Fleiri fréttir Schwenker: Engin mútustarfssemi í Kiel Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksliðsins Kiel, segir það af og frá að félagið hafi mútað dómurum leikja til að hagræða úrslitum þeirra. 3.3.2009 10:57 Robinson frá í fjórar vikur Paul Robinson verður frá næstu fjórar vikurnar þar sem hann meiddist á öxl í leik sinna manna í Blackburn gegn Hull um helgina. 3.3.2009 10:32 Foster vill vera áfram hjá United Ben Foster segist engan áhuga á að fara frá Manchester United og ætlar sér að verða framtíðarmarkvörður liðsins. 3.3.2009 09:47 Nýr búnaður mun auka samkeppnina Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Formúlu 1lið æfa á Jerez þessa vikuna. 3.3.2009 09:38 Liverpool á eftir Albiol Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Liverpool hafi áhuga á að fá varnarmanninn Raul Albiol frá Valencia. 3.3.2009 09:23 NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. 3.3.2009 09:11 Hentar spænski boltinn ekki Ronaldo? Carlos Cuellar, varnarmaður Aston Villa, telur best fyrir Cristiano Ronaldo að vera áfram í herbúðum Manchester United. Hann er ekki viss um að Ronaldo myndi finna sig eins vel í spænsku deildinni. 2.3.2009 23:00 Cisse vill ekki yfirgefa England Djibril Cisse segir í viðtali við Sky fréttastofuna að hann vilji vera til frambúðar í ensku úrvalsdeildinni. Þessi franski sóknarmaður er á lánssamningi hjá Sunderland út tímabilið. 2.3.2009 22:00 Hamar í forystu gegn Val Kvennalið Hamars úr Hveragerði vann Val í kvöld 72-63 en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. 2.3.2009 21:03 Njarðvík vann Keflavík Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík tapaði á heimavelli gegn grönnum sínum í Njarðvík 73-83. Njarðvíkingar voru með eins stigs forystu í hálfleik. 2.3.2009 20:44 Kaupmannahöfn á toppinn Stefán Gíslason og félagar í Bröndby hleyptu FC Kaupmannahöfn í toppsæti dönsku deildarinnar í kvöld. Bröndby tapaði 0-1 í uppgjöri toppliðanna tveggja sem höfðu sætaskipti. 2.3.2009 20:30 Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2.3.2009 20:03 Gallas á bjarta framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að framtíð William Gallas sé á Emirates vellinum. Gallas hefur átt í vandræðum á tímabilinu, leikið undir væntingum og komist í fréttirnar á neikvæðan hátt. 2.3.2009 19:53 Benítez: Meiðsli Torres reynst dýr Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að hans lið væri nær Manchester United á töflunni ef ekki væri fyrir meiðslavandræði Fernando Torres. 2.3.2009 19:35 Dowie talinn sá ómyndarlegasti Fótbolti er falleg íþrótt en þegar kemur að nokkrum leikmönnum á það ekki við. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir þá leikmenn sem þeir telja ekki alveg passa í þann glamúr sem fylgir fótboltanum. 2.3.2009 19:00 Logi leikur ekki með Njarðvíkingum í kvöld Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson missir í kvöld af öðrum leik sínum í röð með liði Njarðvíkur í Iceland Express deildinni þegar liðið sækir granna sína í Keflavík heim. 2.3.2009 18:42 Njarðvík hefur gengið vel með Keflavík síðustu ár Það verður stórleikur í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld þegar Njarðvíkingar heimsækja nágranna sína í Keflavík í 20. umferð Iceland Express deildar karla. 2.3.2009 18:15 Woodards: Guðjón gaf okkur trúna Danny Woodards, varnarmaður Crewe, segir að Guðjóni Þórðarsyni hafi tekist að gefa leikmönnum sjálfstraust og trú á eigin getu. Crewe hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum og er komið upp úr fallsæti ensku C-deildarinnar. 2.3.2009 18:04 Ferdinand alls ekki saddur „Þeir sigrar sem við höfum unnið á síðustu 12 mánuðum eru frábærir, ef við vinnum samt ekki meira á þessu tímabili verð ég fyrir miklum vonbrigðum," segir Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. 2.3.2009 17:36 Vantar enn 10 miljónir til að keppa Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. 2.3.2009 17:31 Líkir Chris Bosh við dragdrottningu Miðherjinn Shaquille O´Neal átti einn besta leik sinn í mörg ár þegar hann skoraði 45 stig og hirti 11 fráköst fyrir Phoenix í sigri á Toronto á föstudagskvöldið. 2.3.2009 16:59 Guðjón Þórðarson valinn besti stjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson verður valinn besti stjóri febrúarmánaðar í ensku 1. deildinni ef marka má frétt á stuðningsmannasíðu Crewe-liðsins. 2.3.2009 16:45 Gallas ekki með gegn West Brom Franski varnarmaðurinn William Gallas verður ekki í liði Arsenal annað kvöld þegar það mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gallas er meiddur á ökkla og talið er að það komi í hlut Johan Djorou taki stöðu hans í liðinu. 2.3.2009 16:35 Jóhanna með gull og silfur á danska meistaramótinu ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. 2.3.2009 16:22 Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. 2.3.2009 16:06 Ásta dansmeistari í þriðja landinu á ferlinum Ásta Sigvaldadóttir og dansfélagi hennar Przemek Lowicki eru bestu latin-dansarar Póllands eftir að þau tryggðu sér sigur á pólska meistaramótinu í í samkvæmisdönsum á dögunum. 2.3.2009 15:46 Behrami óbrotinn Miðjumaðurinn Valono Behrami hjá West Ham slapp betur en á horfðist þegar hann meiddist illa á ökkla í leik liðsins gegn Manchester City í gær. 2.3.2009 15:41 Enn eitt metið í sjónmáli hjá United Ef Manchester United heldur hreinu í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið mun liðið setja enn eitt metið á leiktíðinni. 2.3.2009 14:48 Torres meiddur en Gerrard með Fernando Torres verður ekki með Liverpool sem mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Hins vegar er búist við því að Steven Gerrard verði með. 2.3.2009 14:13 Kidd er fjórði maðurinn til að gefa 10 þúsund stoðsendingar Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni varð í nótt fjórði maðurinn í sögu deildarinnar til að gefa yfir 10 þúsund stoðsendingar á ferlinum. 2.3.2009 14:07 Geovanni ekki stærri en Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull City, segir að Brasilíumaðurinn Geovanni geti ekki leyft sér að láta eins og að hann skipti meira máli en félagið sjálft. 2.3.2009 13:00 Parry mistókst að fá nýja eigendur til Liverpool Samkvæmt götublaðinu The Daily Mirror er ástæða þess að Rick Parry hættir sem framkvæmdarstjóri Liverpool í vor sú að honum mistókst að fá nýja eigendur til félagsins. 2.3.2009 12:30 Crespo fer frá Inter í sumar Hernan Crespo ætlar að yfirgefa ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter nú í sumar enda hefur hann fá tækifæri fengið á yfirstandandi tímabili. 2.3.2009 12:00 Baldur búinn að taka ákvörðun Baldur Sigurðsson segist vera búinn að taka ákvörðun um hvaða félagi hann ætli að spila með verði hann á Íslandi í sumar. 2.3.2009 11:19 Bellamy hittir sérfræðing í dag Craig Bellamy mun í dag hitta sérfræðing í hnémeiðslum eftir að hann meiddist í leik Manchester City og West Ham um helgina. 2.3.2009 11:15 Skotland og Wales ætla ekki að sækja um að halda EM Knattspyrnusambönd Skotlands og Wales hafa fallið frá áætlunum sínum um að senda inn umsókn til Knattspyrnusambands Evrópu um að halda EM árið 2016. 2.3.2009 10:38 Mútumál skekur þýskan handbolta Þýskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að rannsaka ætti hvort að Kiel hafi mútað dómurum úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu gegn Flensburg árið 2007. 2.3.2009 10:14 iPod kom að góðum notum Ben Foster greindi frá því að hann notaði iPod-spilara til að undirbúa sig fyrir vítaspyrnukeppnina í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar skömmu áður en hún hófst. 2.3.2009 09:59 Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. 2.3.2009 09:46 Danski boltinn aftur af stað Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu. 2.3.2009 09:32 NBA í nótt: Shaq vann Kobe Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. 2.3.2009 09:09 Detroit skellti Boston í Garðinum Detroit vann nokkuð óvæntan sigur á Boston 105-95 í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur Detroit í röð eftir átta leikja taphrinu. 1.3.2009 22:01 Ólafur markahæstur í sigri Ciudad á Barcelona Ciudad Real tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með 32-29 sigri á erkifjendum sínum í Barcelona í 4. riðli milliriðla keppninnar. 1.3.2009 21:50 Inter og Roma skildu jöfn í markaleik Inter Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum kvöldleik í ítölsku A-deildinni og fyrir vikið er forysta meistaranna orðin sjö stig á Juventus sem er í öðru sæti. 1.3.2009 21:33 Stórleikur Brenton Birmingham dugði ekki í Hólminum Grindvíkingar töpuðu sínum þriðja leik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu Snæfell heim í Stykkishólm. 1.3.2009 21:06 Sjá næstu 50 fréttir
Schwenker: Engin mútustarfssemi í Kiel Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksliðsins Kiel, segir það af og frá að félagið hafi mútað dómurum leikja til að hagræða úrslitum þeirra. 3.3.2009 10:57
Robinson frá í fjórar vikur Paul Robinson verður frá næstu fjórar vikurnar þar sem hann meiddist á öxl í leik sinna manna í Blackburn gegn Hull um helgina. 3.3.2009 10:32
Foster vill vera áfram hjá United Ben Foster segist engan áhuga á að fara frá Manchester United og ætlar sér að verða framtíðarmarkvörður liðsins. 3.3.2009 09:47
Nýr búnaður mun auka samkeppnina Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Formúlu 1lið æfa á Jerez þessa vikuna. 3.3.2009 09:38
Liverpool á eftir Albiol Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Liverpool hafi áhuga á að fá varnarmanninn Raul Albiol frá Valencia. 3.3.2009 09:23
NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. 3.3.2009 09:11
Hentar spænski boltinn ekki Ronaldo? Carlos Cuellar, varnarmaður Aston Villa, telur best fyrir Cristiano Ronaldo að vera áfram í herbúðum Manchester United. Hann er ekki viss um að Ronaldo myndi finna sig eins vel í spænsku deildinni. 2.3.2009 23:00
Cisse vill ekki yfirgefa England Djibril Cisse segir í viðtali við Sky fréttastofuna að hann vilji vera til frambúðar í ensku úrvalsdeildinni. Þessi franski sóknarmaður er á lánssamningi hjá Sunderland út tímabilið. 2.3.2009 22:00
Hamar í forystu gegn Val Kvennalið Hamars úr Hveragerði vann Val í kvöld 72-63 en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. 2.3.2009 21:03
Njarðvík vann Keflavík Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík tapaði á heimavelli gegn grönnum sínum í Njarðvík 73-83. Njarðvíkingar voru með eins stigs forystu í hálfleik. 2.3.2009 20:44
Kaupmannahöfn á toppinn Stefán Gíslason og félagar í Bröndby hleyptu FC Kaupmannahöfn í toppsæti dönsku deildarinnar í kvöld. Bröndby tapaði 0-1 í uppgjöri toppliðanna tveggja sem höfðu sætaskipti. 2.3.2009 20:30
Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2.3.2009 20:03
Gallas á bjarta framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að framtíð William Gallas sé á Emirates vellinum. Gallas hefur átt í vandræðum á tímabilinu, leikið undir væntingum og komist í fréttirnar á neikvæðan hátt. 2.3.2009 19:53
Benítez: Meiðsli Torres reynst dýr Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að hans lið væri nær Manchester United á töflunni ef ekki væri fyrir meiðslavandræði Fernando Torres. 2.3.2009 19:35
Dowie talinn sá ómyndarlegasti Fótbolti er falleg íþrótt en þegar kemur að nokkrum leikmönnum á það ekki við. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir þá leikmenn sem þeir telja ekki alveg passa í þann glamúr sem fylgir fótboltanum. 2.3.2009 19:00
Logi leikur ekki með Njarðvíkingum í kvöld Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson missir í kvöld af öðrum leik sínum í röð með liði Njarðvíkur í Iceland Express deildinni þegar liðið sækir granna sína í Keflavík heim. 2.3.2009 18:42
Njarðvík hefur gengið vel með Keflavík síðustu ár Það verður stórleikur í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld þegar Njarðvíkingar heimsækja nágranna sína í Keflavík í 20. umferð Iceland Express deildar karla. 2.3.2009 18:15
Woodards: Guðjón gaf okkur trúna Danny Woodards, varnarmaður Crewe, segir að Guðjóni Þórðarsyni hafi tekist að gefa leikmönnum sjálfstraust og trú á eigin getu. Crewe hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum og er komið upp úr fallsæti ensku C-deildarinnar. 2.3.2009 18:04
Ferdinand alls ekki saddur „Þeir sigrar sem við höfum unnið á síðustu 12 mánuðum eru frábærir, ef við vinnum samt ekki meira á þessu tímabili verð ég fyrir miklum vonbrigðum," segir Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. 2.3.2009 17:36
Vantar enn 10 miljónir til að keppa Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. 2.3.2009 17:31
Líkir Chris Bosh við dragdrottningu Miðherjinn Shaquille O´Neal átti einn besta leik sinn í mörg ár þegar hann skoraði 45 stig og hirti 11 fráköst fyrir Phoenix í sigri á Toronto á föstudagskvöldið. 2.3.2009 16:59
Guðjón Þórðarson valinn besti stjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson verður valinn besti stjóri febrúarmánaðar í ensku 1. deildinni ef marka má frétt á stuðningsmannasíðu Crewe-liðsins. 2.3.2009 16:45
Gallas ekki með gegn West Brom Franski varnarmaðurinn William Gallas verður ekki í liði Arsenal annað kvöld þegar það mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gallas er meiddur á ökkla og talið er að það komi í hlut Johan Djorou taki stöðu hans í liðinu. 2.3.2009 16:35
Jóhanna með gull og silfur á danska meistaramótinu ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. 2.3.2009 16:22
Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. 2.3.2009 16:06
Ásta dansmeistari í þriðja landinu á ferlinum Ásta Sigvaldadóttir og dansfélagi hennar Przemek Lowicki eru bestu latin-dansarar Póllands eftir að þau tryggðu sér sigur á pólska meistaramótinu í í samkvæmisdönsum á dögunum. 2.3.2009 15:46
Behrami óbrotinn Miðjumaðurinn Valono Behrami hjá West Ham slapp betur en á horfðist þegar hann meiddist illa á ökkla í leik liðsins gegn Manchester City í gær. 2.3.2009 15:41
Enn eitt metið í sjónmáli hjá United Ef Manchester United heldur hreinu í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið mun liðið setja enn eitt metið á leiktíðinni. 2.3.2009 14:48
Torres meiddur en Gerrard með Fernando Torres verður ekki með Liverpool sem mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Hins vegar er búist við því að Steven Gerrard verði með. 2.3.2009 14:13
Kidd er fjórði maðurinn til að gefa 10 þúsund stoðsendingar Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni varð í nótt fjórði maðurinn í sögu deildarinnar til að gefa yfir 10 þúsund stoðsendingar á ferlinum. 2.3.2009 14:07
Geovanni ekki stærri en Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull City, segir að Brasilíumaðurinn Geovanni geti ekki leyft sér að láta eins og að hann skipti meira máli en félagið sjálft. 2.3.2009 13:00
Parry mistókst að fá nýja eigendur til Liverpool Samkvæmt götublaðinu The Daily Mirror er ástæða þess að Rick Parry hættir sem framkvæmdarstjóri Liverpool í vor sú að honum mistókst að fá nýja eigendur til félagsins. 2.3.2009 12:30
Crespo fer frá Inter í sumar Hernan Crespo ætlar að yfirgefa ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter nú í sumar enda hefur hann fá tækifæri fengið á yfirstandandi tímabili. 2.3.2009 12:00
Baldur búinn að taka ákvörðun Baldur Sigurðsson segist vera búinn að taka ákvörðun um hvaða félagi hann ætli að spila með verði hann á Íslandi í sumar. 2.3.2009 11:19
Bellamy hittir sérfræðing í dag Craig Bellamy mun í dag hitta sérfræðing í hnémeiðslum eftir að hann meiddist í leik Manchester City og West Ham um helgina. 2.3.2009 11:15
Skotland og Wales ætla ekki að sækja um að halda EM Knattspyrnusambönd Skotlands og Wales hafa fallið frá áætlunum sínum um að senda inn umsókn til Knattspyrnusambands Evrópu um að halda EM árið 2016. 2.3.2009 10:38
Mútumál skekur þýskan handbolta Þýskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að rannsaka ætti hvort að Kiel hafi mútað dómurum úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu gegn Flensburg árið 2007. 2.3.2009 10:14
iPod kom að góðum notum Ben Foster greindi frá því að hann notaði iPod-spilara til að undirbúa sig fyrir vítaspyrnukeppnina í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar skömmu áður en hún hófst. 2.3.2009 09:59
Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. 2.3.2009 09:46
Danski boltinn aftur af stað Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu. 2.3.2009 09:32
NBA í nótt: Shaq vann Kobe Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. 2.3.2009 09:09
Detroit skellti Boston í Garðinum Detroit vann nokkuð óvæntan sigur á Boston 105-95 í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur Detroit í röð eftir átta leikja taphrinu. 1.3.2009 22:01
Ólafur markahæstur í sigri Ciudad á Barcelona Ciudad Real tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með 32-29 sigri á erkifjendum sínum í Barcelona í 4. riðli milliriðla keppninnar. 1.3.2009 21:50
Inter og Roma skildu jöfn í markaleik Inter Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum kvöldleik í ítölsku A-deildinni og fyrir vikið er forysta meistaranna orðin sjö stig á Juventus sem er í öðru sæti. 1.3.2009 21:33
Stórleikur Brenton Birmingham dugði ekki í Hólminum Grindvíkingar töpuðu sínum þriðja leik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu Snæfell heim í Stykkishólm. 1.3.2009 21:06