Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2008 09:17 Tony Parker átti stórleik í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. Al Jefferson kom Minnesota í 116-114 þegar aðeins 2,5 sekúndur voru eftir af fyrstu framlengingunni í leiknum. Parker fékk svo sendinguna sem kom fram á völlinn og jafnaði leikinn um leið og leiktíminn rann út. Þetta var fyrsti sigur San Antonio í deildinni í haust en Parker átti stórleik. Hann hitti úr 22 af 36 skotum, skoraði 55 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Tim Duncan var með 30 stig og sextán fráköst og Roger Mason var með 26 stig. Hjá Minnesota var Jefferson stigahæstur með 30 stig og fjórtán fráköst og Mike Miller var með 25 stig. Enn verður bið á því að Allen Iverson spili með Detroit sem vann Toronto í nótt, 100-93. Skiptin við Denver gátu ekki gengið endanlega í gegn fyrir leikinn þar sem Chauncey Billups átti eftir að klára læknisskoðun sína hjá Denver. Detroit er enn ósigrað í deildinni en Tayshaun Prince skoraði 27 stig í leiknum í nótt. Dwyane Wade skoraði 29 stig og Mario Chalmers stal hvorki fleiri né færri en níu boltum er Miami vann Philadelphia, 106-83. Þá vann Boston lið Oklahoma, 96-83. Paul Pierce var með 20 stig fyrir Boston. Amare Stoudemire fór á kostum er Phoenix sem vann Indiana, 113-103, á útivelli. Stoudemire nýtti 17 af 21 skoti sínu utan af velli og öll fimmtán vítaköstin sín. Hann var alls með 49 stig. LeBron James skoraði 41 stig fyrir Cleveland sem vann Chicago, 107-93. Öll úrslit í nótt: Indiana - Phoenix 103-113 Toronto - Detroit 93-100Miami - Philadelphia 106-83New York - Charlotte 101-98Cleveland - Chicago 107-93Milwaukee - Washington 112-104 Minnesota - San Antonio 125-129 New Orleans - Atlanta 79-87 Oklahoma City - Boston 83-96Utah - Portland 103-96Sacramento - Memphis 100-95Golden State - Denver 111-101LA Lakers - LA Clippers 106-88 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. Al Jefferson kom Minnesota í 116-114 þegar aðeins 2,5 sekúndur voru eftir af fyrstu framlengingunni í leiknum. Parker fékk svo sendinguna sem kom fram á völlinn og jafnaði leikinn um leið og leiktíminn rann út. Þetta var fyrsti sigur San Antonio í deildinni í haust en Parker átti stórleik. Hann hitti úr 22 af 36 skotum, skoraði 55 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Tim Duncan var með 30 stig og sextán fráköst og Roger Mason var með 26 stig. Hjá Minnesota var Jefferson stigahæstur með 30 stig og fjórtán fráköst og Mike Miller var með 25 stig. Enn verður bið á því að Allen Iverson spili með Detroit sem vann Toronto í nótt, 100-93. Skiptin við Denver gátu ekki gengið endanlega í gegn fyrir leikinn þar sem Chauncey Billups átti eftir að klára læknisskoðun sína hjá Denver. Detroit er enn ósigrað í deildinni en Tayshaun Prince skoraði 27 stig í leiknum í nótt. Dwyane Wade skoraði 29 stig og Mario Chalmers stal hvorki fleiri né færri en níu boltum er Miami vann Philadelphia, 106-83. Þá vann Boston lið Oklahoma, 96-83. Paul Pierce var með 20 stig fyrir Boston. Amare Stoudemire fór á kostum er Phoenix sem vann Indiana, 113-103, á útivelli. Stoudemire nýtti 17 af 21 skoti sínu utan af velli og öll fimmtán vítaköstin sín. Hann var alls með 49 stig. LeBron James skoraði 41 stig fyrir Cleveland sem vann Chicago, 107-93. Öll úrslit í nótt: Indiana - Phoenix 103-113 Toronto - Detroit 93-100Miami - Philadelphia 106-83New York - Charlotte 101-98Cleveland - Chicago 107-93Milwaukee - Washington 112-104 Minnesota - San Antonio 125-129 New Orleans - Atlanta 79-87 Oklahoma City - Boston 83-96Utah - Portland 103-96Sacramento - Memphis 100-95Golden State - Denver 111-101LA Lakers - LA Clippers 106-88
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira