santiago Bernabeau í Madrid. 28.4.2010 16:46 Ribery sá þrettándi sem verður í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Frakkinn Franck Ribery verður þrettándi leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem missir af úrslitaleik keppninnar vegna leikbanns en aganefnd UEFA dæmdi hann fyrr í dag í þriggja leikja bann fyrir brot sitt á Lyon-manninum Lisandro Lopez í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 28.4.2010 16:45 Ferguson hrósar Evra í hástert Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur hrósað Patrice Evra í hástert fyrir frammistöðu hans í vetur. 28.4.2010 16:15 Kuyt æfði með Liverpool í dag Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort þeir Dirk Kuyt og David Ngog geti spilað með liðinu gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 28.4.2010 15:45 Haraldur Björnsson í Þrótt Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 28.4.2010 15:15 Grosswallstadt staðfestir brotthvarf Einars Þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt tilkynnti í dag að það muni ekki gera nýjan samning við Einar Hólmgeirsson sem fari því frá liðinu í sumar. 28.4.2010 14:45 Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. 28.4.2010 14:15 Liverpool búið að kaupa sköllóttan táning frá Charlton Charlton hefur ákveðið að selja Jonjo Shelvey til Liverpool um leið og tímabilinu líkur en þessi stórefnilegi enski 21 árs landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með félaginu síðan að hann lék sinn fyrsta leik aðeins 16 ára og 59 daga gamall. 28.4.2010 13:45 Kasper Schmeichel verður leystur undan samningi Enska D-deildarfélagið Notts County hefur samþykkt að rifta samningi markvarðarins Kasper Schmeichel við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 28.4.2010 13:15 Notts County meistari í ensku D-deildinni Notts County tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku D-deildinni með 5-0 útisigri á Darlington sem var reyndar þegar fallið í ensku utandeildina fyrir leikinn. 28.4.2010 12:45 Línur skýrast í næstu viku Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að þjálfaramál deildarinnar ættu að skýrast í næstu viku. 28.4.2010 12:15 Ribery missir af úrslitaleiknum Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu hefur úrskurðað Franck Ribery, leikmann Bayern München, í þriggja leikja bann. 28.4.2010 12:02 Gunnar Steinn og félagar töpuðu aftur Úrslitakeppnin í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú í fullum gangi en Drott tapaði í gær fyrir Ystad í þriðja leik liðanna í undanúrslitum. 28.4.2010 11:45 FIFA-listinn: Brasilía ýtti Spáni úr toppsætinu Brasilía hefur endurheimt toppsætið á styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr listi var gefinn út í morgun. 28.4.2010 11:15 Solano grunaður um nauðgun Nolberto Solano var handtekinn á mánudaginn grunaður um að hafa nauðgað 22 ára konu frá Newcastle. 28.4.2010 10:45 Liverpool á eftir leikmanni Charlton Charlton hefur gefið Liverpool leyfi til að fara í samningaviðræður við hinn átján ára Jonjo Shelvey sem mun þegar hafa gengist undir læknisskoðun hjá síðarnefnda félaginu. 28.4.2010 10:15 City fær Fulop að láni frá Sunderland Manchester City hefur fengið markvörðinn Marton Fulop að láni frá Sunderland fyrir síðustu þrjá leiki tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2010 10:00 Sullivan: Mögulegt að Zola hætti David Sullivan, einn eiganda West Ham, segir að Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, hafi gefið það í skyn að hann kunni að segja starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lýkur í vor. 28.4.2010 09:30 NBA í nótt: Boston og Cleveland áfram Boston og Cleveland eru komin áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas minnkaði muninn í rimmu sinni gegn San Antonio þar sem staðan er nú 3-2. 28.4.2010 09:00 Guardiola: Vil að leikmenn njóti leiksins Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hvetur sína menn til þess að mæta jákvæða til leiks gegn Inter annað kvöld en mikið er gert úr því að liðið þurfi að sækja linnulaust til þess að komast í úrslitaleikinn. 27.4.2010 23:15 Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. 27.4.2010 22:30 Robben vill mæta Mourinho í úrslitaleiknum Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, vill mæta sínum gamla lærimeistara, Jose Mourinho, þjálfara Inter, í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 27.4.2010 21:52 Puel: Töpuðum fyrir betra liði Claude Puel, þjálfari Lyon, var að vonum vonsvikinn eftir að hans lið steinlá á heimavelli gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Bayern þar með komið í úrslit en Lyon situr eftir með sárt ennið. 