Fleiri fréttir

LeBron James talinn líklegastur

Nú eru blaðamenn vestanhafs að leggja lokahönd á að skila inn atkvæðaseðlum sínum í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar í vetur.

Ferguson: Himnaríki eða helvíti

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa varað við því fyrir löngu að lið hans gæti misst flugið eftir mikla rispu sem kom því á toppinn í úrvalsdeildinni.

Iniesta undir smásjá City

Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta er undir smásjá Manchester City, sem ætlar að gera Barcelona 6,5 milljarða króna tilboð í hann í sumar.

Inter færist nær titlinum

Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni.

Bayern rétti úr kútnum - Wolfsburg áfram efst

Bayern Munchen náði að snúa við blaðinu í dag eftir skellinn gegn Barcelona í Evrópukeppninni í vikunni þegar liðið vann 4-0 sigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Eiður byrjaði í sigri Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu.

Hrafn hættur hjá Þórsurum

Hrafn Kristjánsson mun ekki stýra liði Þórs frá Akureyri í 1. deildinni í körfubolta næsta vetur. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins.

Sbragia gáttaður á Macheda

Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, átti ekki til orð eftir að ítalski táningurinn Federico Macheda tryggði Manchester United öll stigin í leik liðanna í dag.

Coventry fékk skell - Aron meiddist

Coventry City steinlá 4-0 fyrir Plymouth á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Þetta var versta tap liðsins á leiktíðinni og missti liðið Aron Gunnarsson meiddan af velli eftir aðeins 25 mínútur.

Hiddink: Við vorum kærulausir

Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var eðlilega ósáttur við endasprettinn hjá sínum mönnum þegar þeir hleyptu Bolton inn í leikinn á ný eftir að hafa náð 4-0 forystu á Stamford Bridge.

Newcastle marði jafntefli gegn Stoke

Varamaðurinn Andy Carroll tryggði Newcastle United dýrmætt stig í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli gegn Stoke City.

Ferguson: Macheda ætlaði að skora

Einhverjir kunna að ætla að sigurmarkið sem Federico Macheda skoraði fyrir Manchester United gegn Sunderland í dag hafi verið hundaheppni. Ekki Alex Ferguson.

Friðrik: Þetta er ekki búið

"Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld.

Benedikt: Þetta verður bara veisla

"Við fórum djúpt ofan í hlutina eftir tapið í síðasta leik og settum okkur það markmið að vinna þennan leik," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn unnu sigur á Grindavík í kvöld.

Jón Arnór: Við erum drullugóðir

"Það var trú og afslöppun," sagði Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR þegar hann var spurður að því hverju hann þakkaði góðan sigur liðsins á Grindavík í kvöld.

Cole: Forskot okkar of mikið fyrir Liverpool

Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Chelsea vill meina að liðið hafi náð svo góðu forskoti á Liverpool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni að þeir rauðu nái ekki að vinna það upp í þeim síðari.

Aftur kom Macheda United til bjargar

Ítalski unglingurinn Federico Macheda var hetja Manchester United annan deildarleikinn í röð í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Sunderland með marki undir lokin.

KR knúði fram oddaleik

KR-ingar sýndu gríðarlegan karakter í dag þegar þeir fóru til Grindavíkur og unnu 94-83 sigur í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar.

Alexander kominn af stað á ný

Alexander Petersson var á ný í leikmannahópi Flensburg í dag þegar liðið vann mjög öruggan 35-24 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu

Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið.

Höfum ekki efni á Jo

David Moyes, stjóri Everton, segir að félagið eigi ekki möguleika á að kaupa brasilíska framherjann Jo frá Manchester City. Félagið hafi einfaldlega ekki efni á honum.

Auðvelt hjá Liverpool

Liverpool heldur áfram pressu á Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni eftir auðveldan 4-0 sigur á Blackburn í fyrsta leik dagsins.

Zaki biðst afsökunar

Forráðamenn Wigan í ensku úrvalsdeildinni hafa staðfest að framherjinn Amr Zaki hafi beðist afsökunar á að mæta tveimur dögum of seint í herbúðir liðsins eftir landsleikjahlé.

Orðastríð Ferguson og Benitez heldur áfram

Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd segist ekki skilja hvað Rafa Benitez stjóra Liverpool gangi til með ummælum í sinn garð fyrir meistaradeildarleikina í vikunni.

Hafa gulu búningarnir svona mikil áhrif?

Það má búast við því að Grindvíkingar hafi drifið gulu búninga sína í þvott eftir sigurinn í DHL-Höllinni á skírdag svo að þeir verði örugglega klárir fyrir fjórða leikinn í dag.

Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild

Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92.

Rafael Nadal getur bætt 95 ára gamalt afrek

Tenniskappinn Rafael Nadal á möguleika á sunnudaginn að gera það engum hefur tekist í heil 95 ár. Nadal getur nefnilega unnið Monte Carlo tennismótið fimmta árið í röð.

Nýju reglur Alan Shearer hjá Newcastle

Alan Shearer er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle og þó að það hafi ekki orðið breytingar á gengi liðsins í fyrsta leik þá er Shearer búinn að setja nýjar reglur fyrir leikmenn sína.

Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu

Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið.

Carragher: Stærsti deildarleikurinn á ferlinum

Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, telur leikinn við Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun vera mikilvægasta leikinn á ferlinum sínum. Liverpool spilar í hádeginu á morgun og getur komist á toppinn með sigri þar sem að topplið Manchester United spilar ekki fyrr en seinna um daginn.

Hafnaboltakappi lést í bílslysi

Kastarinn Nick Adenhart lést í bíslysi í gærmorgun en hann var nýliði í bandaríska hafnaboltaliðinu Los Angeles Angels.

Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano

Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta.

Enn einn sigurinn hjá Kiel

Kiel vann í dag sinn 26. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Füchse Berlin í O2-höllinni í þýsku höfuðborginni í dag, 34-25.

Ferdinand enn meiddur

Rio Ferdinand hefur ekki enn jafnað sig á nárameiðslum sínum og verður ekki með Manchester United gegn Sunderland á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir