Fleiri fréttir LeBron James talinn líklegastur Nú eru blaðamenn vestanhafs að leggja lokahönd á að skila inn atkvæðaseðlum sínum í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar í vetur. 12.4.2009 08:45 Ferguson: Himnaríki eða helvíti Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa varað við því fyrir löngu að lið hans gæti misst flugið eftir mikla rispu sem kom því á toppinn í úrvalsdeildinni. 12.4.2009 07:45 Iniesta undir smásjá City Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta er undir smásjá Manchester City, sem ætlar að gera Barcelona 6,5 milljarða króna tilboð í hann í sumar. 12.4.2009 06:00 Cabrera og Perry í forystu fyrir lokadaginn á Masters Angel Cabrera frá Argentínu og Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hafa forystu fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi eftir keppni dagsins. 11.4.2009 23:27 Garnett hvíldur fram í síðasta deildarleik Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics í NBA deildinni, hefur gefið það út að Kevin Garnett verði aðeins látinn spila síðasta deildarleik liðsins í vetur. 11.4.2009 22:30 Zola: Tottenham er eitt af sex bestu liðunum Gianfranco Zola var að venju æðrulaus eftir að hans menn í West Ham máttu sætta sig við 1-0 tap fyrir grönnum sínum í Tottenham í dag. 11.4.2009 22:15 Inter færist nær titlinum Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni. 11.4.2009 21:45 Bayern rétti úr kútnum - Wolfsburg áfram efst Bayern Munchen náði að snúa við blaðinu í dag eftir skellinn gegn Barcelona í Evrópukeppninni í vikunni þegar liðið vann 4-0 sigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 11.4.2009 21:15 Wenger: Þetta var erfiður leikur Lið Arsenal átti frábæra endurkomu í dag þegar það vann 4-1 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2009 20:45 Eiður byrjaði í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu. 11.4.2009 20:29 Guðjón: Það þýðir ekkert að berja þá Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe urðu að gera sér að góðu markalaust jafntefli á heimavelli gegn Hartlepool í ensku C-deildinni í dag. 11.4.2009 20:16 Hrafn hættur hjá Þórsurum Hrafn Kristjánsson mun ekki stýra liði Þórs frá Akureyri í 1. deildinni í körfubolta næsta vetur. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 11.4.2009 20:01 Ragnar skoraði stórbrotið mark í stórsigri Gautaborgar (myndband) Ragnar Sigurðsson hjá IFK Gautaborg er umtalaðasti knattspyrnumaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag eftir að hafa skorað ótrúlegt mark í 6-0 sigri liðsins á Djurgarden. 11.4.2009 19:52 Sbragia gáttaður á Macheda Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, átti ekki til orð eftir að ítalski táningurinn Federico Macheda tryggði Manchester United öll stigin í leik liðanna í dag. 11.4.2009 19:45 Coventry fékk skell - Aron meiddist Coventry City steinlá 4-0 fyrir Plymouth á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Þetta var versta tap liðsins á leiktíðinni og missti liðið Aron Gunnarsson meiddan af velli eftir aðeins 25 mínútur. 11.4.2009 19:41 Hiddink: Við vorum kærulausir Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var eðlilega ósáttur við endasprettinn hjá sínum mönnum þegar þeir hleyptu Bolton inn í leikinn á ný eftir að hafa náð 4-0 forystu á Stamford Bridge. 11.4.2009 19:00 Newcastle marði jafntefli gegn Stoke Varamaðurinn Andy Carroll tryggði Newcastle United dýrmætt stig í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli gegn Stoke City. 11.4.2009 18:41 Ferguson: Macheda ætlaði að skora Einhverjir kunna að ætla að sigurmarkið sem Federico Macheda skoraði fyrir Manchester United gegn Sunderland í dag hafi verið hundaheppni. Ekki Alex Ferguson. 11.4.2009 18:08 Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. 11.4.2009 18:03 Benedikt: Þetta verður bara veisla "Við fórum djúpt ofan í hlutina eftir tapið í síðasta leik og settum okkur það markmið að vinna þennan leik," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn unnu sigur á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:02 Jón Arnór: Við erum drullugóðir "Það var trú og afslöppun," sagði Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR þegar hann var spurður að því hverju hann þakkaði góðan sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:00 Cole: Forskot okkar of mikið fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Chelsea vill meina að liðið hafi náð svo góðu forskoti á Liverpool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni að þeir rauðu nái ekki að vinna það upp í þeim síðari. 