Fleiri fréttir Stórsigur hjá Tottenham Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. 6.11.2008 22:18 KR lagði Grindavík í uppgjöri toppliðanna KR vann tveggja stiga sigur 82-80 á Grindavík í toppslag Iceland Express deildar karla í kvöld. KR-ingar höfðu yfirhöndina lengst af en Grindvíkingar komust vel inn í leikinn undir lok leiksins. 6.11.2008 21:56 Fram tapaði fyrir Akureyri Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld. 6.11.2008 21:38 Ótrúlegur endasprettur hjá Þór á Akureyri Tveimur leikjum er lokið í Iceland Express deild karla. Þór vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni þar sem liðið skoraði síðustu fimmtán stig leiksins og vann tíu stiga sigur. Þá var leikur Keflavíkur og FSu framlengdur. 6.11.2008 21:12 Arnór kom við sögu hjá Heerenveen Arnór Smárason lék síðustu 25 mínúturnar í leik Wolfsburg og Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni. 6.11.2008 20:55 Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. 6.11.2008 20:39 Seinkun á leik KR og Grindavíkur Tæplega klukkutíma seinkun varð á leik KR og Grindavíkur sem átti að hefjast klukkan 19.15 í kvöld. 6.11.2008 20:15 Vill frekar vinna Evrópubikarinn Framherjinn Alessandro del Piero hjá Juventus sló í gegn í gær þegar hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-0 sigri liðsins á Real Madrid á útivelli í Meistaradeildinni. 6.11.2008 19:45 Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. 6.11.2008 18:30 Wenger er tapsár Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að starfsbróðir hans Arsene Wenger hjá Arsenal sé tapsár og þvertekur fyrir að Stoke sé gróft knattspyrnulið. 6.11.2008 17:27 Kjartan semur við Fylki Kjartan Ágúst Breiðdal hefur samið við Fylki til næstu þriggja ára en hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 6.11.2008 16:08 Ferguson kærður af enska knattspyrnusambandinu Alex Ferguson á yfir höfði sér leikbann eftir að enska knattspyrnusambandið kærði hann fyrir ósæmilega hefðun eftir leik Manchester United og Hull City um helgina. 6.11.2008 15:20 Roberts framlengir við Blackburn Jason Roberts hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn til ársins 2011 með þeim möguleika að framlengja honum aftur um eitt ár. 6.11.2008 14:54 Veigar Páll meiddist á æfingu Óttast er um þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga um helgina en hann meiddist á æfingu í dag. 6.11.2008 14:37 Óttast að Agger sé fingurbrotinn Óttast er að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hafi fingurbrotnað í leiknum gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. 6.11.2008 14:22 Robben frá í sex vikur Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 6.11.2008 14:12 Launamál leikmanna til umræðu í Utan vallar Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld og verða launamál íslenskra knattspyrnumanna tekin til umræðna í kvöld. 6.11.2008 12:44 Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 6.11.2008 12:36 Valur hefur sýnt Ólafi Páli áhuga Ólafur Páll Snorrason segir að framtíð sín sé óráðin í knattspyrnunni en að hann viti af áhuga nokkurra félaga, þar á meðal frá Val. 6.11.2008 12:12 Sjálfboðaliða leitað fyrir EM 2009 Knattspyrnusamband Evrópu hefur auglýst eftir sjálfboðaliðum fyrir EM í fótbolta sem fer fram í Finnlandi á næsta ári. 6.11.2008 11:05 Torres spilar líklega um helgina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, býst fastlega við því að Fernando Torres muni spila með Liverpool gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.11.2008 10:59 Wenger segir Arsenal fá ósanngjarna meðferð Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir leikmenn fái ósanngjarna meðferð frá dómurum eftir að liðið gerði markalaust jafntefli gegn Fenerbahce í gær. 6.11.2008 10:40 Sävehof hélt toppsætinu Sävehof hefur byrjað leiktíðina vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið lagði í gær Ystad, 32-21. 6.11.2008 10:34 GOG steinlá fyrir Nordsjælland Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu í gær góðan heimasigur á GOG, 31-23. Gísli skoraði eitt mark í leiknum. 6.11.2008 10:31 Ótrúlegur síðari hálfleikur hjá Ciudad Real Ciudad Real gerði sér lítið fyrir og vann nítján marka sigur á öðru spænsku stórliði, Portland San Antonio, 42-23, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 6.11.2008 10:23 Örlög að Hamilton vann titilinn Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli. 6.11.2008 10:21 Þórir og félagar enn með fullt hús stiga Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke unnu sinn níunda sigur í jafn mörgum leikjum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta er liðið vann stórsigur á Aurich í gær, 41-22. 6.11.2008 10:18 Ryan Giggs kominn fram úr Raul Ryan Giggs skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en hann hefur nú skorað í þrettán keppnistímabilum í Meistaradeildinni. 6.11.2008 10:07 Juventus jafnaði árangur Barcelona Juventus tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og er það í fjórða skiptið sem liðið tryggir sig áfram eftir aðeins fjórar umferðir í riðlakeppninni. 6.11.2008 10:01 Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. 