Fleiri fréttir Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. 30.7.2009 21:54 Grétar Sigfinnur: Áttum ekki að fá á okkur mark Grétar Sigfinnur Sigurðarson fyrirliði KR hefur leikið þrjá Evrópuleiki á ferlinum og skorað í þeim tvö mörk en vildi lítið dvelja við það enda ósáttur við að landa ekki sigri gegn Basel í kvöld. 30.7.2009 21:50 Tryggvi: Mjög góðir í skyndisóknunum með Símun fremstan í flokki Tryggvi Guðmundsson lagði upp mörk færin fyrir félaga sína í 3-1 tapi FH í Keflavík en það var sama hvað boltinn datt fyrir FH-inga í teignum þeim tókst ekki nema einu sinni að koma honum framhjá Lasse Jörgensen í marki Keflavíkur. 30.7.2009 21:48 Kári Ársæls: Alltaf gaman þegar það er hiti í mönnum Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var að spila vel í vörn Breiðabliks í kvöld og var mjög sáttur að leik loknum. 30.7.2009 21:37 Toure: Manchester City getur unnið titilinn Fílabeinsstrendingurinn Kolo Toure, nýjasti liðsmaður Manchester City, hefur fulla trú á því að félagið geti látið til sín taka strax á næstu leiktíð og svo unnið ensku úrvalsdeildinni í náinni framtíð. 30.7.2009 20:00 Neville gagnrýnir eltingarleik City á eftir Lescott Fyrirliðinn Phil Neville hjá Everton er allt annað en sáttur með kaupæði forráðamanna Manchester City í sumar og þá síst af öllu hvernig þeir neita að gefast upp á að fá Joleon Lescott varnarmann og liðsfélaga Neville hjá Everton. 30.7.2009 19:15 Trezeguet neitar því að vilja fara frá Juventus Framherjinn David Trezeguet blæs á sögusagnir um að hann sé á förum frá Juventus en hann hefur verið sterklega orðaður við AC Milan í sumar. 30.7.2009 18:45 Smá bakslag í endurkomu Rosicky Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal hefur hægt og bítandi verið að ná sér eftir erfið meiðsli sem héldu honum lengi utan vallar en spilaði til að mynda á dögunum sinn fyrsta leik í átján mánuði þegar Arsenal mætti Barnet. 30.7.2009 17:45 Umfjöllun: KR gerði jafntefli við Basel KR gerði jafntefli, 2-2, við Basel frá Sviss í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 30.7.2009 17:15 Keflvíkingar slógu FH-inga út úr bikarnum annað árið í röð Keflvíkingar halda áfram að reynast Íslandsmeisturum FH-inga afar erfiðir eftir að þeir slógu þá út úr VISA-bikarnum annað árið í röð með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun Samuelsen skoraði tvö mörk Keflvíkinga, lagði upp það þriðja og átti mestan þátt í að Keflvíkingar eru komnir i undanúrslitaleikinn. 30.7.2009 17:11 Murphy vill enda ferilinn hjá Fulham Fyrirliðinn Danny Murphy hjá Fulham hefur staðfest að hann sé nálægt því að skrifa undir samning við Lundúnafélagið til ársins 2011 en miðjumaðurinn gamalreyndi hefur verið sterklega orðaður við bæði Birmingham og Stoke í sumar. 30.7.2009 17:00 Redknapp útilokar ekki að fá Huntelaar Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann sé enn ekki búinn að gefa upp alla von á að landa framherjanum Klaas-Jan Huntelaar til Lundúnafélagsins í sumar. 30.7.2009 16:30 Wenger ætlar ekki að flýta sér að eyða City-peningunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af því að liðið geti ekki keppt um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að hann sé búinn að selja miðvörðinn Kolo Toure og framherjann Emmanuel Adebayor til Manchester City. 30.7.2009 16:30 Fram - Fylkir 2-0: Umfjöllun Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Laugardalsvelli, þar sem Fylkismenn sóttu Framara heim, í 8-liða úrslitum VISA bikarsins í knattspyrnu karla. Leiknum lauk með 2-0 sigri Fram. 30.7.2009 16:02 Umfjöllun: Barátta innan sem utan vallar í Kópavogi Það var sannkallaður hiti á Kópavogsvelli í kvöld þegar Breiðablik sló nágranna sína úr HK út úr Visabikarnum með marki frá Guðmundi Péturssyni. Mikil barátta var innan vallar sem utan, og var meðal annars slegist í stúkunni. 