11.4.2009 16:30 Aftur kom Macheda United til bjargar Ítalski unglingurinn Federico Macheda var hetja Manchester United annan deildarleikinn í röð í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Sunderland með marki undir lokin. 11.4.2009 15:55 KR knúði fram oddaleik KR-ingar sýndu gríðarlegan karakter í dag þegar þeir fóru til Grindavíkur og unnu 94-83 sigur í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar. 11.4.2009 15:44 Alexander kominn af stað á ný Alexander Petersson var á ný í leikmannahópi Flensburg í dag þegar liðið vann mjög öruggan 35-24 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.4.2009 15:33 Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. 11.4.2009 15:04 Benitez: Hefðum átt að skora fleiri mörk Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með 4-0 sinna manna á Blackburn í úrvalsdeildinni í dag. 11.4.2009 14:50 Höfum ekki efni á Jo David Moyes, stjóri Everton, segir að félagið eigi ekki möguleika á að kaupa brasilíska framherjann Jo frá Manchester City. Félagið hafi einfaldlega ekki efni á honum. 11.4.2009 14:40 Auðvelt hjá Liverpool Liverpool heldur áfram pressu á Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni eftir auðveldan 4-0 sigur á Blackburn í fyrsta leik dagsins. 11.4.2009 13:57 Zaki biðst afsökunar Forráðamenn Wigan í ensku úrvalsdeildinni hafa staðfest að framherjinn Amr Zaki hafi beðist afsökunar á að mæta tveimur dögum of seint í herbúðir liðsins eftir landsleikjahlé. 11.4.2009 13:30 Orðastríð Ferguson og Benitez heldur áfram Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd segist ekki skilja hvað Rafa Benitez stjóra Liverpool gangi til með ummælum í sinn garð fyrir meistaradeildarleikina í vikunni. 11.4.2009 13:25 Hafa gulu búningarnir svona mikil áhrif? Það má búast við því að Grindvíkingar hafi drifið gulu búninga sína í þvott eftir sigurinn í DHL-Höllinni á skírdag svo að þeir verði örugglega klárir fyrir fjórða leikinn í dag. 11.4.2009 12:00 Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. 11.4.2009 11:57 Nýtt met á Mastersmótinu - Kim var með ellefu fugla í dag Anthony Kim setti nýtt met á Mastersmótinu þegar hann náði ellefu fuglum á öðrum hring á Augusta-vellinum í dag. Kim bætti 23 ára gamalt met Nick Price sem náði tíu fuglum árið 1986. 10.4.2009 23:30 KR hefur komist í oddaleik í síðustu fjögur skipti í svona stöðu KR-ingar þurfa að vinna í Grindavík á morgun til að eiga möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla því eftir 107-94 sigur Grindavíkur í DHL-Höllini geta þeir tryggt sér titilinn í Röstinni á morgun. 10.4.2009 23:00 Rafael Nadal getur bætt 95 ára gamalt afrek Tenniskappinn Rafael Nadal á möguleika á sunnudaginn að gera það engum hefur tekist í heil 95 ár. Nadal getur nefnilega unnið Monte Carlo tennismótið fimmta árið í röð. 10.4.2009 22:15 Nýju reglur Alan Shearer hjá Newcastle Alan Shearer er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle og þó að það hafi ekki orðið breytingar á gengi liðsins í fyrsta leik þá er Shearer búinn að setja nýjar reglur fyrir leikmenn sína. 10.4.2009 21:45 Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. 10.4.2009 21:00 Carragher: Stærsti deildarleikurinn á ferlinum Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, telur leikinn við Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun vera mikilvægasta leikinn á ferlinum sínum. Liverpool spilar í hádeginu á morgun og getur komist á toppinn með sigri þar sem að topplið Manchester United spilar ekki fyrr en seinna um daginn. 10.4.2009 20:00 Hafnaboltakappi lést í bílslysi Kastarinn Nick Adenhart lést í bíslysi í gærmorgun en hann var nýliði í bandaríska hafnaboltaliðinu Los Angeles Angels. 10.4.2009 19:30 Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta. 10.4.2009 19:00 Íslendingaslagur í undanúrslitunum í Svíþjóð Nú er það ljóst að það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildairnnar í handbolta þar sem Sävehof og Guif munu mætast. 10.4.2009 18:30 Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel vann í dag sinn 26. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Füchse Berlin í O2-höllinni í þýsku höfuðborginni í dag, 34-25. 10.4.2009 17:54 Stanlislas framlengir við West Ham Hinn nítján ára gamli Junior Stanislas hefur framlengt samning sinn við West Ham til loka tímabilsins 2013. 10.4.2009 17:30 Ferdinand enn meiddur Rio Ferdinand hefur ekki enn jafnað sig á nárameiðslum sínum og verður ekki með Manchester United gegn Sunderland á morgun. 10.4.2009 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