27.4.2010 21:36 Benitez ekki á leið til Juventus Umboðsmaður spænska stjórans, Rafael Benitez, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að búið sé að ganga frá fjögurra ára samningi við Juventus. 27.4.2010 20:00 Atli og Jóhannes að fá nýja meðlimi í bræðraklúbbinn á morgun Argentínsku bræðurnir Diego og Gabriel Milito verða í eldlínunni á morgun þegar lið þeirra, Internazionale og Barcelona, mætast í seinni leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir hafa mæst áður inn á vellinum en þetta yrði í fyrsta sinn sem þeir léku gegn hvorum öðrum í Evrópuleik. 27.4.2010 19:00 Arshavin: Það væri toppurinn á ferlinum að komast til Barcelona Andrei Arshavin hefur viðurkennt að hann dreymi um að spila með Barcelona í framtíðinni. Þessi skemmtilegi Rússi hefur verið Arsenal frá ferbúar 2009 þegar hann kom til liðsins frá Zenit St. Petersburg sem hafnaði þá lægra tilboði frá Barcelona. 27.4.2010 17:15 Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur gefið það út að hann vonist eftir því að fá nýjan samning hjá Portsmouth en núverandi samningur Hermanns við félagið rennur út í sumar. 27.4.2010 16:30 Olic óstöðvandi og Bayern í úrslit Króatinn Ivica Olic skaut FC Bayern í úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld er hann skoraði þrennu í 0-3 sigri liðsins á Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum. Bayern vann rimmu liðanna 4-0 samanlagt. 27.4.2010 16:22 Glenn Hoddle ánægður með aðstöðu enska landsliðsins í Suður-Afríku Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, hrósar mikið aðstöðunni sem enska landsliðið mun eyða tíma sínum milli leikja á HM í Suður-Afríku í sumar. Hoddle heimsótti Bafokeng Sports Campus á dögunum. 27.4.2010 16:00 Xavi: Hinar fullkomnu kringumstæður fyrir Inter Evrópumeisturum Barcelona bíður erfiður leikur á morgun á móti Inter Milan í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn 3-1 og þarf því Barcelona að vinna 2-0 eða stærra annað kvöld. 27.4.2010 15:30 Gerrard: Reynum að komast í Meistaradeildina í gegnum bakdyrnar Steven Gerrard lofar því að Liverpool-liðið ætli að láta topplið Chelsea hafa fyrir hlutunum í leik liðanna á Anfield á sunnudaginn. Chelsea er með eins stigs forskot á Manchester United þegar tvær umferðir eru eftir og að marga mati er Liverpool nú það eina sem stendur á milli Chelsea og enska meistaratitilsins. 27.4.2010 15:30 Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. 27.4.2010 15:00 Mörkin hans Robben hafa verið Bayern mikilvæg í Meistaradeildinni Arjen Robben hefur skorað gríðarlega mikilvæg mörk fyrir Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og félagar hans í liðinu viðurkenna alveg að þeir treysti á að Hollendingurinn tryggi þeim líka sæti í úrslitaleiknum. Lyon og Bayern mætast í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.4.2010 14:30 Unndór hættir með kvennalið Njarðvíkur Unndór Sigurðsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari meistaraflokks kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú tímabil eða síðan að meistaraflokkur kvenna var endurvakinn hjá félaginu. 27.4.2010 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Treyjan hans Kobe vinsælust Kobe Bryant er vinsælasti leikmaðurinn í NBA-deildinni því annað árið í röð seldist treyjan hans, með númerinu 24, mest allra. NBA greindi frá þessu í dag. 28.4.2010 23:30
Inter fagnaði í Barcelona - myndir Það var rafmagnað andrúmsloftið á Camp Nou í Barcelona í kvöld er Inter sótti Barcelona heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2010 22:45
Sebastían áfram með Selfoss næsta vetur Sebastían Alexandersson mun áfram halda um stjórnartaumana hjá karlaliði Selfoss í handknattleik er liðið leikur í N1-deildinni næsta vetur. Það er sunnlenska.is sem greinir frá þessu. 28.4.2010 22:26
Mourinho: Verð áfram hjá Inter næsta vetur José Mourinho, þjálfari Inter, réð sér engan veginn fyrir kæti í kvöld er lið hans, Inter, gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu. Hann var svo kátur að hann lýsti því yfir að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 28.4.2010 21:51
Sneijder: Draumur að rætast Hollendingurinn Wesley Sneijder var ekki áberandi í liði Inter í kvöld enda spilaði liðið eingöngu varnarleik. Hann var afar kátur eftir leikinn og bíður spenntur eftir að komast á Santiago Bernabeau þar sem úrslitaleikurinn fer fram en þar lék hann með Real Madrid áður en hann fór til Inter. 28.4.2010 21:31