30.7.2009 16:01 Ólafur var ekkert að segja frá að hann væri veikur Ólafur Guðmundsson, stórskytta úr FH, ætlaði ekkert að láta veikindi stoppa sig í að spila undanúrslitaleikinn á móti Túnis í gær. Ólafur skoraði tíu mörk í leiknum og átti frábæran leik. 30.7.2009 16:00 Einar Andri: Leist ekki alveg á blikuna eftrir korter Íslenska 19 ára landsliðið tryggði sér í gær sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum fyrir framan troðfulla höll. 30.7.2009 15:30 Hleb valdi á endanum að fara til Stuttgart Hvítrússinn Alexander Hleb er kominn á fornar slóðir því hann gekk í dag til liðs við þýska félagið Stuttgart á árs löngum lánssamningi frá Barcelona. 30.7.2009 15:00 Hatton útilokar ekki „bardagann um Bretland“ Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton útilokar ekki að snúa aftur í hringinn að nýju en ítrekar þó að ekkert sé í farveginum með það að gera. 30.7.2009 14:30 Toronto Raptors að verða Evrópumannanýlenda í NBA-deildinni NBA-liðið Toronto Raptors er búið að næla í enn einn Evrópumanninn eftir að liðið fékk bakvörðinn Marco Belinelli í skiptum frá Golden State Warriors fyrir Devean George og pening. 30.7.2009 14:00 Sigurður Ragnar njósnar um Frakka um Verslunarmannahelgina Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er á fullu að undirbúa sig fyrir EM í Finnlandi í næsta mánuði og stór hluti af því er að skoða vel mótherja íslenska liðsins í keppninni. 30.7.2009 13:30 Enn 250 miðar eftir á leik KR og Basel í kvöld KR og Basel mætast í fyrri leik sínum í þriðju umferð Evrópudeildar UEFA á KR-velli í kvöld og því mikil eftirvænting í Vesturbænum enda stóð KR sig frábærlega í síðustu umferð með því að slá gríska liðið Larissa úr keppni. 30.7.2009 13:00 Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. 30.7.2009 12:36 Alonso biður um að vera settur á sölulista Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum í morgun hefur miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Liverpool lagt inn skriflega beiðni til forráðamanna félagsins um að vera settur á sölulista. 30.7.2009 12:30 Gunnleifur: Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú loksins kominn með leikmheimild með HK að nýju eftir ævintýri með FC Vaduz og snýr til baka í kvöld í stærsta leik sumarsins hjá Kópavogsbúum Þegar erkifjendurnir HK og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli. 30.7.2009 12:00 FH og Valur skipta á Matthíasi og Ólafi Pál Valsmenn tilkynntu á opinberri heimasíðu sinni seint í gærkvöldi um að félagið hefði náð samningum við FH um leikmannaskipti á Matthíasi Guðmundssyni til Vals og Ólafi Pál Snorrasyni sem fer í skiptunum til FH. 30.7.2009 11:30 Jakob Jóhann með enn eitt Íslandsmetið í Róm Sundkappinn Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi hefur verið í miklum ham á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. 30.7.2009 11:00 Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. 30.7.2009 10:30 Zola vonast enn til þess að krækja í Balotelli Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segist hafa gert allt sem í sínu valdi standi til þess að sannfæra forráðamenn Inter um að lánssamningur fyrir framherjann efnilega Mario Balotelli myndi hagnast báðum aðilum. 30.7.2009 10:00 Elano genginn til liðs við Galatasaray Forráðamenn Manchester City eru ekki bara að kaupa leikmenn því í dag var staðfest að Brasilíumaðurinn Elano væri á förum frá félaginu og hefði þegar samþykkt samningstilboð frá Galatasaray í Tyrklandi. 