LeBron James talinn líklegastur Nú eru blaðamenn vestanhafs að leggja lokahönd á að skila inn atkvæðaseðlum sínum í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar í vetur. 12.4.2009 08:45
Ferguson: Himnaríki eða helvíti Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa varað við því fyrir löngu að lið hans gæti misst flugið eftir mikla rispu sem kom því á toppinn í úrvalsdeildinni. 12.4.2009 07:45
Iniesta undir smásjá City Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta er undir smásjá Manchester City, sem ætlar að gera Barcelona 6,5 milljarða króna tilboð í hann í sumar. 12.4.2009 06:00
Cabrera og Perry í forystu fyrir lokadaginn á Masters Angel Cabrera frá Argentínu og Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hafa forystu fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi eftir keppni dagsins. 11.4.2009 23:27
Garnett hvíldur fram í síðasta deildarleik Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics í NBA deildinni, hefur gefið það út að Kevin Garnett verði aðeins látinn spila síðasta deildarleik liðsins í vetur. 11.4.2009 22:30
Zola: Tottenham er eitt af sex bestu liðunum Gianfranco Zola var að venju æðrulaus eftir að hans menn í West Ham máttu sætta sig við 1-0 tap fyrir grönnum sínum í Tottenham í dag. 11.4.2009 22:15
Inter færist nær titlinum Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni. 11.4.2009 21:45
Bayern rétti úr kútnum - Wolfsburg áfram efst Bayern Munchen náði að snúa við blaðinu í dag eftir skellinn gegn Barcelona í Evrópukeppninni í vikunni þegar liðið vann 4-0 sigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 11.4.2009 21:15
Wenger: Þetta var erfiður leikur Lið Arsenal átti frábæra endurkomu í dag þegar það vann 4-1 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2009 20:45
Eiður byrjaði í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu. 11.4.2009 20:29
Guðjón: Það þýðir ekkert að berja þá Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe urðu að gera sér að góðu markalaust jafntefli á heimavelli gegn Hartlepool í ensku C-deildinni í dag. 11.4.2009 20:16
Hrafn hættur hjá Þórsurum Hrafn Kristjánsson mun ekki stýra liði Þórs frá Akureyri í 1. deildinni í körfubolta næsta vetur. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 11.4.2009 20:01
Ragnar skoraði stórbrotið mark í stórsigri Gautaborgar (myndband) Ragnar Sigurðsson hjá IFK Gautaborg er umtalaðasti knattspyrnumaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag eftir að hafa skorað ótrúlegt mark í 6-0 sigri liðsins á Djurgarden. 11.4.2009 19:52
Sbragia gáttaður á Macheda Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, átti ekki til orð eftir að ítalski táningurinn Federico Macheda tryggði Manchester United öll stigin í leik liðanna í dag. 11.4.2009 19:45
Coventry fékk skell - Aron meiddist Coventry City steinlá 4-0 fyrir Plymouth á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Þetta var versta tap liðsins á leiktíðinni og missti liðið Aron Gunnarsson meiddan af velli eftir aðeins 25 mínútur. 11.4.2009 19:41
Hiddink: Við vorum kærulausir Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var eðlilega ósáttur við endasprettinn hjá sínum mönnum þegar þeir hleyptu Bolton inn í leikinn á ný eftir að hafa náð 4-0 forystu á Stamford Bridge. 11.4.2009 19:00
Newcastle marði jafntefli gegn Stoke Varamaðurinn Andy Carroll tryggði Newcastle United dýrmætt stig í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli gegn Stoke City. 11.4.2009 18:41
Ferguson: Macheda ætlaði að skora Einhverjir kunna að ætla að sigurmarkið sem Federico Macheda skoraði fyrir Manchester United gegn Sunderland í dag hafi verið hundaheppni. Ekki Alex Ferguson. 11.4.2009 18:08
Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. 11.4.2009 18:03
Benedikt: Þetta verður bara veisla "Við fórum djúpt ofan í hlutina eftir tapið í síðasta leik og settum okkur það markmið að vinna þennan leik," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn unnu sigur á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:02
Jón Arnór: Við erum drullugóðir "Það var trú og afslöppun," sagði Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR þegar hann var spurður að því hverju hann þakkaði góðan sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:00
Cole: Forskot okkar of mikið fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Chelsea vill meina að liðið hafi náð svo góðu forskoti á Liverpool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni að þeir rauðu nái ekki að vinna það upp í þeim síðari. 11.4.2009 16:30