Zanetti: Áttum skilið að komast í úrslit Javier Zanetti, fyrirliði Inter, sagði að sitt lið hafi átt fyllilega skilið að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu en liðið sló Barcelona út úr keppninni í kvöld. 28.4.2010 21:26
Löwen lagði Lemgo Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Lemgo mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Löwen vann tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í leikhléi, 17-13. 28.4.2010 19:54
Barton er ánægður með lífið Joey Barton, leikmaður Newcastle, segist vera ánægður með lífið og tilveruna en hann hefur gengið í gegnum ýmislegt á síðustu árum. 28.4.2010 19:00
Button lærði til meistara með Brawn Jenson Button telur að sú staðreynd að hann hefur landað sigrum með McLaren eftir að hljóma vel þegar fram líða stundir, en hann telur að vera hans hjá Honda og Brawn hafi lagt grunninn að persónuleika hans og aksturstækni. 28.4.2010 18:06
Reyndu að trufla svefn leikmanna Inter Stuðningsmenn Barcelona byrjuðu að leggja sitt af mörkum fyrir leikinn í kvöld strax í nótt er 50 þeirra mættu fyrir utan hótel Inter. 28.4.2010 17:40
Zamora tæpur fyrir leikinn gegn Hamburg Bobby Zamora gat ekki æft með Fulham í dag og er sagður afar tæpur fyrir leik liðsins gegn Hamburg í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. 28.4.2010 17:30
Inter í úrslit Meistaradeildarinnar Það verða Internazionale og FC Bayern sem mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þetta árið en leikurinn fer fram á Santiago Bernabeau í Madrid. 28.4.2010 16:46
Ribery sá þrettándi sem verður í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Frakkinn Franck Ribery verður þrettándi leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem missir af úrslitaleik keppninnar vegna leikbanns en aganefnd UEFA dæmdi hann fyrr í dag í þriggja leikja bann fyrir brot sitt á Lyon-manninum Lisandro Lopez í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 28.4.2010 16:45
Ferguson hrósar Evra í hástert Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur hrósað Patrice Evra í hástert fyrir frammistöðu hans í vetur. 28.4.2010 16:15
Kuyt æfði með Liverpool í dag Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort þeir Dirk Kuyt og David Ngog geti spilað með liðinu gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 28.4.2010 15:45
Haraldur Björnsson í Þrótt Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 28.4.2010 15:15
Grosswallstadt staðfestir brotthvarf Einars Þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt tilkynnti í dag að það muni ekki gera nýjan samning við Einar Hólmgeirsson sem fari því frá liðinu í sumar. 28.4.2010 14:45
Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. 28.4.2010 14:15
Liverpool búið að kaupa sköllóttan táning frá Charlton Charlton hefur ákveðið að selja Jonjo Shelvey til Liverpool um leið og tímabilinu líkur en þessi stórefnilegi enski 21 árs landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með félaginu síðan að hann lék sinn fyrsta leik aðeins 16 ára og 59 daga gamall. 28.4.2010 13:45
Kasper Schmeichel verður leystur undan samningi Enska D-deildarfélagið Notts County hefur samþykkt að rifta samningi markvarðarins Kasper Schmeichel við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 28.4.2010 13:15
Notts County meistari í ensku D-deildinni Notts County tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku D-deildinni með 5-0 útisigri á Darlington sem var reyndar þegar fallið í ensku utandeildina fyrir leikinn. 28.4.2010 12:45
Línur skýrast í næstu viku Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að þjálfaramál deildarinnar ættu að skýrast í næstu viku. 28.4.2010 12:15
Ribery missir af úrslitaleiknum Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu hefur úrskurðað Franck Ribery, leikmann Bayern München, í þriggja leikja bann. 28.4.2010 12:02
Gunnar Steinn og félagar töpuðu aftur Úrslitakeppnin í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú í fullum gangi en Drott tapaði í gær fyrir Ystad í þriðja leik liðanna í undanúrslitum. 28.4.2010 11:45
FIFA-listinn: Brasilía ýtti Spáni úr toppsætinu Brasilía hefur endurheimt toppsætið á styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr listi var gefinn út í morgun. 28.4.2010 11:15
Solano grunaður um nauðgun Nolberto Solano var handtekinn á mánudaginn grunaður um að hafa nauðgað 22 ára konu frá Newcastle. 28.4.2010 10:45
Liverpool á eftir leikmanni Charlton Charlton hefur gefið Liverpool leyfi til að fara í samningaviðræður við hinn átján ára Jonjo Shelvey sem mun þegar hafa gengist undir læknisskoðun hjá síðarnefnda félaginu. 28.4.2010 10:15