30.7.2009 09:30 Everton neitar nýju kauptilboði frá City í Lescott Illa ætlar að ganga hjá forráðamönnum Manchester City að kaupa varnarmanninn Joleon Lescott en Everton er búið að neita nýju kauptilboði frá nágrönnum sínum í leikmanninn. 30.7.2009 09:00 Sir Alex: Ætli þeir verði ekki bara að nota Ronaldo í miðverðinum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sérstaklega gaman af því þessa daganna að gagnrýna kaupæði félaga eins og Manchester City og Real Madrid en þangað fóru tveir af bestu leikmönnum hans í sumar - Cristiano Ronaldo til Real og Carlos Tevez til City. 30.7.2009 08:00 Steve Nash: Shaq mun passa vel inn í Cleveland-liðið Steve Nash er viss um að fyrrum félagi hans hjá Phoenix Suns, Shaquille O'Neal, komi til með að standa sig vel við hliðina á LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. 29.7.2009 23:30 Lyon keypti stjörnuleikmann erkifjenda sinna Franska liðið Lyon keypti í dag franska landsliðsframherjann Bafetimbi Gomis frá erkifjendum sínum í St. Etienne. Lyon borgar 15 milljónir evra fyrir hann. 29.7.2009 23:00 Sara með fernu fyrir Blika og Laufey með tvö í fyrsta leik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fernu í 10-0 sigri Blikastúlkna á Keflavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld og Lauifey Ólafsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í sínum fyrsta leik síðan 2005. 29.7.2009 22:27 Þorsteinn tekur við liði Þróttar - Eysteinn aðstoðar Þorsteinn Halldórsson og Eysteinn Pétur Lárusson munu taka við þjálfun Þróttar í Pepsi-deild karla en Gunnar Oddson hætti með liðið í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 29.7.2009 22:15 Strákarnir í 19 ára landsliðinu spila um gullið í Túnis Strákarnir í 19 ára landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum í undanúrslitaleiknum í kvöld. Íslenska liðið lenti mest fimm mörkum undir en kom sterkt til baka og vann glæsilegan sigur. 29.7.2009 22:04 Þýsku meistararnir búnir að kaupa Obafemi Martins Þýsku meistararnir í Wolfsburg eru búnir að kaupa nígeríska framherjan Obafemi Martins frá Newcastle fyrir 10,5 milljónir enskra punda samkvæmt Sky Sports. 29.7.2009 22:00 Fabregas tryggði Arsenal 1-0 sigur á Hannover Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, skoraði eina markið í æfingaleik liðsins á móti þýska liðinu Hannover 96 í kvöld. 29.7.2009 21:15 Bayern skoraði fjögur mörk gegn AC Milan í kvöld Bayern Munchen tryggði sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins á móti Manchester United á morgun með því að vinna 4-1 sigur á ítalska liðinu AC Milan í kvöld. Tvö marka Bayern komu á tveimur síðustu mínútum leiksins. 29.7.2009 21:03 Mateja jafnaði nánast með síðustu spyrnu leiksins Mateja Zver tryggði Þór/KA jafntefli með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma þegar Þór/KA og Fylkir gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 29.7.2009 20:20 Pálmi Rafn skoraði mikilvægt útivallarmark í kvöld Pálmi Rafn Pálmason skoraði mikilvægt mark fyrir Stabæk í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á útivelli fyrir danska meisturunum í FC Kaupmannahöfn. 29.7.2009 20:15 Ólafur Þór Gunnarsson í markið hjá Fylkismönnum Ólafur Þór Gunnarsson mun taka fram markmannshanskana á ný og verja mark Fylkismanna það sem eftir lifir af tímabilinu en Fjalar Þorgeirsson markvörður liðsins, handarbrotnaði í síðasta leik. 29.7.2009 19:45 Fyrstu mörk Anderson og Valencia tryggðu United sigur á Boca Manchester United vann 2-1 sigur á argentínska liðinu Boca Juniors í undanúrslitaleik Audi-bikarsins sem fer nú fram í Munchen í Þýskalandi. United mætir annaðhvort AC Milan eða Bayern Munchen í úrslitaleiknum á morgun. 29.7.2009 19:00 Schumacher mætir til leiks í stað Massa Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. 29.7.2009 18:43 Sjá næstu 50 fréttir
Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. 30.7.2009 21:54
Grétar Sigfinnur: Áttum ekki að fá á okkur mark Grétar Sigfinnur Sigurðarson fyrirliði KR hefur leikið þrjá Evrópuleiki á ferlinum og skorað í þeim tvö mörk en vildi lítið dvelja við það enda ósáttur við að landa ekki sigri gegn Basel í kvöld. 30.7.2009 21:50
Tryggvi: Mjög góðir í skyndisóknunum með Símun fremstan í flokki Tryggvi Guðmundsson lagði upp mörk færin fyrir félaga sína í 3-1 tapi FH í Keflavík en það var sama hvað boltinn datt fyrir FH-inga í teignum þeim tókst ekki nema einu sinni að koma honum framhjá Lasse Jörgensen í marki Keflavíkur. 30.7.2009 21:48
Kári Ársæls: Alltaf gaman þegar það er hiti í mönnum Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var að spila vel í vörn Breiðabliks í kvöld og var mjög sáttur að leik loknum. 30.7.2009 21:37
Toure: Manchester City getur unnið titilinn Fílabeinsstrendingurinn Kolo Toure, nýjasti liðsmaður Manchester City, hefur fulla trú á því að félagið geti látið til sín taka strax á næstu leiktíð og svo unnið ensku úrvalsdeildinni í náinni framtíð. 30.7.2009 20:00
Neville gagnrýnir eltingarleik City á eftir Lescott Fyrirliðinn Phil Neville hjá Everton er allt annað en sáttur með kaupæði forráðamanna Manchester City í sumar og þá síst af öllu hvernig þeir neita að gefast upp á að fá Joleon Lescott varnarmann og liðsfélaga Neville hjá Everton. 30.7.2009 19:15
Trezeguet neitar því að vilja fara frá Juventus Framherjinn David Trezeguet blæs á sögusagnir um að hann sé á förum frá Juventus en hann hefur verið sterklega orðaður við AC Milan í sumar. 30.7.2009 18:45
Smá bakslag í endurkomu Rosicky Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal hefur hægt og bítandi verið að ná sér eftir erfið meiðsli sem héldu honum lengi utan vallar en spilaði til að mynda á dögunum sinn fyrsta leik í átján mánuði þegar Arsenal mætti Barnet. 30.7.2009 17:45
Umfjöllun: KR gerði jafntefli við Basel KR gerði jafntefli, 2-2, við Basel frá Sviss í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 30.7.2009 17:15
Keflvíkingar slógu FH-inga út úr bikarnum annað árið í röð Keflvíkingar halda áfram að reynast Íslandsmeisturum FH-inga afar erfiðir eftir að þeir slógu þá út úr VISA-bikarnum annað árið í röð með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun Samuelsen skoraði tvö mörk Keflvíkinga, lagði upp það þriðja og átti mestan þátt í að Keflvíkingar eru komnir i undanúrslitaleikinn. 30.7.2009 17:11
Murphy vill enda ferilinn hjá Fulham Fyrirliðinn Danny Murphy hjá Fulham hefur staðfest að hann sé nálægt því að skrifa undir samning við Lundúnafélagið til ársins 2011 en miðjumaðurinn gamalreyndi hefur verið sterklega orðaður við bæði Birmingham og Stoke í sumar. 30.7.2009 17:00
Redknapp útilokar ekki að fá Huntelaar Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann sé enn ekki búinn að gefa upp alla von á að landa framherjanum Klaas-Jan Huntelaar til Lundúnafélagsins í sumar. 30.7.2009 16:30
Wenger ætlar ekki að flýta sér að eyða City-peningunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af því að liðið geti ekki keppt um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að hann sé búinn að selja miðvörðinn Kolo Toure og framherjann Emmanuel Adebayor til Manchester City. 30.7.2009 16:30
Fram - Fylkir 2-0: Umfjöllun Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Laugardalsvelli, þar sem Fylkismenn sóttu Framara heim, í 8-liða úrslitum VISA bikarsins í knattspyrnu karla. Leiknum lauk með 2-0 sigri Fram. 30.7.2009 16:02
Umfjöllun: Barátta innan sem utan vallar í Kópavogi Það var sannkallaður hiti á Kópavogsvelli í kvöld þegar Breiðablik sló nágranna sína úr HK út úr Visabikarnum með marki frá Guðmundi Péturssyni. Mikil barátta var innan vallar sem utan, og var meðal annars slegist í stúkunni. 30.7.2009 16:01