Aftur kom Macheda United til bjargar Ítalski unglingurinn Federico Macheda var hetja Manchester United annan deildarleikinn í röð í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Sunderland með marki undir lokin. 11.4.2009 15:55
KR knúði fram oddaleik KR-ingar sýndu gríðarlegan karakter í dag þegar þeir fóru til Grindavíkur og unnu 94-83 sigur í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar. 11.4.2009 15:44
Alexander kominn af stað á ný Alexander Petersson var á ný í leikmannahópi Flensburg í dag þegar liðið vann mjög öruggan 35-24 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.4.2009 15:33
Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. 11.4.2009 15:04
Benitez: Hefðum átt að skora fleiri mörk Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með 4-0 sinna manna á Blackburn í úrvalsdeildinni í dag. 11.4.2009 14:50
Höfum ekki efni á Jo David Moyes, stjóri Everton, segir að félagið eigi ekki möguleika á að kaupa brasilíska framherjann Jo frá Manchester City. Félagið hafi einfaldlega ekki efni á honum. 11.4.2009 14:40
Auðvelt hjá Liverpool Liverpool heldur áfram pressu á Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni eftir auðveldan 4-0 sigur á Blackburn í fyrsta leik dagsins. 11.4.2009 13:57
Zaki biðst afsökunar Forráðamenn Wigan í ensku úrvalsdeildinni hafa staðfest að framherjinn Amr Zaki hafi beðist afsökunar á að mæta tveimur dögum of seint í herbúðir liðsins eftir landsleikjahlé. 11.4.2009 13:30
Orðastríð Ferguson og Benitez heldur áfram Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd segist ekki skilja hvað Rafa Benitez stjóra Liverpool gangi til með ummælum í sinn garð fyrir meistaradeildarleikina í vikunni. 11.4.2009 13:25
Hafa gulu búningarnir svona mikil áhrif? Það má búast við því að Grindvíkingar hafi drifið gulu búninga sína í þvott eftir sigurinn í DHL-Höllinni á skírdag svo að þeir verði örugglega klárir fyrir fjórða leikinn í dag. 11.4.2009 12:00
Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. 11.4.2009 11:57
Nýtt met á Mastersmótinu - Kim var með ellefu fugla í dag Anthony Kim setti nýtt met á Mastersmótinu þegar hann náði ellefu fuglum á öðrum hring á Augusta-vellinum í dag. Kim bætti 23 ára gamalt met Nick Price sem náði tíu fuglum árið 1986. 10.4.2009 23:30
KR hefur komist í oddaleik í síðustu fjögur skipti í svona stöðu KR-ingar þurfa að vinna í Grindavík á morgun til að eiga möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla því eftir 107-94 sigur Grindavíkur í DHL-Höllini geta þeir tryggt sér titilinn í Röstinni á morgun. 10.4.2009 23:00
Rafael Nadal getur bætt 95 ára gamalt afrek Tenniskappinn Rafael Nadal á möguleika á sunnudaginn að gera það engum hefur tekist í heil 95 ár. Nadal getur nefnilega unnið Monte Carlo tennismótið fimmta árið í röð. 10.4.2009 22:15
Nýju reglur Alan Shearer hjá Newcastle Alan Shearer er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle og þó að það hafi ekki orðið breytingar á gengi liðsins í fyrsta leik þá er Shearer búinn að setja nýjar reglur fyrir leikmenn sína. 10.4.2009 21:45
Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. 10.4.2009 21:00
Carragher: Stærsti deildarleikurinn á ferlinum Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, telur leikinn við Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun vera mikilvægasta leikinn á ferlinum sínum. Liverpool spilar í hádeginu á morgun og getur komist á toppinn með sigri þar sem að topplið Manchester United spilar ekki fyrr en seinna um daginn. 10.4.2009 20:00
Hafnaboltakappi lést í bílslysi Kastarinn Nick Adenhart lést í bíslysi í gærmorgun en hann var nýliði í bandaríska hafnaboltaliðinu Los Angeles Angels. 10.4.2009 19:30
Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta. 10.4.2009 19:00
Íslendingaslagur í undanúrslitunum í Svíþjóð Nú er það ljóst að það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildairnnar í handbolta þar sem Sävehof og Guif munu mætast. 10.4.2009 18:30
Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel vann í dag sinn 26. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Füchse Berlin í O2-höllinni í þýsku höfuðborginni í dag, 34-25. 10.4.2009 17:54
Stanlislas framlengir við West Ham Hinn nítján ára gamli Junior Stanislas hefur framlengt samning sinn við West Ham til loka tímabilsins 2013. 10.4.2009 17:30
Ferdinand enn meiddur Rio Ferdinand hefur ekki enn jafnað sig á nárameiðslum sínum og verður ekki með Manchester United gegn Sunderland á morgun. 10.4.2009 17:00