City fær Fulop að láni frá Sunderland Manchester City hefur fengið markvörðinn Marton Fulop að láni frá Sunderland fyrir síðustu þrjá leiki tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2010 10:00
Sullivan: Mögulegt að Zola hætti David Sullivan, einn eiganda West Ham, segir að Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, hafi gefið það í skyn að hann kunni að segja starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lýkur í vor. 28.4.2010 09:30
NBA í nótt: Boston og Cleveland áfram Boston og Cleveland eru komin áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas minnkaði muninn í rimmu sinni gegn San Antonio þar sem staðan er nú 3-2. 28.4.2010 09:00
Guardiola: Vil að leikmenn njóti leiksins Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hvetur sína menn til þess að mæta jákvæða til leiks gegn Inter annað kvöld en mikið er gert úr því að liðið þurfi að sækja linnulaust til þess að komast í úrslitaleikinn. 27.4.2010 23:15
Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. 27.4.2010 22:30
Robben vill mæta Mourinho í úrslitaleiknum Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, vill mæta sínum gamla lærimeistara, Jose Mourinho, þjálfara Inter, í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 27.4.2010 21:52
Puel: Töpuðum fyrir betra liði Claude Puel, þjálfari Lyon, var að vonum vonsvikinn eftir að hans lið steinlá á heimavelli gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Bayern þar með komið í úrslit en Lyon situr eftir með sárt ennið. 27.4.2010 21:36
Benitez ekki á leið til Juventus Umboðsmaður spænska stjórans, Rafael Benitez, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að búið sé að ganga frá fjögurra ára samningi við Juventus. 27.4.2010 20:00
Atli og Jóhannes að fá nýja meðlimi í bræðraklúbbinn á morgun Argentínsku bræðurnir Diego og Gabriel Milito verða í eldlínunni á morgun þegar lið þeirra, Internazionale og Barcelona, mætast í seinni leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir hafa mæst áður inn á vellinum en þetta yrði í fyrsta sinn sem þeir léku gegn hvorum öðrum í Evrópuleik. 27.4.2010 19:00
Arshavin: Það væri toppurinn á ferlinum að komast til Barcelona Andrei Arshavin hefur viðurkennt að hann dreymi um að spila með Barcelona í framtíðinni. Þessi skemmtilegi Rússi hefur verið Arsenal frá ferbúar 2009 þegar hann kom til liðsins frá Zenit St. Petersburg sem hafnaði þá lægra tilboði frá Barcelona. 27.4.2010 17:15
Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur gefið það út að hann vonist eftir því að fá nýjan samning hjá Portsmouth en núverandi samningur Hermanns við félagið rennur út í sumar. 27.4.2010 16:30
Olic óstöðvandi og Bayern í úrslit Króatinn Ivica Olic skaut FC Bayern í úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld er hann skoraði þrennu í 0-3 sigri liðsins á Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum. Bayern vann rimmu liðanna 4-0 samanlagt. 27.4.2010 16:22
Glenn Hoddle ánægður með aðstöðu enska landsliðsins í Suður-Afríku Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, hrósar mikið aðstöðunni sem enska landsliðið mun eyða tíma sínum milli leikja á HM í Suður-Afríku í sumar. Hoddle heimsótti Bafokeng Sports Campus á dögunum. 27.4.2010 16:00
Xavi: Hinar fullkomnu kringumstæður fyrir Inter Evrópumeisturum Barcelona bíður erfiður leikur á morgun á móti Inter Milan í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn 3-1 og þarf því Barcelona að vinna 2-0 eða stærra annað kvöld. 27.4.2010 15:30
Gerrard: Reynum að komast í Meistaradeildina í gegnum bakdyrnar Steven Gerrard lofar því að Liverpool-liðið ætli að láta topplið Chelsea hafa fyrir hlutunum í leik liðanna á Anfield á sunnudaginn. Chelsea er með eins stigs forskot á Manchester United þegar tvær umferðir eru eftir og að marga mati er Liverpool nú það eina sem stendur á milli Chelsea og enska meistaratitilsins. 27.4.2010 15:30
Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. 27.4.2010 15:00
Mörkin hans Robben hafa verið Bayern mikilvæg í Meistaradeildinni Arjen Robben hefur skorað gríðarlega mikilvæg mörk fyrir Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og félagar hans í liðinu viðurkenna alveg að þeir treysti á að Hollendingurinn tryggi þeim líka sæti í úrslitaleiknum. Lyon og Bayern mætast í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.4.2010 14:30
Unndór hættir með kvennalið Njarðvíkur Unndór Sigurðsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari meistaraflokks kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú tímabil eða síðan að meistaraflokkur kvenna var endurvakinn hjá félaginu. 27.4.2010 14:00