Ólafur var ekkert að segja frá að hann væri veikur Ólafur Guðmundsson, stórskytta úr FH, ætlaði ekkert að láta veikindi stoppa sig í að spila undanúrslitaleikinn á móti Túnis í gær. Ólafur skoraði tíu mörk í leiknum og átti frábæran leik. 30.7.2009 16:00
Einar Andri: Leist ekki alveg á blikuna eftrir korter Íslenska 19 ára landsliðið tryggði sér í gær sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum fyrir framan troðfulla höll. 30.7.2009 15:30
Hleb valdi á endanum að fara til Stuttgart Hvítrússinn Alexander Hleb er kominn á fornar slóðir því hann gekk í dag til liðs við þýska félagið Stuttgart á árs löngum lánssamningi frá Barcelona. 30.7.2009 15:00
Hatton útilokar ekki „bardagann um Bretland“ Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton útilokar ekki að snúa aftur í hringinn að nýju en ítrekar þó að ekkert sé í farveginum með það að gera. 30.7.2009 14:30
Toronto Raptors að verða Evrópumannanýlenda í NBA-deildinni NBA-liðið Toronto Raptors er búið að næla í enn einn Evrópumanninn eftir að liðið fékk bakvörðinn Marco Belinelli í skiptum frá Golden State Warriors fyrir Devean George og pening. 30.7.2009 14:00
Sigurður Ragnar njósnar um Frakka um Verslunarmannahelgina Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er á fullu að undirbúa sig fyrir EM í Finnlandi í næsta mánuði og stór hluti af því er að skoða vel mótherja íslenska liðsins í keppninni. 30.7.2009 13:30
Enn 250 miðar eftir á leik KR og Basel í kvöld KR og Basel mætast í fyrri leik sínum í þriðju umferð Evrópudeildar UEFA á KR-velli í kvöld og því mikil eftirvænting í Vesturbænum enda stóð KR sig frábærlega í síðustu umferð með því að slá gríska liðið Larissa úr keppni. 30.7.2009 13:00
Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. 30.7.2009 12:36
Alonso biður um að vera settur á sölulista Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum í morgun hefur miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Liverpool lagt inn skriflega beiðni til forráðamanna félagsins um að vera settur á sölulista. 30.7.2009 12:30
Gunnleifur: Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú loksins kominn með leikmheimild með HK að nýju eftir ævintýri með FC Vaduz og snýr til baka í kvöld í stærsta leik sumarsins hjá Kópavogsbúum Þegar erkifjendurnir HK og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli. 30.7.2009 12:00
FH og Valur skipta á Matthíasi og Ólafi Pál Valsmenn tilkynntu á opinberri heimasíðu sinni seint í gærkvöldi um að félagið hefði náð samningum við FH um leikmannaskipti á Matthíasi Guðmundssyni til Vals og Ólafi Pál Snorrasyni sem fer í skiptunum til FH. 30.7.2009 11:30
Jakob Jóhann með enn eitt Íslandsmetið í Róm Sundkappinn Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi hefur verið í miklum ham á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. 30.7.2009 11:00
Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. 30.7.2009 10:30
Zola vonast enn til þess að krækja í Balotelli Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segist hafa gert allt sem í sínu valdi standi til þess að sannfæra forráðamenn Inter um að lánssamningur fyrir framherjann efnilega Mario Balotelli myndi hagnast báðum aðilum. 30.7.2009 10:00
Elano genginn til liðs við Galatasaray Forráðamenn Manchester City eru ekki bara að kaupa leikmenn því í dag var staðfest að Brasilíumaðurinn Elano væri á förum frá félaginu og hefði þegar samþykkt samningstilboð frá Galatasaray í Tyrklandi. 30.7.2009 09:30
