Íslenski boltinn

Ólafur áfram með Breiðablik

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks.
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Mynd/Anton

Ólafur Kristjánsson verður áfram þjálfari Breiðabliks en sögusagnir voru á kreiki um að hann væri á leið frá félaginu.

Þetta staðfesti Ólafur Björnsson, formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, í samtali við fótbolta.net í kvöld.

Breiðablik þótti valda vonbrigðum í sumar en liðið varð í áttunda sæti Landsbankadeildar karla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×