Körfubolti

KR yfir gegn Grindavík í hálfleik

Jón Arnór er með 16 stig í hálfleik.
Jón Arnór er með 16 stig í hálfleik.

KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn.

Jón Arnór Stefánsson er stigahæstur í liði KR með 16 stig en Brenton Birmingham hefur skorað 12 fyrir KR.

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×