6.11.2008 09:17 KR yfir gegn Grindavík í hálfleik KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn. 6.11.2008 20:51 Fabregas jákvæður Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas kaus að horfa á björtu hliðarnar eftir að lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Fenerbahce á heimavelli sínum í kvöld. 5.11.2008 23:05 Giggs: Við áttum skilið að vinna Fyrirliðinn Ryan Giggs sagði sína menn í Manchester United hafa átt skilið að fara með öll stigin frá Celtic Park í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við skoska liðið Celtic. 5.11.2008 22:56 Ranieri: Del Piero var frábær Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Real Madrid á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði markaskoraranum Alessandro del Piero í hástert. 5.11.2008 22:49 FH lagði Hauka í æsispennandi leik Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar lögðu granna sína í Haukum í Kaplakrika 29-28 fyrir fullu húsi. 5.11.2008 22:01 Jafnt hjá United og Arsenal Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. 5.11.2008 21:45 Sigurganga Hamars heldur áfram Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld. 5.11.2008 21:31 Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. 5.11.2008 21:07 FCK tapaði fyrir Hamburg Síðari umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í C-riðli burstuðu Alfreð Gíslason og félagar í Kiel norska liðið Drammen 40-28. 5.11.2008 20:28 Milosevic heiðraður í Serbíu Framherjinn Savo Milosevic mun spila sinn fyrsta og síðasta leik fyrir knattspyrnulandslið Serbíu þegar það mætir Búlgaríu í vináttulandsleik þann 19. nóvember. 5.11.2008 19:51 Sigur Obama vekur ólympíuvonir í Chicago Sigur Barack Obama í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær er vatn á millu þeirra sem fara fyrir Ólympíunefnd Chicagoborgar. Borgin er ein þeirra sem sækist eftir því að halda Ólympíuleikana árið 2016. 5.11.2008 19:32 Rahman mætir Klitschko í næsta mánuði Fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt Hasim Rahman frá Bandaríkjunum mun berjast við Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í Mannheim í Þýskalandi þann 13. desember. 5.11.2008 19:20 King verður hvíldur áfram Ledley King, fyrirliði Tottenham, mun ekki leika með liði sínu í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld þegar það mætir Dinamo Zagreb á heimavelli. 5.11.2008 19:16 Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 5.11.2008 19:14 Sex breytingar hjá United Leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu hefjast klukkan 19:45. Sir Alex Ferguson hefur gert sex breytingar á liði Manchester United frá því það lagði Hull í ensku úrvalsdeildinni. 5.11.2008 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Stórsigur hjá Tottenham Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. 6.11.2008 22:18
KR lagði Grindavík í uppgjöri toppliðanna KR vann tveggja stiga sigur 82-80 á Grindavík í toppslag Iceland Express deildar karla í kvöld. KR-ingar höfðu yfirhöndina lengst af en Grindvíkingar komust vel inn í leikinn undir lok leiksins. 6.11.2008 21:56
Fram tapaði fyrir Akureyri Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld. 6.11.2008 21:38
Ótrúlegur endasprettur hjá Þór á Akureyri Tveimur leikjum er lokið í Iceland Express deild karla. Þór vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni þar sem liðið skoraði síðustu fimmtán stig leiksins og vann tíu stiga sigur. Þá var leikur Keflavíkur og FSu framlengdur. 6.11.2008 21:12
Arnór kom við sögu hjá Heerenveen Arnór Smárason lék síðustu 25 mínúturnar í leik Wolfsburg og Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni. 6.11.2008 20:55
Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. 6.11.2008 20:39
Seinkun á leik KR og Grindavíkur Tæplega klukkutíma seinkun varð á leik KR og Grindavíkur sem átti að hefjast klukkan 19.15 í kvöld. 6.11.2008 20:15
Vill frekar vinna Evrópubikarinn Framherjinn Alessandro del Piero hjá Juventus sló í gegn í gær þegar hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-0 sigri liðsins á Real Madrid á útivelli í Meistaradeildinni. 6.11.2008 19:45
Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. 6.11.2008 18:30
Wenger er tapsár Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að starfsbróðir hans Arsene Wenger hjá Arsenal sé tapsár og þvertekur fyrir að Stoke sé gróft knattspyrnulið. 6.11.2008 17:27
Kjartan semur við Fylki Kjartan Ágúst Breiðdal hefur samið við Fylki til næstu þriggja ára en hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 6.11.2008 16:08
Ferguson kærður af enska knattspyrnusambandinu Alex Ferguson á yfir höfði sér leikbann eftir að enska knattspyrnusambandið kærði hann fyrir ósæmilega hefðun eftir leik Manchester United og Hull City um helgina. 6.11.2008 15:20
Roberts framlengir við Blackburn Jason Roberts hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn til ársins 2011 með þeim möguleika að framlengja honum aftur um eitt ár. 6.11.2008 14:54
Veigar Páll meiddist á æfingu Óttast er um þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga um helgina en hann meiddist á æfingu í dag. 6.11.2008 14:37
Óttast að Agger sé fingurbrotinn Óttast er að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hafi fingurbrotnað í leiknum gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. 6.11.2008 14:22
