Íslendingaslagur í undanúrslitunum í Svíþjóð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. apríl 2009 18:30 Hreiðar Guðmundsson, leikmaður Sävehof. Nú er það ljóst að það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildairnnar í handbolta þar sem Sävehof og Guif munu mætast. Fjórðungsúrslitunum lauk í gær með sigri Alingsås á Lindesberg í oddaviðureign liðanna. Fyrrnefnda liðið vann, 3-2. Þau lið sem komust áfram í undanúrslitin voru deildarmeistarar Sävehof, Alingsås (2. sæti), Guif (3. sæti) og Hammarby (5. sæti). Þjálfari Guif er Kristján Andrésson, fyrrum Ólympíufari með íslenska landsliðinu, og bróðir hans, Haukur, leikur með liðinu. Árangurinn hjá Guif í ár er sá besti sem liðið hefur náð undir stjórn Kristjáns. Fyrirkomulagið í sænsku úrslitakeppninni er með þeim hætti að eftir leikinn í gær mátti Rustan Lundbäck, þjálfari Sävehof, velja andstæðing liðsins í undanúrslitunum. Valið stóð á milli Guif og Hammarby og valdi hann að mæta fyrrnefnda liðinu. Alingsås og Hammarby mætast því í hinni undanúrslitaviðureigninni. Hreiðar Guðmundsson, markvörður, er leikmaður Sävehof. Undanúrslitin hefjast 19. apríl næstkomandi. Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Nú er það ljóst að það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildairnnar í handbolta þar sem Sävehof og Guif munu mætast. Fjórðungsúrslitunum lauk í gær með sigri Alingsås á Lindesberg í oddaviðureign liðanna. Fyrrnefnda liðið vann, 3-2. Þau lið sem komust áfram í undanúrslitin voru deildarmeistarar Sävehof, Alingsås (2. sæti), Guif (3. sæti) og Hammarby (5. sæti). Þjálfari Guif er Kristján Andrésson, fyrrum Ólympíufari með íslenska landsliðinu, og bróðir hans, Haukur, leikur með liðinu. Árangurinn hjá Guif í ár er sá besti sem liðið hefur náð undir stjórn Kristjáns. Fyrirkomulagið í sænsku úrslitakeppninni er með þeim hætti að eftir leikinn í gær mátti Rustan Lundbäck, þjálfari Sävehof, velja andstæðing liðsins í undanúrslitunum. Valið stóð á milli Guif og Hammarby og valdi hann að mæta fyrrnefnda liðinu. Alingsås og Hammarby mætast því í hinni undanúrslitaviðureigninni. Hreiðar Guðmundsson, markvörður, er leikmaður Sävehof. Undanúrslitin hefjast 19. apríl næstkomandi.
Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira