Arnar Freyr sker sig úr í Grindavíkurliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2009 16:00 Arnar Freyr Jónsson var í sigurliði í einvíginu gegn Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra. Mynd/Anton Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að lykilleikmenn Grindavíkur hafi ekki spilað með sama liðinu í fyrra eiga þeir það allir sameiginlegt að hafa mætt Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra. Aðeins einn þeirra kom sigri hrósandi út úr einvígi á móti Snæfelli í fyrra - Arnar Freyr Jónsson. Snæfell mætti Suðurnesjaliðum í öllum umferðum úrslitakeppninnar í fyrra, vann Njarðvík 2-0 í 8 liða úrslitunum, vann Grindavík 3-1 í undanúrslitum og tapaði síðan 0-3 fyrir Keflavík í lokaúrslitunum. Brenton Birmingham og Arnar Freyr Jónsson voru ekki með Grindavík í fyrra, Brenton lék með Njarðvík og Arnar Freyr var í herbúðum Keflvíkinga. Brenton tapaði 0-2 með Njarðvík í átta liða úrslitunum þar sem hann náði aðeins að skora samtals 18 stig á 77 mínútum í tveimur leikjum og klikkaði á 20 af 27 skotum sínum. Brenton nýtti aðeins 1 af 14 þriggja stiga skotum sínum og ætlar örugglega að bæta fyrir þetta einvígi í ár. Arnar Freyr fagnaði 3-0 sigri með Keflavík í lokaúrslitunum þar sem hann var með 3,0 stig og 6,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,0 mínútu í leik. Arnar Freyr hitti reyndar aðeins úr 3 af 12 skotum sínum en hann var með 18 stoðsendingar á aðeins 63 mínútum (11,4 stoðs. á hverjar 40 mín.) og tapaði bara 6 boltum sem þýðir að hann gaf 3 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Þeir Páll Axel Vilbergsson, Þorleifur Ólafsson, Páll Kristinsson og Helgi Jónas Guðfinnsson spiluð allir í meira en 100 mínútur í undanúrslitaeinvíginu gegn Snæfelli í fyrra og var Páll Kristinsson með hæsta framlagið af þeim eða 14,5 framlagsstig í leik. Páll Axel var stigahæstur þeirra með 14,8 stig í leik. Það vekur nokkra athygli að þessir fjórir leikmenn komust aðeins 18 sinnum á vítalínuna á samanlagt 504 mínútum í þessum fjórum leikjum. Páll Axel sem spilaði í 149 mínútur í einvíginu tók sem aðeins bara 2 vítaskot í 4 leikjum sem er skrítin tala fyrir jafnöflugan sóknarmanna eins og hann. Frammistaðan gegn Snæfell í úrslitakeppninni í fyrra: Sigurleikir Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3 af 3 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 1 af 4 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 1 af 4 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 1 af 4 Páll Kristinsson, Grindavík 1 af 4 Brenton Birmingham, Njarðvík 0 af 2 Framlag í leik Páll Kristinsson, Grindavík 14,5 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 13,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,8 Brenton Birmingham, Njarðvík 11,5 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 11,3 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 8,3 Stig í leik Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 14,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,3 Páll Kristinsson, Grindavík 9,8 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 Brenton Birmingham, Njarðvík 9,0 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3,0 Skotnýting Páll Kristinsson, Grindavík 54,8% (17 af 31) Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 42,6% (23 af 54) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 39,4% (13 af 33) Þorleifur Ólafsson, Grindavík 34,0% (18 af 53) Brenton Birmingham, Njarðvík 25,9% (7 af 27) Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 25,0% (3 af 12) Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að lykilleikmenn Grindavíkur hafi ekki spilað með sama liðinu í fyrra eiga þeir það allir sameiginlegt að hafa mætt Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra. Aðeins einn þeirra kom sigri hrósandi út úr einvígi á móti Snæfelli í fyrra - Arnar Freyr Jónsson. Snæfell mætti Suðurnesjaliðum í öllum umferðum úrslitakeppninnar í fyrra, vann Njarðvík 2-0 í 8 liða úrslitunum, vann Grindavík 3-1 í undanúrslitum og tapaði síðan 0-3 fyrir Keflavík í lokaúrslitunum. Brenton Birmingham og Arnar Freyr Jónsson voru ekki með Grindavík í fyrra, Brenton lék með Njarðvík og Arnar Freyr var í herbúðum Keflvíkinga. Brenton tapaði 0-2 með Njarðvík í átta liða úrslitunum þar sem hann náði aðeins að skora samtals 18 stig á 77 mínútum í tveimur leikjum og klikkaði á 20 af 27 skotum sínum. Brenton nýtti aðeins 1 af 14 þriggja stiga skotum sínum og ætlar örugglega að bæta fyrir þetta einvígi í ár. Arnar Freyr fagnaði 3-0 sigri með Keflavík í lokaúrslitunum þar sem hann var með 3,0 stig og 6,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,0 mínútu í leik. Arnar Freyr hitti reyndar aðeins úr 3 af 12 skotum sínum en hann var með 18 stoðsendingar á aðeins 63 mínútum (11,4 stoðs. á hverjar 40 mín.) og tapaði bara 6 boltum sem þýðir að hann gaf 3 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Þeir Páll Axel Vilbergsson, Þorleifur Ólafsson, Páll Kristinsson og Helgi Jónas Guðfinnsson spiluð allir í meira en 100 mínútur í undanúrslitaeinvíginu gegn Snæfelli í fyrra og var Páll Kristinsson með hæsta framlagið af þeim eða 14,5 framlagsstig í leik. Páll Axel var stigahæstur þeirra með 14,8 stig í leik. Það vekur nokkra athygli að þessir fjórir leikmenn komust aðeins 18 sinnum á vítalínuna á samanlagt 504 mínútum í þessum fjórum leikjum. Páll Axel sem spilaði í 149 mínútur í einvíginu tók sem aðeins bara 2 vítaskot í 4 leikjum sem er skrítin tala fyrir jafnöflugan sóknarmanna eins og hann. Frammistaðan gegn Snæfell í úrslitakeppninni í fyrra: Sigurleikir Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3 af 3 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 1 af 4 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 1 af 4 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 1 af 4 Páll Kristinsson, Grindavík 1 af 4 Brenton Birmingham, Njarðvík 0 af 2 Framlag í leik Páll Kristinsson, Grindavík 14,5 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 13,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,8 Brenton Birmingham, Njarðvík 11,5 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 11,3 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 8,3 Stig í leik Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 14,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,3 Páll Kristinsson, Grindavík 9,8 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 Brenton Birmingham, Njarðvík 9,0 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3,0 Skotnýting Páll Kristinsson, Grindavík 54,8% (17 af 31) Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 42,6% (23 af 54) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 39,4% (13 af 33) Þorleifur Ólafsson, Grindavík 34,0% (18 af 53) Brenton Birmingham, Njarðvík 25,9% (7 af 27) Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 25,0% (3 af 12)
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira