Fleiri fréttir

Pála Marie framlengir við Val

Pála Marie Einarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Nýr samningur hennar er til tveggja ára.

Sigurður talinn valtur í sessi

Óvíst er hvort Sigurður Jónsson verður áfram þjálfari sænska liðsins Djurgården. Sænskir fjölmiðlar telja líklegt að hann verði látinn taka pokann sinn eftir dapran árangur á nýliðnu tímabili.

Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich

David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning.

Helgin á Englandi - Myndir

Það var heldur betur líf og fjör í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann Manchester United í stórleik umferðarinnar sem olli svo sannarlega ekki vonbrigðum.

Hæsta markaskor í hálfa öld

Spænska stórliðið Barcelona hefur verið mjög duglegt við að skora það sem af er leiktíðar og hefur skorað 34 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum sínum.

Robson, Keane og... Anderson?

Sir Alex Ferguson virðist hafa miklar mætur á brasilíska miðjumanninum Anderson ef marka má ummæli hans í Manchester Evening News.

Erfitt að vera 8-0 eftir sex leiki

KR-liðið hefur verið á mikilli siglingu í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur og hefur unnið fyrstu sex leiki sína í deildinni.

Suður-Afríkumenn sýna Portsmouth áhuga

Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að hópur fjárfesta frá Suður-Afríku sé í viðræðum við eiganda Portsmouth með möguleg kaup í huga.

Maður verður í fýlu í nokkra daga

Þeir Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson máttu bíta í það súra epli að falla úr sænsku úrvalsdeildinni með liði sínu Sundsvall í gær.

Anthony tapaði hárinu í veðmáli

Það vakti athygli í byrjun tímabils í NBA deildinni að framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets hafði látið klippa sig.

Forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu

Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett.

Hatton og Lewis skora á Calzaghe að hætta

Bresku hnefaleikararnir Ricky Hatton og Lennox Lewis hafa skorað á Walesverjann Joe Calzaghe að leggja hanskana á hilluna eftir öruggan sigur hans á Roy Jones jr í New York um helgina.

Arsenal er 21. liðið í frönsku deildinni

Samir Nasri var hetja Arsenal um helgina þgar hann skoraði bæði mörk liðsins í sigrinum á Manchester United. Hann segir að Arsenal sé kallað 21. liðið í frönsku úrvalsdeildinni í heimalandi sínu.

Líkti dómaranum við Mikka mús

Joe Kinnear, settur stjóri Newcastle, vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í gær þegar lið hans lá 2-1 fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Defoe útilokar að snúa aftur til Tottenham

Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth útilokar að hann muni ganga aftur í raðir Tottenham á hæla knattspyrnustjórans Harry Redknapp sem fékk hann til Portsmouth á sínum tíma.

Hughes nýtur stuðnings hjá City

Mark Hughes stjóri Manchester City nýtur enn stuðnings stjórnarformanns félagsins þrátt fyrir enn eitt tapið í deildinni í gær. City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum.

LA Lakers vann stórsigur á Houston

Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum.

Villarreal enn taplaust

Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni.

Snorri lék með GOG á ný - RHL áfram

Snorri Steinn Guðjónsson lék í dag með danska liðinu GOG í fyrsta sinn á tímabilinu en hann gekkst undir aðgerð eftir Ólympíuleikana í Peking í sumar. Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Róbert með fimm í sigri Gummersbach

Gummersbach vann í dag tveggja marka sigur á Essen, 32-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Róbert Gunnarsson skoraði fimm marka Gummersbach í dag.

Hoffenheim tapaði toppsætinu

Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Fulham lagði Newcastle

Fulham vann 2-1 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Danny Murphy tryggði Fulham sigurinn með marki úr vítaspyrnu.

Tottenham úr fallsæti

Tottenham tókst í dag að lyfta sér úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og upp í það fimmtánda eftir 2-1 sigur á Manchester City á útivelli í dag.

Beljanski aftur til landsins

Igor Beljanski hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms en hann mun einnig spila með liðinu. Það er Karfan.is sem greinir frá þessu.

Rúrik skoraði tvö fyrir Viborg

Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Viborg sem vann í dag 3-2 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu.

Mikilvægur sigur Inter á Udinese

Inter vann í dag loksins sigur í dag eftir fjóra jafnteflisleiki í röð, bæði í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. En tæpt stóð það þar sem Julio Cruz tryggði Inter sigur á Udinese með marki á lokamínútu leikins.

Kalmar meistari - Sundsvall féll

Kalmar varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir að liðið gerði jafntefli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping féllu úr úrvalsdeildinni.

Chelsea aftur á toppinn

Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Blackburn þar sem Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Chelsea.

Kiel vann stórsigur á Lemgo

Kiel komst í dag í fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með góðum tíu marka sigri á Lemgo, 33-23.

María Ben stigahæst hjá Lady Broncs

María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville.

Sárt tap hjá Veigari og félögum

Stabæk tapaði í dag fyrir Vålerenga, 4-1, í úrslitum norsku bikarkeppninnar. Þar með missti Stabæk af tækifæri til að vinna bæði deildina og bikarinn.

Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins

Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt.

Gunnar Nelson með enn einn sigurinn

Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson vann bæði til gull- og silfurverðlauna í Meistarakeppni Norður-Ameríku í uppgjafarglímu (North American Grappling Championship) en keppnin fór fram í New Jersey í gærkvöldi.

Ciudad Real komið áfram

Ciudad Real tryggði sér í gær sæti í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með sigri á Bosna Sarajevo á útivelli, 34-21.

NBA í nótt: Fjórði sigur Orlando í röð

Orlando Magic vann í nótt sinn fjórða sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Washington, 106-81. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt.

Calzaghe enn ósigraður

Joe Calzaghe bar í nótt sigur úr býtum gegn Roy Jones eftir að hann var sleginn niður strax í fyrstu lotu. Sigurinn var þó óumdeildur.

Eiður skoraði í stórsigri Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga.

Sjá næstu 50 fréttir