Fleiri fréttir Mayweather Jr fjórum kílóum þyngri en Marquez Hnefaleikakapparnir Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez voru í kvöld vigtaðir fyrir stórbardagann í nótt og þá kom í ljós að Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr var fjórum kílóum þyngri en Mexíkóbúinn Marquez. 19.9.2009 23:30 Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. 19.9.2009 22:45 Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. 19.9.2009 22:00 Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15 Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30 Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. 19.9.2009 19:45 Eiður Smári spilaði fyrri hálfleikinn í sigri Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Mónakó unnu 1-3 sigur í grannaslag gegn Nice í frönsku 1. deildinni í dag en staðan í hálfleik var 1-2 fyrir Mónakó. 19.9.2009 19:00 Torres með tvennu í sigri Liverpool gegn West Ham Liverpool vann 2-3 sigur gegn West Ham í fjörugum leik á Upton Park leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 2-2. Fernando Torres skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og Dirk Kuyt eitt en Carlton Cole og Alessandro Diamanti skoruðu fyrir West Ham. 19.9.2009 18:26 Ólafur: Greinilegt að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin „Þetta var nú ekki besti leikur sem maður hefur séð því mér fannst sjást greinilega að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin. Annars voru þeir bara betri en við í fyrri hálfleik og við betri í þeim seinni,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-3 sigur sinna manna gegn ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 17:45 Heimir: Vorum alls ekki lakari aðilinn í leiknum „Fyrri hálfleikur var fínn af okkar hálfu, við komum inn í hálfleik með eins marks verðskundaða forystu. Það var svo bara 20 – 25 mínútna kafli í seinni hálfleik þar sem við bara töpuðum leiknum. 19.9.2009 17:19 Íslendingar á skotskónum í ensku b-deildinni Heiðar Helguson sýndi kunnulega takta með Watford í dag með tveimur mörkum í 3-3 jafntefli gegn Leicester. Heiðar jafnaði leikinn 2-2 og kom Watford svo yfir 3-2 en Leicester skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. 19.9.2009 16:31 Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. 19.9.2009 16:17 Vermaelen með tvö í öruggum sigri Arsenal Wigan var engin fyrirstaða fyrir Arsenal þegar liðin mættust á Emirates-leikvanginum og niðurstaðan var öruggur 4-0 sigur heimamanna. Varnarmaðurinn Thomas Vermaelen heldur áfram að skora fyrir Arsenal en hann skoraði tvö fyrstu mörk Arsenal í leiknum. 19.9.2009 15:58 Rúnar með sex mörk í tapi Füchse Berlin Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin töpuðu fyrir Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í dag en staðan í hálfleik var 13-12 fyrir Flensburg. 19.9.2009 15:13 Eiður Smári: Mér er strax farið að líða vel hjá Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen verður í eldlínunni með Mónakó í grannaslag gegn Nice kl. 17 í dag en hann segist í viðtali við Euro Sport í Frakklandi strax vera farinn að njóta þess að vera hjá Mónakó. 19.9.2009 14:38 Ferdinand: Það verða engin vettlingatök ef ég mæti Ronaldo Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er strax farinn að búa sig undir að mæta Cristiano Ronaldo og félögum í Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. 19.9.2009 14:06 Enn einn heimasigur Burnley - Jóhannes Karl lék vel Nýliðar Burnley héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Sunderland í dag. Burnley hefur nú unnið alla þrjá heimaleiki sína til þessa. 19.9.2009 13:35 Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk þriðja hring sínum á Opna austurríska mótinu í morgun og spilaði á einu höggi yfir pari vallarins. 19.9.2009 13:30 Ireland: Ánægður að hafa valið City fram yfir United Miðjumaðurinn Stephen Ireland hefur dafnað vel hjá Manchester City undanfarin ár en hinn 23 ára gamli landsliðsmaður Írlands var stuðningsmaður United á sínum yngri árum og æfði með unglingaliði félagsins. 