Fleiri fréttir

HK og Valur skildu jöfn

Val mistókst að koma sér upp að hlið FH og Akureyrar á toppi N1-deildar karla eftir að liðið gerði jafntefli við HK á útivelli í dag, 22-22.

Sjöundi sigur Stjörnunnar

Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi N1-deildar kvenna eftir sigur á Fylki á útivelli í kvöld, 24-17. Þá unnu Haukar sigur á FH í Kaplakrika, 29-27.

Þriðja tap Hull í röð

Hull tapaði í dag sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Bolton á heimavelli, 1-0. Bolton hoppaði upp um níu sæti í deildinni með sigrinum.

Valur lagði HK

Einum leik er lokið í N1-deild kvenna í dag. Valur vann fjögurra marka sigur á HK, 32-28, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 14-14.

Wenger: Nauðsynlegur sigur

Arsene Wenger sagði að sigur sinna manna í Arsenal gegn Manchester United hafi verið nauðsynlegur upp á framhaldið að gera.

Hamburg vann góðan sigur á Nordhorn

Þremur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hamburg vann afar dýrmætan sigur á Nordhorn, 33-29, á útivelli.

Markalaust hjá Wigan og Stoke

Wigan og Stoke gerðu í dag markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni. Stoke hefur þar með ekki tapað í þremur leikjum í röð.

Nasri tryggði Arsenal sigur á United

Samir Nasri skoraði tvö mörk fyrir Arsenal er liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rafael Da Silva minnkaði muninn fyrir United í lok leiksins.

Calzaghe og Jones mætast í kvöld

Einhver stærsti bardagi síðustu ára mun eiga sér stað í Madison Square Garden þegar að Joe Calzaghe og Roy Jones yngri mætast í hringnum.

Arsenal 1-0 yfir gegn United

Samir Nasri skoraði eina mark fyrri hálfleiks í leik Arsenal og Manchester United á Emirates leikvanginum í London. Leikurinn hefur verið mjög fjörugur og marktækifæri á báða bóga. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Arsenal.

Agbonlahor vildi ekki kvarta undan Barton

Joey Barton er sagður hafa beitt Gabriel Agbonlahor, leikmanni Aston Villa, kynþáttaníði en þrátt fyrir það sagðist þá síðarnefndi ekki ætla að kvarta undan Barton sem leikur með Newcastle.

Verður erfitt að halda Owen hjá Newcastle

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að það verður mjög erfitt fyrir félagið að ætla sér að halda Michael Owen hjá félaginu þegar tímabilinu lýkur.

Lausafjárkreppan hefur áhrif á Abramovich

Frank Arnesen segir að lausafjárkreppan hefur haft mikil áhrif á starfsemi Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Félagið hafi þurft að skera niður kostnað.

Tony Parker frá í 2-4 vikur

San Antonio hefur ekki byrjað eins illa í NBA deildinni í meira en tíu ár og ekki vænkaðist hagur liðsins í gær þegar það tapaði fyrir Miami í fyrsta skipti í tólf ár.

Þúsundasti sigur Sloan með Jazz

Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz stýrði liði sínu til sigurs í þúsundasta skipti á ferlinum þegar það lagði Oklahoma Thunder í nótt.

Náðum aldrei að koma tuðrunni inn í teig

"Við vorum alveg arfaslakir á löngum köflum í seinni hálfleik og við verðum að fara að koma einhverju flæði í þennan sóknarleik okkar," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells í samtali við Vísi eftir nauman sigur hans manna á Breiðablik í kvöld.

Koma fram við mig eins og Maradona

Brasilíumaðurinn Robinho hefur slegið í gegn með Manchester City í vetur og hefur skorað sjö mörk fyrir félagið frá því hann kom frá Real Madrid.

Snæfell lagði Blika í framlengdum leik

Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71.

Hargreaves til sérfræðings

Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá Manchester United er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann hittir fyrir læknirinn Richard Steadman.

Parker er aldrei sáttur

Franski leikstjórnandinn Tony Parker hjá San Antonio Spurs varð í vikunni fyrsti Evrópubúinn til að skora 55 stig í leik í NBA deildinni þegar hann fór fyrir liði sínu í 129-125 sigri á Minnesota í framlengdum leik.

Áhorfendur Celtic til vandræða

Knattspyrnusamband Evrópu hefur hrundið af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað á leik Celtic og Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni þar sem ungur stuðningsmaður hljóp inn á völlinn.

Gerrard er góður leikari

Forseti Atletico Madrid vill meina að Steven Gerrard fyrirliði Liverpool eigi framtíð fyrir sér sem leikari.

Sara Björk semur við Blika

Landsliðskonan efnilega Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gengið formlega í raðir Breiðabliks. Sara lék með Kópavogsliðinu sem lánsmaður frá Haukum í sumar en hefur nú gert tveggja ára samning við Blika.

Örebro ætlar ekki að kaupa Prince

Í dag var greint frá því á heimasíðu sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro að félagið ætlaði ekki að fá Prince Rajcomar, leikmann Breiðabliks.

Kæran kom Ferguson á óvart

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að kæra enska knattspyrnusambandsins hafi komið sér á óvart.

Force India hættir með Ferrari

Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári.

Dóra María líklega áfram í Val

Dóra María Lárusdóttir segir líklegast að hún verði áfram í Val en samningur hennar við félagið rennur út núna um áramótin.

Obama boðið á Upton Park

West Ham hefur sent Barack Obama, verðandi Bandaríkjaforseta, hamingjuóskir sínar og boð um að koma á leik með West Ham næst þegar hann er í Bretlandi.

Veigar spilar um helgina

Veigar Páll Gunnarsson segir að hann verði klár í slaginn fyrir bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga í Noregi um helgina.

Eiður: Messi er besti leikmaður heims

Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við spænska miðla að hann telji að Lionel Messi, félagi sinn hjá Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo.

Tottenham greiðir Ramos 350 milljónir króna

Juande Ramos hefur samið um starfslok sín hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham og mun hann fá 1,7 milljón punda eða tæpar 350 milljónir króna samkvæmt starfslokasamningnum.

Kapphlaup um sæti hjá Honda

Sannkallað einvígi verður um ökumannssæti hjá Honda á næsta ári í nóvember. Honda tilkynnti í dag að Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi komi til með að prófa bíl liðsins, en fyrr í vikunni var sagt frá því að Bruno Senna frá sama landi mun prófa bíl liðsins.

Ketsbaia spenntur fyrir Newcastle

Temuri Ketsbaia segir að hann myndi gjarnan vilja fá tækifæri til að snúa aftur til Newcastle í framtíðinni og þá sem knattspyrnustjóri.

Brotist inn hjá Lucas Leiva

Brotist var í vikunni inn á heimili Lucas Leiva og bætist hann þar með í fjölmennan hóp leikmanna Liverpool sem hafa orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum.

Bendtner: Við getum unnið United

Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn geti vel unnið Manchester United um helgina og að félagið eigi líka möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn.

NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu

Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út.

Sjá næstu 50 fréttir