Fleiri fréttir

Haukakonur jöfnuðu metin eftir spennuleik í DHL-Höllinni

Haukakonur unnu fjögurra stiga sigur á KR, 68-64, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld. Staðan er því jöfn í einvíginu en það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður Íslandsmeistari.

Harewood lánaður til Wolves

Framherjinn Marlon Harewood hjá Aston Villa hefur verið lánaður til Wolves í ensku B-deildinni til loka leiktíðar.

Grindavík vann auðveldan sigur á Snæfelli

Grindvíkingar hafa tekið 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu við Snæfell í Iceland Express deildinni eftir öruggan 110-82 sigur á heimavelli sínum í kvöld.

Robben orðaður við Liverpool

Spænsku blöðin AS og Marca halda því bæði fram að Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hafi mikinn hug á að kaupa hollenska vængmanninn Arjen Robben frá Real Madrid í sumar.

Hlynur hefur sparað skotin gegn Grindavík í vetur

Það mun mikið mæða á þjálfurum Snæfells, Hlyni Bæringssyni og Sigurði Þorvaldssyni, í kvöld þegar Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport.

Guðrún Gróa byrjaði lokaúrslitin á persónulegu stigameti

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir átti mjög góðan leik með KR í fyrsta leik lokaúrslita Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum. Gróa var stigahæst í KR-liðinu með 19 stig í 61-52 sigri á Haukum. Annar leikur einvígsins milli Hauka og KR er í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld.

Rifrildi um stigagjöfina vandræðalegt

Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum

Hægðu á Nick og Pál Axel en réðu ekkert við Brenton

Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport.

Berbatov missir af leikjum Búlgara

Dimitar Berbatov mun ekki leika með landsliði Búlgaríu þegar það mætir Írum og Kýpur í undakeppni HM á næstu dögum.

Sagan segir að KR-konur vinni einvígið 3-0

KR-konur urðu á laugardaginn fyrsta liðið í tólf ár sem vinnur opnunarleik lokaúrslita kvenna á útivelli síðan Grindavík vann fyrsta leik á útivelli árið 1997. Þau lið sem hafa unnið fyrsta leik á útivelli hafa unnið einvígið 3-0. Leikur tvö í úrslitaeinvígi Hauka og KR er í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld.

Missir Tiger toppsætið?

Svo gæti farið að Tiger Wodds missi toppsæti sitt á stigalista kylfinga í hendurnar á Phil Mickelson á næstu dögum.

Guðlaugur og Heimir Örn á leið til Akureyrar

Handknattleikslið Akureyrar mun væntanlega fá góðan liðsstyrk fyrir næsta vetur því þeir Guðlaugur Arnarsson, leikmaður FCK í Danmörku, og Heimir Örn Árnason, leikmaður Vals, eru að öllum líkindum að flytja til Akureyrar.

Villa áfrýjar brottvísun Friedel

Aston Villa hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Brad Friedel fékk að líta í 5-0 tapinu gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Gardner úr leik hjá Hull

Miðvörðurinn Anthony Gardner hjá Hull er úr leik hjá liðinu í vetur vegna bakmeiðsla. Gardner hefur verið í vandræðum með meiðsli í allan vetur og hefur ekki spilað nema átta leiki fyrir félagið.

Arnar Freyr sker sig úr í Grindavíkurliðinu

Þrátt fyrir að lykilleikmenn Grindavíkur hafi ekki spilað með sama liðinu í fyrra eiga þeir það allir sameiginlegt að hafa mætt Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra.

Páll Axel verður ekki með Grindavík í kvöld

Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur orðið fyrir blóðtöku á versta mögulega tíma. Páll Axel Vilbergsson er meiddur á hné og getur ekki spilað með liðinu í fyrsta leiknum gegn Snæfelli í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í Grindavík í kvöld.

Bjargvætturinn í Grindavík

Þórarinn Brynjar Kristjánsson hefur samið við Grindavík til loka næstu leiktíðar og mun því spila með liðinu í efstu deild karla nú í sumar.