19.9.2009 12:30 Shearer opinn fyrir tilboðum - bíður ekki endilega eftir Newcastle Alan Shearer náði ekki að bjarga Newcastle frá falli eftir að hann tók tímabundið við knattspyrnustjórn félagsins á síðasta tímabili. Flestir bjuggust þó við því að Newcastle goðsögnin myndi halda áfram í starfi sínu í ensku b-deildinni eftir að fyrirhuguð sala á félaginu myndi ganga í gegn. 19.9.2009 12:00 Hughes: Ferguson er örugglega þreyttur að svara spurningum um City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur afar gaman af skotunum sem starfsbróðir hans Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur verið að láta flakka um City liðið undanfarið. 19.9.2009 11:30 Terry: Ég vill þjálfa Chelsea þegar ég hætti að spila Fyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur staðfest að hann hafi hugsað sér að vera áfram tengdur fótboltanum eftir að hann hættir að spila sjálfur og geti vel hugsað sér að snúa sér að þjálfun. Terry segir að draumurinn sé að fá tækifæri til þess að þjálfa Chelsea í framtíðinni. 19.9.2009 11:00 Umfjöllun: Fylkismenn tóku stigin þrjú í Eyjum Fallegt veður var á Hásteinsvelli þar sem ÍBV tóku á móti Fylki. Kári Þorleifsson, vallarstjóri, varaði liðin þó við að völlurinn væri mjög blautur, en það hefur nánast ringt stanslaust í viku í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 00:01 Messi: Ég vil ljúka ferlinum hjá Barcelona Lionel Messi segir að hann vilji gjarnan ljúka sínum ferli hjá Barcelona en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið. 18.9.2009 23:37 Zola hefur miklar áhyggjur af Ashton Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, hefur ekki hugmynd um hvenær Dean Ashton geti spilað með liðinu á ný. Hann hefur verið meiddur í eitt ár. 18.9.2009 23:32 Steve Nash æfði með liði Teits í Kanada Körfuboltakappinn Steve Nash æfði í gær með Vancouver Whitecaps, knattspyrnuliðinu sem Teitur Þórðarson þjálfar. 18.9.2009 23:18 City mun andmæla kærunni á hendur Adebayor Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni andmæla kæru enska knattspyrnusambandsins á hendur Emmanuel Adebayor. 18.9.2009 22:09 Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. 18.9.2009 20:15 Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Hamburg á heimavelli Rhein-Neckar Löwen tapaði með fjögurra marka mun fyrir HSV Hamburg, 30-34, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen hefur þar með tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. 18.9.2009 19:33 Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband) Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. 18.9.2009 19:00 Nigel Reo-Coker og Martin O'Neill sagðir hafa slegist Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur staðfest að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker verði ekki í leikmannahópi Aston Villa fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina vegna agabrots. 18.9.2009 18:15 Podolski sér ekki eftir að hafa farið aftur til Köln Lukas Podolski og félagar í Köln eru ekki í alltof góðum málum á botni þýsku bundesligunnar eftir að hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu fimm umferðunum. Þýski landsliðsmaðurinn yfirgaf Bayern Munchen í sumar en sér ekki eftir því að hafa gengið til liðs við sína gömlu félaga. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið um síðustu helgi en það kom þó ekki í veg fyrir enn eitt tapið. 18.9.2009 17:30 Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. 18.9.2009 17:00 Keller: Við viljum nota Eið Smára sem framherja Marc Keller, framkvæmdarstjóri Mónakó, tjáir sig um stöðu mála hjá franska félaginu í viðtali við dagblaðið Nice-Matin og þar ræðir hann meðal annars um komu Eiðs Smára til félagsins. 18.9.2009 16:30 Chelsea bjargaði króatísku félagi frá gjaldþoti Króatíska félagið Inter Zapresic bjargaði mjög slæmri fjárhagsstöðu sinni með að gera samning við Chelsea um að enska úrvalsdeildarfélagið hafi forgang á önnur félög að kaupa markvörð liðsins, Matej Delac. 18.9.2009 16:00 CSKA Sofia búið að segja upp samningnum við Garðar Garðar Gunnlaugsson er hættur að spila með búlgarska liðinu CSKA Sofia eftir að hann og félagið sömdu um að slíta samningi hans við félagið. Í frétt á heimasíðu CSKA kemur fram að Garðar sér frjálst að reyna fyrir sér hjá öðru félagi. 18.9.2009 15:30 Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. 18.9.2009 15:30 Kostar 250 milljónir evra að kaupa upp samning Messi Samkvæmt spænska dagblaðinu Sport hefur argenínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona nú samþykkt nýjan samning sem mun halda honum á Nývangi til ársins 2016 en hann mun í þokkabót verða hæst launaðasti leikmaður félagsins. 18.9.2009 15:00 Fabregas og Eboue ósáttir með framgöngu Adebayor Leikur Manchester City og Arsenal ætlar heldur betur að draga dilk á eftir sér fyrir framherjann Emmanuel Adebayor hjá City því hann virðist vera búinn að mála sig út í horn hjá fleiri aðilum en aganefnd enska knattspyrnusambandsins því fyrrum liðsfélagar hans hjá Arsenal keppast nú um að segja skoðun sína á hegðun hans í leiknum. 18.9.2009 14:30 Daniel Agger verður tilbúinn í næstu viku Það eru góðar fréttir af Daniel Agger, miðverði Liverpool, sem er allur að braggast og ætti að vera orðinn tilbúinn í slaginn í næstu viku. Agger hefur verið að glíma við langvinn bakmeiðsli. 18.9.2009 14:00 Leikur ÍBV og Fylkis færður vegna slæmrar veðurspár Leikir 21. umferðar Pepsi-deildar karla fara ekki allir fram á sama tíma eins og venjan er með næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Leikur ÍBV og Fylkis var í dag færður fram um einn dag og hefur verið settur á morgun klukkan 14:00. 18.9.2009 13:30 Ríkasti Rússinn ætlar að hjálpa Nets að byggja nýja höll í Brooklyn Rússneski milljarðarmæringurinn Mikhail Prokhorov er að íhuga það að koma nýju körfuboltahöll New Jersey Nets til bjargar. Bruce Ratner, eigandi Nets-liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, þarf að vera búinn fjármagna og hefja framkvæmdir við höllina fyrir desember. 18.9.2009 13:00 Nesta: Var hræddur um að ferillinn væri á enda Varamaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan vonst til þess að vera búinn losna við meiðslavandræði fyrir fullt og allt eftir að hafa misst af nær öllu síðasta tímabili vegna bakmeiðsla. 18.9.2009 12:30 Opnar Eiður Smári markareikning sinn á morgun? Eiður Smári Guðjohnsen ætti að geta nýtt sér vandræðaganginn í varnarleik Nice þegar hann mætir með Mónakó á Stade Du Ray á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. 18.9.2009 12:00 Tevez: Á von á því að fá góðar móttökur á Old Trafford Argentínski landsliðsmaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City kveðst ekki vera smeykur við að snúa aftur á Old Trafford og mæta sínum gömlu liðsfélögum í Manchester United um helgina. 18.9.2009 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mayweather Jr fjórum kílóum þyngri en Marquez Hnefaleikakapparnir Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez voru í kvöld vigtaðir fyrir stórbardagann í nótt og þá kom í ljós að Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr var fjórum kílóum þyngri en Mexíkóbúinn Marquez. 19.9.2009 23:30
Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. 19.9.2009 22:45
Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. 19.9.2009 22:00
Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15
Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30
Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. 19.9.2009 19:45
Eiður Smári spilaði fyrri hálfleikinn í sigri Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Mónakó unnu 1-3 sigur í grannaslag gegn Nice í frönsku 1. deildinni í dag en staðan í hálfleik var 1-2 fyrir Mónakó. 19.9.2009 19:00
Torres með tvennu í sigri Liverpool gegn West Ham Liverpool vann 2-3 sigur gegn West Ham í fjörugum leik á Upton Park leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 2-2. Fernando Torres skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og Dirk Kuyt eitt en Carlton Cole og Alessandro Diamanti skoruðu fyrir West Ham. 19.9.2009 18:26
Ólafur: Greinilegt að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin „Þetta var nú ekki besti leikur sem maður hefur séð því mér fannst sjást greinilega að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin. Annars voru þeir bara betri en við í fyrri hálfleik og við betri í þeim seinni,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-3 sigur sinna manna gegn ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 17:45
Heimir: Vorum alls ekki lakari aðilinn í leiknum „Fyrri hálfleikur var fínn af okkar hálfu, við komum inn í hálfleik með eins marks verðskundaða forystu. Það var svo bara 20 – 25 mínútna kafli í seinni hálfleik þar sem við bara töpuðum leiknum. 19.9.2009 17:19
Íslendingar á skotskónum í ensku b-deildinni Heiðar Helguson sýndi kunnulega takta með Watford í dag með tveimur mörkum í 3-3 jafntefli gegn Leicester. Heiðar jafnaði leikinn 2-2 og kom Watford svo yfir 3-2 en Leicester skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. 19.9.2009 16:31
Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. 19.9.2009 16:17
Vermaelen með tvö í öruggum sigri Arsenal Wigan var engin fyrirstaða fyrir Arsenal þegar liðin mættust á Emirates-leikvanginum og niðurstaðan var öruggur 4-0 sigur heimamanna. Varnarmaðurinn Thomas Vermaelen heldur áfram að skora fyrir Arsenal en hann skoraði tvö fyrstu mörk Arsenal í leiknum. 19.9.2009 15:58
Rúnar með sex mörk í tapi Füchse Berlin Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin töpuðu fyrir Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í dag en staðan í hálfleik var 13-12 fyrir Flensburg. 19.9.2009 15:13
Eiður Smári: Mér er strax farið að líða vel hjá Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen verður í eldlínunni með Mónakó í grannaslag gegn Nice kl. 17 í dag en hann segist í viðtali við Euro Sport í Frakklandi strax vera farinn að njóta þess að vera hjá Mónakó. 19.9.2009 14:38
Ferdinand: Það verða engin vettlingatök ef ég mæti Ronaldo Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er strax farinn að búa sig undir að mæta Cristiano Ronaldo og félögum í Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. 19.9.2009 14:06
Enn einn heimasigur Burnley - Jóhannes Karl lék vel Nýliðar Burnley héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Sunderland í dag. Burnley hefur nú unnið alla þrjá heimaleiki sína til þessa. 19.9.2009 13:35
Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk þriðja hring sínum á Opna austurríska mótinu í morgun og spilaði á einu höggi yfir pari vallarins. 19.9.2009 13:30
Ireland: Ánægður að hafa valið City fram yfir United Miðjumaðurinn Stephen Ireland hefur dafnað vel hjá Manchester City undanfarin ár en hinn 23 ára gamli landsliðsmaður Írlands var stuðningsmaður United á sínum yngri árum og æfði með unglingaliði félagsins. 19.9.2009 12:30
Shearer opinn fyrir tilboðum - bíður ekki endilega eftir Newcastle Alan Shearer náði ekki að bjarga Newcastle frá falli eftir að hann tók tímabundið við knattspyrnustjórn félagsins á síðasta tímabili. Flestir bjuggust þó við því að Newcastle goðsögnin myndi halda áfram í starfi sínu í ensku b-deildinni eftir að fyrirhuguð sala á félaginu myndi ganga í gegn. 19.9.2009 12:00
Hughes: Ferguson er örugglega þreyttur að svara spurningum um City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur afar gaman af skotunum sem starfsbróðir hans Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur verið að láta flakka um City liðið undanfarið. 19.9.2009 11:30
Terry: Ég vill þjálfa Chelsea þegar ég hætti að spila Fyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur staðfest að hann hafi hugsað sér að vera áfram tengdur fótboltanum eftir að hann hættir að spila sjálfur og geti vel hugsað sér að snúa sér að þjálfun. Terry segir að draumurinn sé að fá tækifæri til þess að þjálfa Chelsea í framtíðinni. 19.9.2009 11:00
Umfjöllun: Fylkismenn tóku stigin þrjú í Eyjum Fallegt veður var á Hásteinsvelli þar sem ÍBV tóku á móti Fylki. Kári Þorleifsson, vallarstjóri, varaði liðin þó við að völlurinn væri mjög blautur, en það hefur nánast ringt stanslaust í viku í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 00:01
Messi: Ég vil ljúka ferlinum hjá Barcelona Lionel Messi segir að hann vilji gjarnan ljúka sínum ferli hjá Barcelona en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið. 18.9.2009 23:37
Zola hefur miklar áhyggjur af Ashton Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, hefur ekki hugmynd um hvenær Dean Ashton geti spilað með liðinu á ný. Hann hefur verið meiddur í eitt ár. 18.9.2009 23:32
Steve Nash æfði með liði Teits í Kanada Körfuboltakappinn Steve Nash æfði í gær með Vancouver Whitecaps, knattspyrnuliðinu sem Teitur Þórðarson þjálfar. 18.9.2009 23:18
City mun andmæla kærunni á hendur Adebayor Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni andmæla kæru enska knattspyrnusambandsins á hendur Emmanuel Adebayor. 18.9.2009 22:09
Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. 18.9.2009 20:15
Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Hamburg á heimavelli Rhein-Neckar Löwen tapaði með fjögurra marka mun fyrir HSV Hamburg, 30-34, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen hefur þar með tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. 18.9.2009 19:33
Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband) Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. 18.9.2009 19:00
Nigel Reo-Coker og Martin O'Neill sagðir hafa slegist Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur staðfest að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker verði ekki í leikmannahópi Aston Villa fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina vegna agabrots. 18.9.2009 18:15
Podolski sér ekki eftir að hafa farið aftur til Köln Lukas Podolski og félagar í Köln eru ekki í alltof góðum málum á botni þýsku bundesligunnar eftir að hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu fimm umferðunum. Þýski landsliðsmaðurinn yfirgaf Bayern Munchen í sumar en sér ekki eftir því að hafa gengið til liðs við sína gömlu félaga. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið um síðustu helgi en það kom þó ekki í veg fyrir enn eitt tapið. 18.9.2009 17:30
Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. 18.9.2009 17:00
Keller: Við viljum nota Eið Smára sem framherja Marc Keller, framkvæmdarstjóri Mónakó, tjáir sig um stöðu mála hjá franska félaginu í viðtali við dagblaðið Nice-Matin og þar ræðir hann meðal annars um komu Eiðs Smára til félagsins. 18.9.2009 16:30
Chelsea bjargaði króatísku félagi frá gjaldþoti Króatíska félagið Inter Zapresic bjargaði mjög slæmri fjárhagsstöðu sinni með að gera samning við Chelsea um að enska úrvalsdeildarfélagið hafi forgang á önnur félög að kaupa markvörð liðsins, Matej Delac. 18.9.2009 16:00
CSKA Sofia búið að segja upp samningnum við Garðar Garðar Gunnlaugsson er hættur að spila með búlgarska liðinu CSKA Sofia eftir að hann og félagið sömdu um að slíta samningi hans við félagið. Í frétt á heimasíðu CSKA kemur fram að Garðar sér frjálst að reyna fyrir sér hjá öðru félagi. 18.9.2009 15:30
Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. 18.9.2009 15:30
Kostar 250 milljónir evra að kaupa upp samning Messi Samkvæmt spænska dagblaðinu Sport hefur argenínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona nú samþykkt nýjan samning sem mun halda honum á Nývangi til ársins 2016 en hann mun í þokkabót verða hæst launaðasti leikmaður félagsins. 18.9.2009 15:00
Fabregas og Eboue ósáttir með framgöngu Adebayor Leikur Manchester City og Arsenal ætlar heldur betur að draga dilk á eftir sér fyrir framherjann Emmanuel Adebayor hjá City því hann virðist vera búinn að mála sig út í horn hjá fleiri aðilum en aganefnd enska knattspyrnusambandsins því fyrrum liðsfélagar hans hjá Arsenal keppast nú um að segja skoðun sína á hegðun hans í leiknum. 18.9.2009 14:30
Daniel Agger verður tilbúinn í næstu viku Það eru góðar fréttir af Daniel Agger, miðverði Liverpool, sem er allur að braggast og ætti að vera orðinn tilbúinn í slaginn í næstu viku. Agger hefur verið að glíma við langvinn bakmeiðsli. 18.9.2009 14:00
Leikur ÍBV og Fylkis færður vegna slæmrar veðurspár Leikir 21. umferðar Pepsi-deildar karla fara ekki allir fram á sama tíma eins og venjan er með næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Leikur ÍBV og Fylkis var í dag færður fram um einn dag og hefur verið settur á morgun klukkan 14:00. 18.9.2009 13:30
Ríkasti Rússinn ætlar að hjálpa Nets að byggja nýja höll í Brooklyn Rússneski milljarðarmæringurinn Mikhail Prokhorov er að íhuga það að koma nýju körfuboltahöll New Jersey Nets til bjargar. Bruce Ratner, eigandi Nets-liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, þarf að vera búinn fjármagna og hefja framkvæmdir við höllina fyrir desember. 18.9.2009 13:00
Nesta: Var hræddur um að ferillinn væri á enda Varamaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan vonst til þess að vera búinn losna við meiðslavandræði fyrir fullt og allt eftir að hafa misst af nær öllu síðasta tímabili vegna bakmeiðsla. 18.9.2009 12:30
Opnar Eiður Smári markareikning sinn á morgun? Eiður Smári Guðjohnsen ætti að geta nýtt sér vandræðaganginn í varnarleik Nice þegar hann mætir með Mónakó á Stade Du Ray á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. 18.9.2009 12:00
Tevez: Á von á því að fá góðar móttökur á Old Trafford Argentínski landsliðsmaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City kveðst ekki vera smeykur við að snúa aftur á Old Trafford og mæta sínum gömlu liðsfélögum í Manchester United um helgina. 18.9.2009 11:30