Robben frá í sex vikur Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. 6.11.2008 14:12
Launamál leikmanna til umræðu í Utan vallar Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld og verða launamál íslenskra knattspyrnumanna tekin til umræðna í kvöld. 6.11.2008 12:44
Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 6.11.2008 12:36
Valur hefur sýnt Ólafi Páli áhuga Ólafur Páll Snorrason segir að framtíð sín sé óráðin í knattspyrnunni en að hann viti af áhuga nokkurra félaga, þar á meðal frá Val. 6.11.2008 12:12
Sjálfboðaliða leitað fyrir EM 2009 Knattspyrnusamband Evrópu hefur auglýst eftir sjálfboðaliðum fyrir EM í fótbolta sem fer fram í Finnlandi á næsta ári. 6.11.2008 11:05
Torres spilar líklega um helgina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, býst fastlega við því að Fernando Torres muni spila með Liverpool gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.11.2008 10:59
Wenger segir Arsenal fá ósanngjarna meðferð Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir leikmenn fái ósanngjarna meðferð frá dómurum eftir að liðið gerði markalaust jafntefli gegn Fenerbahce í gær. 6.11.2008 10:40
Sävehof hélt toppsætinu Sävehof hefur byrjað leiktíðina vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið lagði í gær Ystad, 32-21. 6.11.2008 10:34
GOG steinlá fyrir Nordsjælland Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu í gær góðan heimasigur á GOG, 31-23. Gísli skoraði eitt mark í leiknum. 6.11.2008 10:31
Ótrúlegur síðari hálfleikur hjá Ciudad Real Ciudad Real gerði sér lítið fyrir og vann nítján marka sigur á öðru spænsku stórliði, Portland San Antonio, 42-23, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 6.11.2008 10:23
Örlög að Hamilton vann titilinn Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli. 6.11.2008 10:21
Þórir og félagar enn með fullt hús stiga Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke unnu sinn níunda sigur í jafn mörgum leikjum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta er liðið vann stórsigur á Aurich í gær, 41-22. 6.11.2008 10:18
Ryan Giggs kominn fram úr Raul Ryan Giggs skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en hann hefur nú skorað í þrettán keppnistímabilum í Meistaradeildinni. 6.11.2008 10:07
Juventus jafnaði árangur Barcelona Juventus tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og er það í fjórða skiptið sem liðið tryggir sig áfram eftir aðeins fjórar umferðir í riðlakeppninni. 6.11.2008 10:01
Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. 6.11.2008 09:17
KR yfir gegn Grindavík í hálfleik KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn. 6.11.2008 20:51
Fabregas jákvæður Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas kaus að horfa á björtu hliðarnar eftir að lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Fenerbahce á heimavelli sínum í kvöld. 5.11.2008 23:05
Giggs: Við áttum skilið að vinna Fyrirliðinn Ryan Giggs sagði sína menn í Manchester United hafa átt skilið að fara með öll stigin frá Celtic Park í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við skoska liðið Celtic. 5.11.2008 22:56
Ranieri: Del Piero var frábær Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Real Madrid á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði markaskoraranum Alessandro del Piero í hástert. 5.11.2008 22:49
FH lagði Hauka í æsispennandi leik Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar lögðu granna sína í Haukum í Kaplakrika 29-28 fyrir fullu húsi. 5.11.2008 22:01
Jafnt hjá United og Arsenal Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. 5.11.2008 21:45
Sigurganga Hamars heldur áfram Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld. 5.11.2008 21:31
Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. 5.11.2008 21:07
FCK tapaði fyrir Hamburg Síðari umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í C-riðli burstuðu Alfreð Gíslason og félagar í Kiel norska liðið Drammen 40-28. 5.11.2008 20:28
Milosevic heiðraður í Serbíu Framherjinn Savo Milosevic mun spila sinn fyrsta og síðasta leik fyrir knattspyrnulandslið Serbíu þegar það mætir Búlgaríu í vináttulandsleik þann 19. nóvember. 5.11.2008 19:51
Sigur Obama vekur ólympíuvonir í Chicago Sigur Barack Obama í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær er vatn á millu þeirra sem fara fyrir Ólympíunefnd Chicagoborgar. Borgin er ein þeirra sem sækist eftir því að halda Ólympíuleikana árið 2016. 5.11.2008 19:32
Rahman mætir Klitschko í næsta mánuði Fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt Hasim Rahman frá Bandaríkjunum mun berjast við Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í Mannheim í Þýskalandi þann 13. desember. 5.11.2008 19:20
King verður hvíldur áfram Ledley King, fyrirliði Tottenham, mun ekki leika með liði sínu í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld þegar það mætir Dinamo Zagreb á heimavelli. 5.11.2008 19:16
Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 5.11.2008 19:14
Sex breytingar hjá United Leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu hefjast klukkan 19:45. Sir Alex Ferguson hefur gert sex breytingar á liði Manchester United frá því það lagði Hull í ensku úrvalsdeildinni. 5.11.2008 18:56