Ólafur: Stutt í sigurleikinn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi í Glasgow í næstu viku.

Klinsmann: Ég hef náð markmiðum mínum

Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern í Þýskalandi segist vera búinn að ná markmiði sem hann setti sér þegar hann tók við liðinu á sínum tíma.

Milner: Við eigum ekki að tapa svona stórt

Miðjumaðurinn James Milner hjá Aston Villa bað stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir að það var kjöldregið 5-0 af Liverpool á Anfield. Villa hefur gengið afleitlega undanfarið og er liðið að missa af lestinni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni.

Shaq komst upp með að blogga í hálfleik

Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix stalst á samskiptasíðuna Twitter í hálfleik í leik gegn Washington á laugardaginn og skrifaði stutta færslu.

Anelka frá keppni í þrjár vikur

Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Chelsea getur ekki leikið með liði sínu næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá franska knattspyrnusambandinu.

Hutton spilar aftur í kvöld

Alan Hutton, einn sterkasti varnarmaður skoska landsliðsins, verður aftur á ferðinni í kvöld eftir fjögurra mánaða fjarveru vegna meiðsla.

Skotlandshópurinn tilkynntur

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjállfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Skotlandi á Hampden Park á miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010.

Verður erfitt að ná Arsenal

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, viðurkennir að það verði erfitt fyrir sína menn að ná fjórða sætinu aftur af Arsenal.

Davis ætlar að bíða með að skrifa undir

Sean Davis, leikmaður Portsmouth, ætlar að bíða þar til í lok tímabilsins með að ákveða hvort muni skrifa undir nýjan þriggja ára samning sem honum stendur til boða.

Ég þoli baulið

Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough, segir að framkoma stuðningsmanna Boro í sinn garð hafi engin áhrif á sig.

Redknapp: Gomes var frábær

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lofaði frammistöðu markvarðarins Heurelho Gomes í sigri sinna manna á Chelsea um helgina.

Átti ekki að vera rautt

Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að George McCartney hefði ekki átt að fá rautt spjald í leik liðsins gegn Manchester City um helgina.

TCU féll úr leik

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í nótt fyrir South Dakota í fyrstu umferð NCAA-úrslitakeppninnar, 90-55.

NBA í nótt: Metjöfnun hjá Cleveland

Cleveland vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta og þar með sinn 57. sigur á tímabilinu sem er metjöfnun hjá félaginu.

Moyes hlær að Fergie og Benitez

David Moyes, stjóri Everton, segist hafa hlegið er hann fylgdist með deilum Sir Alex Ferguson og Rafa Benitez um hvor þeirra væri meiri eyðslukló.

Cassano sendir Lippi tóninn

Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, sniðgekk framherjann Antonio Cassano enn eina ferðina er hann tilkynnti landsliðshóp sinn í dag. Kom það mörgum á óvart enda hefur Cassano verið það heitur að mjög erfitt var að ganga fram hjá honum.

Tvö Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug er lokið. Hrafnhildur Lúthersdóttir átti góða helgi í lauginni en hún setti tvö Íslandsmet.

Jón Arnór: Þetta er rétt að byrja

"Þetta var flottur leikur hjá okkur, sérstaklega varnarleikurinn," sagði Jón Arnór Stefánsson hjá KR eftir að hans menn tóku Keflavík í kennslustund 102-74 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld.

King og Baines óvænt í hópi Capellos

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir landsleikina gegn Slóvakíu og Úkraínu. Það sem helst kemur á óvart er að Capello valdi Ledley King frá Tottenham og Leighton Baines frá Everton í hópinn.

Benitez: Vildi fá fleiri mörk

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var gráðugur eftir stórsigur sinna manna á Aston Villa og kvartaði yfir því að sínir menn hefðu ekki skorað nóg. Leikurinn fór 5-0 fyrir Liverpool.

Markaveisla hjá Barcelona

Leikmenn Barcelona fóru algjörlega á kostum í kvöld er þeir pökkuðu Malaga-mönnum saman og unnu stórsigur, 6-0.

Sjá næstu 50 fréttir