Everton neitar nýju kauptilboði frá City í Lescott Illa ætlar að ganga hjá forráðamönnum Manchester City að kaupa varnarmanninn Joleon Lescott en Everton er búið að neita nýju kauptilboði frá nágrönnum sínum í leikmanninn. 30.7.2009 09:00
Sir Alex: Ætli þeir verði ekki bara að nota Ronaldo í miðverðinum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sérstaklega gaman af því þessa daganna að gagnrýna kaupæði félaga eins og Manchester City og Real Madrid en þangað fóru tveir af bestu leikmönnum hans í sumar - Cristiano Ronaldo til Real og Carlos Tevez til City. 30.7.2009 08:00
Steve Nash: Shaq mun passa vel inn í Cleveland-liðið Steve Nash er viss um að fyrrum félagi hans hjá Phoenix Suns, Shaquille O'Neal, komi til með að standa sig vel við hliðina á LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. 29.7.2009 23:30
Lyon keypti stjörnuleikmann erkifjenda sinna Franska liðið Lyon keypti í dag franska landsliðsframherjann Bafetimbi Gomis frá erkifjendum sínum í St. Etienne. Lyon borgar 15 milljónir evra fyrir hann. 29.7.2009 23:00
Sara með fernu fyrir Blika og Laufey með tvö í fyrsta leik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fernu í 10-0 sigri Blikastúlkna á Keflavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld og Lauifey Ólafsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í sínum fyrsta leik síðan 2005. 29.7.2009 22:27
Þorsteinn tekur við liði Þróttar - Eysteinn aðstoðar Þorsteinn Halldórsson og Eysteinn Pétur Lárusson munu taka við þjálfun Þróttar í Pepsi-deild karla en Gunnar Oddson hætti með liðið í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 29.7.2009 22:15
Strákarnir í 19 ára landsliðinu spila um gullið í Túnis Strákarnir í 19 ára landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum í undanúrslitaleiknum í kvöld. Íslenska liðið lenti mest fimm mörkum undir en kom sterkt til baka og vann glæsilegan sigur. 29.7.2009 22:04
Þýsku meistararnir búnir að kaupa Obafemi Martins Þýsku meistararnir í Wolfsburg eru búnir að kaupa nígeríska framherjan Obafemi Martins frá Newcastle fyrir 10,5 milljónir enskra punda samkvæmt Sky Sports. 29.7.2009 22:00
Fabregas tryggði Arsenal 1-0 sigur á Hannover Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, skoraði eina markið í æfingaleik liðsins á móti þýska liðinu Hannover 96 í kvöld. 29.7.2009 21:15
Bayern skoraði fjögur mörk gegn AC Milan í kvöld Bayern Munchen tryggði sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins á móti Manchester United á morgun með því að vinna 4-1 sigur á ítalska liðinu AC Milan í kvöld. Tvö marka Bayern komu á tveimur síðustu mínútum leiksins. 29.7.2009 21:03
Mateja jafnaði nánast með síðustu spyrnu leiksins Mateja Zver tryggði Þór/KA jafntefli með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma þegar Þór/KA og Fylkir gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 29.7.2009 20:20
Pálmi Rafn skoraði mikilvægt útivallarmark í kvöld Pálmi Rafn Pálmason skoraði mikilvægt mark fyrir Stabæk í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á útivelli fyrir danska meisturunum í FC Kaupmannahöfn. 29.7.2009 20:15
Ólafur Þór Gunnarsson í markið hjá Fylkismönnum Ólafur Þór Gunnarsson mun taka fram markmannshanskana á ný og verja mark Fylkismanna það sem eftir lifir af tímabilinu en Fjalar Þorgeirsson markvörður liðsins, handarbrotnaði í síðasta leik. 29.7.2009 19:45
Fyrstu mörk Anderson og Valencia tryggðu United sigur á Boca Manchester United vann 2-1 sigur á argentínska liðinu Boca Juniors í undanúrslitaleik Audi-bikarsins sem fer nú fram í Munchen í Þýskalandi. United mætir annaðhvort AC Milan eða Bayern Munchen í úrslitaleiknum á morgun. 29.7.2009 19:00
Schumacher mætir til leiks í stað Massa Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. 29.7.2009 18:43